Morgunblaðið - 07.08.1964, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.08.1964, Blaðsíða 6
8 MORCU N BLAÐIÐ Fostudagur 7. ágúst 1964 Nokkrir fulltrúanna á stjórnarfundi Norræna verzlunarmannasambandsins í gærmorgun. — Fjórði frá vinstri er Erik Magnusson (með þverslaufu), fimmti Björn Þórhallsson, úr stjórn RJl., og áttundi Sverrir Hermannsson, formaður L.f.V. (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.) Sybíl Urboncic heldur orgon- tónleikn í Lnndakotskirkju SYBIL URBANCIC, dóttir dr. Viktors heitins Urbancic, er ný- komin til mánaðardvalar á ís- landi, en hún stundar tónlistar- nám í Vinarborg. Hún mun halda orgcltónleika i Landakotskirkju næstkomandi sunnudagskvöid kl. 9. Sunnudagurinn er 9. ágúst og er hann afmælisdagur fóður Sybilar. Dr. Viktor hefði orðið 61 árs. Félag islenzkra organleikara hefur séð um undirbúning tón- leikanna og hélt stjórn þess fund með Sybil og blaðamönnuni í gær. Sybil hefur stundað nám við Tónlistarakademíuna í Vín í 5Yz ár samfleytt. Tók hún lokapróf úr kirkjudeild skólans fyrir einu ári og inntökupróf í orgel- árin og lærði píanó- og fið'u- leik allt fram að landsprófi. Tón- listina lagði Sybil síðan alveg á hilluna, þar tii hún hafði lokið stúdentsprófi, 1957. Auk námsins stjórnar Sjrbil kór og hljómsveit við eina kirkj- una í Vín. í>á kennir hún á fið'.u, píanó og orgel. Einnig hefur húa fólk í enskutímum. Áður en húi» fór til Vínar kenndi hún dönsku og þýzku í Reykjavík. Síðastlið- in tvö sumur hefur Sybil favlð á námskeið eða alþjóðlegt þing organleikara og næsta sumar er ráðgert að hún haldi þar sjáif- stæða hljómleika. Á efmsskrár.ni á sunnudags- kvöldið verða kaflar úr messum Frá ársfundi Norræna verzlunarmannasambandsins Sybil Urbancic við orgel Landakotskirkju NORRÆNA verzlunarmannasam bandið hefur haldið ársfund sinn hér i Reykjavík undanfarna daga. Fundarmenn frá Norður- löndum komu hingað síðastlið- inn laugardag og héldu héðan á miðvikudag, en fundurinn var haldinn á Hótel Sögu, þar sem fundarmcnn bjuggu, frá sunnu- degi til miðvikudags. Norræna verzlunarmannasani- bandið er samtök allra lands- sambanda verzlunarfólks á Norð urlöndum. Elzta landssamband- ið er hið sænska sem stofnað var árið 1906, en norræna sambandið var stofnað árið 1918. Landssam- band íslenzkra verzlunarmanna gerðist aðili á árinu 1960. í stjórn sambandsins eiga sæti forysíumenn verzlunarfólks á Norðurlöndum, þrír frá hverju landi, nema einn frá íslandi. Er það Sverrir Hermannsson, for- maður Landssambands islenzkra verzlunarmanna. Þetta er í fyrsta skipti, sem norræna sambandið heldur fund hér, og sá L. 1. V. um undirbúning og framkvæmd fundarins, en stjórn þess keinur saman til fundar einu sinni á ári. Á blaðamannafundi á miðv.dags un skýrði núverandi formaður norræna sambandsins, Erik Magn usson, sem jafnframt er formað- ur sænska landssambandsins, fréttamönnum frá þinginu. Til- gang sambandsins kvað hann vera að efla samvinnu milli sam- taka verzlunar- og skrifstofu- fólks á Norðurlöndum. Margt kæmi þar til greina, svo sem verkfallssjóður. námsferðir, verzl unarnámskeið, sameiginlegur áróður fyrir hagsmunamálum stéttarinnar, skoðanaskipti o. fi Nýjar hugmyndir og barátuuað- ferðir væru ræddar. Öll landssamböndin kvað hann að sjálfsögðu vera aðilja að al- þýðusamtökum viðkomandi landa, nema hið finnska nú að sinni, en í Finnlandi ríkir sér- stakt ástand, meðan alþýðusam- bandið þar er klofið. Félajar í sænska landssam- bandinu eru 110 þús. í því danska 105 þús., norska 38 þús., finnska 22 þús. og því íslenzka 4 þús. Erik Magnusson lét vel af mót- tökum hér. Fur.darmenn ferðuð- ust m. a. til Hveragerðis, Gull- foss og Geysis á þriðjudag, og í dag fara þeir tJl Reykja í Mos- fellssveit. Þessir sátu íundinn: Frá Danmörku: Henry Grart, formaður danska landssambands- ins, Henry Knudsen og F. B. Simonsen. Frá Noregi: Johan Moksnes, varaformaður norska landssam- bandsins, Otto Totland og B.iþrn Nielsen. Frá Finnlandi: Aarre Happon- en, formaður finnska landssám- bandsins, Pekka Ylivuori, ritari Erik Magnusson, form. Nor- ræna verzlunarmannasambands- ins. Fyrir aftan hann er Björn Þórhalsson. Betlandi þjófastelpur í Hljómskálagarðinum