Morgunblaðið - 30.01.1964, Blaðsíða 9
I Fimmttrdagur 30 jari. 1964
Asvallagrötu 69. — Sínn 33687.
Kvöldsími 23608.
77/ sölu
Efri hæð og' ris í Vesturbæm-
um. Malbikuð gata, falleg
lóð, hitaveita.
3 herb. íbúð í sambýlislhúsi
við Kaplaskjólsveg.
Tveggja íbúða hús við Hlunna
vog.
2 herb. íbúð í steinbúsi við
Lindargötu.
2 herb. íbúð á 1. hæð í rólegu
húsi í Hlíðarhverfi, sér hita-
veita, góðar svalir.
4 herb. íbúðir í Laugarnes-
hverfi.
2 herb. íbúð á hæð við Hjalla-
veg, bílskúr.
Ný íbúð 5 herb. við Háaleitis-
braut. fullgerð.
5—6 herb. íbúðir við Auð-
brekkiu, Bugðulæk, Lindar-
brekku, bugðulæk, Lindar-
braut, Grænu.hlíð, Safamýri.
Mikið úrval af allskotnar
íbúðum í snáðum.
Skurðgrafa
með ámokstursvél til sclu.
Uppl. í síma 35247.
Kynning
Maður í fastri atvinnu óskar
að kynnast einhleypri konu
á aldrinum 50 til 55 áxa. Tilb.
sé skilað til Mbl. fyrir hádegi
á laugardag, merkt: „Vor —
9165“.
Riíllukragapeysur
kr. 375,-, stretch buxur, barna
og uinglingastærðir. Verð fná
kr. 335,-, - dömu buxur. Verð
frá kr. 795,.
© 9/9/
Laugavegi 70.
Heimasaumur
Konur sem vilja taka að sér
einfaldan saumaskap sendi
tilboð til afgr. Mbl. fyrir
föstudagskvöld, merkt: Heima
sauimur — 9126“.
Móttaka
á fatnaði á mánudögum kl.
6—7. Stór kjólföt óskast.
Notað og Nýtt
Vesturgötu 16.
Hópferðarbílar
allar stærðir
-------
e iwrúMf.B
Simi 32716 og 34307
MORCUNBLADID
9
PLASTDUKUR
'fc til notkunar í glugga í stað
bráðabirgðaglers,
til yfirbreiðslu,
til einangrunar í húsgrunna,
undir plötu.
Breiddir: 6 fet — 10 fet — 40 fet.
Egill Arnason
Slippfélagshúsinu.
Símar: 14310 og 20275.
Atvinna — Vélaviðgerðir
Óskum eftir að ráða mann vanan vólaviðigieirðiuim, til
viðgerða og flutnings á þungavi.nnuvélum. Uppl. í
síma 32480 til kl. 6 og 20382 kl 7 tU 9.
Jarðvinnslan s.f.
Plastik til húsbygginga
Nýkomið á lager ódýrt glært plastik í fjóruim þykkt-
u*n.
Heildsölubirgðir
DAVÍB S. JÓNSSON & Co.
Þingholtsstræti 18.
Sími 24333.
MACLEANS
tannkremið gerir tennur yðar hvítari.
Kaupið túpu strax — og reynið sjálf.
1964
N S K
nýkomnir í miklu úrvali.
Margar mjög sérkennilega
fallegar, gerðir.
SKÖVERZLUN **
PÉTURS ANDRÉSSONAR
Laugavegi 17 - Framnesvegi 2
I
BIFREIÐAEIGENDUR
Frá upphafl hafa Samvinnutryggingar
lagt megináherzlu á tryggingar fyrir
sannvirði, góða þjónustu og ýmiss-
konar fræðsiu- og upplýsingastarf-
semi.
I samræmi við það hafa Sam-
vinnutryggingar ráðizt í Útgáfu
bókarinnar „Bíilinn minn’'. í hana
er hægt að skrá nákvæmlega
allan rekstrarkostnað bifreið- -
ar í heilt ár, auk þess sem
í bókinni eru ýmsar gagn-
legar upplýsingar fyrir
bifreiðarstjóra.
Bókin mun verða
send, endurgjalds-
laust í pósti til allra
viðsklptamanna okk-
ar sem þess óska
Látið því Aðalskrifstof-
una í Reykjavík eða um-
boðsmann vita, ef þér
óskið, að bókin verði send
yður. Einnig má fylla út
reitinn hér að neðan og
senda hann. til Aðalskrifstof
unnar.
SAMVINNUTRYGGINGAR
Pifreiðadeild - Sími 20500
S AMVINNC 1 RVGGINGAR.
KLIPPIÐ HÉR
ÉB undirritaður ó»ka eftir, að mér verði *end békin „Bíllinn minn’r.
mfn
hrimiiidang
f