Morgunblaðið - 24.07.1964, Page 5
Fostudagur 24. JflTf 19C4
MORCU N BLAÐIÐ
5
MENN 06
= mŒFN!=
I Eins og Mbi. hefur þegar
| getið um, lauk íslenzkur stúd-
ent, Guðmundur Brynjar
Steinsson, íyrir skömmu glæsi
legu burtfararprófi frá Lyfja-
fræðiþáskóla Danmerkur í
Kaupmannahöfn. Hilaut hann
I. ágætiseinkunn — o.g er
fyrsti ísiendingurinn, sem
þeim árangri nær við skól-
ann.
Guðmundur Brynjar Steins-
son er fæddur á Siglufirði 24.
júní 1!>38, foreldrar hans eru
hjónin ögn Pétursdóttir og
Steinn Skarphéðinsson. Guð-
mundur lauk stúdentsprófi
frá Menntaskólanum á Akur-
eyri, stærðfræðideild, vorið
1969 með hárri einkunn — og
hlaut 5 ára styrk Menntamála
ráðs til háskólanáms. Þá um
haustið hóf Guðmundur lyfja
fræðinám við Háskóla íslands
og stundaði það þar næstu 2
árin, en héit síðan utan til
framhaldsnáms við Lyfjafræði
háskólann í Kaupmannahöfn
og hefur verið þar síðustu 3
árin
f viðurkenningarskjali fyrir
hina frábæru frammistöðu
sína á_ buitfararpráfi voru
Guðmundi veitt peningaverð-
laun úr sjóði Níels Schack
Aagaard. Emnig hlaut hann
minnispemng, sem kenndur er
við H. C. (ðrsted.
Akranesferðir með sérleyfisbílum
1». Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R Frá
Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra-
nesi kl. 8, nema á sunnudögum kl. 3
Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á
•unnudögum kl. 9 e.h.
LAUGARDAGUR
| Áætlunarfiirðir frá B.S.t
AKUREYRI, kl. 8:00
AUSTUR-LANDEYJAR, kl. 14:00
BISKUPSTUNGUR, kl. 13:00
um Grímsnes.
BORGARNEá, S og V, kl. 14:00
um Dragháls.
FLJÓTSHLÍÐ, kl. 13:30
GNÚPVERJAR. kl. 14:00
GRUNDARFJÖRÐUR, kl. 10:00
GRINDAVÍK, 13:00 og 19:00
HÁLS í KJÓS, kl. 13:30
HRUNAMANNAHREPPUR, kl. 13:00
HVERAGERÐI, kl. 14:30
KEFLAVÍK, kl. 13:15, 15:15, 19:00
24:00.
KIRKJUBÆJARKLAUSTRI 13:30
LAUGARVATN, kl. 13:00 og 20:30
LANDSSVEIT, kl. 14:00
LJÓSAFOSS, ki. 13:00
MOSFELLSSVEIT, kl. 7:15, 12:45,
14:15, 16 20, 18:00 og 23:15
ÓLAFSVÍK, kl. 13:00
REYKHOLT, kl. 14:00
SANDUR, kl. 13:00
um Breiðuvík.
BTAFHOLTSTUNGUR, kl. 14:00
SKEGGJASTAÐIR, kl. 15:00
STYKKISHÓLMUR, kl. 13:00
UXAHRYGGIR kl. 14:00
VÍK í MÝRDAL, kl. 13:30
VESTUR—LANDEYJAR, kl. 14:00
ÞINGVELLIR, ki. 13:30 og 16:30.
ÞYKKVABÆR, kl. 13:00
J»ORLÁKSHÖFN, kl. 14:30
X»VBRÁRHLÍD, kl. 14:00
H.f. Jöklar: Drangajökull fór frá
Helsinki í gær til Hamborgar, Rotter-
dam og Lon-don. Hofsjökull er í R/vi!k
Langjökull er í Vestmannaeyjum.
Loftleiðir h.f.; Eiríkur rauði ®r
væntanlegur frá NY kl. 07:30 fer til
Luxemborgar kl. 09:00 kemur til baka
#rá Luxemb. kl. 24:00 fer til NY kl.
©1:30. Snorri Sturlueon er væntanlegur
#rá NY kl. 09:30 fer til Oslo og Khafnar
kl. 11:00. Snorri Þorfinnsson er vænt-
•nlegur frá Amsterdam og G-lasgow
ki. 23:00 fer til NY kl. 00:30.
Skipaútgerð rikisins: Hekla fer frá
Hvík k-1. 18:00 á morgum til Noröur-
landa. Ecsja fer frá Rvík kl. 17:00 á
morgun vestur um larvd í hringferð.
