Morgunblaðið - 07.08.1964, Page 16

Morgunblaðið - 07.08.1964, Page 16
16 MORÚUNB L AÐIÐ ,'í'V . • •• r tá Fostudagur 7. ágúst 1964 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964 á hluta í Óðinsgötu 21, hér í borg, þingl. eign Guðrúnar Sigvaldadóttur, fer fram eftir kröfu Inga Ingimundarsonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 10. ágúst 1964, kl. 3 síðdegis. Lorgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 75., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964 á hluta í íuiseigninni nr. 57 við Nesveg, hér í borg, þingl. eign Páls Pálssonar, fer fram eftri kröfu Gunnars M. Guðmundssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 10. ágúst 1964, ki. 2i/2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964 á hluta í húseigninni nr. 48 við Drápuhlíð, hér í borg, þingl. eign Ágústs Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Jóhannesar Lárussonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 10. ágúst 1964, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 75., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964 á hluta í húseigninni nr. 30 við Stóragerði, hér í borg, þingl. eign Gunnars Einarssonar, fer fram eftir kröfu Lsmdsbanka íslands og Hafþórs Guðmundssonar hdl.á eigninni sjálfri mánudaginn 10. ágúst 1964, kl. 3y2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964 á húseigninni nr. 1 við Sölvhólsgötu, hér í borg, talin eign Arinbjarnar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Árna Guðjónssonar hrl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Páls S. Pálssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. ágúst 1964, k1. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 26., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964, á hluta í Álftamýri 22, hér í borg, þingl. eign Ingþórs Björnssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjavík, Jóns Grétars Sigurðssonar hrl. og Lúðvíks Gizurarsonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 11. ágúst 1964, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 65., 68. og 71. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964 á húseigmnni Sandskeiði við Breiðholtsveg, hér í borg, talin eign Sigurðar Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Gj aldheim tunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11. ágúst 1964, kl. 3V2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 26., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964 á húseigninni nr. 8 við Freyjugötu, hér i borg, þingl. eign Eyrúnar Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Rcykjavík, Arnar Þór hrl., Ragnars Jóns- sonar hrl., Guðmundar Péturssonar hrl., Guðlaugs Ein- arssonar hrl., Jóns Gretars Sigurðssonar hrl. og Helga V. Jónssonar hdJ. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. ágúst 1964, kl. 2V2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. — Sö/um/ðs/öð Framhald af bls. 13 Snax Ross Ltd og söluskrifstofa, en framkvæmdastjóri þess er Othar Hansson. Starfsmannafjöldi SH var í árs lok 26 manns, og eru þá meðtald- ir eftirlitsmenn í frystihúsunum. En starfsmenn dótturfyrirtækja erlendis voru um 350. Meginþorri þeirra starfar hjá Coldwater i verksmiðju fyrirtækisins í Nanti- coke. INNLENDAR OG ERLENDAP. HLIÐSTÆÐUR Er Sölumiðstöðin, starfsemi hennar, dótturfyrirtæki erlendis og hliðarfyrirtæki (skipa- og tryggingafélag), sem sömu aðilar eiga, eitthvert einstakt og óvenju legt fyrirbrigði? Af skrifum ýmissa og umræðum mætti halda, að svo væri, en svo er þó ekki. Sölumiðstöðin er ekkert ein- stakt fyrirbrigði, hvorki hér né erlendis. f Noregi er starfrækt al- gjörlega hliðstætt fyrirtæki, Norsk Frossenfisk A/S (FRIO- NOR). í því eru rúmlega 100 hrað frystihús. Frionor rekur dóttur- fyrirtæki og söluskrifstofur víðs Vegar um heitn. Það á hlut í norsku skipafélagi, sem flytur m.a. afurðir þess. Fyrirtækið á og rekur 6 verksmiðjur, sem fram- leiða fiskstauta, þ.á.m. eina í Bandaríkjunum. Norska ríkis- stjórnin hefur með lögum tryggt Frionor algjöra einkasöluaðstöðu á Þýðingarmiklum mörkuðum, eins og t.d. Bandaríkjunum. Tíu stærstu útflytjendur hrað frystra sjávarafurða frá Bret- landi stofnuðu fyrir tveim árum útflutningssamtökin Britfish. Danmörku eru uppi ráðagerðir um stofnun sölusamtaka. Hérlendis eru hliðstæð fyrir- tæki, eins og SH og hliðarfyrir- tæki. Samband íslenzkra sam- vinnufélaga á og rekur skipa- og tryggingafélag, auk fjölda ann- arra. Verzlanasambandið hf., eða eigendur þess, eiga og reka skipa og tryggingafélag. Þetta liggur ljóst fyrir. En auk þess eiga ýms- ir athafnasamir einstaklingar stóra hluti í hliðarfyrirtækjum, sem þeir þurfa að skipta mikið við, svo sem skipafélögum, trygg- ingafélögum, innkaupafyrirtækj- um o. s. frv. Við þessu er ekkert að gera. Þetta er einn liður í nútíma þró- un. Eins og tæknin breytir fram- leiðsluháttum, breytir fjöldafram leiðsla og aukin samkeppni fé- lags- og viðskiptaformum. Heild- irnar stækka, hinum sundruðu einstaklingum fækkar. Þetta eru höfuðeinkenni nútíma fjármögn- unar og skipulags nútíma kapi- talisma. Vilji íslendingar ekki fylgja þessari þróun eða hverfa til ríkisafskipta í þessum málum, munu þeir stíga stór skref aftur á bak, þjóðinni til mikils tjóns. Tíl kaups Vandað einbýlishús, helzt með stórri lóð. Til greina kemur raðliús eða ein til tvær hæðir með allt sér. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. þriðjudagskvöld merkt: „Fjársterkur kaupandi — 4668“. rJ^ldó Rythm and blues Tónar leika kvöia Nauðungaruppboð sem auglýst var í 36., 38. og 41. tbl. Lögbirtingablaðsins á hluta í húseigninni nr. 95 við Bústaðaveg, hér í borg, talin eign Péturs Kjartanssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Hólm hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. ágúst 1964, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Rcykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 55., 57. og 60. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964 á hluta í húseigninni nr. 56 við Grensásveg, hér í borg, þingl. eign Stefáns A. Magnússonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. ágúst 1964, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Sænskur rafvirki og pípulagningamaður óska eftir vinnu á íslandi, helzt í Reykjavík. Hafa báðir yfir 7 ára reynslu, og viður kenndir fagmenn. Tilboð merkt: „Fagmenn — 1870“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m. SNOGH0JHfijSL Við Litlabeltisbrúna. 6 mánaða \etrarskóli fyrir pilta og stúlkur. Þeii sem áhuga hafa, skrifi til FRFDRICIA Danmark sími: Erritsrt 219. Poui Engberg. Bílaviðskipti Vesturbraut 4, Hafnarfirði. Síma 5-13-95. 7/7 söfu Volkswagen '60. — Comet '62. Opel Capitan ’57, ’60. Buick ’53 (fallegur bíll). Lincoln ’55. — Dodge ’55. Chevrolet ’53, ’55, ’57, ’59. Renault Dauphine ’61. Garant ’58, sendiferðabíll (stöðvarpláss gæti fylgt). Höfum tugi af ódýrari bílum. Skráið bilinn strax í dag — og við seljum. Bíluviðskipti Vesturbraut 4. Hafnartirði. Simi 5-13-95. Múrarar Vantar múrara í góð verk. Vinna í allan vetur. Kári Þ. Kárason múrarameistari. Sími 32739. Fromköllun Kopering stórar myndir Fljót afgreiðsla

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.