Morgunblaðið - 27.05.1964, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLADIÐ
Miðvikudagur 27. amí 1964
^!iiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimií!iiiiiiiiiiiji!iiimi!iiiiiii!iiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiu ir
| Nasser hefði líkað illa
I við ísraelskan Surt
LH
Samfal við Hfoshe Batan,
* *
sendiherra Israels á Eslandi
UM þessar mundir er hér á
landi staddur sendiherra
ísrael á íslandi, Moshe Bitan,
ambassador, en hahn er jafn-
framt sendiherra lands síns í
Svíþjóð með aðsetri í Stokk-
hólmi.
Moshe Bitan , ambassador
er fæddur í Tékkóslóvakíu,
en fluttist til Palestinu 1037,
einn af frumherjum hins nýja
landnáms Gyðinga þar.
Hann var við nám í hag-
fræði, þegar hann fór frá
Tékkóslóvakiu, en sneri sér
að landbúnaðarstörfum eins
fleiri, þegar til Palestinu
kom. Snemma varð hann
mikils ráðandi í Landbúnað-
arsambandi Israels, og í fram
kvæmdastjórn þess var hann,
þegar hann var skipaður
sendiherra í Ghana árið 1960.
Tveim árum síðar, árið 1962
var hann svo skipaður am-
bassador á fslandi með aðsetri
í Stokkhólmi eins og fyrr
segir.
Moshe Bitan hefur komið
hingað tvívegis áður. í nóv-
ember 1962, þegar hann af-
henti forseta íslands trúnað-
arbréf sitt, því næst í júní
1963 og síðast um þessar
mundir.
Blaðamaður Mbl. hitti
Moshe Bitan að máli í gær-
morgun. Ambassadorinn er
fjörlegur maður, sem ræðir
af mikilli og staðgóðri þekk-
ingu um málefni ísraels.
Hann lagði einkum áherzlu
á tvö atriði, sem hann sagði
bera hæst um þessar mundir
í landinu, en það væri víg-
búnaðarkapphlaup Arabaríkj
anna annarsvegar, en hins
vegar deiluna um vatnið í
ánni Jórdan.
Varðandi fyrra atriðið
væru ísraelsmenn einkanlega
sárir út af því, að þurfa að
eyða fé og kröftum í vígbún-
að vegna ögrana Egypta. Þeir
þyrftu svo mikið á hvoru
tveggja að halda til friðsam-
legs uppbyggingastarfs.
Þá félli þeim þungt, að vita
af mörgum þýzkum sérfræð-
ingum í Egyptalandi, sem að
stoðu Egypta í þessu vígbún-
aðarkapphlaupi. .-
Sumir þessara sérfræðinga
væru þýzkir nazistar, sem
inga, og hún væri sú, að geysi
legur fjöldi ísraelsmanna væri
fólk sem hefði flúið undan
járnhæl nazista, og kynni
ekki við þessar ögranir
Egypta með því að hafa þá í
þjónustu sinni.
Moshe Bitan sendiherra
sagði Araba verða sýnu verri
viðureignar, þegar þeir vissu
um sterkt veldi á bak við
sig.
Nú hefði Kruschev heitið
þeim miklum stuðningi og
myndu þeir vafalaust tvíefl-
ast við það. Hann skildi ekki
í Kruschev, sem ailtaf léti
í það skína, að hann vildi
friðsamlega sambúð þjóða, í
það minnsta annars staðar en
á þessum slóðum, að láta
Nasser hafa sig til þessa. Yfir
hinu hvíldi engin leynd,
HaifJ
ISRAEL
íitismm
beríasvitn
Moshe Bitan sendiherra
hefðu flúið land eftir fall
Hitlers. Aðrir hefðu komið í
góðum tilgangi, en stjórn
ísraels áliti, að vestur-þýzka
stjórnin hefði átt að reyna að
koma í veg fyrir þetta.
Þá þætti ísraelsstjórn það
uggvænleg tíðindi, að Egypta
landsher væri búinn eldflaug
um af gerðinni V-2, þeim
sömu, sem Þjóðverjar notuðu
til árása á England í stríðinu.
