Morgunblaðið - 24.07.1964, Page 2
2
MORCUNBLAÐIÐ
1 FðsfucTagur 24. Jölí 1964
Heildaraflinn fyrsfa árs-
fjórðunginn 345.283 t.
í fyrra 269.865 tonn
HGILDARAFLI íslenzkra fiski-
skipa fyrsta ársfjórðung (1. jan.
til 30. apríl) 1964 var 345,283
tonn (á sama tíma í fyrra 269,865
tonn. Þar af var bátafiskur 325,
055 tonn (247,710) en togarafisk-
ur 20,227 tonn (22,155). Tölur
innan sviga merkja aflann á sama
tíma í fyrra.
Mest veiddist af þorski, 219,196
tonn (142,221), síld 65,028 tonn
(75,365) og ýsu 22,983 tonn
(20,883).
Eftir verkunaraðferðum skipt-
ist aflinn þannig, að af þorskafla
(þ. e. þorski, ýsu, ufsa, löngu,
steinibít, keilu o.fl.) fóru 109.008
tonn í frystingu, 72,580 tonn í
söltun, 68,610 tonn í herzlu,
15,180 tonn í ís, 4,838 tonn til
innanlandsneyzlu, 1,291 tonn í
300 goldrn-
læknor gefast
npp
hinir mynda
landssamband
Nairobi, Kenya, 23. júlí.
AP: —
GALDRAL.ÆKNAR í Embu
héraði í Kenya hafa kunngert
það áform sitt að stofna með
sér „Landssamband viður-
kenndra galdralækna“ til þess
að annast fólk sem haldið sé
illum öndum eða sé undir á-
lögum.
Er þetta mótleikur við her-
ferð þingmanna í Kenya og
staðaryfirvalda þar gegn
galdralæknum, sem leiddi ti!
þess að meira en 300 galdra-
læknar brutu galdrakeröld
sín í mola og fleygðu töfra-
skeljunum frægu. Einn gam-
all galdralæknir sagði á opin
berum fundi: „Ég hefi orðið
12 manns að bana en nú hef
ég fengið mig fullsaddan á
þessu. Ég er hættur við þetta,
allir vinir minir hafa yfirgef-
ið mig“.
mjölvinnslu og 24 tonn í niður-
suðu.
Af síldarafla (síld og loðnu)
fóru 60.807 tonn í bræðslu, 9.630
tonn í frystingu og 3.231 tonn í
söltun.
Slysavornokon-
ur í Kaup-
mannohöfn
Kaupmannahöfn, 23. júlí —
fréttaskeyti frá Rytgaard.
FIMMTÍU konur úr kvennadeild
Slysavarnafélags íslands komu
til Kaupmannahafnar í morgun
eftir ánægjulega ferð með Gull-
fossi, og byrjuðu strax að skoða
sig um í borginni og næsta ná-
grenni. Fyrst var haldið til Louisi
ana-listasafnsins í Humlebæk,
þaðan til Krónborgarhallar og síð
degis skoðuðu slysavarnakonurn-
ar hið mikla safn sögulegra
minja sem er í Friðriksborgar-
höll hjá Hilleröd.
í kvöld fara konurnar í Tívolí
og í fyrramálið skoða þær ýmsa
þá staði 1 Kaupmannahöfn sem
íslendingum eru að góðu kunn-
ir, m.a. Grundtvigskirkjuna og
Garð. Siðdegis á föstudag og
á laugardagsmorgun hafa slysa-
varnakonurnar í hyggju að
skreppa í búðir og heim halda
þær aftur síðdegis á laugardag.
Fararstjóri slysavarnakvenn-
anna í Kaupmannahöfn er Geir
Aðils.
Vogmær við
. BLÖNDUÓSI, 23. júlí. :
l Á sunnudagskvöld voni I
l menn á gangi í fjörunni á |
= BlönduósL Sáu þeir þá óvenju |
| legan fisk í fiæðarmálinu og =
I gripu hann með berum hönd- I
= um. Reyndist þetta vera vog \
I mær (vogmeri), en það er §
I mjög sjaldséður fiskur við \
\ Húnaflóa. — B. B.
MMMMMMBgMM
Hún iá í þ ví þessi!
Hún Iá í því þessi! Þessi jarðýta lá í gær í kafi í forareðju uppi
hjá Selási. Þar er verið að grafa fyrir hoiræsi, m.a. undir Suð-
urlandsveg. Jarðýtan var í gær að hreinsa til norðaustan við
veginn, þegar hún sökk upp að húsi, eins og sjá má. Vegna rign-
inganna var jarðvegurinn orðinn eins og forarpy ttur, svo að ekki
var hægt að hnika ýtunni. — Myndin er tekin á níunda tímanum
í gærkvöidi. (Ljósm. MbL: Sv. Þ.)
( SÞ veita íslandi 20 millj.
krónur til rafvirkjana
HYND þessi var tekin í höf-
uðstöðvum Sameinuðu þjóð-
anna i New York hinn 13.
