Alþýðublaðið - 08.01.1930, Blaðsíða 2
ftftÞYÐUBlSAfllB
her ð að bsna ðtsvðrin?
NI.
Til þess að gefa mönnum
gleggri hugmynd um breytingu
f)á, 'sem varð á niðurjöfnuninnj
1929 og pá breytingu, sem hefdi
orðid, ef tillögur minni hlutang
hefðu náð fram að ganga, skulu
hér tekin dæmi af útsvörum
marnia úr nokkrum atvinnustétt-
um. Fyrst stendur hvaða útsvar
þessum gjaldendum var gert að
greiða 1928, svo hvert útsvar
jþeirra var 1929 og síðan hvert
útsvar þeirra hefði getað orðið,
ef tillögu jafnaðarmannsins í
nefndinni um,að framfylgja út-
svarslögunum og leggja réttilega
á eignir, hefði verið fylgt.
Samkvæmt
tillögum
Útsvar Útsvar minni hlut- ans hefði
1928. 1929. útsvar 1929
Opinberir starfsmenn: orðið:
Ámi 250 kr. 65 kr. 39 kr.
Bjami 2*00 — 115 — 69 —
Guðm. 300 — 130 — 78 —
5 ÍB. 5 o | 100 — 60 —
Kristj. 300 — 220 — 132 —
Verzlumrmenn: Árni 350 kr. 280 kr. 168 kr.
Bjarni 200 — 130 — 78 —
Guðm. 200 — 140 — 84 —
Helgi 300 — 220 — 132 —
Kristj. 150 — '100 — 60 —
Prenhirar: Ámi 100 kr. 60 kr. 36 kr.
Bjarni 120 — 85 — 51 —
Guðm. 170 — 85 — 51 —
Helgi 90 t- 40 — 24 —
Kristj. 120 — 100 — 60 —
Trésmiðir: Ámi 100 kr. 35 kr. 21 kr.
Bjarni 100 — 35 — 21 —
Guðm. 200 — 40 — 24 —
Helgi 120 — 65 — 39 —
Kristj. 70 — ■ 60 — 36 —
Nokkrir hágjaldendur:
Helgi Magnússon & Co.
Garðar Gíslason
0. Johnson & Kaaber
H. Benediktsson & Co.
Tómas Tómasson
Jón Magnússon
Ingimundur Jónsson
0. Ellingsen
Allianoe
Hængur
L. G. Lúövígsson, skóverzlun
Kveldúlfur
Undir hverjar kosningar slaka
afturhaldsmenn, sem eru við
völíd, alt af éitthváð litils háttar
til, til að blekkja kjósenduma.
Þaó mun vera ein af orsökunum
til að nokkru varð um pokað
við síðustu niðurjöfnun. Ef aft-
urhaldsmenn vinna ’þessar bæj-
arstjórnarkosningar, verður áreið-
anlega hert á tökúnum aftur. Ot-
svörin verða vafalaust mikið
hækkúð á öllum áímenningi, en
lækkuð á hágjaldendum. — Ef
jafnaðarmenn fá meiri hluta bæj-
arfulltrúanna nú við jressar bæj-
arstjörnarkosningar, eða jafnvel
Verkamenn:
Árni 60 kr. 30 kr. 30 kr.
Bjarni 50 — 20 — 12 —
Guðm. 60 — 16 — 10 —
Helgi 80 — 40 — 24 —
Kristj. 40 — 25 — 15 —
Lárus 80 — 40 — 24 —
Magnús 40 — 16 — 10 —
Pétur 200 — 155 — 93 —
Sig. 60 — 40 Hf 24, —
Þorst. 60 — 35 — 21 —
Sjómenn:
Árni 120 kr. 40 kr. 24 kr.
Bjarni 50 — 35 — 21 —
Guðm. 250 — 175 — 105 —
Helgi 100 — 60 — 36 —
Kristj. 50 — 40 — 24 —
Lárus 140 — 75 — 45 —
M,agnús200 — 115 — 69 —
Pétur 100 — 50 - 30 —
Sig. 350 — 130 — 78 —
Þorst. 100 — 85 51 —
Smákaupmenn:
Árni 200 kr. 175 kr. 105 kr.
Bjarni 300 — 175 — 105 —
Guðm,. 200 — 150 — 90 —
Helgi 200 — 130 — 78 —
Kristj. 550 -J- 220 — 132 —
Þess ber þó að gæta, að út-
svörin hefðu getað orðið enn
lægri ef einnig hefði verið tekn-
ar til greina tillögur jafnaðar*-
roannsins um lækkun álagning-
arstigans á tekjur fátækari
manna og barnafrádrátturinn
færður I réttlátara horf.