Herjólfur fler frá Rvík kl. 21.00 í
kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er í
Rvík Skjaldibreið fór frá Rvíik í gær-
kvöldi austur um land 1 hringferð
Herðubreið er á Austf jörðum á suður-
leið.
Flugfélag Islands h.f. Millilandaflug:
6ólfaxi fer tii Glasgow og Khafnar
kl. 06:00 í dag. Vélin er væntanleg
•Jtur til Rvi-kur kl. 23:00 í kvöld.
Gullfaxi fer til London kl. 10:00 í
dag. Vélin er væntanleg aftur til
Hvíkur kl. 21:00 í kvöld. Gulltfaxi fler
til Glasgow og Khafnar kl. 06:00 í
fyrramálið. Sólfaxi fler til Oslo og
Khatfnar kl. 08:20 í fyrramálið.
Hafskip h.f.: Laxá er 1 Hull. Rangá
©r í Gdynia. Selá fór frá Norðtfírði í
fær til Hull og Ramborgar.
Eim.skipafélag islands h.f.: Bakka-
foss fór frá Beltfa-st 22. 7. til Manc-
hester. Brúarfoss er 1 Rvík. Dettifose
tfór fré Vestmannaeyjum 16. 7. til
Gloucester og NY Fjallfoss fer fi'á
London í dag 24. 7. til Antwerpen og
Hamborgar. Goðafoss fór frá Seyðie-
tfirði 1 gær 23. 7. U1 Fásskrúðstfjarðar,
Ardrossan, Hull og Hamborgar. Gull-
kom til Khatfnar í gær 23. 7. frá
Leith. Lagarfoss fór frá Fáskrúðsfirði
í gær 23. 7. til Seyðisfjarðar og Rvíkur
Mánatfoss fór frá Rotterdam 22. 7. til
Rvíkur. Reykjafoss kom til Rvíkur í
gær 23. 7. frá Kristiansand. Selfoss
fer frá Rvík í dag 24. 7. til Hafnarfjarð
ar, fer þaðan til Rotterdam, Hamborg-
ar og Hull Tröllafoss fór frá Gdans»k
1 gær 23. 7. til Hamborgar, Hull og
Rvíkur. Tungufoss kom til Rvíkur
20. 7. frá Gautaborg.
Kaupskip h.f.: Hvítanes lestar á
Húsavík og Þórshötfn.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. —
Katla losar á Austfjarðarhöfnum
Askja er á ieið til Leningrad frá
London.
r ••
Ofugmœlavísa
Opt er i klettum álfta gren,
einatt kjóinn jarmar,
aldrei dettur asni í fen,
emginn maður harmar.
Ég spyr, og það eru marglr
sem spyrja með mér, þarfnast
fyrirtaeki hér í borg, sem kallar
sig AÐSTOÐ, ekki sjállft aðstoð-
ar? Væntanlega þurfa þeir ekki
aðstoð til að svara.
SÖFNIN
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er
opið alla Uaga nema laugardaga frá
kl. 1:30—4.
Árbæjarsafn cpið alla daga nema
mánudaga kl. 2—0. Á sunnudögum til
kl. 7.
Þjóðminjasafnið er opið daglega kl.
1.30 — 4.
Listasafn íslaitds er opið daglega
kl. 1.30 — 4.
Listasafn Einass Jónssonar er opið
alla daga frá kl. 1.30 — 3.30
MINJASAFN REYKJA VlKURBORG-
AR Skúatúnl 2, opið daglega frá ki.
2—4 e.h. nema mánúdaga.
Tæknibókasafn IMSl er opið alla
virka daga írá kl. 13 til 19, nema
laugardaga frá kl. 13 til 1S.
Ameríska bókasafnið f Bændahöll-
inni við Hagatorg Opið alla virka
daga nema laugardaga kl. 10—12 og
13—18 Strætisvagnaleiði nx. 24, 1, 16
og 17.
STORKURINN sagði!
þetta er orðið alvarlegt mál með
þessa rigningu.
f>að er orðið svo stutt á milli
stórskipanna, sagði storkurinn,
að það styttir bara ekki upp!
Væri ekki 'oetra minna o.g jafn-
ara?
Annars hitt.i ég mann á Amar-
hóli, sagði storkurinn, daginn eft
ir að siðasta stórskipið kom
hérna. I>að var niðurdreginn mað
ur, lak af honum leiðindin og
rigningin, rétt eins og af kag-
hýddum manni í marga ættliði.
Öll þessi rigninig og ÖLI þessi
vandræði bændanna hér syðra,
sem annað hvort verða að horfa
upp á heyið siit hrekjast dag eft-
ir dag á gulum túnum eða sjé
grasið á sléttunum vaxa úr sér,
hvítt í rótina, Jágu eins og mara
á aumingja msnninum, sem fann
til með þjóð sinni af hjartans
einlægni.
