Morgunblaðið - 07.08.1964, Síða 7
Fðstuétagur ?. Sgðst 1904
MORGUNBLAÐIÐ
r
3ja herbergja
fokheld jarðhæð við Öldu-
slóð í Hafnarfirði er til sölu.
Útborgun 145 þús. kr.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
og
Gunnars M. Guð'mundssonar
Austurstræti 9.
Síniar 21410 og 14400.
2ja herbergja
íbúð tilbúin undir tréverk,
á jarðhæð við Háaleitis-
braut er til sölu. Útborgun
235 þús. kr.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
og
Gunnars M. Guðmundssonar
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Einbýlishús
A íallegum stað í Kópavogi
er til sölu nýtt og ónotað
einbýlishús. Húsið er alveg
fullgert, 2 hæðir, kjallara-
laust. Bílskúr fylgir. í hús-
inu er 6 herbergja ibúð.
Lóðin er tyrfð og frágengin
að mestu.
Einbýlishús
við Steinagerði er til sölu.
Húsið er hæð og ris, kjall-
aralaust. Grunnflötur húss-
ins rúmir 100 ferm. Bilskúr
fylgir. Stór lóð.
Radhús
við Skeiðarvog er til sölu.
Nýlegt og stórt hús, með
7 herb. ibúð. Útb. 600 þús.
kr.
Einbýlishús
í sir.íðum við Holtagerði í
Kópavogi. Húsið er einlyft,
kjallaralaust og risiaust. —
Stærð 188 ferm. fyrir utan
bílskúr.
Einbýlishús
við Þingholtsstræti er til
sölu. Húsið er gamalt. stein-
hús á stórri eignarlóð. —
í húsinu er um 10 herbergja
íbúð.
Lítið
einbýlishús
við Hverfisgötu er til sölu.
I húsinu er 4ra herb. íbúð
á 2 hæðum, geymslur og
þvattahús í kjallara.
Einbýlishús
við Tjörnina, er til söiu. Hús
ið er gamalt timburhús sem
hefur verið vel við haldið
og nýlega verið verulega
endurbætt.
Einbýlishús
Nýlegt og fallegt einbýlis-
hús við Tunguveg er til
sölu. í húsinu er 5 herb.
íbúð ásamt 2ja herb. íbúð
í kjaliara.
Málflutningsskrifstof..
Vagns E. Jónssonar
og
Gunnars M. Guðmunussonar
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400
bivR sími
Gunnar Jónsson
lögmaður
Þingholtsstræti 8.
Heimasími 2-1297.
Skrifstofan 1-8259.
Asvallagötu 69.
Símar: 21515 og 21516.
Kvöldsími 33687.
iLfum kðupenJur ú
Einbýlishúsi eða hæð í tví-
býlishúsi. Útb. 1 mdlj. kr.,
2— 3 herb. íbúð. Útborgun
400 þús. kr.
4 herb. íbúð í sambýlishúsi.
Útborgun 500 þús. kr.
3— 4 herb. góðri íbúð. Útb. allt
að kr. 700 þús.
Til sölu m.a.
150 fermetra lúxushæðir á
fallegum stað í Vesturbæn-
um. Seljast fokheldar. Að-
eins tvær íbúðir í húsinu.
Mjög glæsileg teikning.
2ja herb. fokheldar jarðhæðir
í Austurborginni. Seljast
fokheldar. Fjórbýlishús.
íbúöir til sölu
Höfum m. a. til sölu
2ja herb. íbúð á hæð við
Hraunteig.
2ja herb. íbúð á hæð við
Grettisgötu.
2ja herb. rishæð við Hoits-
götu.
2ja herb. íbúð á hæð við Rán-
argötu.
2ja hetb. íbúð í kjallara við
Hátún.
3ja herb. íuuo á hæð við
Skúiagötu.
3ja herb. jarðhæð í r.míðum
við Nýbýlaveg.
3ja lierb. íbúð á hæð við
Söriaskjól.
3ja herb. íbúð í risi við Máva-
hlíð.
3ja herb. íbúð í kjallara við
Skipasund.
3ja lierb. íbúð á hæð við
Baldursgötu.
