Alþýðublaðið - 08.01.1930, Blaðsíða 1
Alpýðnbla
1930.
Qefíð út «f JJpýðafloSckw
Miðvikudaginn 8. janúar.
6 tölublað.
ffl ilUi BÍO
AlDPomaðhrinn.
Sjónleikur í 9 páttum
um daglega baráttu alþýðu-
mannsins, str'it hans og starf,
gleði og sorgir.
Kvikmyndin gerist í amer-
iskum stórbæ, en gæti eins
vel hafa gerst i stórborgum í
öðrum álfum.
Aðalhlutverk leika.
James Mnrra^,
Eleanor Boarðmann.
Þetta er stórfræg kvikmynd,
sem alls staðar hefir hlotið
hin beztu ummæli.
S.s. Lyra
fer héðan annað kvðld kl.
N s.d. tll Bergen nm Vest-
anannaeyjar og Fœreyjar.
Flutnlngnr afhendist fyr-
ir klnkkan 6 f dag.
Farseðlar, sem hafa verið
pantaðir, sœkist fyrir há-
degi á morgun, annars
seldir ððram.
Hic. Bjarnason.
Bpppvetía-
fást hjá
Vald. Poulsen,
Klapparstig 28. Siml 24.
SOFFÍUBÚÐ.
Klútar.
Kústar.
Balar
Vetrar
Karlmannaföt,
blá og misUt,
bezt hjá
S. Jóhannesdóttiir
Leikfélag Reykjavíknr.
Flónlð
verður leikið í Iðnó fimtudaginn 9. p. m. kl. 8 síðd.
Aðgðngumiðar seldir í dag frá kl. 2—5 og á fimtudaginn frá kl.
10-12 og eftir kl. 2.
Simi 191.
Mramið, að fjölbreyttasta úr-
valið af veggmyndum og spor-
öskjurömmúm er á Freyjugötu
11, sími 2105.
Sokkar. Sokkar. Sttkkai
frá prjónastofunni Malin eru ís-
lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir.
IM1 Mý|a Bfé
M skalt elsi
girnast.
Dramatiskur kvikmyndasjón-
leikur í 10 páttum, tekinn
eftii hinni frægu skáldsögu
Therese Raquin eftir
franska skáldið Emile Zola.
Aðalhltverkin leika pýzku
leikararnir:
Gina Mares,
La Jana og
Adaibert von Schlettow.
Ný
a BP
Frakkar,
Húfur,
Treflar,
Hanzkar.
Nýja „B.P.“ er benzíntegund, sem orðið hefir til við nýjar framleiðsluaðferðir benz-
ins og áralangar, gagngerðar rannsóknir vísindamanna og verkfræðinga hjá Anglo-Persian
Oil Company.
Þessar aðferðir eru eingöngu notaðar við vinslu á B. P. benzíni, og árangurhan er
tegund, sem ekki á sinn líka í heiminum, og sameinar meðal annars eftírfarandi kosti:
F/ábæran viðbragðsflýtl,
friskari gang,
meiri sparneytni,
meira afl,
ekkert sót,
ekkeit bank,
Salan á B. P. benzíni hefir alls staðar stórlega aukist, er pessi tegund kom á mark-
aðinn, pótt eldri tegundin væri áður viðurkend af öllum, sem hana notuðu.
Nýja B P. er nú komið i olíustöð vora í Reykjavík og fæst í B. P. benzíngeymum
vorum i Reykjavík. Innan skams fæst pessi tegund hjá benzíngeymum vorum um alt land.
Verðið er óbreytt.
Olínverzlon fslands
h.f.