Morgunblaðið - 01.10.1964, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
i
FimmtudagUr 1. akt; 1964
Útgefandi:
Framkvæmdastjóri:
Ritstjórar:
Auglýsingar:
Útbreiðslustjóri:
Ritstjórn:
Auglýsingar og afgreiðsla:
Áskriftargjald kr. 90.00
í lausasölu kr.
Hf. Árvakur, Reykjavík.
Sigfús Jónsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Sverrir Þórðarson.
Aðalstræti 6.
Aðalstræti 6. Sími 22480.
á mánuði innanlands.
5.00 eintakið.
BYLTING í VEGA -
OG GATNAGERÐAR-
MÁLUM
Ckilningur á nauðsyn þess að'
^ verja miklu og vaxandi fé
tíl vega- og gatnagerðarmála
hefur mjög farið vaxandi. Eft-
ir því sem hagur landsmanna
hefur batnað og þjóðarauður-
inn aukizt, telja fleiri og fleiri
unnt og sjálfsagt að auka
framlög til vegamála.
Nýju vegalögin marka þátta
skii í þessum mikilvægu mál-
um. Nú er ekki einungis hald-
ið áfram við að fullgera mal-
arvegakerfi um land allt,
heldur er og hafizt handa um
að malbika og steinsteypa
þjóðvegi. En hin auknu fram-
lög, sem fengust með nýju
vegalögunum, auðvelda ekki
einungis gerð þjóðvega, held-
ur hjálpa þau líka sveitafélög-
unum til þess að gera stór-
átak í gatnagerðarmálum.
Mesta átakið í gatnagerð er
nú unnið af Reykjavíkurborg,
en hvert hverfið af öðru hef-
ur nú verið malbikað, gang-
stéttir lágðar og gengið frá
götum, þannig að borgin er
óðum að breyta um svip, um-
ferðin verður greiðari, slysa-
hætta minni, fegurð og holl-
ustuhættir aukast.
Önnur sveitarfélög hafa
einnig hafizt handa, og nú er
einmitt verið að malbika og
ganga frá aðalgötunni á Sel-
fossi, sem mun stórum breyta
ásýnd þess byggðarlags.
En þetta nýja átak í vega-
og gatnagerðarmálum er að-
eins upphaf þess, sem koma
skal. Þegar menn sjá hve
miklir kostir eru samfara full-
kominni vega- og gatnagerð,
sannfærast þeir um nauðsyn
þess að auka enn framlög í
þessu skyni, og er þess vegna
ekkert vafamál að innan mjög
skamms tíma mun vega- og
gatnakerfi um land allt taka
á sig nýjan svip. Við getum
að vísu ekki gert allt í einu,
og nauðsynlegt er að tak-
marka álögur á landslýðinn.
En tæknin auðveldar okkur
stórátak á þessu sviði eins og
mörgum öðrum.
Fyrir forgöngu Reykjavík-
urborgar hefur nú fengizt
reynsla af stórvirkum vinnu-
aðferðum við malbikun, og
við gerð Keflavíkurvegar
fæst reynsla af því að stein-
steypa meiriháttar þjóðvegi.
Þessi reynsla spáir góðu um
að unnt verði að láta stórvirk-
ar vélar vinna þessi verkefni
og þannig verði unnt að fram-
kvæma þau þrátt fyrir vinnu-
aflsskort og takmörkuð pen-
ingaráð þjóðarheildarinnar.
HANDRITIN HEJM
T Tandaritamálið er nú enn á
dagskrá eftir dönsku þing-
kosningarnar, og hefur K. B.
Andersen, fræðslumálaráð-
herra Dana, skýrt frá því, að
hann telji að leggja megi
frumvarp um afhendingu
handritanna fyrir danska
þingið í októbér. Afhending
handritanna var samþykkt á
síðasta þingi Dana en gildis-
tökunni frestað.
Þótt nokkur andstaða sé í
Danmörku gegn afhendingu
handritanna til íslendinga, er
ekki ástæða til annars en
treysta því, að nú verði hún
samþykkt og handritin muni
senn koma til landsins, Verð-
ur afhending þeirra innsigli
þeirrar vináttu, sem tekizt
hefur með Dönum og Islend-
ingum síðan deilunum um
sjálfstæði Islendinga lauk, og
upp frá því munu íslendingar
enga þjóð virða og meta meir
en hina dönsku.
Undirbúningur er hér á
landi hafinn að því að taka
við handritunum og má ekk-
ert til spara að búa sem bezt
að Handritastofnuninni, enda
mun það ekki verða gert
FÖR TIL KINA
TITaður er nefndur Magnús
Kjartansson og síðari ár-
in kenndur við Kúbu. Hann
fór fyrir nokkrum árum að
heimsækja Castro, einvalds-
herra, og tókust með þeim
miklir kærleikar, enda höfðu
þeir náið andlegt samneyti,
þar sem báðir keppa að hinu
sama, að undiroka þjóð sína
undir kommúníska áþján.
Eitthvað mun Magnús þessi
vera farinn að vantreysta
hæfileikum Castros á sviði
kúgunarinnar, því að hann
hefur haft heldur fá orð um
afreksverk hans síðustu mán-
uðina, enda benda nú öll teikn
til þess, að Castro sé á undan-
haldi og megi þakka fyrir, ef
hann lafir enn um nokkurt
skeið við völd.