3ja herb. íbúð á hæð við Mar-
argötu.
4ra herb. efri hæð við Meia-
braut.
4ra herb. rishæð við Ránar-
götu.
4ra herb. íbúð á hæð við
Hringbraut.
4ra hevb. ódýr íbúð í risi við
Karfavog.
4ra herb. góð íbúð á hæð við
Seijaveg.
5 herb. falleg íbúð í risi við
Mávahlíð.
5 herb. íbúðir, lausar strax,
við Grettisgötu.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Grænuhlíð.
5 herb. íbúð á hæð við Rauða
læit.
4 góð einbýlishús í Smáíbúða-
hverfi.
íbúðir í smíðum í Kópavogi
og Seltjarnarnesi.
Fastoigna$a!an
Tjarnargötu 14.
Símar 20190, 20625.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
Til sýnis og sölu 7.
Steinhús
kjallari, hæð og rishæð á
eignarlóð við Þingholts-
stræti. Allt laust strax.
Einbýlishús 3ja herb. íbúð við
Langholtsveg.
Nýtízku 6 herb. íbúðarhæð
145 ferm. með sér hitaveitu
við Rauðalæk.
5 herb. íbúðir við Ásvalla-
götu (sér íbúð), Ásgarð,
Bárugötu, Lindargötu (sér
íbúö), Laugarnesveg og
Mávahlíð.
Nýlegar Húseignir við Asgarð,
Heiðargerði, Tunguveg, —
Skeiðarvog og Hvassaleiti.
Verzlunar- og íbúðarhús á
eignarlóð við Miðborgina.
Einbýlishús með bílskúr o. fl.
á rúmlega 2 ha. erfðafestu-
landi í Fossvogi.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir
í borginni.m. a. á hitaveitu-
svæði og sumar lausar strax.
Nokkrar húseignir og hæðir
í smiðurft af ýmsum stöðum
í Kópavogskaupstað og
Garðahreppi.
Fokheld hæð og ris í Smá-
íbúðahverfi o. m. fl.
ATHUGIÐ! A skrifstofu
okkar eru til sýnis ljós-
myndir af flestum þeim
fasteignum, sem við höf-
um í umboðssölu.
Sjón er sögu ríkari
Nýjafasteipasalan
Laugavop 12 — Sími 24300
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að nýleg-
um 2ja herb. hæðum. Útb.
frá 350—400 þús.
Höfum kaupesdur að nýlegri
3ja herb. hæð. Um stað-
greiðslu gæti verið að ræða.
Höfum kaupendur að nýleg-
um 4ra og 5 herb. hæðum.
Útb. frá 400—600 þús.
Ennfremur að 6 herb. sér
hæðum, einbýlishúsum og
raðhúsum. Útb. frá 600—900
þús.
Ennfremur að eldri eignum
af öllum stærðum. Góðar
útborganir.
Emar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Simi 16767
Hermasimi milli 7 og 8: 35993
Til sölu
4ra herb. nýtízku íbúð við
Hátún.
3ja herb. íbúðai-hæð við Hverf
isgötu.
2ja herb. ódýr íbúð rétt við
Miðbæinn.
2ja herb. einbýlishús í Skerja-
firði.
Timburhús með tveimur íbúð-
um í Skerjafirði.
Einbýlishús í smíðum í Garða
hreppi.
HÖFUM KAUPENDUR
að stórum og smáum íbúð-
um og einbýlishúsum víðs
vegar um borgina og ná-
grenni.
Fasteignasala
Kristjáns Eiríkssonar
Laugavegi 27. — Sími 14226.
Sölum.: ólafur Asgeirsson.
Kvöldsími kl. 19—20, 41087.
Skólavörðustig 3 A, 2. hæo
Símar 22911 og 19255.
7/7 sölu m.a.
Einstaklings íbúð við Hvassa-
leiti. Útb. 100 þús.
2ja herb. jarðhæð við Hverfis-
götú.
3ja herb. góð íbúðarhæð við
Holtsgötu.
4ra Iierb. nýtizku ibáðarhæð
við Háaleitisbraut.
/ smiðum
5 herb. 144 ferm. íbúðarliæð.
