Morgunblaðið - 07.08.1964, Síða 11
Föstudagur 7. ágúst 1964
MORGU N BLAÐIÐ
11
Útsala - Útsala
Útsalan stendur aðeins fáa daga.
Jersey-kjólar st. 36—46
verð frá kr. 850.—
Unglingakjólar frá kr. 500.—
Tepukjólar frá kr. 150.—
Verzlunin Ý R
Grettisgötu 32.
Ódýrt tvöfalt gler
sanssett með secostrep. — Gott í allar minni rúður.
GLEKSALAN Gler og ísetningar
Álfabrekku v/ Suðurlandsbraut.
simar 41630 og 37074.
- Húsagerðarlisi
Framhald af bls. .10.
á þessu íbúðarhúsi handa sér.
— Ég kvíði dálítið fyrir þvi,
eins og reyndar alltaf þegar ég
á að skapa nýtt hús og er/ekki
t>úin að fá tilfinningu fýrir
umhverfinu, segir Högna. Ég
Lyrja alltaf á því að gera líkan
af landslaginu, og þarna er það
mjög sérkennilegt. Þar er stór
ekógur, , hinn kunni Fontain-
Weau-skógur með gömlu frægu
konungshöllinni. Og á stöku
Btað inni í skóginum hafá stór-
ir grágrýtishnullungar hrúgast
upp. Það er erfitt að iýsa þessu
skrýtna um-hverfi, en við slíka
prjóthaeð á að reisa húsið. Það
er mjög mikill vandi, þvi nátt-
úran þarna er mjög ögrandi
ejálf og ég er hálf hrædd við
þetta. Það er svo auðvelt að
gera skyssur, ef maður þekkir
ekki landið vel, og ég er rétt
að byrja að átta mig á því.
Sammannlegt andrúmsloft í
borgunum
Nú vendum við okkar kvæði
í kross og förum að tala um
skipulag borga. Högna hefur
mikinn áhuga á að ÍFétta af
Ihinum nýju áætlunum um
ekipulag Reykjavíkuri Sjálf
tók hún sem fyrr er sagt þátt
í samkeppni um borgarhverfi
við Reims í Frakklandi í vetur
i samvinnu við franskan arki-
tekt. Komust tillöguuppdrættir
þeirra ásamt 5 öðrum í úrslit
©g voru valdir úr yfir 60 tillög-
um. Var haldin sýning á líkön-
um og uppráttunum, og fékk
tiliaga Högnu og félaga hennar
mikið lof o,g viðurkenningu
eem mest moderne hugmynd-
in, en ráðamenn í Reims kváðu
borgina ekki enn reiðubúna til
að taka við svo nýstárlegu
ekipulagi. — En þorgarhveriið
é að reisa á 20 árum, svo að
þegar það verður komið upp
samkvæmt hefðbundnum og
viðteknum hugmyndum, verður
það bara orðið 40 árum á eftir
tímanum, segir Högna. En við
vorum ekkert óánægð. Við
fengum allan kostnað greiddan
©g höfðum betri' laun í þessa
fjóra máhuði sem við unnum
við þetta en við hefðum haft
við annað — og svo höfðum við
ánægjuna í ofanálag. Og það
var vissulega skemmtilegt að
vinna að þessu.
Reims er 150 þúsund manna
bær, sem var að mestu eyði-
lagður í stríðinu 1914—18 og
byggður upp eftir það. Nú var
efnt til samkeppni um 50 þús.
manna viðbótarhverfi sem á að
rísa á næstu 20 árum með
fbúðarhverfum, verzlunar-
hverfi, háskólahverfi o. s. frv.
Það sem aðallega vakti fyrir
©kkur með tillögum okkar, var
eð reyna að fá aftur inn í borg-
irnar þetta sammannlega andr-
úmsloft, sem gömlu þorpin
höfðu upp á að bjóða. Borg-
irnar byggjast svo hratt og
ekkert er hugsað um hið sál-
ræna andrúmsloft í þeim. En
það er mikið atriði fyrir hvern
mann að finna sig heima í
mannlegu samfélagi þar sem
hann á að búa. Þessvegna hugs-
uðum við okkur að borgar-
hverfið þyrfti í heild að vera i
emærri og mannlegri mæli-
kvarða en tíðkast hefur undan-
farið. Fólkið þjappist meira
eaman, svo hægt sé að finna
þennan elskulega blæ, sem enn
finnst í gömlu bæjunum, en
eamræma hann kröfum nútím-
ans varðandi umferðina.
Hjá okkur liggur aðalum-
íerðaæðin gegnum miðjan bæ-
inn, til að gefa borginni ótak-
mörkucj tækifæri til stækkunar.
Víða í nútímaborgum, eins og
t. d. í höfuðborginni Brasilia
er umferðaræðin kringum borg-
ina, sem fyrr en varir flýtur
út yfir mörkin og fólkið á þá
«ð sækja gegnum þessa miklu
umferð.
