Morgunblaðið - 31.10.1963, Síða 4

Morgunblaðið - 31.10.1963, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 31. olct. 1963 Bflamálun - Gljábrennsla Fljót afgreiðsla— Vönduð vi'nna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Sími 11275. Svefnbekkir Svefnbekkir, lækkað verð. Húsgagnaverzlun og vinnu stofa, Þórsg. 15, Baldurs- götumegin. Sími 12131. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar Eigum dún- og fið- urheld ver. Dun- og gæsa- dúnsængur og koddar tyr- irbggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 14968 1—2 herbergja íbúð óskast til leigu, eða jafnvel kaups, ef trm semdist. Uppl. í síma 20190 á daginn, að kvöldi sínii 12166 — næstu daga. Lóð í y r i r ræktunarstarfsemi óskast til leigu í nágrenni bæjarins. Æskilegt að hús eða skúr fylgdi. Tilb. send- ist afgr. Mbl., merkt: „Lóð — 3945“. Til sölu Til sölu er nýlegur ketill 12 fermetra ásamt brenn- ara, þenslukerfi. hitavatns- dunk og tveim dælum. — Upplýsingar í síma 33952. Viðgerðir Gert við kæliskápa, kæli- kistur og kælikerfi í skip- um. Uppl. í síma 51126. 1 herbergi óskast til leigu Upplýsingar i sárna 22150. Til sölu Austin 70 - 1954, til niðurrifs. Uppl. í sima 34137 kl. 7—8. Miðstöðvarketill óskast Óska eftir að kaupa notað- an miðstöðvarketil með brennara, 6 ferm. Uppl. í síma 50755. Stúlka óskast strax. Uppl. í stma 33402. Óska eftir íbúð Ung bamlaus hjón óska eftir íbúð strax. Uppl. í síma 37585. Píanókennsla Svala Einarsdóttir Skálholtsstíg 2. Simi 1366L Góður flygill óskast til kaups. Uppl. í sima 38139 fimmtudags- og föstudagskvöld milli kl. 8—9 e. h. íbúð Vil taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 19999. Segið hinum ístöðulausn, Verið hughraustir, öttist eigt, Sjá, hér er GuS yöar (Jes. 35,4). 1 ðag er 304 dagur ársins 1963. Árdegisháflæöi kl. 04.06. Siðdegisháflæöi kl. 16.24. Næturvörður vikuna 26. okt. til 2. nóv. verður í Reykjavíkur Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 26. okt. til 2. nóv. er Eirík- ur Björnsson, Austurgötu 41, sinti 50235. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — simi 1-50-30. Neyðarlæknir —'simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema iaugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapóteife og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kL 1-4. e.h. Orð lífsins svara f síma 10000. RMR—1—11—20—HS—K—20, Helgafell 59631117 VI. 2. 15—VS—M—K—HT. □ GIML.I 59631126 — H. 8c V. I.O.O.F. 5 = 14510318*2 = Kvm. FRÉTTASÍMAR MBL.: — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Laugardaginn 26. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svavarss. ungfrú Guðný Sigfúsdóttir og Grétar H. Krist- jánsson verkamaður. Heimili þeirra ér á Njálsgötu 50. (Ljós- mynd: Studió Gests, Laufásvegi 18). Nýlega voru gefin saman I hjóoaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Kolbrún Þor- valdsdóttir, skrifstofumær, Lauga teig 58 og Guðmundur H. Gisla- son, sjómaður, Skálagerði 5. — Heimili ungu hjónanna er að Laugateig 58. Laugardaginn 26. okt. voru gefin saman í hjónaband af*séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Krist- rún Gestsdóttir, verzlunarmær og Ingi Jónsson, bifvélavirki. — Heimili þeirra verðux á Austur- brún 2. (Ljósm.: Studio Gests, Laufásvegi 18). Laugardaginn 19. okt. voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari Þorlákssyni í Dómkirkj- unni ungfrú Edda Sigrún Gunn- arsdóttir, Miðtúni 56 og Kristinn Gunnarsson, Hörpugötu 9. Fyrsta vetrardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erna Hall- grímsdóttir, Hellu og hr. Finn- bogi Böðvarsson, sjóm., Eskifirði ennfremur Herdís Hallgrímsdótt- ir, Hellu og hr. Sigurður Ólafs- son, Hábæ Þykkvabæ. GMLT OG GOTT HORFAST í A U G U Horfumst við í augu sem grámyglur tvær. Sá skal vera músin, sem mælir, kötturinn, sem sig skælir, fíflið, sem fyrr hlær, folaldið, sem fyrr lítur undan, og skrímslið, sem skina lætur í tenuurnar. Úr Fagrar heyrði ég raddirnar. VISUKORIM Oft er mciiu brautin bein bæði sveini og sprunði, ástin hreina, hnn á ein helsa leynifundi. Hamrar, fossar, hjallar, skörS, hlíðar, feekir, grundir, hólar, lautir, halar, börð, bjóða góðar stundir. Hjörleifur Jónsson frá Giisbakka. 