Morgunblaðið - 01.10.1964, Side 11
Firomtudagur 1. okt. 1964
MORGVNBLAÐIÐ
11
Vic Davidson (tJi.) er hér að útshýra einhverja völundar-
smiðina fyrir Sígurði MagnússynL
„Fiugvél framtíðar-
innar'* í smíðnm.
Okkur varð starsýnt á
íurðulega flugvél -og gátum
ekki betur séð en hún væri
emíðuð úr tré. „Þetta er ná-
fcvæmt módel í íullri stærð
»f nýrri gerð flugvéla, sem
við erum að smíða'", sagði
Davi-dson, og skammt þar frá
drenfi hann okkur á fyrstu
flugvélina, sem gerð er eftir
fyrirmynclinni.
í>eir kalla þessa vél CL-84,
og «r bún smíðuð i samráði
við kanadísku stjórnina.
íiugvél þessi getur hafið sig
til flugs lóðrétt eins og þyrla,
en flýgur svo eins og venju-
leg fiugvél og á að ná 526 km.
Ihraða á klst. Siðan getur hún
le'nt lóMFétt niður. Þetta er
gert með þvi að breyta skurði
vængjanna, það er að ségja
reisa þá upp. Þá er og hægt
eð reisa þá aðeins til hálfs og
þarf flugvéiin þáeinungis 160
*n. braut til flugtaks.
En fyrirhafnarlaus hefur
emíði fluigvélarinnar ekki
verið. Siðan 1966 hafa 260.000
vinnustundir farið í gerð
hreyflanna og 2i500 í teikn-
ingu skrokksins. Hreyfiarnir
eru tveir, en á stélinu auk
þess skrúfa, sem notuð er við
lóðrétt flugtak. Samtoand er
é milli hreyflanna, þannig að
þótt annar bili dreifist kraft-
tir hins á báðar skrúfurnar.
Gert er ráð fyrir að CL-84
fljúgi í fyrsta sinn i júlí 19®5,
en siðan verði æfingaflug í
15 mánuði áður en framleiðsla
getur hafizt i stórum stíl.
Flugvélin á að geta flutt 10
farþega.
Er þetta framtíðargerð
flugvéla? Mangir spá því, og
eumir eru þess fullvissir. Þá
eerast flugvellir í núverandi
tnynd óþarfir. Öllum hlýtur
«ð vera ljóst, hvaða þýðingú
það getur haft fyrir okkar
etrjáibýla land.
Sctið á skólabckk.
Á leið okkar um verksmiðj-
ona litum við inn í æfingar-
ekólann. Skólastjórinn, Mac
Loftileiðamenn, fluigstjórar,
flugmenn, flugvélstjórar osg
véiaviðgerðarmenn, sátu
prúðir -og stilltir, hlýddu á
útskýringar kennarans um
nadarinn, svöruðu spurning-
um hans og báðu um frekari
skýringar. Fyrir leikmenn
var þetta hrein latina.
En þessi skóli er a'ð- því
leyti frábrugðinn öðrum skól-
um, að hér sátu nemendurnir
með pípumar sinar og reyktu.
Þetta var sannarlega heppi-
legt, að minnsta kosti fyrir
Kristin Olsen, því hann skil-
ur pípuna sjaldan við sig eins
og Wilson hinn brezki. „Mað-
ur hefði sennilega aldrei
lagt út i þetta, ef ekki hefði
verið leyít að reykja", ságði
Kristinn, er ég talaði við hann
síöar um daginn.
„Þið sjáið að það er golt að
vera með skóiann hérna",
ságði MaeDonald, þegar við
komum aftur út á ganginn, og
Ibenti yfir verksmiðjusalinn.
„Hér höfum við alit við hend-
ina til nánari fræðslu um
hlutina. Hér æfum við alla
þá, sem fá flugvélar hjá okk-
ur“, hélt hann áfram. „Þeir
verða að þekkja 'þær út og •
inn og kunna meðferð þeirra.
Enginn fær að fara í loftið
fyrr en hann hefur verið í
120 bókiegum timum".
Þá sagði MacDonald okkur,
að frá þvi að skóiinn var
stofnaður 1952, hafi verið þar
auk Kanadamanna og Banda-
ríkjamanna, menn frá ýmsum
þjóðum og sumir hefðu komið
gagngert frá öðrum skóium á
þjálfunarnámskeið.
Þer kom tali að upplýst var
að Loftleiðum yrði afhent
nýja fiugvéiin föstudaginn
næsta á eftir. „Nei, nei, nei,
þeir fá ekki að fijúga henni
þá strax", sagði MacDonald,
er hann var að því spurður,
„ég þarf að fá hana fyrir véia-
mennina föstudag, iaugardag
og sunnudag svo það er í
íyrsta lagi á mánudag, sem
þeir komast í ioftið á henni“.
Komið að nýju Loft-
leiðaflugvélinni.
