Morgunblaðið - 31.10.1963, Page 15

Morgunblaðið - 31.10.1963, Page 15
Fimmtudagur 31- okt. 1963 MORGUNBLA**IÐ 15 Afgreiðslustúlka óskast strax. Hálfan daginn í vefnaðarvöruverzlun í Miðbænum. Tilboð sendist afgr. MbL merkt: — „Gott starf — 3947“. I\ifJAR VÖRUR Snyrtiaskja LUCKYAR HRUKKUKREM MEGRUNARKREM frá . COSPER, sem framleiðir allar snyrtivörur fyrir Tízku- skóla Luckyar í París og Fé- lag franskra sýningarstúlkna. rs fíndréssonar /Caugavegí 17 — ^ramnesi/cqi Z, Tízkuskóli ANDREU Skólavörðustíg 23. — Sími 20-5-65. Innritun daglega. Flokkum fjölgar 1. Venjuleg 6-vikna námskeið. 2. Sérstakir tímar, fyrir konur, sem vilja megra sig.' 3. Snyrtinámskéið. 4. * Flokkar fyrir stúlkur á aldr- inum 11—13 ára. ,5. Einkatímar. Aðeins fimm í flokki. Námskeiðin byrja 4. nóv. KVENSKÓR f rá Fallegir Ódýrir Vðiuhappdrcetti 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5; hvers mánaðar. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17 — Framnesvegi 2. Aðalfundur ísfirðingafélagsins verður haldinn laugardaginn 2. nóv. kl. 3 e.h. í Café Höll (uppi). FUNDAREFNI: o 1. Venjuleg aðalfundarstörf/ 2. Onnur mál. Faffi verður framborið á fundinum. — Félagsmenn ■ eru vinsamlega beðnir að mæta á fundinum. Stjórnin. Stórkostleg verðlaunagetraun er byrjuð í Fálkanum 8 glæsilecjir vinningar, stærsti vinningurinn er ísskápur Verið með frá byrfum Margar góðar og skemmtilegar greinar eru í blaðin u. Heimsókn Spartak Pilsen Efni meðal annars: Betty Davis gefst ekki upp Átti fótum sínum fjör að launa Séra Gísli Brynjólfsson skrifar frásögn af því, er maður frá Hrífunesi, í Skaftártungu hljóp undan Kötluhlaupi og tókst að komast yfir Hólmsárbrúna, nokkrum sekúndum áður en hlaupið tók hana af. í þessum mánuði eru 45 ár liðin frá síðasta Kötluhlaupi. Ný myndasaga hefst í þessu blaði og heitir hún x-9, og birtist um skeið í einu dagblaðanna hér og var þá geysivinsæl. Margt fleira skemmtilegt er í blaðinu. Grein og myndir af tékkneska hand- knattleiksliðinu, sem hingað kemur á miðvikudag. Grein um hina þekktu kvikmynda- lcikkonu, er hefur snúið aftur til kvik- ■ myndanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.