Samt gat hann stunið því upp
við mig, sagði storkurinn að al-
deiliis væri það furðulegt, að
vísindamenn alira landa skyldu
ekki sameinast í því, að finna
upp tæki til að soga tiíl sín rak-
ann í loftinu, þegar hann væri
of mikill, en það væri vitað, að
þeir gætu núna framleitt rign-
ingu, þegar þeim sýndist? Og svo
auðvitað tæki til að lsekka rost-
ann í vindinum.
Ég var manninum alveg sam-
máila, sagði storkurinn, og má-
ski mætti nota þessi tæki við
mannfólkið líka, til þess að
minnka rakarm í rökum mönnum
og draga úr vindinum í vind-
belgjunum, og með það flauig
hann upp á söiuturninn við Arn-
arhól, sem raunar var lúiga áður
en Sigurður Magnússon fermdist
og stóð þar á annarri löppinni
þ.e. storkurinn og horfði á hversu
vel bifreiðastjórarnir virtu rétt
vegfarenda á hinum „zebra”
strikuðu gang'brautum.
>f Gengið >f
Reykjavík 20. júli 1S«4
Kaup Sala
1 Enskt pund ........... 119.77 120.07
l Banaaríkjadollar ... 42 95 43.ur
1 Kapadadollar _____ 39,71 39.82
100 Austurr sch. _______ 166,18 166,60
100 danskar krönur...... 620.70 622.30
100 Norskar krónur 600,30 601,84
100 Sænskar kiónur ..... 835,40 837,55
■100 Einnsk rnork.... 1.335.72 1.339.14
100 Er. franki ........ 874,08 876,32
100 Svissn. frankar ... 993.53 996.08
1000 italsk. lírur __.... 68,80 68.98
100 Gyllini ......... 1.188,10 1.191,1«
100 V-þýzk mörk 1.080,86 ' .083 62
100 Belg. frankar ....... 86,34 86,56
Leiðrétting
PRENTVILL A slæddist inn
í grein á 3. síðu Mbl. í gær, þar
sem sagt var írá velgen.gni Jóns
Sigurbjörnssonar við Stokkbólms
óperuna. í blaðinu stóð, að Jón
'hefði hlotið góða dóma „í norsk-
um blöðum,“ en vitaskuild átti
að standa í sænskum blöðum.
Vel kann þó að vera að Jón hafi
fengið lofsamlega dóma í norsk-
um blöðum líka. Biður blaðið
Jón velvirðingar á þessum mis-
.tökum.
Oriof húsmœðra
í Gullbringu- og Kjósarsýslu (1. orlofssvæði) er
ákveðið að þessu sinni, dagana 15.—25. ágúst að
Hlíðardalsskóla. Þær húsmæður, sem ætla sér að
taka þátt í orlofinu, og ekki hafa þegar látið skrá
sig, eru vinsamlega beðnar um að hafa samband
við okkur ,sem allra fyrst.
Sigríður Gísladóttir, Esjubergi, Kjalarnesi,
Unnur Hermannsdóttir, Hjaila, Kjós,
Bjarnveig Ingimundardóttir, Bjarkarholti,
Mosfellssveit,
Margrét Sveinsdóttir, SólbarSi, Bessastaðahr.,
Signhild Konróðsson, Vífilsstöðum, Garðahr.
Afvinna
Eldri maður óskast við bílaþvott og af-
leysingar á næturvöktum.
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 18-585.
BEMIX
STEIINISTEYPIJPLAST
KOMIÐ AFTUR.
SÖLUUMBOÐ:
Helgi IHagnússon & Co.
Hafnarstræti. — Sími 13184.
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
Strandberg
Laugavegi 28. — Sími 16762.
ÚTSALA ÚTSALA
Útsala á öllum suinarfatnaði.
TÆKIFÆRISKAUP.
Hjá Báru
T H I O T Æ T
FUGEGIjMMI
THIOTÆT fyrir tvöfalt gler.
THIOTÆT fyrir málmglugga.
THIOTÆT fyrir tréglugga.
THIOTÆT þéttir altt
Einkaumboðið:
HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun,
Hallveigarstíg 10. — Sími 2-44 55.
Byggingarfyrirtæki
á mið Vesturlandi vantar mann til að sjá um bók-
hald og daglegan rekstur trésmíðaverkstæðis. —
Tilboð óskast sent fyrir 28. júlí nk. með upplýsing-
um um kaupkröfur og fyrri störf, merkt: „Tré-
smíðave; kstæði — 4710“.