Morgunblaðið - 17.10.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.10.1963, Blaðsíða 24
 fERÐAÞJÖNUSTA OG FARMIDASALA An aukasjalds ■ O ■ FC Farþegavél lenti í veðurofsa við. Húsavík Akureyrar. Þegar vélin var kom- inn í um það bil 3500 feta hæð, skammt frá Húsavík, lenti h í versta veðri um tíma. Héntisi flugvélín upp og niður af miklu afii og hraða. Stóðu ósköpin yfir í ca. 5 mínútur. Allt lausiegt í vélinni hentist úr hillum. Fór ailt úr sjúkra- kassanum og matarkassa áhafn- arinnár. Allt var á tjá og tundri. Einn farþegi_ var í vélinni og varð hann fárveikur. Ekki var nein hætta á ferðum, en þó mun hafa verið allerfitt að hemja vél- ía í veðrahamnum. Fiugstjóri var Ingimar Sveinbjörnsson. 30 bílar í árekstrum á liölega einni klst. ísing olli miklu tjóaii í gær FARÞEGAVÉL frá Flugfélagi fslands af gerðinni Douglas DC-3 lenti i hinu versta veðri í gær- ðag á leiðinni frá Húsavík til Akureyrar. Fiugvélin hafði gert tvær til- raunir til að lenda á Húsavík, en varð frá að hverfa og hélt til Talstöð í Siglufjarð- arskarði Sigiufirði, 16. okt. NÝLEGA var sett upp tal- stöð í Siglufjarðarskarði, í skýli sem þar er. Talstöðin verður til mikils öryggis fyr- ir ferðamenn, sem kunna að teppast þar skyndilega í snjó. Það er slysavarnardeild kvenna hér, Vörn, sem hefur átt frumkvæðið að uppsetn- ingu talstöðvarinnar. Formað ur deildarinnar er frú Guðrún Rögnvaldsdóttir. —- Stefán. Hljdmleikar til heiðnrs dr. Póii HXJÓMLEIKARNIR í Dóm- kirkjunni til heiðurs Dr. Páll ísólfssyni sjötugum eru í kvöld kl 9 og er öllum heimill að- gangur meðan húsrúm leyfir. Á LIÐLEGA einni klukkustund í gærmorgun, á tímabilinu frá kl. 8—9,30 urðu alls 11 árekstr- ar í Reykjavík og skemmdust í þeim 30 bílar meira og minna. Erfitt er að gera sér grein fyr- ir því tjóni, sem orðiS hefur af þessum sökum, en það mun skipta tugum ef ekki bundruð- um þúsunda króna. Ólafur Guðmundsson, varð- stjóri, skýrði Mbl. svo frá í gær, að það sem valdið hefði árekstrum þessum hefði verið ísing, sem um morguninn hefði verið á götum borgarinnar, eink um þeim malbikuðu. Hefði ís- ingin horfið skömmu eftir kl. 9 og hefði þá árekstrum linnt og verið rólegt í umferðinni eftir það. ÍDANSKA sæsímaskipið ard Svenson kom til Reykja- I vikur í dag til þess að sækja j útjafnara á sæsímastrenginn j Icecan, en talið er að einn ' útjafnarinn á strengnum hafi I bilað. Útjafnarinn, sem skip- j ið er að sækja, var sendur , hingað flugleiðis frá Þýzka landi. í dag siglir Edouard j Svenson til móts við sæsíma- I skipið Neptun, sem er við j Grænland, en Neptun mun framkvæma viðgerðina á sæ- símastrengnum. i I ísl. sjómaðnr slosaðui í órds í Bremerhoven RÁÐIZT var á íslenzkan sjó- Grófu slmakapal úr snjó á Vaðlaheiði Skólapiltar lögbu kapalinn oð skiöa- hótelinu, sem nú kemst i simasamband um og kom í Ijós við athugun á honum, að hann er í fyrirtaks ástandi. Kostar svona kapall 50 —60 þúsund krónur, en hann er um 4 km. að lengd. Ólafur sagði að miklar skemmd ir hefðu orðið á sumum bílanna, og tjónið í einstaka tilfellum e.t.v. 30—40 þús. kr., enda þyrfti ekki mikið fyrir að koma, til þess að tjónið næmi því. Ekki urðu slys á mönnum í þessum árekstrum að öðru leyti en að fólk í bílufn, sem rákust saman á mótum Skúlagötu og Frakkastígs, meiddist lítillega. Þá varð einnig harður árekst- ur á mótum Laugavegs og Frakka stigs, og á mótum Hringbraut- ar og Sóleyjargötu lentu alls fjórir bílar í einum og sama árekstrinum. mann í Bremerhaven miðviku- daginn 9. þ.m. og var honum mis- þyrmt svo, að hann liggur þar á sjúkrahúsi með heilahristing og talsverða