Morgunblaðið - 31.10.1963, Page 14

Morgunblaðið - 31.10.1963, Page 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 31. okt. 1963 Hjartansþakkir til allra þeirra sem sýndu mér hlýhug á 60 ára afmæli mínu með heimsóknum og gjöfum. Guð blessi ykkur ölL Guðrún Oddsdóttir, Suðurgötu 13, SandgerðL Stretch-buxur nýkomnar stretchbuxur í öllum stærðum. Miklatorgi. Maður óskast Maður óskast til aðstoðar í bakaríi allan daginn. ' * G. Olafsson & Sandholt Móðir mín og systir STEINUNN PÁLSDÓTTIR frá Nikulásarhúsum, sem lézt 27. þ.m., verður jarðsungin frá Hlíðarenda í Fljótshlíð laugardaginn 2. nóv. n.k. kl. 2 e. h. Fyrir hönd vandamanna. Ingunn Pálsdóttir, Sólveig Pálsdóttir. Faðir minn, tengdafaðir og afi JÓHANNES ÓLAFUR SKÚLASON Leifsgötu 28, lézt í Landsspítalanum þriðjudaginn 29. þessa mánaðar. Fyrir hönd vandamanna. Trausti Jóhannesson, Erna M. Kristjánsdóttir, Kristín Sigríður Traustadóttir. Konan min LAUFEY JÓNSDÓTTIR sem andaðist að heimili sínu Hamarsstíg 29 Akureyri hinn 26. okt. verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju laugardaginn 2. nóvember kl. 2 e.h. Fyrir mina hönd, barna og tengdabarna. Jón Kristjánsson. Jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa ÞORVALDAR PÁLMARS VALDIMARSSONAR Höfðaborg 40, fer fram föstudaginn 2. nóv. kl. 1,30 e.h. frá Fossvogs- kirkju. ANGLI SKYRTAN auðveld í þvottL Þomar fljótt og slétt um leið. Nýkomnar úlpur hollenzkar og kínverskar fyrir börn og unglinga. ATHUGIÐ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Sendisveinn óskast á afgreiðslu vora hálfan eða allan daginn. Skrifstofustúlka óskast Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða stúlku til starfa við bókhaldsdeild félagsins. — Umsóknareyðublöð liggja frammi á sölu- skrifstofu vorri í Lækjargötu 2 og hjá Starfsmannahaldi í Bændahöllinni. — Umsóknarfrestur er til 8. nóv. n.k. SHODff COMBI STATION 1202 STATION Aðeins örfáir þessara vinsælu og ódýru stadion-bíla fyrirliggjandi á lægra verðinu. — Hagsýnir kaupa SKODA — Tékkneska bifreiðaumboðið h.f. Vonarstræti 12. — Sími 3-7881. Stúlkur óskast til að vísa til sætis. Upplýsingar á skrif- stof unni milli kl. 6 og 7 í dag og á morgun. Austurbæjarbíó Bryndís Jocobsen, Fríða Pálmars Þorvaldsdóttir, Dvalinn Hrafnkelsson, Ingibjörg Þorvaldsdóttir, og barnabörn. Þökkum hjartánlega auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðarför frænku okkar KRISTÍNAR guðmundsdóttur Sólheimum 44. María Sigurðardóttir, Magnús SigurSsson, Áslaug Sigurðardóttir, John Woods, Kristinn Guðmundsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og margvíslega aðstoð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa . - ÁRNA SIGURÐAR ÁSMUNDSSONAR Alíri, Innri-Njarðvík. Eiginkona, synir, tengdadætur og bamabörn. EXPANYL LEÐURLÍKI — EXPANYL LEÐURLÍKI — EXPANYL LEDURtÍKI Getum útvegað „EX P A l\l Y L”, vandað leðurlíki, frá HONG KONG „EXPANYL" hefur sérstaka eiginleika, sem vandað, teygjanlegt og áferðarfallegt leðurlíki. „EXPANYL“ má panta í þrem þykktum, með 8 áferðum, í 23 litum -— til margs konar nota, svo sem í fatnað, smáhluti, hanzka, töskur eða sem áklæði, svo dæmi séu nefnd. „EXPANYL“ er með baðmullar vend og sérstakle>ga þægilegt í meðförum. Verð- ið er í flestum tilfellum mjög hagstætt Veitum fúslega allar nánari upplýsingar. umboðs- og heildverzlun. Mjóstræti 6. —Sími 24537. EXPANYL LE30URLÍKI — EXPANYL LFJÐURLÍKI — EXPANYL LEDURLÍKI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.