Morgunblaðið - 31.10.1963, Page 11

Morgunblaðið - 31.10.1963, Page 11
Fimmtuclagur 31. okt. 1963 MORCUNBLADIÐ 11 íbúð óskost 2 til 3 herbergi með eða án húsgagna í 6 mánuði vegna dvalar Hollenzks tækniiræðings FORVERK HtF Freyjugata 35 — Sími 18770. Tilboð óskast í Chevrolet pich-up bifreið árg. 1954. — Til sýnis í porti Landssmiðjunnar. Landssmiðjaii - Loftþjappa knúin dieselmótor og fylgitæki til sölu. Hagkvæmt verð og góðir • greiðsluskilmálar. — Uppl. í síma 22184. Dómaraskipti hjá Alþjóðadómstóln um Öryggisráð Sameinuðu I»jóð- anna og Allsherjarþingið hefnr kosið fimm nýja dómara til Al- þjoðadómstólsins í Haag i stað fimm annarra, er láta af því starfi í febrúar næstkomandi. Hinir nýju dómarar eru. Sir Gerald Fitzmaurice frá Bretlandi I.uis Padilla Nervo frá Mexico, Muhammad Zafrullah Khan frá Pakistan, Andre Gros frá Frakk- Iandi og Isaac Forstef frá Sen- egal. Svíar djúpfrysta kola Stókklhólmi, 29. október — NTB í Svíþjóð eru menn nú að taka í notkun nýja fiskverkunaxað- ferð þ.e. djúpfrysting á kola. Kolinn er flakaður, léttreyktur og kryddaður fyrir frystinguna. Það eru hin kunna FTNDUS sam steypa, sem stendur að þessari nýju framleiðslu. Þessi aðferð er algeng í Bretlandi og Vestur- Þýzkalandi, en er algert nýmæli í Svíþjóð. Húsgagnabólstrari óskast strax. Húsgagnaverzlunin Laugavegi 36, KARL SÖRHELLER. n h S sg ■ i 1 STAKAR HILLUR til að hengja á veggi nýkomnar. Stærðir: 70x21 — 50x21 — 70x27 Efni: TEAK EIK. | SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU SHEAFFERS með Mkgulloddi er penninn, sem þér getið gefið með stolti, (eða eignast) Hinn 14K gulloddur er steypt- ur inn í bolinn til aukins styrk leika og fegurðar. — Sterk klemma heldur pennanum ör ugglega í vasa yðar. Það eru margir aðrir kostir, sem gera þennan j>enna kjörinn til gjaf ar eða eignar, en takið SHEAFFER’S penna yður í hönd og ritið nafn yðar og þér sannfærist um gæði hans. Fáanlegur með skrúfblýanti og/eða kúlupenna í næstu rit- fangaverzlun. SHEAFFER'S-nmboðið á islandi. Egill Gnttormsson Vonarstræti 4. Simi 14189. miMiRS fillHlRSSOMR Heildarútgáfa 8 bindi allt safnið kontið út 4S00 bls. í stóru broti arsson. fæst í öllum bnkíibúílum VERÐ KR. 2.000,00. Með afborgunum er verðið kr. 2.240,00 — en þannig getið þér eignast þetta safn af skáldverk- um eins mesta rithöfundar ís- lands fyrr og síðar fyrir aðeins 440,00 kr. útborgun og síðan 200 krónur á mánuði. í þessari útgáfu eru eftirprent- anir af 23 málverkum, sem sækja efni sitt í viðeigandi sögur. — Myndirnar eru eftir son skálds- ins Gunnar listmálara Gunn- 11** 7 Almenna bókafélagið Tjarnargötu 16. — Sími 1-9707.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.