Morgunblaðið - 31.10.1963, Side 16

Morgunblaðið - 31.10.1963, Side 16
16 MORGU NBLAÐIÐ Firmntudagur 31. okt. 1963 Áfengi fyrir 200 millj. kr. á 9 mánaðum SALA áfengis frá Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins fyrstu níu mánuði ársins varð fyrir samtals 200.4 milljónir króna. Á sama timabili árið 1962 var áfengissalan fyrir samtals 168.7 ntilljónir króna. * Sölu- aukningin nú hefur numið 18%, Áfengissalan í 'júlí, ágúst og september nam 76.7 milíj- ónum króna (66.6 milljónum á sama tímiá 1962). Á |>eim stöðum, þar sem áfengisút- sölur eru, varð salan fyrr- greinda þrjá mánuði (í svig- um samsvarandi tölur 1962): í Reykjavík var selt fyrir 58 milljónir (48.8), Akureyri 10.3 milljónir (7.8), ísafirði 2 milljónir (2), Siglufirði 2.6 milljónir (3.5), Seyðisfirði 3.8 (4.4). KJÖRSKRÁR fyrir prestskosningar, er fram eiga að fara í Reykjavíkurprófastsdæmi í lok nóv- ember eða byrjun desember n.k., liggja f frammi á eftirtöldum stöðum frá 1. til 9. nóvember n.k. að báðum dögum meðtöldum. Fyrir Nesprestakall í Apóteki Vestu rbæjar, Melhaga 20—22. — háteigsprestakall í Sjómannaskólanum. — Langholtsprestakall í Safnaðarheimilinu, kl. 4—10. I — Asprestakall í Landsbankanum, Langholtsútibúi. — Bústaðaprestakall í Bókabúðinni, Hólmgarði 34. — Grensásprestakall í Biðskýlinu við Hvassaleiti. Takmörk prestakallanna eru greind í auglýsingu dóms- og kirkjumálaráðuneyt- isins í Lögbirtingablaðinu 31. ágúst s.l. Kærufrestur er til kl. 24 19. nóvembe r 1963. Kærur skulu sendar formanni viðkomandi safnaðarnéfndar. Kosningarétt við prestskosningar þessa r hafa þeir, sem búsettir eru í prestakalli, þar sem kosning fer fram, hafa náð 21 árs aldri á kjördegi og voru í Þjóðkirkj- unni 1. des. 1962, enda greiði þeir sóknargjald til hennar á árinu 1963. Þeir, sem síðan 1. desember 1962 hafa flutt í prestakall, þar sem kosning á sér stað, eru ekki á kjörskrá þess, eins og hú n er lögð fram til sýnis, og þurfa þeir því að kæra sig inn á kjöi'Skrá. Eyðublöð undir kærur fást hjá Manntalsskrifstofunni Pósthússtræti 9. Mánntalsskrifstofan sta ðfestir, með áritun á kferuna, að flutn- ingur lögheimilis í prestakallið hafi veri ð tilkynntur og þarf ekki sérstaka greinar gerð um málavexti til þess að kæra veg na flutnings lögheimilis inn í prestakall verði tekin til greina af safnaðarnefnd. Þe ir, sem nú eiga heima í prestakalli, þar sem kosning' fer fram, en voru samkvæm t kjörskrá við alþingiskosningar í sumar staðsettir annars staðar, og utan þess pr estakalls, sem þeir eru nú í, vérða sam- kvæmt framan sögðu allir áð kæra sig i nn á kjörskrá, ef þeir vílja neyta kosn- ingaréttar viff í hönd við farandi prests- kosningar. Þeir, sem flytja lögheimili sitt í presta kall, 'þar sem kosning fer fram, eftir að kærufrestur rennur út 19. nóvember 1963, verða ekki teknir á kjörskrá viðkom- andi prestakalls. Reykjavík, 30. október 1963. S AFN AÐ ARN EFNDIRN AR. BILKRAIMI Getum afgreitt, af sérstökum ástæðum, einn bílkrana lVz tonns. Greiðsluskilmálar koma til greina. 'unnai Sfygdtóóan h.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavlk - 'f Hvergerðingar - Ölfusingar Verzlunin GREIN verður opnuð 1. nóv. í Heiðmörk 68, Iíveragerði. (Hús Skafta Jósefssonar). Verzlunin Grein, Hveragerði er opin frá kl. 1—6 e.h. alla virka daga nema laugardaga írá kl. 9—1. Verkamenn óskast Upplýsingar hjá verkstjóranum í síma 32492 eða á skrifstofunni í síma 18707. SAINIDVER sf. Flugvirkjar Félagsfundur verður haldinn að Bárugotu 11, fimmtudaginn þann«31. okt. kL 17. — FUNDAREFNI: Samningarnir. Stjórnin. PÍANÓ HORNUNG & VK4I T.FR KGL. HOF• FIANOFABRIIC Nýkomin sending, af hinum gullfallegu TEAK-píanóum. Sýnishorn í verzluninni. — Hagstætt verð. Einkaumboð: Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur * Aðalstræti 6. — Vesturveri. Sími 11315. 28. október — 1963 5. iróvember Sýning TRÉSMIÐAVÉLA frá Artex. Sýningin er haldin í andd; ri Háskólabíós og er opin daglega milli kl. 14.00 og 17.00. Vér getum afgreitt vélar frá Artex með 6—lOvikna afgreiðslufresti. Verðið er mjög hagkvæmt. Everest Trading Company Grófin 1. — Símar 10219 og 10090.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.