Þetta væru ekki innfluttar
eldflaugar frá Þýzkalandi,
heldur væru þær framleiddar
í Egyptalandi með aðstoð
hinna þýzku sérfræðinga.
Sömuleiðis væri það álit
fsraelsstjórnar, að eldflaugar
þessar væru búnar geislavirk
um oddi, sem myndu valda
miklu tjóni á íbú.um ísraels,
ef þær væru notaðar til árása,
og þeim mun fremur, sem
ísrael væri lítið land, en þétt
býli þar geysilegt og mest á
einu svæði, í kringum Tel
Aviv.
Þá væri það önnur ástæða
fyrir gremju fsraelsmanna
vegna hirina þýzku sérfræð-
Daubdhaf
Kort, sem sýnir ísrael og af-
stöðuna til Tiberiusarvatns og
fljótanna, sem um er rætt i
greininni. Dælustöðin er efst
í norðvesturhorni Tiberiusar-
vatns.
sagði ambassadorinn, hvað
Nasser vildi og ætlaði sér.
Hann héldi aldrei svo ræðu,
að það heyrðist ekki, að hann
ætlaði sér að ráðast á ísrael
og reka íbúa þess burtu úr
landinu. Hann hefur samt
sagt, að það yrði ekki fyrr
en Arabaveldið væri orðið
nægilega öflugt herr.aðar-
lega. Þá vék ambássadorinn
að vatnsveitumálinu úr Jór-
dan.
Hann sagði, að íslendingar,
sem hefðu alls staðar nægi-
legt vatn, ættu erfitt með að
Nasser og Krúsjeff í Egyptalandi
skilja, að nokkra þjóð gæti
skort vatn. Þannig væri því
varið með ísrael. Þar væri
stórt svæði af landinu eyði-
mörk, hin svokallaða Negheb
eyðimörk. Nú hefði verið haf
izt handa um að veita vatni
úr Tíberiasarvatni í leiðslum
á eyðimörkina til þess að
hægt væri að rækta hana að
fullu. Það er út af þessu, sem
allur eldurinn er.
Árið 1951 var að tilhlutan
Bandaríkjamanna gerð áætl-
un um að sameina vatna-
svæði þessara landa og deila
vatninu til þeirra til þess, að
stórfelld ragktun gæti hafizt.
Úr þessu varð þó ekki vegna
sundurlyndis þjóðanna.
Þá ákváðú ísraelsmenn að
reyna að bjarga sínum málum
á eigin spýtur eins og
Jórdaníumenn hafa þegar
gert í sínu landi.
V-2 flugskeyti yfir Bret-
landi á stríðsárunum.
Þegar hefði verið byggð =
geysistór dælustöð í n-v horni §|
Tíberiasarvatns. í það rennur s
á, sem á upptök sin í ísrael E
sjálfu, en tvær kvíslar koma j§
frá Sýrlandi, og sunnan við §|
vatnið ein á frá Jórdaníu.
Kvaðst ambassadorinn von H
ast til, að þessi vatnsveita S
fengi að starfa í friði, enda S
væri ekki hægt að sjá, að hún §|
væri neinum til baga en hins s
vegar til stórgagns fyrir =
ísraelsmenn. §=
Að lokum ræddi ambassa- s
dorinn um ísland, og sagði =
hann, að sér fyndist allmargt ||
líkt með íslandi og ísrael. =
Bæði væru þetta lítil löncf og §|
þjóðir. Þjóðirnar hefðu báðar =
varðveitt hina fornu tungu M
feðra sinna, og m. a. reyndu =
báðar að þýða erlend tækni- §§:
oi-ð á sína tungu.
Flestir ísraelsbúar væru §|
kenndir við feður sína líkt ^
og á íslandi. Til dæmis héti §|
sonur sinn Elisha Ben Moshe =
Bitan, og þannig mætti lengi =
telja. Ambassadorinn sagðist S
kunna vel við sig á íslandi. s
Það væri eins og Ben §§
Gurion, fyrrv. forsætisráð- =
herra hefði sagt: Eitthvað sér yt
stakt er við að koma til ís- §§
lands.
