Morgunblaðið - 20.05.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.05.1964, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 20. maí 19S4 MORCUNBLAÐIÐ 8 Það skyldi þó aldrei vera f Hafnarstræti 5 stendur nú yfir minjagripasýning á veg- um Rammagerðarinnar h.f. Sýningin verður opin þessa viku frá kl. 9—10 daglega en á sunnudaginn frá kl. 2. til 10. Sýningin er sölusýning á venjulegum verzlunartíma en ekki er seit eftir lokunartíma sölubúða. Veg og vanda af sýningu þessari hafa auk forstjóra Rammagerðarinnar, Jóhannes ar Bjarnasonar, Haukur Gunn arsson verzlunarstjóri í Hafn- stræti 17 og verzlunarstjóri í sýningarhúsnæðinu Hafnar- stræti 5, (hjá ferðaskrifstofu Zoega), Kolbrún Jóhannesdótt ir, sem hefur 3 stúlkur sér til aðstoðar. „En það er hvergi nærri nóg þegar á herðir‘‘ segir Haukur Gunnarsson, sem sjálf ur hefur 5 stúlkur í Hafnar- stræti 17 og sér auk þess um sölubúð Rammagerðarinnar í Hótel Sögu. Og Haukur ætti að vita hvað hann er að segja, hann hefur fengizt við minja- gripaverz'.un síðan 1948 og er manna fróðastur um þá þró- un — „gjörbyltingu1* segir hann sjálfur — sem orðið hef- ur á íslenzkum minjagripum og framleiðsiu þeirra síðan Þá. Kolbrún -Jóhannesdóttir, verzl unarstjóri í Ilafnarstræti 5, sýnir = Þeim bar saman um það,^a®'ur^e®'a °^na re^a- Jóhannesi og Hauki að lang- mesta satan sé í ullar- og = -ekinnavöru, sumir kaupi ekki §§ annað, en gen þeir það, þá M fljóti alltaf eitthvað með af = ull eða skmnum. H' íslenzk keramik er líka S vinsælt og vekur athygli. ís- S lénzki leirmn þykir mjög góð- = ur og þess eru dæmi að hann = hafi verið sendur úr landi til ij áhugamanna um leirgerð. = — Hvort nokkuð sé til ný- §§. lundu? Ja, ekki nema það fj væri hin svokallaða „hraun- = keramik‘‘, sem Glit er nú far- S ið að framleiða úr leir blönd- H uðu muldu hrauni, segir = Haukur. = Úti í Hafnarstræti 5 er ys = og 'erill. — „Mais combien §§ est-ce que ga coute, tu crois? S heyri ég eina áhyggjufulla S madame spyrja manninn sinn, §§ sem vindur sér snarlega að H verzlunarstjóranum og endur tekur spurningu konu sinnar. Á meðan þeim hjónum er veitt úrlausn gjafa-vandamála sinna (og það er engum vand- kvæðum bundið, því auk Norðurlandamálanna og ensku er töluð bæði þýzka og franska í Hafnarstræti 5.), skoða ég básana. Fremst er allskonar vefnað ur frá Karolínu Guðmunds- dóttur, Guðrúnu Vigfúsdóttur og Geirlaugu Jónsdóttur, refl- ar, veggteppi ofl. Álafoss er þarna í næsta bás með teppi, skinnvara er frá Iðunni, og Heklu-peysur hjá og Gefjun- arteppi. Vinnufatagerðin er hinumegin með skinnvesti, Sportver sýnir peysur og húf- ur, Anna Maack smápúða og veggteppi. Tnnar er íslenzka keramikkin og þar sýna Funi, Listvinahúsið (Guðmundur Einarsson frá Miðdal) og Glit. Rétt þar hjá eru skemmtileg- ar íslenzkar brúður, sem Elín Júlíusdóttir hefur gert og þar sýnir líka Guðvaldur Jóns- son tréskurð, aska o.fl. Krist- ján Geirmundsson taxidermist á þarna útstoppaða