Morgunblaðið - 27.05.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.05.1964, Blaðsíða 11
\ Miðvikudagur 27. amí 19'64 MORGUNBLAÐIÐ II Einbýlishús í Hafnarfirði Til sölu gott og fallegt einbýlishús í Kinnahverfi, 80 ferm. að stærð. 5 herb., eldhús og bað á hæð, þvottahús f kjallara. Stór og góður bílskúr fylgir. Lóðin er öll af- girt ©g ræktuð. ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL. Austurgötu 10, Hafnarfirði Sími: 50764 kl. 10—12 og 4—6. 4 herb. íbúð Til sölu er 4ra herb. íbúð við Ljósheima. — fbúðin er vel staðsett og sólrík. — Bílskúrsréttur. Z/eá&c?tt(fur —^ct-^s/að^s/iroc//// 'fasftignasala - Sk/pasa/a, — i 2396Z'-<~ Söltunaður: Ragnar Tómasson Viðtalstími: 12—1 og 5—7 Heimasími: 11 4 22 íbúð til Ie*gu 4ra—5 herb. íbúð á 4. hæð í nýju fjölbýlishúsi til leigu strax í rúmt ár, á sama stað 1 herb. í kjallara. 1 t 1 . Tilboð merkt: „9563* sendist afgr. Mbl. fyrir 30. þ.m. Súlrík íbúð í miðbænum 2 herbergi og eldhús, ásamt húsgögnum er til leigu frá 1. júní til 30. september. — Tilboð, merkt: „Sólrík — 9562“ sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Skrifstofuhúsnæði á bezta stað í miðbænum í Hafnarstræti 22, er til leigu frá 1. júní nk. eða síðar. . Hentugt fyrir fasteignasölu, lögfræðiskrifstofu, ferða skriftofu o. fl. Húsnæðið er bjart, veggir viðarklædd- ir, öll ljósastæði fylgja og sumpart teppalagt. -— Upplýsingar gefur Sveinn Björnsson, Garðastræti 35. Sími 24204. LTGERÐARMENN Höfum jafnan á boðstólum ÞORSKANET ÞORSKANÆTtJR SÍLDARNÆTUR frá Japan og Þýzkalandi. i ImlimiíQUrTl F Sími 20 000. BÍ LALEIGA 20800 LÖND & LEIÐIR, Aðalstræti 8. Klapparstíg 40. — Simi 13776. * KEFLAVÍK Hringbraut 106. — Sími 1513. ★ AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. LITLA biireiðaleigon Ingólfsstræti 11. — VW. 1500. Velkswagen 1200. Sími 14970 Bifreiðoleigon BÍLLINN Höfðatúni 4 S. 18833 q; zephyr 4 CONSUL „315“ VOLKSWAGEN °Q LANDROVER Q£ COMET SINGER ^ VOUGE ’63 BÍLLINN T résmí ðavélar Útvegum allskonar trésmíðavélar frá umboði okkar WMW — EXPORT, BerUn. Vélin, sem myndin er af, er meðal margra annarra á sýningu okkar sem er opin þessa dagana i vélasal Húsa smiðjunnar, Súðavogi 3. — Sýningin stendur til 31. maí og er opin daglega klukkan 5—10 e.h. (laugar- daga og sunnudaga kl. 2—7 e.h.). Vinsamlegast skoðið sýninguna. HAUKUR BJÖRNSSON Heildverzlun Pósthússtræti 13 — Rvík. Berlín W 8 Þýzka alþýðulýðveldið BIFREIÐALEIGA ZEPIIYR 4 VOLKSWAGEN B.M.W. 700 SPORT M. Biloleigon TKLEIDIB Bragagötu 38A RENAULT R8 fólksbílar. SlMl 14248. *Ær/VU£IGAJir rsief [R ELZTA R1YKT4 og ÓOVRASTA bílaleigan í Reykjavík. Sími Mötuneyti Síldarsöltunarstöð á Austfjörðum, óskar að ráða karl eða konu til að veita forstöðu mötuneyti yfir sumar- mánuðina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 3. júní nk., merkt: „Mötuneyti — 9564“. íbúðir til Óvenju glæsilegt eirvbýlis- hús við Flatirnar, Garða- hreppi. Húsið er um 200 fer metr. með tvöföldum búl- skúr. Tvöfalt verksmiðju- gler í öllum gluggum. Selst tilbúið undir tréverk og málningu. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Miðbraut, Seltjarnarnesi. Sér hiti. Tvöfalt gler. Stór- kostlegt útsýni. Engin lán áhvílandi. Selst tilbúið und ir tréverk og mélningu. Glæsileg 150 ferm. verzlunar- sölu hæð, ásamt 130 ferm. lager plássi, í kjallara, á góðum stað í Vogunum. EÍri hæð og ris, neðarlega við Bérugötu. Á hæðinm eru 4 herb., eldhús og bað. Selst í einu eða tvennu lagi. Til- valið sem skrifstofur, lækna stofur eða fyrir félagssam- tök. Eignarlóð. Óvenju falleg 2 herb. íbúð 1 nýju tvíbýlishúsi við Brekkugexði. Tvöfalt gler. Teppi fylgja. Ræktuð og girt lóð. Allar nánari uppl. gefux SKIPA OG FASTEIGNASALAN (Jóhannes Lárusson hrl.) Kirkjhvoli. — Símar 14916 og 13842. ÍBÚÐ TIL LEICU J .bilaléiga ' magnúsai skipholti 21 simi 211 90 Tvær samliggjandi stofur með aðgangi að eldhúsi til leigu í Austurbænum. Aðeins barnlaust fólk kemur til greina. — Upplýsingar í síma 10696. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.