Morgunblaðið - 31.10.1963, Síða 18
18
MORCU N BLAÐIÐ
Fimmtudagur 31. okt. 1963
Konungur
konunganna
Melrö-Golduyn-Maytr presents
Samitel Bronston
Production
bi
SOKK TlCHNtRAIW
UCHNtCOLOR"
Heimsfræg stór ynd um ævi
Jesú Krists.
AÐALHLUTVERK.
Jeffrey Hunter
Siobhan McKenna
’Robert Ryan
Hurd Hatfield
Viveca Lindfors
Ron Randell
Rita Gam o. fl.
Myndin er tekin í Super
Technirama og litum og sýnd
með 4-rása 'sterófónískum
hljóm.
Sýnd kl. 5 og 8,30.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Ath. breyttan sýningartíma.
MMntiw
» " NANCT KWAN
JAMES SHIGEIA
WHAU. JACKS00
etNsw foec
MTYOSHÍ UMÍKJ1
Bráðskemmtileg og glaesileg
ný amerísk söngva- og músik-
n.ynd í litum og Panavision,
byggð á samnefndum söngleik
eftir Roger og Hammerstein.
Aukamynd:
Island sigrar
Svipmyndir frá fegurðarsam-
keppni þar sem Guðrún
Bjarnadóttir vat kjörin „Ung-
frú alheimur'*.
Sýnd kl. 5 09 9. -
Hækkað verð.
/
Samkomur
Filadelfía
Söng- ag hljómleikasam-
koma i kvöld kl. 8.30. Vígður
verður nýr flygill. Ailir
hjartanlegaAielkomnir.
Hjálpræðisherinn
Ólafur Ólafsson kristniboði
talar á samkomunni í kvöld
kl. 8.30. . Flokksforingjarnir
stjórna. Allir velkomnir. —
Föstudag: Hjálparflokkur.
K.F.U.M.
Aðaldeildarfundir í kvöld
kl. 8.30. Formaður félagsms
sr. Bjartii Jónsson vígslubisk-
up talar. Ailir karlmenn vel-
komnir.
*
Samkomuhúsið Zion
Óðinsgötu 6 A.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.30. Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
TÓNABÍÓ
Simi 11182.
Endursýnd stórmynd.
Sjö hetjur
(The Magnificent Seven)
Víðfræg og snilidarvel gerð
og leikin amerísk stórmynd í
litum og Panavision. Myndin
var sterkasta myndin sýnd í
Bretlandi 1960.
Yul Brynner
, Steve McQueen
Hcrst Buchholtz.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Haekkað verð.
Bönnuð börnum.
☆
STJöRNunfn
Simi 18936 UAv
Þrœlasalarnir
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný ensk-amerísk mynd í
litum og CinemaCcope, tekin
í Afríku.
Anthony Newley
Anne Aubrey
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára
Allra síðasta sinn.
Ælardúnn
(-■ wm haq kau rnm? P H
Miklatorgi.
RAGNAR JONSSON
haestaréttarlögmaður
Lögfræðistörí
og eignaumsýsia
Vonarstrætj 4 VR-núsið
LJÓSMYNDASTOFAN
LOFTUR hf.
Ingóifsstræti ti.
Pantið tima i sima 1-47-72
Húselgendafélag Reykjavíkur
Skrifstofa á Grundarstíg 2A
Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla
virka daga nema laugardaga.
Málflutningssknfstofa
Sveinbjórn r/agfmss. nrl.
og Einar Viðar. ndl.
Hafnarstræti il — Snni 19406
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlogmaður
Malfiutningsskrifstofa
Óðinsgötu 4 — simi 11043
SkáldiB og
litla mamma
P0ETEN0G LlLLEMOi
Mnrist fítms charmerende danske le/stspit
HENNING MOR1TZEN
HELLE VIRKNER
DIRCH PASSER OVE SPROGCfg
. KARl STE6SER KJELD PETER5EN
Bráðskemmtileg dönsk gaman
mynd, sem öll fjölskyldan
mælir með.