fugla og Bárður Jóhannesson fallegar smelltar skálar og vasa, og Leðurgerðin Leda sýnir muni úr selskinni, seðlaveski og inniskó úr selskinni og gæru sem eru mjóg vinsælir meðai skíðamani.'a og annarra ferða- langa. — íslenzka silfrið er líka mjög vel þokkað segir Hauk- ur og einkum er víravirkið vinsæit með Bandaríkjamönn- um, en Svíar aftur á móti mjög hriLiir af steyptum, brenndum silfurmunum. Vest ur-íslendi/igar eru gjarnir á að fara haim með skartgripi greypta ísienzkum steinum, jaspisum og ópölum. . . . — Þeir trúa því kannske að þeim fylgi sama náttúra og mexikönsku ópölunum? segi ég. — Nú veit ég ekki, segir Haukur og er hissa. Hvaða náttúru hafa ópalarnir í Mexi- kó? Sýnishorn af íslenzkri keramik. — Þa að sá sem á ópal frá Mexikó á að eiga þangað aft- urkvæmt — eða svo var mér sagt. — Jæja, segir Jóhannés. Það skyldi þó aldrei vera. IH lliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiMmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi H.(. Eimskipaíélag íslands: Bakka- foss fer frá Kefiavík í kvöld 19. þm. til Rvíkur. Brúarfoss kom til Reykja- víkur í morgun 16. þm. frá NY. Detti- foss fer frá NY 25. þm. til Rvikur. Fjallfoss fep frá Kristiansand 20 þm. til Rvíkur. Goðafoss kom til Rvíkur 17. þm. frá Heisingfors. Gullfoss fór frá Leith 18. pm. til Rvíkur. Lagar- foss fer írá Ventspils í kvöld 19. þm. til Kotka. Mánaíoss fór frá Stykkis- hólmi 18. þin. til Antwerpen og Hull. Reykjafoss fer frá Akurgyri í dag 15 þm. til Húsavikur og Siglufjarðar. Selfoss er væntanlegur til Rvíkur kl. 0:30 20. þm. frá Hamborg, kemur að bryggju um kl. 10:30 í fyrramálið. Tröllafoss fór frá Gufunesi 16. þm. til Gdynia, Gdansk og Stettin. Tungu- foss kom til Haínarfjarðar 17. þm. frá Leith. Pan American þota kom til Kefla- víkur í morgun k1. 07:30. Fór til Glas- gow og London kl. 08:15. Væntanleg frá London og Glasgow kl. 13:50 í kvöld. Fer til NY. kl. lð:45. Ilafskip h.f.: Laxá er í Hamborg Rangá er í Vestmannaeyjum. Selá er i Rvik. Hedvig Sonne fór væntanlega frá Vestm. 19. þin. til Belfast, Dublin og Avenmouth. Finnlith kemur til Rvíkur í dag. Effy lestar í Hamborg til Austur & Norðurlandshafna. Axel Sif er í Leningrad. Skipadeild S.Í7S.: Arnarfell er vænt anlegt í. dag til Leningrad. Jökulfell er 1 Pietersary, fer þaðan til Norrköp- ing og Rendsburg. Dísarfell fór í gær frá Cork til London og Gdynia. Litlafell er í olíufiutningum á Faxa- flóa. Helgafell er í Rendsburg. Hamra- fgll er væntaníegt til Hafnarfjarðar 21. þm. Stapafell er í Hull, fer þaðan til Rotterdam. Mælifell fór 9. þm. frá Chatham til Saint Louis du Rhone. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Sólfaxi fer til Osló og Kaupmanna- hafnar í dag kl. 08:20. Vélin er vænt- anleg aftur t;l Rvíkur kl. 22:50 í kvöld. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Isa- fjarðar, Vestmannaeyja (2 frðir), Heilu Hornafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjaröar, Vgstmannaeyja (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. Kaupskip h.f.: Hvítanes kemur til Hamborgar í kvöld. H.f. Jöklar: Drangajökull fór frá Helsingfors í gær lii Hamborgar og Rvíkur. Langjökull fór frá Camden 13. þm. til Rvikur. Vatnajökull fór frá Keflavík 16. þm. til Grimsby, Cal- ais og Rotterdám. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen: Dronn- ing Alexandrine fer frá Rvík mánu- daginn 25. maí. Tilkynningar um flutning óskast sem fyrst. + Gencrið + Gengið 11. maí 1964. Kaup Sala 1 L.ííSkt pund .. .... .... 120,20 120,50 1 BanaariKjadolíar ... 42.95 43.01 l Kanadadollar 39.80 39.91 100 Austurr sch. ... 166,18 166.60 100 Danskar kr. 622, 623,70 100 Norskar kr 600,93 602,47 100 Sænskar kr 834,45 836,60 100 Finnsk mörk .. 1.335,72 1.339,14 100 Fr. franki ... 874,08 876,32 100 Svissn. frankar ... 993.53 996.08 1000 ítalsk. lírur .... 68,80 68,98 100 V-þýzk mörk 1.080,86 ' .083 62 100 Gyllini 1.188,30 1,101,36 100 Belg. franki 86,39 Þeir gömlu kváðu Blessi drottin berin á því lyngi. Ilart og lengi harpan mín syngi. Garðeigendur! Úðun trjágróðurs er að hefjast. Pantið tímanlega. Sími 37168. Svavar F. Kjærnested garðy rk j umaður. Ung hjón, barnlaus, sem bæði vinna úti, óska eftir 2ja herb. íbúð. Þeir, sem vildu sinna þessu, hringi í síma 21064. Herbergi óskast og eldunarpláss fyr- ir roskna konu. Fyrirfram- greiðsla í boði. Sími 37365. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. — Hátt kaup. Uppl. í síma 32262. Gítarkennsla Kenni í sumar. ÁSTA SVEINSDÓTTIR Sími 15306. Radíófónn nýjasta módel til sölu. — Tilboð sendist Mbl. merkt: „SABA — 6571“. Skrifstofustúlka Viljum ráða skrifstofu- stúlku hálfan daginn frá 1. júní, sumarmánuðina. Um- sóknir sendist Mbl. merkt: „Sumar — 9559“. Frammistöðustúlka og herbergisþerna óskast. Uppl. á skrifstof- unni. HÓTEL VÍK Húsgögn til sölu og sýnis í Banka- stræti 6. — Sími 13632. Stúlka helzt vön skyrtusaum, ósk- ast hálfan daginn. Guðsteinn Eyjólfsson Sími 14301. Loftpressa á bíl til leigu. G U S T U R h.f. Sími 23902. Góð tveggja herb. íbúð til leigu. Tilboð er greini fyrirframgreiðslu og fjöl- skyldustærð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskv., merkt: „Sólheimar — 9558“. Afgreiðslumaður óskast nú þegar BÍLPRÓF ÆSKILEGT. KJÖTBÚÐ VESTURBÆJAR Bræðraborgarstíg. Sniðskólinn Lauganesveg 62 Sniðteikningar, sniðkennsla, máltaka, mátanir. Síðasta námskeiðið að þessu sinni hefst mánudaginn 25. maí. v Tnnritun daglega í síma 34730, Bergljót Ólafsdóttir. 3/0 herb. íbúðarhœð við Bergþórugötu til sölu, búskúrsréttindi. Laus 1. júní n.k. — Utb. má koma í tvennu lagi, t. d. 50— 100 þús. strax og 250 þús. 1. okt. n.k. IMýJa Fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 2+300 kl. 7,30—8,30 sími 18546. Nýlegt raðhús um 80 ferm. kjallaraíbúð og 2 hæðir við Ásgarð til sölu. — í húsinu eru alls 8 herb. nýtízku íbúð, hitav. — Getur orðið laust fljótlega. IMýJa fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.