7 ? •-» hvori; aflasælir skipstjórar viti alltaf, hvar fiskur liggur undir steini? íibZioifOÍo ZZ ZZZoZZZZZ zz zzzzzzzzzz HJALPARBEIÐNI SVO sem alþjóð er kunnugt af fréttum, urðu hjónin í Hömlnholtum Hnappadalssýslu fyrir því tjóni, að íbúðar- húsið brann ofan af þeim aðfaranótt múnudags s.l. Þar með urðu átta börn heimiltslaus á aldrinum 9 mán. til 15 ára. Öllum má ijóst vera bjargarleysið eftir slíkt áfall og hve ömurlegt það er að horfa upp á fríðan barnahóp tvístraðan eftir atfailið. Landsmenn hafa oft áðui brugðið skjótt við til hjálpar i líkum tilfellum, þess vegna er það von sveitunganna að með sameiginlegum fjárstyrk verði unnt að bæta tjónið. Því leita ég nu á náðir almennings um fjárhagsaðstoð, svo hægt verði, híð fyrsta, að veita hjónunum og gáfuðum og efnilegum börnum þeirra heimili að nýju. Blaðið hefur góðfúslega orðið við beiðni um að veita fjárframlögum viðtöku. ÁRNI PÁLSSON, __ sóknarprestur. Söfnin MINJASAFN REYKJA Vf KURBORG- AR Skúatúni 2, optð daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. WÓÐMINJASAFNIH er opið S þriðjudögum. taugardögtim og aunnu- dögum kl. 13.30—16. LISTASAFN ISLANDS er opíð á þriðjudögum. fimmtudögum. laugar- dögum og sunnudögum ki. 13.30—16. Tæknibókasafn ÍMSÍ er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugar- daga kl. 13—15. ÁSGRÍMSSAFN, BergsíaSastræti 74. er opið sunnudaga, prtðjudaga og fímmtudaga kL 1.30—4. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 1:30—3:30. Ameriska Bókasafnið ! Bændahöll- höUinni vlð Hagatorg opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kL 10—21. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagnaleiðir: 24, 1. 16, 17. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A, simi 1-23-08. Útláns- deild: 2-10 alla virka daga, laugar- daga 2-7, sunnudaga 5-7. Lesstofa 10- 10 alla virka daga, laugardaga 10-7. sunnudaga 2-7. Utibúið Hólmgarði 34, opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið HofsvaUagötu 16. Op- ið 5-7 aUa virka daga nema laugár- daga. Útibúið við Sólheima 27. OpiS fyrir fullorðna mánud., miðvikud. og föstudaga 4-9, þriðjudaga og fimmtu- daga 4-7. Fyrir börn er opið kl. 4-T aUa virka daga, nema iaugardaga. Læknai fjarverandi Eyþór Gunarsson, læknir, fjarver- andi I óákveðinn tima. StaðgengiH Viktor Gestsson. Eína r Helgason verður fjarverandf frá 2«. okt. fii 23. nóv. StaðgengilU Jón G. Hallgrímsson, Laugavegi 36. Guðmundur Björnsson verður fjar verandi 12. tU 27. október. Staðgeng iU: Pétur Traustason. Hulda Sveinsson verður fjarverandl 5. okt. til 4. nóv. StaðgengiU Jón G. Hallgrimsson. Ófeigur J. Öfeigsson verður fjar- andi til 1. desember. Staðgengill Jón G. Hallgrímsson, Laugavegi 36. Við- talstími hans er 13:30 tU 14:3* nema miðvikudaga 17—18. Viðtalstími í sima frá 12:30 — 13 1 síma 24948. SA IMÆST BEZTI Kvenréttindakonnr komn eitt sinn á fund Árna sáluga Pálssonar prófessors til að biðja hann að halda ræðu á samkomu einn hátíðisdag þeirra. Árni tók dauflega I það og lét sem honum þætti lítið til kvenréttindabröltsins k ima. Hann svaraði meðal annars: „Ég veit ekki betur, en konur hafi mikil forréttindi fram yfir karla". „Nú hvernis má það nú vera?“, sögðu konurnar. „Hvenær hefur það heyrzt, að konu væri kenndur krakki, hún á ekki?“, sagði Árni l*á. KALLI KUREKI Teiknori; FRED HARMAN — Ég fer ekki úr stígvélunum. Eng- inn getur haft mig að leiksoppi, þótt einhver ræfill eins og Blinker sé eitt- hvað að bulla. — Ég skal aldeilis láta þig finna fyrir því, ef þú ferð ekki strax úr þessum stígvélum! — Með byssuna og með lögreglu- stjórann við hlið mér er ég óhrædd- ur! Þetta er ekki löglegt gamli. — Höfðaðu bara mál gegn mér, þegar þú ert búinn að taka stígvél- in af mér. — Taktu við byssunnl gamli. Þetta er einkamál Barts. — Hentar mér líka! mbini, mitt og

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.