Morgunblaðið - 11.03.1964, Síða 17

Morgunblaðið - 11.03.1964, Síða 17
Miðvikudagur 11. marz 1964 MORGUNBLAÐIÐ 17 LANGHOLTSVEGUR lægri húsnúmerin BLAÐBURÐAFOLK \ ÓSKAST í þessi blaðahverfi vantar Morgunblaðið nú þegar unglinga, röska krakka eða eldra fólk, til þess að bera blaðið til kaupenda þess,. GJörið svo vel að tala við afgreiðslu blaðsins eða skrifstofu. ; irqra.-iv't.-* ■ M 'i W ■1 verið góð. Auðvitað eru til óþægir fiskimenn, líkt og ó- þægir krakkar. I marz 1960 tóku ísl. varðskipsmenn togarann Northem Foam að ólöglegum veiðum og héldu áleiðis til hafnar með hann. Brezkir sjóliðar komu á vettvang, réðust um borð, og hindruð u íslendingana í framkvæmd skyldustarfa með valdi og fluttu þá sem fanga í borð um hcrskipið hastbornt. Lokun svæðanna hefir ekki stór- vægileg áhrif á togveiðarnar segir forstjóri landhelgisgæzlunnar í TILEFNI þess að í dag er lokað fyrir togveiðum svæðum þeini milli 6 og 12 mílna, sem togarar hafa haft heimild til að veiða á takmarkaða tíma árs, sneri Mbl. sér til Péturs Sigurðsson forstjóra Land- helgisgæslunnar og lagði fyrir hann nokkrar spurn- ingar. Forstjórinn svaraði á þessa leið: — Ég tel að I heild hafi lokun þessara srvæða ekki mikil áhrif á togveiðar hérr við land hvorki hjá erlendum né innlendum toguruim. Tog- arar veiddu þarna aðeins tak- markaða tíma úr árinu- og veiðarnair á þessum svæfSum hafa farið minnkandi og hafa aldrei verið minni en nú í vetuir. Þetta sanna athuganir, sem Landhelgisgæzlan hefir gert með flugvél sinni. Ég skal geta nokkurra athugana í vetur. Hinn 14. janúar fór vélin í gæzlunnar sé hjálparstörf og aðstoð við skip og báta. Með því að fiskiskip okkar fara stækkandi sækja þau dýpra og þá verður aðstoð við þau langsóttari. Viðbragðsflýtir- inn er fyrir öllu og því er gæzlunni nauðsyn hrað- skreiðra skipa. Pétur Sigurðsson TTm viðskipti okkar við fiskimenn er ekkert nema gott eitt að segja. Þau hafa hringflug kringum landið og þá voru að veiðum hér 98 togarar erlendir og þar af var aðeins 1 í hólfi vestur af Grímsey. 18. janúar varð vart 75 skipa og þá var enginn tog ari í hólfi. Hinn 21. febrúar voru 21 togari að veiðum fyr- ir Vesturlandinu frá Eldey að ísafjarðardjúpi og enginn í hólfi og nú hinn 9. marz voru„, ... . . _ , hér 59 togarar að veiðum Skoptelknarar vlða lttm heim ^erðu ser mat ur la ndhelgisdeilunm. kringum allt landið og aðeinsús úr „Rogaland Avis“. Yfir henni stendur „Orrustan við ísland' einn í holfi. land væntir þess að hver maður geri skyldu sína“. Þetta eru dæmin tekin af hringflugi á þessu ári. Orsakirnair til þess geta bæði verið góð veður, en þá eru togararnir fjær landi, svo og breyttar fiskigöngur. Fyrir landhelgisgæzluna hefir þessi útfærzla þau á- hrif að hún þartf enn meira á sínum stærstu tækjum að halda. Raunar hvílir gæzlan nú mest orðið á flugvélinni og varðskipunum Óðni og Þór. Hin skipin eru ýmist of lítil eða ekki nógu hrað- skreið. Það er ekki lan.gt frá lagi að um helmingur af störfum Með tilkomu hinna nýju fiskveiðimarka verður erfið- ara fyrir skip að staðsetja sig nákvæmlega og því eltki var- legt fyrir þau að vera að veiðum nálægt línu þar sem lengst er til lands. Þetta mun þó verða hægara þegar hið svonefnda Loran C- miðunar- kerfi er komið í full not. Lor- anstöðin á Snæfellsnesi er einmitt fyrir slíkt kerfi. Með 'því er hægt ag taka miklum mun nákvæmari staðarákvörð un en ella og ég tel víst að þetta kerfi verði almennt tek ið í notkun hjá fiskiskipum, þegar tækin til þess vetrða ódýrari, en með aukinni framleiðslu þeirra og full- komnun lækka þau í verði. Við höfum fylgzt með þessu kerfi um langt árabil og einn af loftskeytamönnum okkar hefir sérstaklega menntað sig til meðferðar á tækjum kerfisins. Með útfærzlu landhelginnai- virðast mér landhelgisbrat ekki 'hafa aukizt. Frá þvi 1962 eru að jafnaði 9-10 togara- tökur á ári, síðustu árin mest enskir togarar. Líkur benda því ekki til að stór- vægilegar breytingar verði á er fyrrgreindum svæðum verður nú lokað. Nauðsynlegustu framtíðar- áætlanir Landhelgisgæzlunn- ar er bygging nýs skips, sem á að vera stórt og hraðskreytt 03 svo má með tiltölulega litlum tilkostnaði auka flug- gæzluna, sem nú hefir áþreif- anlega sannað ágæti sitt, sagði Pétur Sigurðsson að lokum. Myndin hér að ofan er til dæm- en undirskriftin er .... „Eng- Bezt að aug'ýsa í Morgunblaðinu Breiðadalsheiði ófær en snjólítil ísafirði, 10. marz: — Að undanförnu hefur verið hér einmuna veðurblíða, nema hvað SV rok og rigning var hér um helgina. Tók þá upp mikinn snjó til fjalla og þykir mönnum orðið fyllilega tímabært að ryðja Breiðdalsheiði, sem mun vera eini ófæri fjallvegurinn á land- inu. Fært er alla leið til Reykja | Lítill snjór mun vera á heið víkur eftir að komið er yfir inni og tiltölulega fljótlegt að Breiðdalsheiði. I ryðja hana. — HT. Stúíka óskast við afgreiðslustörf strax (helzt vön). Sælacafé Brautarholti 22.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.