Alþýðublaðið - 12.01.1930, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.01.1930, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ OLlUR GOYLE hinar NÝJU og ÓVIÐJAFNANLEGU eru nú og framvegis til söiu hjá heildsölu vorri, B.P., bensínsgeymum vorum ogumboðs- mönnum vorum víðsvegar um landið. Vér flytjum olíurnar beint inn frá útiöndum og er verðið hvergí iægra. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS H.F. Bœkur. Húsmæöur. Það bezfta ®r æfaH édýarasft. t>að borgar sig bezt að kaupa góða tegund af suðu- súkkulaðí, því pað er drýgst. Mamið, uð ¥aaa Moaafteas er nafnið á ailra bezta snðusúkkulaði, sem til landsins flyzt. Innpakkað í ljómandi smekklegar, rauðar umbúðir. Hver plata (kvart- pund) í sérstökum umbúðum. Kostar að eins 2 krónsr paodi Fínasta tegundin af Van Houtens suðusúkkulaði (í gul- um umbúðum) kostar 2 krónur og 50 aura pundið. Isafjörð, að því er Ólafur Kvaran stöðvarstjóri sagði Alþýðublaðinu síðla í gærkveldL Möller er altaf vanur því, þegar eitt- hvað sérstakt stendur til, svo sem kosningar, að búa til 2—3 greinir í „Vísi“ og setja „Korm“ undir þær. Ein þessara ritsmíða Möll- ers birtist í gær. Kvartar hann þar sáran undan jafnaðarmönn- um og segir: „Þessir menn [þ. e. jafnaðarmenn] eiga alr sam- merkt um páð. að peir vilja eyða meiru en aflað er. Mismunim vilja peir taka af peim, sem eitt- hvað elga, unz alt er upp étið ... og pelr vllja afnema eignarrétt- þm“. Hvaða eignarrétt á að af« nema, þegar alt ex upp étið, Möll- er minn? Og hvers vegna setur þú „Kona“ undir svona vitleysur? v Jafnaðarkona. Hermana^-meðmæli. Hermann gat þess á borgara- fundinum síðasta, að ólafur Thors hefði boðið honum sæti á lista Ihaldsflokksins við bæjar- stjórnarkosningamar. Var Her- mann sýnilega taisvert upp með Bylttngln i Rússlandi eftir Ste- fán Pétursson dr, þhil. „Smiðw er. ég nefndaru, eftir Upton Sinclalr. Ragnar E. Kvaraa þýddi og skrifaði eftLrmála. Kommúnista-ávarpið eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Bylttng og Ihald úr „Bréfi til Láru“. „Húsíð víð Norðnrá", íslenzl leynllögreglmsaga, afar-spennandi ROk jafnaðarstefnunnar. Otgef- andi Jafnaðarmannafélag Islands. Bezta bókin 1926. Fást í afgreiðslu Alþbl. •• hefir bezta bíla til lefgu Saangjaraast verð. Sirrii 1529. sér af þessari tiltrú ihaldsins- : Sama er um kosnfngapappír „Tíma-frjálslyndisins“. Hann er alt af að grobba af þessu til- boði og telur það nú beztu með- mælin með Hermanni, að íhalds- flokkurinn treystir honum svo vel til að gœta hagsmuna burgeis- mina, að Ólafur Thors fyrir flokksins hönd býcur horuim bœj- affulltrúasœti. — Allur almenn- ingur skilur, hvað þessi með- mæli þýða, og að mjótt er nú orðið milli íhaldanna, þess stóra og þess litla, þegar bæði biðln til sama mannsins. Sími 715. B.S.B. Simi 716. Ef þér þurfið að nota bifreið, þá munið, að B. S. R. hefir beztu bílana. Bllstjóramir eiga flestis í stöðinni og vilja því efla við- skifti hennar og mijnu ávalt reyna að samrýma hag stöðv- aripnar og fólksins. Til Vífils- staða kl. 12, 3, 8 og 11 e. m. í Hafnarfjörð á hverjum klukku- tíma. i bæinn allan daginn. B. S. R. SOFFÍUBÚÐ. Frakkaiy Húíur, Treflar, Hanzkar. Karlmannaföt, blá og mislit, bezt hjá S. Jóhannesdóttur. Lino’eamfernls, Golf- lakk og fægilögur (Spegii-cream) fæst Vald. Poulsen, Ktepparstíg 29. Síral 24 Úrval af vetrarfrökkum á full- orðna, unglinga og börn. Tæki- færisverð. Hafnarstræti 18, Leví. Þakkarorð frá Oddi Sigurgeirs- syni. — Ég fékk jólafrí og brá mér suður með sjó að sjá gamlar stöðvar, þar -hafði ég róið í gamla daga. Ég komst lengsí suður í Hafnir; þar var ég 2 nætur hjá Ólafi bónda Ketilssyni; margir kannast við ættina; það er höfðingjaætt, og er Ólafur eng- inn ættieri, en höfðingi í sínu hér- aði og heim að sækja, 2 nætur í Hrísakoti á Miðnesi hjá Guðjóni Þorkelssyni; 2 nætur í Sandgerði hjá Birni I Tjarnarkoti; gisti ég einnig hjá Helga í Njarðvík 2 nætur og 2 nætur hjá Einari Helgas. í Keflavík og síðast gisti ég á Auðnum. Alls staðar var mér tekið prýðilega og þakka ég öllu þessu fólki, sem ég gisti hjá> ög öðrum, sem gott til mín lögðu á leið minni, fyrir þægilegheit óg góðsemdir, er mér sýndu á ferð minni. — Fótgangandi fór ég heim, því snjór tepti bila. — Nokkrar samkomur hélt ég í ferð minn, síðustu í Höfnum, og þuldi fræði mín, og var þeim vel tekið. .Ritstjóri og ábyrgðai-maður: Haraldur Guðmundsson. Alþ ýðuprmitsníið jan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.