í tillöjgum okkar er bærinn
■llur byggður á pöllum. Bílar
©g fótgangandi vegfarendur
blandast hvergi saman. Vegfar-
eriOTVT fara um á pöDum þessum
Lmismunandi hæð, bílarnir eru
heðst og bilastæðin undir neðsta
palli og hvergi sýnileg. Gang-
andi vegíarendur geta horft
niður á umferðina, sem skapar
líf og spennu í borginni. Lyft-
ur og rennistigar ganga frá bíla
stæðunum upp á götur og torg,
jctn ætluð eru fótgangandi.
Byggðin er þétt, en garðar og
©pin svæði víðs vegar um bæ-
iaii og á mörkum hans. Stall-
arnir gefa mögulega til að
byggja húsin hvert upp áf öðru,
svo að garður eins er þakið á
því næsta fyrir neðan, en út-
sýni er óhindrað. Byggingar-
gerðin er einföld hjá okkur, en
við reynum að ná margbreytni
í formi og rúmi hinna ýmsu
staða í bœnum sjálfum.
Annað höfðum við í huga. Að
skipta ekki bænum í sérstök
hverfi, skólahverfi, verzlunar-
hverfi, íbúðarhverfi o.s.frv.,
heldur reyndum við að blanda
þessu saman til að fá meira lif
í bæinn, svo að aldrei skapist
dauð hverfi. Þegar verzlanirnar
loka, sé t.d. umferð vegna leik-
húsa o.s.frv. Við vildum sem
sagt reyna að koma í veg fyrir
langar, beinar og sálarlausar
götur ,og fá í staðinn mismun-
andi götur og misstór torg, þar
sem fólk býr í samfélagi, eins
og áður var. Annars er ekki
hægt að útskýra þetta í stuttu
máli. Modelið sem við fengum
menn til að hjálpa okkur við að
gera ,var álíka stórt og herberg-
ið hérna og uppdrættirnir eru
svo margir og flóknir, segir
Og við breiðum úr uppdráttum,
sem hún á í fórum sínum, og
gleymum okkur við að skoða
alls konar hugmyndir sem hún
og franski arkitektinn hafa sett
þar fram. — E. Pá.
Útsala —
hefst í dag.
Utsala
)
\
Hatta og skermabúðin
IMauðungaruppboð
sem auglýst var í 55., 57. og 60. tbl. Lögbirtingablaðsins
1964 á hluta í húseigninni nr. 60 við Grensásveg, hér
í borg, þingl. eign Agnars Jónssonar, fer fram eftir
kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mið-
yikudaginn 12. ágúst 1964, kl. 3*4 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 26., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðsins
1964 á hluta í húseigninni nr. 22 við Álftamýri, hér
í borg, þingl. eign Erlings Pálssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri þriðju-
daginn 11. ágúst 1964, kl. 2*4 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Glæsileg hæð
Til sölu er glæsileg 6 herbergja endaíbúð á 2. hæð
í sambvlishúsi í Háaleitishverfi. Stærð um 130
ferm. íbúðm selst máluð og með frágenginni raf-
lögn, en innréttingar, hreinlætistæki o. fl. fylgir
ekki. Sameign úti og inni fylgir fullgerð. Lán kr.
150 þúsund til 15 ára fylgir. íbúðin er tilbúin til
afhendingar nú þcgar.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málfiutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4. — Sími 14314.
Bílaleiga BLÖNDUÓSS
______BLÖNDUÓSI Síml 92______
Leigjum nýja bíla án ökumanns
Bankastræti 14.
Verzlun á gódum slað
við Laugaveg
óskar að taka í umboðssölu allskonar prjónafatnað,
vefnaðaivörur og tilbúinn fatnað. Tilboð merkt:
„Vefnaðarvörur — 4255“ sendist afgr. Mbl. fyrir
sunnudag.
Bústoðohverfi —
Smóíbúðohverii
Opnum í dag nýja kjötverzlun og kjötvinnslu.
Höfum á boðstólum allar kjötvörur, ávexti og
allskonar grænmeti. — Sendum heim.
REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
' Kjöt og Flesk
Hólmgarði 34 — Sími 35743.
Til sölu í Hafnarfirði
2ja, 3ja og 5 herbergja ibúðir á fallegum stað við
Álfaskeið. íbúðirnar seljast tilbúnar und,ir tréverk
með allri sameign frágenginni. Útborgun við samn-
ing 50 þús. kr. Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
MÁLFLUTNING- og FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti
Austurstræti 14 — Símar 22870 og 21750.
Utan skrifstofutíma 35455.
Tíminn flýgur-Því ekki þú?
/
1-8823
Flúgvélar okkar geta lent á
öllum. flugvöllum — flutt yður
clla leið — fljúgandi
FLUGSÝN