Hafi þreytu verið farið að
gæta hjá okkur eftir nær
tveggja klukkustunda gang
um verksmiðjurnar, hvarf
hún öruggiega, þegar David-
son ýtti stóru tjaidi til hiiðar
og ísienzku fánalitirnir hiöstu
við á nýju Roils Royce, CL-44,
fluigvél Loftleiða og skein á
gijáfægðan skrokk hennar.
Þetta var stærsti og mesti
farkosturinn í verksmiðjum
Canadair þá stundina. Verið
vax að ieggja síðustu hönd á
verkið.
Þegar við gentgum fram
með vélinni, kom ég fljótt
auga á nafnið, sem skráð var
stóru letri á stefni hennar:
Vilhjálmur Stefánsson. Ég
mundaði myndavélinni og
smellti af „Nafnið er nú
eiginlega leyndarmál ennþá“,
sagði Sigurður Magnússon.
„Ætlunin var að það yrði
ekki gert opinbert fyrr en
flugvéljn kæmi til New York,
11. eða 12. októtoer". Þetta
verður þá eitt af leyndarmál-
unum, sem síast'út, varð mér
á að hugsa. „Okkur iangaði
til þess að hafa þetta nafn“,
sagði Sigurður, „og frú Eve-
lyn, ekkja Vilhjábns, veitti
fúslega leyfi til þess“.
Sigurður benti Davidson á
að kommurnar vantaði yfir
a-in til þess að nafnið væri
rétt stafsett — og Haildór
Guðmundsson mun sjá um,
eins og allt annað, er Loft-
leiðir áhrærir í Montreal, að
Vilhjálmur fái bæði á-in sín.
í-%1 Ný gerð sæta leysir
vandann.
Áður en við yfrrgáfum
Canadair-verksmiðjurnar hitt
um við að máii fulltrúa frá
fyrirtæki því í New York,
sem teiknaði og sá um inn-
réttingar Loftleiðavéianna.
Það vekur athygli að farang-
ursgeymsian fyTÍr ofan sætin
er lokuð. Þyngir það vélina að
vísu eitthvað, en hér skiþtir
það ekki máli þar sem burð-
arþol hennar er meira en
allmennt gerist í farþega-
flugvélum af þessari stærð.
Aðalvandamálið var að
koma fyrir í flugvélinni 160
þægilegum sætum. Þetta var
leyst með nýrri gerð sæta,
sem æ fleiri flugfélög taka nú
upp. Bakið á þeim er fast og
verður ekki hallað yfir sætin
I næstu röð fyrir aftan, en
það er fanþegum þar oft
hvimleitt. Á hinn bóginn er
hægt að skjóta sætinu fram
til þæginda fyrir þann, sem í
því situr. Þá eru sætin höfð
mismunandi að lit. Er það
gert til þess að „draga véiina
saman" svo ekki finnist eins
fyrir því, hve geymurinn er
stór.
Jú, það er margt, sem hafa
verður í huga, þegár sjá þarf
við öllu. -
^ I upphafi ferðar.
Talan, sem nefnd er fyrst
í þessari grein, talar sínu
máli um starfsemi Loftleiða
og hvílíkt stórveldi félagið er
á íslenzkan mælikvarða.
Mætti þar og nefna fleiri tol-
ur eins og til dæmis þær, sem
geymdar eru á blöðum skatt-
skrárinnar. Þá má og undir-
strika, að félagið ræðst eitt
og óstutt í þessar miklu fram
kvæmdir, og seljandi flugvél-
anna krefst engrar ríkis-
ábyrgðar. Slíkt traust hefur
félagið áunnið sér erlendis.
Vel getur verið að orðin
ótrúlegt og ævintýri komi of
oft fyxir í skrifum um Loft-
leiðir, en það var ævintýri
líkast að koma til flughafnar
innar í Kefiavík aðfaranótt
sunnudagsins 20. sept. og fylgj
ast með því, þegar fjórar flug-
vélar frá LoftJeiðum komu
þanga® við á leið sinni vestur
um haf með um 500 farþega.
Við vorum stödd í alþjóðlegri
umferðarmiðstöð, þar seim
ægði saman fólki af mismun-
andi þjóðernum, talandi fram
andi tungur. Það var fróðlegt
að virða þetta fólk fyrir sér,
Gyðinginn, sem hallaði sér
með lokuð augun upp að stúlk
unni sinni, stúlkuna með gler
augun við hlið þeirra, sem lét
ekkert fram hjá sér fara; —
sænsku bítlana við barinn; —
manninn, sem sökkti sér niður
í lestur, hjónin, sem léku sér
við börnin sín o.s.frv., o.s.frv.
— Ef ég væri skáld gætoi ég
vafalaust skrifað um þetta
fólk beila bók, en nú er ég
bara ekkert skáld.
Donald, fór með okkur inn í
kennslustund, þar sem 24 Hér sjást nokkrar af æfíngaflugvélunum CL-41 Tutor nær fullsmíðaðar.
Þbj.
f næstu grein vcrður rætt
við Loftleiðamennina um
um dvölina í Montreal.
sem framleiða nýju Loftleiðavélarnar