Morgunblaðið - 05.02.1964, Blaðsíða 16
íe
MORG U N B L AÐÍÐ
Miðvikudagur 5.' fcbr. 1964
Bátaútvegsmenn
Til sölu ónotuð dæla, skiptiventill og tankur fyrir
31” kraftblökk. Ennfremur lítið notuð 28” kraft-
blökk með dælu, skiptiventli og tilheyrandi.
Bæjarútgerð Reykjavíkur.
Íbúð óskast
Óska eftir 3-4 herb. íbúð sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 3S7S6 frá kl. 9-5
Spilakvöld
Borgfirðingafélagsins verður í Sigtúni (Sjálfstæð-
ishúsinu) í kvöld kl. 20.00 Mætið vel og stund-
víslega.
Stjórnin.
Kraftblokkir
31A-1100
Afgreiðslutími á 31A—1100 kraftblokkum hefur
lengzt vegna aukinnar eftirspurnar í Noregi. Pant-
anir á 31A—1100 kraftblokkum til afgreiðslu fyrir
júní næstkomandi verða því að berast okkur fyrir
20. þ.m. Sama gildir fyrir varahjól fyrir þessar
kraftblokkir.
KRAFTBLOKKARUMBOÐIÐ:
I. PÁLMASON H.F., Austurstræti 12.
Simi: 2-42-10
pídUL
'BváPáHL.
&lMJTcu
WiiwM
Crepsokkar
Sokkabuxur
Ullarslæður
Margir fallegir litir.
verzlunin
GYÐJA
laugavegi 25 simi 10925
Hús - Stokkseyri
Lítið hús á Stokkseyri til sölu.
Tilvalið sem sumarbústaður.
Miðstöð, rafmagn og vatn. —
Uppl. gefur Steindór Guð-
mundsson. Sími 103, Stokks-
eyri eða í síma 37206, Reykja-
vík.
ATHUGIÐ
að borið saman við
útbreiðslu er langtum
ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en
öðrum biöðum.
MálflutningssKTÍfstota
JOHANN RAGNARSSON
héraðsdomslögmaður
Vonarstræti •». — Simi 19085
Hrafnhildur
Kveðjuorð
A NÝÁRSDAG lézt í New York
frú Hrafnhildur Einarsdóttir
Sass, kona Louis Sass, prófessors
við Pratt University í New York.
Ætt hennar og uppruna mun
ég ekki rekja, en mig langar til
að minnast Höbbu, eins og vinir
hennar og kunningjar kölluðu
hana, með nokkrum linum.
Fyrir þrettán arum rúmum,
þegar ég fór að vinna í New
York, og þekkti engan hér í
heimsborginni, var ég svo lán-
söm að kynnast þessari góðu, vel
gefnu konu, og tókst með okkur
vinátta, er ætíð hélzt síðan. Frá
heimili hennar á ég margar góð-
ar endurmirmingar, og þar voru
landarnir ávallt velkomnir, og
þar var hún stoðin og styttan og
börnum sínum og eiginmanni ó-
metanleg.
Gott var og að slá á þráðinn
og tala við Höbbu þegar eitthvað
á bjátaði og svartsýnin var að
ná yfirhöndinni, barma sér við
hana og rekja raunirnar, hlusta
á ráðleggingar hennar og kímni-
glettni og „verra gat það verið“
— og ávalt var lundin léttari
er símtalinu lauk! Og ósköp var
oft gaman að hitta hana stundar-
korn eftir vinnutíma og rabba
um Frón og gamla daga heima,
og alls kyns vandamál, en Habba
var ein sú réttsýnasta og úrræða
bezta manneskja, sem ég hef
kynnst.
Mig setti hljóða, er maður
hexmar hringdi til mín 2. janúar
og tilkynnti mér hið óvænta lát.
Ég hafði talað við Höbbu tveim
dögum áður, hressa og káta og
við höfðum heitið því, að hittast
nú eftir jólaannirnar. Ég á enn
Einarsdóttír
þá bágt með að skilja að hún
sé horfin úr hópnum okkar hér
fyrir vestan.
Vertu blessuð vinkona og þakk
ir fyrir samverustundirnar.
Við systurnar vottum ættingj
um hennar heima dýpstu samúð.
New York, 28. janúar 1964
Ilalldóra Rútsdóttir.
Prestley gefur
snekkju
Roosevelts
Söngvarinn Elvis Prestley
hefur kcypt skemmtisnekkju
Franklins D. Roosvelts, Poto-
mac, fyrir 5F þús. dollara (um
2-4 millj. ísl. kr.) Umboðsmað
ur söngvarans hefur skýrt frá
því, að hann ætli að gefa góð
gerðarfélaginu „March of
Dimes“ snekkjuna, en félagið
gengst fyrir rannsóknum á
lömunarveiki.
Snekkjan, sem er 30 ára
gömlu, knúin dieselvél, var
í eigu félagsins Ilydro-Capi-
tal, en það seldi hana á upp-
boði og hæstbjoðandi var Tom
Parker. umboðsmaður Prest-
leys.
„Elvis las um uppboðið á
Potomac“, sagði Parker, og
áonum fannst góð hugmynd að
kaupa skipið og gefa „Marchl
of Dimes“ það til minningar*
um Rooseveit forseta-“
6 herb. hæð
Til sölu glæsileg 6 herb. hæð við Goðheima. Sér
hiti. Tvennar svalir. Bílskúrsréttindi fylgja. —
Hæðin selst fokheld. Húsið fullfrágengið að utan
með tvöföldu gleiri í gluggum. Útidyra- og svala-
hurðir fylgja. Allar nánari upplýsingar gefur:
UíkHASAlAN
HtYKJAVIK '
jDórÖur 3-latldöróóon
töaaittur \aðtelQna&atl
Ingólfsstræti 9. — Símar 19540 og 19191,
eftir kl. 7, sími 20446.
Verksmiðjuútsala
Vegna flutninga seljum við næstu daga að
Hverfisgötu 32
Arshótíð Siglfirðinguiélagsins
verður haldin í Sigtúni (Sjálfstæðishúsinu) laugar
daginn 8. febrúar nk. og hefst með borðhaldi kl. 19.
FJÖLBREYTT SKEMMTIATRIÐI.
Aðgöngumiðar verða seldir í Tösku- og hanzka-
búðinni á horni Skólavörðustigs og Bergstaða-
strætis. — Borð tekin frá fyrir matargesti í Sig-
túni frá kl. 4—6,30 á föstudag.
STJÓRNIN.
allskonar fatnað og efnisbúta fyrir ótrúlega lágt verð, svo sem:
Peysur — Ullarúlpur — Nælonúlpur — Poplingalla — Síðbux-
ur telpna — Kvensíðbuxur — Drengjaskyrtur — Herraskyrtur
— Blússur og ótal margt fleira.
Framtíðarstarf
Óska eftir húsvarðar- eða umsjónamannsstarfl. —
Æskilegt að íbúð fylgi. — Tilboð merkt; „9079“
sendist afgr. Mbl. fyrir 11. þ.m.
MACLEANS
Barnafatagerðin $f.
POR WHiTBR
TEETH
r -s i
m
' X
Kaupið túpu strax — og reynið sjálf.