Morgunblaðið - 31.10.1963, Síða 9

Morgunblaðið - 31.10.1963, Síða 9
Fimmludagur 31. okt. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 9 Félag kjólameastara í Reykjavík heldur fund í Iðnaðarbankahúsinu við Lækjargötu fimmtudag 31. okt. kl. 8,30 e.h. Ákvörðun tekin um verðlag á kjólasaum. Áríðandi að félagskonur mæti. Ófélagsbundnir kjólameistar- ar hvattir til að ganga í félagið. x Stjórnin. Systrafélagið Alfa, Reykjavík heldur sinn árrlega bazar sunndaginn 3. nóvember í Félagsheimili verzlunarmanna, Vonarstræti 4. Bazarinn hefur á boðstólum mikið af hlýjum ull- arfatnaði barna — einnig margt til tækifæris- og jólagjafa. Allt, sem inn kemur fyrir bazarvör- urnar, fer til hjálpar bágstöddum. Bazarinn verður opnaður kl. 2. — Allir velkomnir. Stjórnin. íbúð til leigu Höfum verið beðnir að annast leigu á 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi. á Seltjarnarnesi. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa SVEINBJÖRNS DAGFINNSSONAB, hdl. og EINARS VIÐAR, hrl. Hafnarstræti 11. — Sími 19406. Lausar stöður Lausar eru til umsóknar við Fríhöfnina á Kefla- víkurflugvelli staða bókara og staða gjaldkera. — Laun samkvæmt hinum nýju kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamtr uppl. um menntun og fyrri störf skulu sendar Fríhafnar- stjóranum á Kefíavíkurflugvelli fyrir 10. nóv.. n.k. 29. október 1963. Fríhafnarstjóri Keflavíkurflugvallar. íbúðir til sölu Til sölu eru 2ja, 3ja og 6 herb. íbúðir í sambýlis- húsi í smíðurn við Fellsmúla. íbúðirnar seljast til- búnar undir tréyerk, húsið fullgert að utan, með tvöföldu verksmiðjugleri o. fl. Mjög góð teikning. Sér hitaveita fyrir hverja íbúð. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Laxveiðimenn Tilboð óskast í stangveiðiréttindi - Selár í Stranda- cýslu. Tilboðin miðast við alla ána svo og eins eða fleiri ára leigusamning. Tilboðum sé skilað skriflega til Rósmundar Jóhannssonar bónda á Gilsstöðum fyrir 1. janúar 1964, sem gefur allar upplýsingar um * ána. Veiðifélagið áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eðW hafna öllum. Stjórn Veiðifél. Selár. Vörusala — Vörudreifing Heildverzlun getur bætt við sig sölu á nokkrum vörutegundum, einkum með tilliti til jólamarkaðar. Til greina koma bæði innlendar og innfluttar vörur. Góð og lipur þjónusta. Vanir sölumenn. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir þriðjudaginn 5. nóvember n.k., merkt': „Umboðssala — 5243“. BÍLALEIGA SIMI20800 V.W...CITROÉN SKODA• * • • • • SAAB F_A_R K O S T U R AÐALSTRÆTI 8 Bilreiðaleigan BÍLLINN Höfbatúni 4 S. 188X1 ^ ZfcPHYR 4 ^ CONSUL „315“ -j VOLKSWAGEN 'Sj LANDROVER jv, COMET SINGER g VOUGE ’63 BÍLLINN Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan h.t. Hringbraut 106 - Simj 1513 KEFLAVIK Bifreidalciga Nýft Commer Cob átvtion. BÍLAKJÖR Simi 13660. Leigjum bíla, akið sjálf s í ivi i 16676 VOLKSWAGEN SAAB RLNAULT R. 8 BIFREIÐALEIGAN i’J."1____O HVERFISGÖTU 82 SÍMI 16370 Bllaleigan AKLEIÐIH Bragagötu 38Á RENAULT R8 fólksbílar. * SÍMl 14248 AKIú IALF NÝJUM BtL ALM. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍG 40 Sími 13776 Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan h.f. Suðurgata 64. Sii. 170. AKRANESI Tilboð öskast í 1. International jarðýtu T. 6. árg. 1942. 2. Chevrolet hjólgröfu, árg. 1942. 3. Böckey hjólgröfu, árg. 1942. 4. Chevrolet sendibifreið, ógangfær, árg. 1955. 5. Skoda Stadion, ógangfær, árg. 1951. 6. Chevrolet herbifreið, árg. 1942. Tækin verða til sýnis á áhaldasvæði Póst- og síma- málastjórnarinnar við Graíarvog, föstudaginn 1. nóv. kl. 13—15. Tilboðin verða opnuð sarna dag kl. 17 á skrifstofu vorri, Ránargötu 18. Innkaupastofnun ríkisins. Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Löng vinna. Góð kjör. Upplýsingar í síma 346,19 og 32270. Starfsstúlkur öskast Starfsstúlkur vantar nú þegar í eldhús og borðstofu Kleppsspítalans. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 38164. Reykjavík, 29. október 1963. Skrifstofa ríkisspitalanna. Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis við lyflæknisdeild Landspít- alans er laus til umsóknar frá 1. janúar 1964. Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf sendist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, Reykjavík, fyrir 1. desember n.k. Reykjavík, 29. október 1963. Skrifstofa ríkisspitalanna. Matráðskona öskast Matráðskona óskast að ríkisfyrirtæki. Laun sam- kvænft reglum um laun opinberra starfsmanna. — Umsóknir óskast sendar afgr. Mbl., merktar: „Mat- ráðskona“ fyrir 15. nóvember.n.k. Umsóknum verða að fylgja upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf. Stúlka óskast • %- ■•v. •■* •' "■%. . ■ til aðstoðar á skrifstofu í nóvember og desember. Uppl. í síma 19655. LITLA bifreiða'.eigan Ingólfsstræti 11. — VW. 1500. Volkswageii — NSC-Frms Sími 14970 — —-m Hópferðarbífar allar stærðir i^ŒEEEHrr — e INGIMAH Simi 32716 og 34307 eiFREIMLEIGA ZEFHYR 4 VOLKSWAGEN ^0Qílaleigan BRAUT Simi 37661 Meltcig 10. — Simi 2310 og Hafnargötu 58 — Simi 2210 Keflavík ®

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.