Morgunblaðið - 12.09.1964, Blaðsíða 10
MORCUN BLAÐIÐ
Laugardagur 12. sept. 1964
10
:=t
A ÞRIÐJUDAG hefst sigl-
ingakeppni um „Ameríku
bikarinn“ út af strönd Banda
ríkjanna skammt frá New
port, Rhode Island. Taka
þáttt í keppninni tvær segl-
skútur í 12 metra flokki, Gon
stellation, sem er bandarísk,
og brezka snekkjan Sover-
eign. Fyrst var keppt um
„Ameríkubikarinn“ árið
1851, eða fyrir 113 árum, og
hafa Bandaríkjamenn haldið
honum síðan þrátt fyrir ítrek
er það gamall og góður ís-
landsvinur, sem heldur um
stýrisvölinn á brezku snekkj-
unni Sovereign, þ.e. Peter
Scott, fuglafræðingur, sem
skrifað hefur bók um æfin-
týri sín í sambandi við gæsa-
merkingar á öræfum íslands
og á hér marga góða vini.
Peter Scott er sonur heim-
skautakönnuðarins Roberts
F. Scotts, sem lézt á heimleið
frá Suðurpólnum í marz 1912
þegar Peter var aðeins
auk Constellation, American
Eagle, Nefertiti, Columbia og
Easterner. Blés ekki byrlega
fyrir Constellation í fyrstu,
því í undanrásunum tapaði
skútan hvað eftir annað fyr-
ir American Eagle svo
minnstu munaði að hún yrði
strax þá dæmd úr keppni.
Skipstjórinn á Constellat-
ion, Eric Ridder, sem er jafn-
framt einn stærsti hluthafinn
í skipinu, lét þá gera ýms-
ar smávægilegar breytingar á
Keppnin verður í sjö. um-
ferðum, og í hverri umferð
sigld leiðin, sem hér er sýnd.
kíSoíiíts
jtnd MARK
COAST GUARO 4i ttAW
PATRÖt SCRÍEN
RACERS
Kort þetta birtist í vikuritinu Newsweek og sýnir siglingarleiðina í keppni Sovereign og
Constellation. Búizt er við miklum fjölda áhugamanna á einkasnekkjum/ og jafnvel talið
að um þrjú þúsund einkabátar umkringi keppnissvæðið.
aðar tilraunir Breta til að ná
honum.
Keppnin er í sjö umferð-
um, og sigld 24,3 mílna vega-
lengd í hverri umferð. Þarf
því að vinna fjórar umferð-
ir til sigurs í keppninni.
Mikið veltur á ktmnáttu og
leikni stýrimannsins í þess-
um keppnum. í þetta skipti
tveggja og hálfs árs. En Pet-
er verður 55 ára á mánudag,
daginn áður en keppnin hefst.
Ótrúleg vinna og fjárfest-
ing liggur að baki keppninn-
ar. í allt sumar hafa verið
undirbúningskeppnir milli
fimm bandarískra skipa, sem
til greina komu til að verja
bikarinn, en skip þessi voru,
skútunnL En helzta breyting
in var sú að hann fól vara-
stýrimanni sínum, Bob Bav-
ier, að standa við stýrið. Þess
ar breytingar allar reyndusi
til batnaðar, og aí síðustu 14
keppnunum vann Constellat-
ion 12. Var því þeim Ritter
og Bavier tryggður heiðurinn
af að fá að berjast um bik-
: ■'
/-•••-.-•■'k;:-;.':;"
wm
; ■
'
TSM
Constellation (t.h.) í keppni við Columbia.
'iiuiiuirdiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiimmisiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiih
u=
Áhöfnin á Sovereign hvílir sig eftir erfiði dagsins.
árinn við Peter Scott.
Constellation og American
Eagle eru nýjar, og er áætl-
að að hvor um sig hafi kost-
að um 750.000 dollara, ef með
er talinn kostnaðurinn við
þriggja mánaða útgerð vegna
keppnanna í sumar. í íslenzk
um peningum nemur þetta
rúmlega 32 milljónum króna
á hvort skip. Hinar skúturn-
ar þrjár eru eldri, og hafa
áður tekið þátt í undanrás-
um. Auk þess var Columbia
kjörin til þess 1958 að verja
bikarinn gegn brezku skút-
unni Sceptre, og vann það
þá sér til frægðar að sigra
í fyrstu fjórum umferðunum.
Var Soeptre þar með úr leik
Næsta keppni fór fram 1962,
og voru þá Ástralíumenn á-
skorendur með nýja skútu,
sem nefndist Gretel. Fyrir
Bandaríkin keppti skútan
Weatherly, sem sigraði í fjór-
um af fyrstu fimm umferðun-
um.
Þessar tvær skútur hófú
undankeppni út af suður-
strönd Englands í sumar. —
Kepptu þær 19 sinnum og
sigraði Kurrewa V tiu sinnum,
en Sovereign í níu keppnum.
Lokakeppni milli þeirra átti
að fara fram hjá Newport I
Bandaríkjunum, á sömu slóð-
um og bikarkeppnin. Þarna
náði Sovereign sér á strik og
va.nn sex af átta keppnum við
Kurrewa V.
Eins og að framan greinir
verður Peter Scott skipstjóri
Ungur brezkur auðkýfingur,
J. Anthony Boyden, er mikill
áhugamaður um siglingar, og
hugði hann á hefndir strax
eftir ósigur Sceptre 1958. Hann
hófst handa með því að kaupa
gamla skútu í 12 metra flokki,
sem hét Flica II, og æfingar
hófust út af Bretlandsströnd-
um sumarið 1959. Svo samdi
hann við David Boyd, þekkt-
an skipaverkfræðing, þann
sama og hafði teiknað Sceptre,
að teikna nýjan kappsiglara,
og byggja á þeirri reynslu,
sem fengizt hafði í keppnum
liðinna ára. Árangurinn varð
svo Sovereign, sem hljóp af
stokkunum í júlí 1963.
Anthony Boyden vildi ekki
brenna sig á því að koma með
óreynda skútu í keppnina, og
fékk því tvo vini sína í
Ástralíu til að láta smíða aðra
skútu eftir sömu teikningum
og Sovereign til að keppa um
hvor skyldi mæta Bandaríkja-
mönnunum. Menn þessir, bræð
unnir Frank og John Living-
ston, féllust á þetta og nefndu
nýju skútuna Kurrewa V, en
hún var sjósett í apríl sl.
Peter Scott
á Sovereign, en honum er
margt til lista lagt anSað en
gæsamerkingar á öræfum ís-
lands. Hann fetaði í fótspor
föður síns og gerði m. a. út
leiðangur til Suðurskautsins.
Hann hefur lengi haft áhuga
á siglingum og vann bronz-
verðlaun á Olympíuleikjunum
í Kiel fyrir siglingu á eins
manns bátum. Bæði fyrir og
eftir síðustu heimsstyrjöld
hefur hann auk þess unnið
Framhald á bls. 15
fiúiittmriumiiiiiiHiiiiiiitmiiiiiiiiiiHtiiitiiiiiHHiiiiiiiiifiiiiuiimHiiiiiiuiiiiitiiiiiHiiiiiiiiiitni immimiiiiHiiHiiiiiiiuiimiiuuiiHiiiiiiiiiiiimimiiiiitmiiiiiiHiiMiHiiiuHiimtiiimmiiiumim iiHiiiiMHiiimitHimiiiiiiimiitiiiiiimiiiiimiimimiiiHiiHHtiimiiuiHiiiiimiiHiiimiuiiiuiiuiH