þessa mánaðar. Hér eru Thor
Thors, sendiherra, fastafull-
trúi íslands hjá S.Þ. (t. h.)
og Paul G. Hoffman fyrrum
framk v_stj. Marshallaðstoð-
arinnar en nú framkvæmda-
stjóri Special Fund Sam-
einuðu þjóðanna, að und-
irrita samkomulag um fjár-
stuðaiing sjóðsins við ísland.
Að baki þeim standa yfir-
menn skrifstofu sjóðsins.
íslendingar fá nú í fyrsta
skipti fjárveitingu úr sjóði
þessum. Nemur styrkurinn um
20 milljónum króna.
Special Fund styður erak-
um rannsóknir á auðlindum
og fé það, sem varið verður
til Islands skv. samkomulag-
inu, á að renna til rannsókna
í tvö ár á virkjunarmöguleik-
um við Hvítá og Þjórsá.
Á«i;ætt líéraðsmót
í Dalasýslu
HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna
í Dalasýslu var haldið í félags-
heimilinu í Búðardal sunnudag-
inn 19. júlí sl. Samkomuna setti
Guðmundur Ólafsson, bóndi á
Ytra-Felli og stjórnaði henni
síðan.
Dagskráin hófst á einsöng Guð-
mundar Guðjónssonar, óperu-
söngvara, undirleik annaðist
Skúíí Halldórsson tónskáld. Þá
flutti Friðjón Þórðarson, sýslu-
maður, ræðu. Síðan söng Sig-
urveig Hjaltestöd, óperusöng-
kona, einsöng. og næst flutti
Ingólfur Jónsson, landbúnaðar-
ráðherra, ræðu. Að lokinni ræðu
ráðherrans skemmti Ævar Kvar-
an, leikari, og að lokum sungu
þau Sigurveig Hjaltested og
Guðmundur Guðjónsson tví-
söngva.
Ræðumönnum og listafólkinu
var mjög vel tekið af áheyrend-
um. Samkomunni lauk svo með
dansleik.
Mótið var hið ánægjulegasta,
mjög fjölsótt og kom fólk víðs
vegar að úr sýslunni.
Banaslysið við
Þórshöfn
NAFN litla drengsins þriggja
ára, sem varð undir vörubíl á
Hvammi í Svalbarðshreppi í N-
Þingeyjarsýslu á miðvikudag,
var Vignir Arason. Hann var son
ur hjónanna Ara Aðalbjörnsson-
ar, bónda í Hvammi, og Hönnu
Sigfúsdóttur.
Viðbeinsbrotnaði
Á ÞRIÐJUDAG varð slys í Kerl-
íngarfjöllum eins og skýrt var frá
á miðvikudag. Sá er meiddist var
Hörður Harðarson frá Reykja-
vík. Hann hafði fallið í göngu-
ferð og viðbeinsbrotnað. _
„Semjum fæplega
við Sukarno"
— segir Abdul Rahman
Washington, 23. júlí — (AP) ■—
FORSÆTISRÁÐHERRA Malay-
siu, Tunku Abdul Rahman, sagði
í gær, að Bandarikin hefðu boðizt
til þess að þjálfa malajiska her-
menn i Bandaríkjunum. Enn-
fremur hefðu Bandaríkin boðizt
til að selja Malaysíu nokkurt
magn þrýstiloftsvéla, herflutn-
ingaþyrla og annarra flugvéla,
sem beita á í stríðinu við skæru-
liða frá Indónesíu í frumskógum
Norður-Borneó.
Sagði forsætisráðherrann á
blaðamannafundinum síðdegis að
hann teldi litlar líkur á að samn-
ingar tækjust með honum og
Sukarno, forseta Indónesíu. „Ég
held ekki að við Sukarno getunj
samið frið“, sagði Abdul Rahman,
en kvaðst þó ekki myndu afseigja
að mæta í fjórða sinni til sátta*
fundar með Sukarno og forseta
Filippseyja, Diosdado Maca-
pagal.
Abdul Rahman sagðist halda afi
herlið Malaysíu myndi með að-
stoð Breta hafa í fullu tré vi3
skæruliða Indónesíu, enda þótt
Sukarno, sem hygðist leggja und-
ir sig bæði Sarawak og Sabah,
beitti nú reglulegu herliði og
hefði fengið loforð um stuðning
Rússa. Sagðist forsætisráðherr-
ann óttast það mest, að ófriður-
inn breiddist út til annarra landa
í Suðaustur-Asíu.
f /* NA 15 hnúta- Sn/Htma I y SV 50 \ > SH 7 Skúrir Z Þru/nur 'Wz, Hihtké 551
í GÆR var komið kuldakast á var á ferðinni og fór svipaðar
Norðausturlandi, aðeins 16 st. slóðir og fyrirrennarar henn
hiti á Egilsstöðum, annars var ar, þó ívið austar og sunnar.
veðurlagið svipað og áður, Vandséð var þó, að af því
rigning og sólarlaust syðra og stafaði nokkur tíðarfarsbreyt-
vestra, en sól í Múlasýslum ing.
og Þingeyjarsýslu. Ný lægð