Moshe Bitan sagðist hafa j§
ferðazt töluvert um landið, en =
ekki hefði hann komið til s
Surtseyjar. §§§
Hann sagðist halda, að Nass §|
er myndi komast í sérstak- §§
lega vont skap, ef slík eyja §§
hefði myndast við strendur =
ísrael. Það væri sjálfsagt =
betra fyrir friðinn, að svo =
væri ekki. =
Ambassadorinn er senn á H
förum aftur frá íslandi, en í 1§
gærkvöldi flutti hann fyrir- §§
lestur í 1. kennslustofu Há- =
skólans. =
Íllllll[||llllllllllllllllllll!ll.lllll!lllil!ll!IIIIMIIIIIII!lllll!lllll!!'i<l6!9ll|,!lilllilllllllM!iillllllllllll lUllllllilllll!llllllillllllllll!llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillilllllllllillllll!llllll|llllll|ll|]llllllllllllllllllllllllll!lllllllilll!llllllillllilllllllllllllllllllllllllll|||||||||||||||||||||||||||||||!|||||;t|)Q
Loitur Baidvinsson
flteð 1485 tonn
Aflahœsti vertíðarbáturinn á Pafreksfirði
Patreksfirði, 12. maí.
LOKIÐ er nú vertíð á Patreks-
firði og bátar hér hættir. Afla-
hæstur yfir allt land var Loftur
Baldvinsson frá Dalvík með 1485
smálestir, undir stjórn þeirra
Finnboga Magnússonar (á úti-
legu með línu og um tíma á net-
um) og Gunnars Arasonar, 23ja
ára Dalvíkings. Loftur átti 60
landanir.
Næstur var Dofri, Patreks-
firði, 1418 smál. og mun hann
vera næsthæsta skip á þessum
veiðum á landinu. Skipstjóri
Héðinn Jónsson. — 75 róðrar.
Þriðja var Sæborg, 1110 smál.,
skipstjóri Hörður Jónsson, bróð-
ir Héðins á Dofna. — 70 róðrar.
Fjórði Tálknfirðingur 367 tonn.
— 42 róðrar.
Fimmti Valur 154 tonn, 31 róð-
ur. —
Hafa þessir tveir síðastnefndu
verið aðeins hluta vertíðarinn-
ar. —
Blaðið náði í gærkvöldi sam-
bandi við Gunnar skipstjóra á
aflaskipinu Lofti Baldvinssyni
og fórust honum svo orð:
— Ég er nú í fyrsta sinn með
bát héðan frá Patreksfirði, tók
við af Finnboga hinn 11. april,
er hann fór utan að sækja nýjan
bát. Við sækjum héðan aðallega
suður á Breiðafjörð og höfum
nú síðast farið allt suður undir
Jökul, um 6Vz klst. siglingu.
— Hér vestra eru menn sam-
mála um að aldrei hafi verið
önnur eins fiskgengd á miðin
fyrir Vesturlandi og í vetur.
HÓTELBRUNI
Liege, Belgíu, 26. maí (NTB).
í GÆRKVÖLDI kom upp eld-
ur í gistihúsi einu rétt utan
við borgina Liege í Belgiu.
Óttazt er að 19 manns hafi
beöið bana í brunanum.
Þorsk- og síld-
armerkingur
Á TÍMABILINU 15. apríl til 20.
maí var farinn á vegum Fiski-
deildar þorsk- og síldarmerkinga-
leiðangur á v/b Auðbjörgu RIE
266. Merktir voru 648 þorskar úr
nót, og er slíkt-nýmæli við þorsk-
merkingar. Þá voru einnig merkt
£ur í leiðangnnum 5300 síldar,
Leiðangursstjóri var Sverrir'
Guðimundsson, starfsmaður Fiski
deildar, en skipstjóri á Auð-
björgu er Ásmundur Jakobsson,
(Fréttatilkynning frá fiski-
deild atvinnudeildar Háskóla
íslands).
— Trausti.
Hádegisverðaríundus*
Félagsfundur verður haldinn í dag kl. 12
í Sjálfstæðishúsinu (Sigtúni).
Á fundinum mun
Dr. Bjarni Benediktsson forsætis-
ráðherra flytja ræðu.
Stjórn félags ísl. stórkaupmanna.