Morgunblaðið - 31.10.1963, Side 21
Finímludagur 31- okt. 1963
MORGUNBLAÐIÐ
i
21
ifllltvarpiö
Fimmtudagur.
7.00 Morgunútvarp (Bæn. 7.05 Veð-
urfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7.50 Morgunleik-
fimi. 8.00 Tónleikar. 8.30 Fréttir.
Tónleikar. 9.10 Veðurfr. 9.20
Tónleikar. 10.00 Fréttir).
12.00 Hádegisútvarp (Tórileikar. 12.25
Fréttir og tilkynningar).
13.00 „Á frívaktinni“ sjómannaþátt-
ur (Sigríður Hagalín).
14.40 „Við, sem heima sitjum“: Éin
í frumskógi Afríku, eftir Jane
Goodall, í þýðingu Sigríðar
Thorlacius (Sigurlaug Bjarnad.)^
15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk.
16.00 Veðurfr. Tónleikar. 17UX)
Fréttir. Tónleikar).
17.40 Framburðarkennsla í frönsku
og þýzku útv. á vegum bréfa-
skóla Sambands ísl. samvinnu-
félaga).
16.00 Fyrir yngstu hlustendurna —
Bergþóra Gústafsdóttir og Sig-
ríður Gunnlaugsdóttir.
18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir
19.00 Tilkynningar.
19.30 Fréttir.
20.00 Trompetleikur 1 útvarþssal:
Robert Oughton trompetleikari,
Gisli Magnússon leikur undir á
píanó:
a) „Sígaunadans** eftir Rafael
Mendez.
Lögregluþjónsstaða
Staða lögregluþjóns í Ólafsfirði, er laus til umsókri-
ar. Laun samkvæmt launalögum.
Umsóknir sendast fyrir 10. nóvember til undir-
ritaðs. Allar nánari upplýsingar gefur Undirritað-
ur og bæjarfógetinn í Ólafsfirði.
Bæjarstjórinn í Ólafsfirði,
BFÖ Fálkinn h.f.
Bílcsicvöid
Reykjavíkurdeild BFÖ og Fálkinn h.f.
halda bílakvöld í baðstofu iðnaðarmanna
við Vonarstræti, kl. 20,30 í kvöld.
Stutt erindi flytja Helgi Hannesson og
Bragi Ólafsson og sýndar verða kvikmynd
ir frá báðum aðilum.
Kynntar verða nýjustu gerðir NSU bíla,
sem fram komu á Bílasýningunni í
Frankfurt í haust.
Aðgangur ókeypis og öllum heimill.
Sendisveinn
óskast
Landssamband ísl. útvegsmanna
b) „Vögguvísa trompetleikar-
ans“ eftir Leroy Anderson.
c) „E1 Combanchero“ eftir Her-
nandez.
d) ,,Sigmundur Brestisson",
* færeykst lag í útsetningu
Waagsteins.
e) Rímna-rondó, 3. þáttur úr
sónötu eftir Karl O. Runólfs-
son.
20.15 Skemmtiþáttur með ungu ^fólki
(Markús Örn Antonsson og
Andrés Indriðason).
21.00 Einsöngur: Finnski baritón-
söngvarinn Tom Krause syngur
lög eftir Sibelius. Við píanóið
Pentti Koskinies.
21.15 Raddir skálda:
Jóhann Hjálmarsson kynnir bók
ina „Sex ljóðskáld“ eftir Einar
Braga, Hannes Pétursson, Jón
Öskar, Matthías. Jóhannessen,
Sigurð A. Magnússon og Stefán
Hörð Grímsson. — Höfundar
lesa.
4
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Kaldur á köfl-
um“, úr æviminningum Eyjólfs
frá Drögum; II. (Vilhjálmur S.
Vilhjál*asson).
22.30 Djassþáttur (Jón Múli Árna-
son).
23.00 Skákþáttur (Ingi R. Jóhanns-
son).
23.35 Dagskrárlok.
Dress-On Frakkarnir
eru komnir aftur fyrir DRENGI og FULLORDNA í öllum stærð-
um, — margar gerðir, — fallegi r litir.
TERYLENE — POPLIN — U LLARFRAKKAR
Úrvalsefni, nýtízku snið. — Gjörið svo vel og skoðið í gluggana.
Geysír hf.
Fatadeildin.
Sími 16650.
Skrifstofustarf óskast
Maður vanur skrifstofustörfúm óskar eftir skrif-
stofustarfi nú þegar. Tilboð merkt: „Skrifstofustarf
— 1988“ sendist afgr. Mbl. fyrir 6. nóvember.
Balletskór
svartír, rauðir, hvítír.
tfingabúningar
* firess/r
kœfir
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa.
IWatstofa Austurbæjar
Laugavegi 1)6 — Sími 10312.
IMYTT NÝTT
Nýkomnar
danskar 100% nylon
Stretch-
buxur
Tízkulitir
Gott snið
Verð kr. 655,00
Mapfeinn Einarsson & Co.
Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816