Allt sér ásamt innbyggðum
bílskúr við Nýbýlaveg. Selst
fokhelt.
5 herb. efri hæð 146 ferm. við
Hlíðarveg. Selst fokhelt.
Parhús á tveim hæðum við
Skólagerði. Selst fokhelt.
Einbýlishús við Hoitagerði,
130 ferm., selst fokhelt.
Höfum einnig íbúðir og ein-
býlishús, fullgerð og í smíð-
um af öllum stærðum og
gerðum í bænum og ná-
grenni.
Vinsamlegast leitið nánan
upplýsinga í skrifstofu
vorrL
Fastcipir til sölu
Ný 2ja herb. íbúð í Vestur-
bænum. Hitaveita. Laus
strax.
3ja herb. íbúð við Suðurlands
braut.
4ra lierb. íbúð við Silfurteig.
Sér hitaveita. Sér mngang-
ur.
6 herb. íbúð við Laugarnes-
veg. Bílskúrsréttur.
Einbýlishús við Víghólastíg.
Bílskúr.
Parhús við Álfabrekku. Bíl-
skúr. Ný standsett.
nu»urstræti 20 . Simi 19545
góðir og ódýrir, nýkomnir.
Kvenmoccasíiir
Gott úrval.
Barnaskór
lágir Og uppreimaðir.
Giímmístígvél «g
giímmískór
7/7 sölu
Nýleg 2ja herb. íbúð við Ljós-
heima. Teppi fylgja.
2ja herb. jarðhæð við Brekku
göíu í Hafnarfirði.
2ja herb. kjallaraibúð við
Kvisthaga. Sér inngangur.
Nýleg 3ja herb. íbúð við
Kleppsveg. Vönduð innrétt-
ing.
Nýleg 3ja herb. jarðhæð við
Stóragerði. Sér inngangur.
Sér hiti.
3ja herb. íbúð við Nökkvavog-
ásamt herbergi í kjallara.
Laus strax.
4ra herb. rishæð við Lang-
holtsveg. Lítið undir súð.
Svalir.
4ra herb. kjallaraíbúð á Sel-
tjarnarnesi. Nýjar innrétt-
ingar.
4ra herb. jarðhæð við Silfur-
teig. Sér inngangur. Sér
hitaveita.
5 herb. hæð i Hlíðunum, sér
inngangur, sér hitaveita.
5 herb. íbúð í timburhúsi við
Bergstaðastræti. Hicaveita.
Nýleg 6 herb. hæð við Rauða-
læk. Sér hitaveita.
ÍIDN4SALAN
H t Y K J A V I K
‘fiór&ar (Sf, ^(aUdórAóon
UeciiUur faitelgnataa
Ingölfsstrætj 9.
Símar 19540 og 19191.
Eftir kl. 7 simi 20446.
7/7 sölu
3ja herb. hæð í steinhúsi við
Þórsgötu.
3ja herb. hæð við Sörlaskjól.
3ja herb. ný og vönduð hæð
við Holtagerði í Kópavogi.
3ja herb. kjailaraíbúð í Vest-
urborginni, ný og vönduð
með sér hitaveitu.
3ja herb. hæð við Hverfisgötu,
allt sér.
3ja herb. rishæð í Vesturborg-
inni. Útborgun kr. 175 þús.
sem má skipta.
4ra herb. ný og vönduð rishæð
á Teigunum.
4ra herb. efrihæð í steinhúsi |
við Ingólfsstræti, góð kjör.
5 herb. hæðir i Hlíðunum og j
við Rauðalæk.
i
5 herb. hæð í steinhúsi við |
Nesveg (skammt frá Isbirn- I
inum), allt sér. Útborgun !
kr. 250 þús. sem má skipta. !
1. veðréttur laus.
Vantar
i
2ja—5 herb. íbúðir, einnig ris- i
og jarðhæðir, miklar útb.
AIMENNA
FASTEIGNASALAH
IINDARGATA 9 SÍMI 21150
Jarðýtan sf.
Til leigu:
Jarðýtur 12—24 tonna.
Ámokstursvélar
(Payloader)
Gröfur.
Sími 35065 og eftir kl. 7
— simi 15065 eða 21802.