H. S. skrifar á þessa leið: Ég á heima úti á landi, en hef verið hér á ferð með konu minni. Laugardaginn 25. júlí fórum við hjónin suður í Hljóm skálagarð, til þess að sitja úti í sólskininu á fallegum stað. Komu þá til okkar tvær telpur. Létu þær svo illa og klæmdust, að við urðum að fara eftir nokk- ur orðaskipti. Þegar ég sagðist kalla á lögregluna, ef þær hættu þessu ekki og létu okkur þess, og Armas Iltanen. Frá Svíþjóð: Erik Magnusson, formaður sænska landssambands ins og formaður Norræna verzl- unarmannasambandsins, Karl Áke Graniund, varaformaður sænska landssambandsins, og Erik Malmström. Frá íslandi: Sverrir Hermanns son, formaður L.Í.V., og með hon ufn þeir Bjöm Þórhallsson, ritari L.Í.V., og Hannes Þ. Sigurðsson, frá stjórn Verziunarmannafélags Reykjavíkur. Stanley ville í hers höndum Leopoldville, 5. ágúst, AP, NTB. í LEOPOLDVILLE eru bornar til baka fregnir um, að uppreisn armenn hafi náð á sitt vald Stanleyville, þriðju stærstu borg landsins og mikilvægustu borginni í norðurhluta þess. Var fyrst sagt að stjórnarherinn hefði hrundið áhlaupi uppreisnar- manna en síðan komu um það fréttir frá flugturninum í Stan- leyville, að borgin væri öll á valdi uppreisnarmanna. Síðustu fregnir herma, að stjórnin muni enn hafa betur í átökunum um borgina, þó vera megi að upp- reisnarmenn hafi náð flugvell- | inum. Götubardagar hafa verið í Stanleyville í dag eins og í gær. í friði, sögðust þær ekki vera neitt hræddar við hana. Þær væru nokkrar telpur, sem hefðu tekið sig saman. Gæfi fólk þeim ekki peninga og kallaði í þess stað á lögregluna, kváðust þær vera búnar að taka saman svör- in við lögregluna, og væri engin hætta á, að þeim bæri ekki sam an. „Ef einhverjir menn vilja ekki gefa okkur peninga, þá þeir um það, ef þeir vilja held- ur komast í ólukku og klandur". (Er á þessu að skilja, að þær mundu ekki hika við að bera konsertdeildina síðastliðið haust. Settist hún á bekk með þriðja árs nemendum. Hins vegar var skyldunámstími deild- arinnar iengdur í 8 ár. Sybil segist ekki vita, hve lengi hún muni verða í Vín, en sé stað ráðin í því að Ijúka konsertdeiid- inni. Sybil tók snemma að leggja stund á tónlist hjá föður sinum. Lék hún í Rikisútvarpið áður en hún hafði náð barnaskólaaldri og lærði að lesa nótur um leið og að stafa. Hún var við nám í Tónlistarskólanum öll bernsku- hinn svívirðilegasta áburð á þá, sem láta ekki undan sníkjum þeirra. Mundu víst margir vilja sleppa við að verða kærðir fyr- ir lögreglunni fyrir hvers kyns óskunda við ungar telpur og kaupa sér fremur frið í stað- inn). Þegar telpurnar fóru frá okk- ur, gengu þær til roskinnar konu, sem lá ein sér, og fóru að sýna henni myndir. Við geng- um í burtu. Um kl. sex síðdegis vorum við stödd í Hallargarð- inum. Kom þá kona þessi til eftir franska organleikarann og tónskáldið Nicolas de Grigny, sem uppi var á 17. öid, 2 verk eftir Bach, síðasti kóraiforleik- urinn og íantasía og fúga 1 g-moll. Þá eru 2 fantasíur eftir Jehan Alain, Frakka, sem féll 29 ára í síðari heimsstyrjöldinni. Systir Alains hefur kennt Sybil í Vín. Að síðustu er verk í 4 köflum, „In Festo Corporis Christi“, eftir Anton Heiller, sem verið hefur aðalkennari Sybil í organleik öll árin í Vín. Heill- er hélt hljómleika hér á íslandi í fyrra. okkar hjónanna og spurði, hvort við þekktum telpurnar. Sagði hún, að meðan hún var að skoða myndirnar, hefði önn- ur telpan farið í veski hennar og stolið þaðan tveimur tíu krónu seðlum. Konan sagði, að önnur telpan hefði nefnt hina Guðrúnu. Okkur langar til að koma þessu á framfæri, ef það gæti orðið til þess að ungu stúlkurn- ar sæju að sér við að lesa þess- ar línur. — H. S. Velvakanda þykir efni bréfs- ins ljótt, og er illt til þess að vita, ef einhverjar ungar stúlk- ur hér í Reykjavík hafa stofnað með sér fjárkúgunarfélag að hætti örgustu glæpamanna, gangstera og bófa. Vonandi er hér um einhvers konar barna- skap að ræða, sem leggst niður, áður en verra hlýzt af og þær eyðileggja framtíð sína. Sjálfvirka þvottavélin IMMAT „nova 64“ Fullkomnari en nokrku sinni. Óbreytt verð. AEG-umboði$ Söluumboð: H Ú S P R Ý ÖI H.F. Sími 20440 — 20441

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.