Enn fremur skulu hér einnig
nefnd nokkur dæmi um há-
tekju- og stóreigna-menn og fé-
lög. Þess skal getið, að útsvörln
á þessum félögum hefðu hækk-
að miklu meira 1929 en þau
gerðu, ef tillögum minni hluta
nefndarinnar um að hlýða út-
svarslögunum hefði verið hlýtt.
Útsvar 1928. Útsvar 1929.
4 000,00 kr. 17 500,00 kr.
3 000,00 — 10 500,00 —
4 000,00 — - 14 900,00 —
6 000,00 — 14 000,00 —
10 000,00 — 45 000,00 —
3 000,00 — 8 750,00 —
3 200,00 — 8 750,00 —
3 000,00 — 10 500,00 —
40 000,00 — 57 000,00 —
5 000,00 — 20000,00 —
18 000,00 - 22 000,00 —
60 000,00 — 78 500,00 —
þó þeir fái að eins 7 sæti, þá
geta þeir kosið 2 menn í niður-
jöfnunarnefnd, eða helming henn-
ar, og þá er íhaldið orðið i
minni hluta í nefndinni, því nú-
verandi skattstjóri hefir sýnt það
i verkinu undanfarið, að hann
er allólíklegur til samvinnu við
afturhaldið.
Nú eiga Reykjavikmbúar
þvi kost á aö hrista af sér
klafa Knuds Zlmsens og aftur-
haldsfylgifiska hans. Það geta
pelr með þvi að kjósa A.-list-
ann.
S. ./. .
Kjósenclafuiidíiriim
í gærkveldi.
í gærkveldi kl. 9 var K. R.-
húsið orðið troðfult út úr dyrum.
Komust þó færri inn en vikfu.
Bforgaraj-listamenn höfðu boð-
að til fundarins. Talaði yfirborg-
arinn, Hermann lögreglustjóri,
fyrstur. Hermann er vel máli far-
,inn og snotur maður. Sagði hann
.maT'gt vel og réttilega um barna-
garða og afbrotamenn — og sett-
ist svo niður. Urðu fundarmenn
fyrir nokkrum vonbrigðum er
ræða hans varð svo endaslepp.
Þeir fengu ekkert að heyra um
álit hans á meðferð íhaldsins á
eignum bæjarins, húsnæðismál-
inu, lóðasölunni og gjöfunum ti)
„betri borgara“, áníðsluniðurjöfn-
unarnefndar á lágtekjumönnum
og eignalausu, fölki, fátækramál-
unum, 270 króna barnsmeðlög-
um, „Pólunum“ eða yfirleitt kjör-
um almennings í bænum og á
hvem hátt bæjarstjórn gæti gert
þau sæmilegri.
„Setið hefi ég oft við betra,“
sagði Páll Eggert, Búnaðarbanka-
atjórinn sögufróði, en hvort hann
átti þar við sessunauta sína á
listanum eða meðbankastjórana
fókk enginn að vita, því að Páll
mælti fátt og fomlega og gekk
að þvi loknu snúðugt af fundi.
— Páll er prýðilega greindur.
Jón Baldvinsson: Barnagarðar
eru nauðsynlegir, sjálfsagt er að
koma þeim upp og gera þá vej
úr garði. Jafnaðarmenn hafa þrá-
sinnis hreyft því máli. Fyrir
þedrra forgöngu og með þeirra-
atbeina hefir sú litla byrjun ver-
ið gerð, sem til er. Gott er ef
Jiðsstyrkur fæst til aö auka þá
og bæta. En bamagarðar eru
ekki bót allra meina. Börnin
lifa ekki á bamagörðum einuro
saman. Þau þurfa hollan mat,
hlý klæði, heilsusamleg húsa-
kynni. Og þetta þurfa þau fyrst
og fremst. Ekki veita barnagarð-
ár þetta, þótt góðir séu. Það þarf
,að skera fyrir rætur meinsins:
útrýma skorti, fátækt, óhollum
húsakynnum. Pestarbælin á að
brenna, jafna við jörðu. Skilyrðj
fyrir hollu uppeldi, bættum kjör-
um barnanna, eru bætt kjör for-
eldranna. Með aukinni atvinnp
og bættum launum, hollum, rúm-
góðum og vistlegum húsakynnum
fyrir alþýðu er stærsta sporið
stigið til að bæta uppeldi barn-
anna. Nú er íhaldið að reyna að
koma fátæklingunum fyrir í sér-
stökum hverfum í bænum til
þess að hafa þá el«ki rétt við
nefið á sér. Uppeldismálið er
mikilvægasta málið, bætt kjör al-
þýðu bezta ráðið til að koma því
í rétt horf. Haraldur talaði siðar
og tók í sama streng,
Pétur Halldórsson kvaðst vera
„stútfullar af hugmyndum“ (hlát-
ur), t. d. hefðu nokkrir íhalds-
bæjarfulltrúar „talað nm“ að
skjóta saman og gefa bænuro
N > w ■ ■ • ' t
Vatnsmýrina —“ en það hefði
bara ekkert orðið af þvt Barna-
garðshugmyndin væri ©kki ný.
