Alþýðublaðið - 11.01.1930, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.01.1930, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ * 3 Beztu ©glpEbii cigaretturnar í 2® stk, pökk- um, sem kosta ka*» pakkirm, eru: csa B3 II ous €igarefí«r 653 ES frá Mieolas Soassa fréa*©s, Cairé. ^ Einkasalar á íslandl: Tét@nksirei°zlis£i íslð»Bds h. f« bsspbssesssbessbe^s IlMSiiiælœr l»aö hezta ©r æt£ð édýrast. t>að borgar sig bezt að kaupa góða tegund af suðu- súkkulaðí, pví pað er drygst, Miii&ið, að ¥ssm Meutens ér nafnið á allra bezta suðosúkkulaðl, sem til landsins flyzt. Innpakkað i Ijómandi smekklegar, rauðar umbúðir. Hver plata (kvart- pund) í sérstökum umbúðum. Sostar að eins 2 krómr pnndii. Fínasta tegundin af Van Houtens suðusúkkulaði (í gul- um umbúðum) kostar 2 krónur og 50 aura pundið. sákkulaði-voror í miesm werzlnmiim. atjóra og formanni Björgunarfé- lagsins að svara stjóminni. Flokkarnir Qg yngstn kiósendurair. Ég rak upp stór augu, pegar ég las í „Morgunblaðinu“ 7. p. m. greinina með yfirskriftinni: „Flokkarnir og yngstu kjósend- umir“. Ég gat búist við mörgu fflnsjöfnu í ritdálkum „Mgbl.“, ep pví gat ég trauðla trúað, að höf- uömálgagn Ihaldsflokksins væri svo óskammfeilið, að pað færi fuú í biðilsbuxurnar frammi fyrir æskulýð pessa bæjar til pess að Iokka hann með lognu skrumi ög kjassyrðum til að kjósa pá menn í bæjarstjóm, sem á und- anförnum ámm hafa mest fjand- skapast gegn réttlætiskröfu unga fólksins um 21 árs kosningarétt og kjörgengi. En broslegast er pó pað, að íhaldsmálgagnið skuli reyna til pess að telja ungu fólki trú um pað, að Ihaldið beri hag pg rétt pess fyrir brjósti með pví að benda á Pétur nokkurn Haf- stein sem 'fulltrúaefni við næstu bæjarstjórnarkosningar. — Flest ungt fólk í bænum veit, að Pét- :ur Hafstein er einn af peim fáu ungu mönnum, sem er að fullu og öllu á valdi pröngsýnustu og afturhaldssömustu peðmenna I- haldsins í pessum bæ. Hann er úppeldissonur Eggerts Claessen bankastjóra, sem flúið hefir út úr lögsagnarumdæmi bæjarins, að pví er virðist til pess að leysa sig undan peim skyldum, er bæj- arfélagið leggur á borgara sína. — Pétur er pví fyrst og fremst líklegur til pess að halda uppi málstað skattflóttamannanna, sem öllum góðium bæjarbúum hljóta aö vera hvimleiðir, ef svo slysa- lega færi, að hann kæmist inn í bæjarstjórnina. Pegar pess er gætt, í hvaða umhverfi P. H. er fæddur og upp alinn, verður pað skiljanlegt, hvers vegna pessi ungi maður er á lista Ihaldsflokksins við bæjar- stjórnarkosningarnar. Það er í fyrsta lagi vegna pess, að hann er í svo nánum tengslum við afturhaldsklíku Knúts hins danska, sem farið hefir að dæmj hinria fomfrægu Bakkabræðá-a, að bera sólarljósið i trogum inin í hreysi fátæklinganna og ákveðn- ast barist móti jákvæðri starf- semi Alpýðuflokksins i págu al- menningshagsmuna. í öðru lagi af pvi, að P. H. er líklegastur allra ungra manna til pess að taka höndum saman við íhalds- klíkuna — ef sú ógæfa henti íslenzku pjóðina, að hún næði aftur völdum á alpingi — til pess að svifta ungt fólk hinum nýfengna kosningarrétti. — Þá er eitt ótalið, sem miklu mun valda um pað, að P. H. er ’á lista 1- haldsins. Borgarbúum er vel kunnugt um hið mikla ósam- komulag, sem rikt hefir á heimili íhaldsins undanfarið. Þar hefir sem sé hver höndin verið upp á móti annari. Afleiðingin af pessu ósamkomulagi varð auðvitað m. a. sú, að íhaldið gekk með hinp svo kallaða C-lista óeðlilega lengi eða um fjóra mánuði og fæddi hann loks með mildum harmkvælum niður í sæluhúsi sínu við Kalkofnsveg fyrir skömmu. Við pessa listafæðingu