ABALHLUTVERK.
Helle Virkner
Henning Moritzen
Dirch Passer
Sýnd kL 5, 7 og 9.
ht
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
GÍSL
Sýning í kvöld ki. 20.
Næsta sýning laugardag kl. 20.
FS.ÓNIÐ
Sýning föstudag kl. 20.
Dýrin i Hálsaskógi
Sýning sunnudag kl. 15.
45. sýning.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sím’ 1-1200.
I.O.G.T
Stókan Freyja nr. 218
heldur fund að FHkirkju-
vegi 11 kl. 8.30. Venjuleg fund
arstörf. Félagar fjölmennið.
Kaffi eftir fund.
Æt.
Félagslíf
Knattspyrnufélagið Fram
Knattspyrnudeild
3. og.4. flokkur ath.
Fundur verður í kvöld í félags
heimilinu klukkan 8. —
H. flokkur a. mæti til mynda-
töku.
Nefndin.
Vinna
Góð heimili og prýðisaðstæðnr
standa stúlkum, sem dvelj-
ast vilja í London eða ná-
grenni, til boða. Enginn kostn-
aður. Direct Domestic Agency
22, Amery Road, Harrew,
Middlesex. England.
að auglysing 1 stærsta
og útbreiddasta blaöinu
borgar slg bezt.
JfioröunHaíiiö
I leit að pahba
(Alle Tage ist kein Sonntag)
Bráðskemmtileg og hrífandi,
ný, I»ýzk kvikmynd í litum,
byggð á samnefndri sögu eft-
ir V. Semitjows, en hún var
framhaldssaga í „Familie
Joumal“. — Danskur texti.
Aðalhlutverk.
Elisabeth Múller,
Paul Hubschmid.
Þetta er mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍjÍbnABB*"
* stmt 10111
Herforinginn
frá Köpenick
HOTEL BORG
okkar vinsœia
KALDA BORÐ
kl. 12.00, einnlg alls-
konar heitir réttir.
♦
♦
Hádegisverðarmúsik
kl. 12.50.
Eftirmiðdagsmúsik
kl. 15.30.
Kvöldverðarmúslk og
Ðansmúsik kl. 20.00.
Trío
Finps Eydal
&
Helena
Simi 11544.
Stúlkan og
blaðaljósmyndarinn
|pipw«2"j'""rwjm
iíii'W
DIÍ?CH PASSER
, GHITA N0RBY
MUL IUGEN ■ 0VL SPU06WE
-Oifch for fn udedmsning—:_
Sprellfjörug dönsk gaman-
mynd í litum með fræg-
asta skopleikara Norðurlanda,
Dirch Passer. Gestahlutverk
leikur sænski leikarinn
Jarl Kulle
Sýnd k*L 5, 7 og 9.
Bráðskemmtileg þýzk kvik-
mynd um skósmiðinn sem
,.óvart“ gerðist háttsettur her
foringi.
LAUGARAS
11>r~
SlMAR 33075 - 3*150
Örlög ofar skýjum
(THE CROWDED SKY)
. Ný amerísk mynd í litum,
< með úrvalsleikurum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð 'mnan 12 ára.
Ný fréttamynd vikulega með
íslenzku tali.
ANGLIA
M u n i ð skemmtifundinn 'í
kvöld kl. 8.30.
Stjórnin.
Seltjarnarnes
V e g n a malbikunarfram-
kvæmda, verður Nesvegur lok
' aður í dag, fimmtudag og á
morgun föstudag. Öll umferð
að og frá Seltjarnamesi verð-
ur um Grandaveg.
Sveitarstjóri.
Lokað
vegna einkasamkvæmis.
VILHJÁLMUR ÁRNASON hrl.
TÓMAS ARNASON hdl.
LÖCFBÆÐISKRIFSTOFÁ
Utas&arbankainísinu. Simar 24G3S 09 16387