Ólukku jafnaðarmennirnir hefðu
verið að heimta þetta af sinn?
alkunnu fávizku og bruðlunar-
semi. 0g sjálfum íhaldsmönnum
hefði dpttið þetta sama í hug,
meira að segja „fyrir stríð“ —
en það hefði bara ekki orðið
neitt úr því að koma hugmynd-
jinni í framkvæmd í þessi 16 ár,
sem íhaldið hefir ráðið síðan.
Þetta þyrfti að athuga svo ákaf-
lega vel. Jafnaðarmenn vilja alt
af eyða og sperina og koma með
tillögur um að gera það, sem
við erum rétt farnir að tala uro
og jafnvel enn fleira.
Stefán Jóhann rakti orsakir
þess, ,að fátækraframfærslan er
nú undir íhaldsstjórn Knútsliða
orðin milli hálf og heil milljón
króna ár hvert. Orsakirnar eru:-
Lágt kaup, ■ stopul atvinna (fá-
tækrastyrkurinn er í raun réttri
styrkur til atvinnurekenda, er
vangreiða fyrir vinnu og áhættu
vérkalýðsins), elli, sjúkdómar og
veikindi. En einmitt atvinnuskil-
yrðin, húsakynnin og viðurværið
valda mestu um þetta. Af stritj
og öhöllum húsakynnum eldast
menn fyrir aldur fram. Kjallara-
kompurnar röku og fúlu eyði-
leggja heilsu fjölda fólks, karla,
kvenna og barna. Alt bitnar þetta
á fátækrasjóðnum. Bætt húsa-
kynni, bætt vinnubrögð og at-
vinnuskilyrði myndu létta mest-
um hluta þessarar „byrðar“ af
bæjársjóði. Sæmileg lífskjör ení
undirstaða sæmilegrar heilbrigði
og afkomu fólksins, sæmilegs
þroska andlegs og líkamlegs.
Möller: Framsókn hefir „stoíið“l
nafninu Ingólfur handa kosninga-
hlaði sínu. Sagt er að þeir haíj-
fengið meðmælendur, sem ekki
vissu með hvaða lista þeir mæltyi
(Herm. vondur: Haugalygi!). Efi
að íhaldsmenn tapa við þessar.
kosningar, taka jafnaðannenn við
völdum. Viljið þið það? (Margir:
Já, já.) Aðspurður, hvort han<n.
ætlaði að kjósa Knút til borgar-
stjóra — svaraði Möller engu.
Aðspurður um sama aftur, svar-
aði hann enn engu. Það þýðir, aö
Möller ætlar að kjósa Knút.
Ólafur Friðriksson: Knúturim,
sem parf að leysa, er pessi: að,
losna við Knút: Um það snúast
ikosningarnar. Þrír ihaldsfulltrú-
ar þorðu að gera rétt, voru á
móti Knúti, með virMjun Sogsins,
með því að útvega bæjarmöninum:
nóg og ódýrt rafmagn. fhnldió
sþarkaði þeim öilum. Nú eiga
bæjarmenn að sparka Knúti. Að'
eins 100—200 menn hafa hag af
því að íhaldið ráði. Það eru rík-
ustu menmrnir í bænum. Lóðir
bæjarins og hafnarinnar eru seld-.
ar fyrir hálfvirði til að speku-
lera með. Erfðafestulöndin braska
gæðingar Knút: með eftir vild.
Einum voru nýlega gefnar 7000,
öðrum 3000, þriðja 1000 krónur.
Lyfsalanum eru gefnar 15000.