kom íhaldsflokkurinn mjög' hart niður, enda mun hann aldrei bera sitt barr hér eftir, pvi að pegar stóð á hörðustu fæðingarhriðinni, pá sparkaði flokkurinn öllum peim gömlu fulltrúum, sem stundum höfðu verið svo sjálfstæðir í bæj- arstjórninni, að peir greiddu at- kvæði í bæjarmálum, án pess að taka fult tillit til vilja Knúts-liða. Afleiðingin af slíku sparki í menn, sem ekki var pó alls varn- að sem bæjarfulltrúum, verður auðvitað sú, að fjöldi bæjarbúa, sem undanfarið hafa greitt í- haldsmönnum atkvæði við kosn- ingar, gera pað alls ekki: nú, par sem sýnt er, að á lista flokksins eru menn valdir eingöngu meðl tilliti til pess, hve líklegir peir eru að ganga á vegum svörtustu íhaldsklíkunnar í bænum, serii hefir danska Knút fyrir forystu- mann. Og Knútur trúði Pétri Haf- stein bezt allra ungra manna til pess að skipa eitt sæti hinna út- skúfuðu. Slíkt eitt er nægilegt til pess að sýna, að P. H. er ekkiv ætlað- að vera fulltrúa æsku- lýðsins í bænum, heldur fulltrúa danska Knúts. I áður umgetinni „Morgun- blaðs“-grein e:r spurt með mikl- um fjálgleik, hvað ungir jafnað- armenn hefðu hugsað í fyrra, ef Haraldur Guðmundsson hefði sagt, að hann vildi gefa peim rétt til pess að kjósa sig, Ág. Jósefsson, Jón Baldvinsson o. s. frv., en ekki veita peim kjörgengi. Þessu asnasparki „Mgbl.“ er fljót- svarað með peirri yfirlýsingu, sem fulltrúar alpýðunnar hafa gefið með hinni ótrauðu baráttu sinni fyrir peim réttindum, sem ungt fólk hefir nú loks fengið með kosningalögunum nýju. En pví má Ihaldsflokkurinn vera við- búinn, að ekki einum einasta æskumanni eða stúlku, sem nokk- urt skyni ber á stefnu Alpýðu- flokksins í bæjarstjórn Reykja- víkur, kemur til hugar að Ijá íhaldinu atkvæði við bæjarstjórn- arkosningarnar fyrir pað eitt, að á lista pess er unglingur, sem ekki er pektur að öðru merkara en pví að vera bundinn sterkum frændsemis- og hagsmuna-bönd- um við hina dansklunduðu Knúts- klíku, sem alræmdust er að verstu afturhaldsendemum í bæj- arstjórninni. , Ungir menn og ungar stúlkur, sem hafa fylkt sér undir merkj Alpýðuflokksins í bænum, gera pað ekki til pe&s að sjá nöfn sín á framboðslista til kosninga. Þau gera pað vegna góðs málefnis. Þau gera pað vegna háfsmuna alpýðunnar. Og í pessu liggur einmitt pað, sem er alpekt stað- reynd, að unga fólkið, sem eitt- hvað vill og hugsar, skipar sér í flokk alpýðunnar, án pess að pað sé gint með vegtyllum cða: meiningarlausu dekri. Þann hluta æskulýðsins, sem lítið vill og lít- ið hugsar, getur íhaldið átt öf- undarlaust af lífsreyndri alpýðu og keypt hann með pvi að hafá sér samboðinn fulltrúa í fram- boði við kosningar. En pað mega Ihaldsmenn vera vissir um, að æskumenn, sem bíta á Ihaldsagn- ið P. H., eru fáir meðal Reyk- vikinga. Það er ofuxeðlilegt, að íhaldmu, sem alt af er að stimpast um peningavöld, gremjist pað, að al- pýðan hér i bænum skuli bera svo ákveðið traust til sinna fyrri fulltrúa í bæjarstjórn, að hún kýs pá alla aftur. En pví veldur auð- vitað fyrst og fremst sú góða fortíð, sem peir eiga að baki sér í stjórn bæjarins og síðan hinar ótakmörkuðu skammir og árásir, * sem peir hafa orðið fyrir af danska Knútí og liði hans. A- jrásir úr pví bæli eru jafnan bezta sönnunin fyrir pvi, að viðkom- ándi iriaður sé heill starfsmaður Alpýðuflokksins. Slíku verða' Knúts-menn að una. Ungir jafnaðarmenn vinna fyrir alpýðuna í pessum kosningum, en ,feklti fyrir Knút eða skattflótta- mennina. Þeir vinna ,fyrir mál- efni, en eklri menn. Á lista Al- pýðuflokksins eiga peir raunar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.