áverka. !Hann heitir Skúli Jóhannesson, til heimilis að Víðimel 23, Reykjavík. Skúli var skipverji á togaran- um Hauki og hafði farið í land um morguninn til að verzla. — Nokkru áður en togarinn átti að leggja af stað frá Bremerhaven komu þau skilaboð um borð frá umboðsmanni skipsiiis, að Skúli hefði orðið fyrir árás og hlotið Akureyri, 16. október. SÍMASAMBAND við Skíðahótel- ið í Hlíðarfjalli kemst líklega á næsta föstudag, en aðdragandi þess er allsögulegur. Þanníg vildi til, að æskulýðs- og íþróttafulltrúi bæjarins, Her- mann Sigtryggsson, frétti, að flugmálastjórnin ætti símakapal á Vaðlaheiði, sem lagður var 1957 til að tengja miðunarstöð við Steinsskarð við símajarð- strenginn, sem liggur til Austur- lands. Hann hafði samband við flug- málastjóra, sem kvað þetta rétt og gaf simakapalinn, þar sem hann var ekki lengur í notkun. Var þá safnað saman 20—30 piltum úr gagnfræðaskólanum og fóru þeir á heiðina ásamt Hermanni, Magnúsi Guðmunds- syni og Guðmundi Túliníus. — Grófu þeir kapalinn upp úr snjónum og var vérkinu lokið undir kvöld. í gær var hafizt handa við að grafa skurð frá skíðahótelinu og til bæjarins. — Næsta föstudag á svo að urða kapalinn og verkið munu fram- kvæma 50—60 piltar úr mennta- skólanum og gagnfræðaskólan- um. — Símakapall þessi er með 5 lín- ÍSetumaklúhhsSrúr SæStSu þgóSanes Vestmannaeyjum, 16. október. VÍNÞÝRSTIR piltar brutust inn á skrifstofu Flugfélags íslands hér sl. nótt til að kanna brenni- vínsbirgðir þær, sepi hafa komið flugleiðis að undanförnu. Brutu piltarnir rúðu í aðal- dyrum «skrifstofunnar, en ekki náðu þeir vínföngum, þar sem þeir tóku til fótanna, er þeir urðu varir við saumaklúbbsfrúr, sem voru á heimleið. Síðar um nóttina gáfu piltarn- ir sig fram við lögregluna, en var sleppt fljótlega. Skömmu síðar var annar þeirra tekinn fastur, þar sem hann var að skríða inn um glugga einnar verzlunarinnar í bænum. Er þetta hin bezta lausn á símasambandsleysi skíðahótels- ins, sem er allbagalegt, en illa hefur gengið að fá Landssímann til að leysa málið á viðunandi hátt. — Sv. P. Ólafur Guðmundsson taldi, að einsdæmi væri hér í borg að svo margir bílar lentu í árekstr um á aðeins einum og sama klukkutímanum eða því sem næst. það mikla áverka að flytja þurfti hann á sjúkrahús. Lögreglan mun fljótlega hafa handtekið einn árásarmanninn, en hvernig þetta atvikaðist er enn óljóst. Söngvarinn Di Stefanó væntanlegur til íslands HINN heimsfrægi ítalski ten- órsöngvari Di Stefano kemur að öllum líkindum til íslands til hljómleikahalds fljótlega upp úr áramótunum. Kemur hann á vegum Skrifstofu skemmtikrafta, sem einnig mun eiga þess kost að fá liingað í lok næsta mánaðar fiðlusnillinginn Miseha EI- man. Morgunblaðið spurðist fyr- ir um þetta hjá Pétri Péturs- syni og staðfesti hann að svo væri. Kvaðst hann hafa feng- ið fyrir skömmu upplýsing- ar um, áð Di Stefano væri staddur í London og hefði haldið þar hljómleika en færi siðan til Bandaríkjanna. Hefði verið von til að fá hann hingað í leiðinni, en úr því gat ekki orðið að sinni, þar sem hann fór vestur nm haf með skipi. Hinsvegar sagði Pétur, að umboðsmað- ur hans hefði talið mjög lik- legt, að hann gæti komið í byrjun næsta árs. Varðandi komu Mischa El- mans hingað, sagði Pétur, að það væri enn óráðið. Hann gæti komið til íslands í lok nóvember-mánaðar — en Skrifstofa skemmtikrafta hefði enn ekki kannað, hvort grundvöllur væri fyrir því, að hann héldi hér hljómleika. Fiðluhljómleikar væru aldrei eins vel sóttir hér og hijóm- leikar píanóleikara og söngv- ara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.