En þá var að taka til nýrra
ráða. Einhvers staðar hlutu
þó að vera menn með bein í
nefinu, sem hægt væri að
leita hjá andlegrar uppbygg-
ingar og forsjár.
Og Magnús Kjartansson
lagði upp í austurveg, alla leið
austur til Kína. Þar er hann
Gler er til
| margra
J hluta
gagnlegt
' i GLER er eitt mikilvægasta
byggingarefni nútímans, og
nýverið var í Hannover sýn-
ing á ýmiskonar glervöru og
þróun gleriðnaðar allt fró mið
öldum og fram á okkar daga.
Frakkar og Þjóðverjar stóðu
saman að sýningu þegsari og
myndin sem sýnir mjög
skemmtilega unnið glerplast,
er þar tekin.
Kínversk kjarnspreng-
ing I náinni framtíð
Ráðherrann harmaði það að
Kínverjar hafi ekki viljað fylgja
fordæmi þeirra mörgu ríkja, er
undirrituðu samninginn um til-
raunabann, en ætluðu nú að fara
að eitra andrúmsloftið með nýj-
um tilraunum. Hins vegar sagði
hann að Bandaríkin hafi reiknað
með þessum árangri Kínverjasog
gert ráð fyrir honum í öllum
áætlunum um eigin kjarnorku-
vopn og hernaðaraðstöðu.
Talsmenn bandaríska utanrík-
isráðuneytisins segja að fyrir-
ætlanir Kínverja varðandi kjarn-
orkuvopn hafi verið rædd á fund
rm fulltrúa Vesturveldanna.
Telja bandarískir sérfræðingar
öruggt að enn hafi Kínverjar
engar tilraunir gert. Þá segja
þeir að árangur þeirra á þessu
sviði sé eingöngu eigin vísinda-
mönnum að þakka, þar sem
mörg ár séu síðan rússneskir vís-
indamenn hættu að veita Kín-
verjum tilsögn á þessu sviði.
Bílþjófnaður
f FYRRAKVÖLD var bláum
sendibíl af Internationalgerð
stolið frá Bílasölunni að Borgar-
túni 1. f gærdag fannst bíllinn
óskemmdur á Laugarásvegi, þar
sem hann hafði orðið benzín-
laus skömmu eftir að honum
var stolið, — Þeir, sem kynnu
að geta gefið upplýsingar um
mál þetta, eru vinsamlegast
beðnir að gera rannsóknarlög-
reglunni aðvart.
Hvetnr tíl ndn-
Btn snmstnrís
kommúnista og
sósíald emokrafa
Moskvu, 28. sept. NTB
if Einn af helztu Leiðtogum
sti/ézkra kommúnista, Boris Poa
omarev hvatti í dag flokka
sósíaldemókrata til þess að
taka upp nánara samsitarf viS
flokka kommúnista. Koimiu tiL-
mæli þessi fram í ræðu mikiLií,
er hann flutti í Bolsjoi Leikhús-
irnu í Moskvu, í tiiefni þess, að
hundrað ár eru liðin frá því
Kari Marx kom á iaggirnar
Fyrsta aiþjóðasambandinu í Lond
on.
Ponomarev lagði á það ríka á
herzlu, að alþjóðleg einimg
kommúnista væri þeim lífsnaiuð
syn — en sú eining yrði að vera
í samræmi við núveramdi þroun-
arstig kommúnismans. Ha,nr»
kvað sovézka kommúnista 011»
ekki hafa í huga að útiloka,
kínverska kommúnista úr alþjóS
Legiu bræðralagi komimiúnisita—.
þvert á móti réttu sovézkir hin
um kía(/ersku bræðrum sínum
vinarhönd, þrátt íyrir bafctai
þeirra og slæma framkomiu,
Þeir ættu í samieiningu að gefcia
barizt fyrir friði, þjóðtegu sjálf
stæði og sósíalisma — og geg,a
heimsvaldasinnum.
Innhrotenn
Washington, 29. sept. (NTB-AP)
DEAN RUSK, utanríkisráðherra
Bandarikjanna, lýsti því yfir í
dag að búast mætti við því að
Kínverjar sprengdu fyrstu kjarn
orkusprengju sína á næstunni.
Sagði ráðherrann að ef svo yrði,
fengju Bandaríkjanienn vitneskju
um sprenginguna, og yrði þá til-
kynnt um árangurinn.
Ráðherrann bætti því við að
þótt Kinverjum tækist að
sprengja eina kjarnorkusprengju
þýddi það ekki að þeir ættu
birgðir af sprengjum. Hins veg-
ar hefðu Bandaríkjamenn lengi
átt von á því að Kínverjar
reyndu að gerast aðilar að kjarn-
orkukappiilaupinu.
— Það hefur lengi verið vit-
að að Kínverjar voru að undir-
búa sprengingu fyrstu kjarn-
orkusprengjunnar, sagði Rusk.
Benti hann á að þegar fulltrú-
ar rúmlega 100 ríkja undirrit-
uðu samning um bann við til-
raunum með kjarnorkuvopn, hafi
Kínverjar ekki aðeins neitað að
vera með, heldur einnig mót-
mælt samningnum harðlega. Um
margra ára skeið hafa kínversk-
ir vísindamenn unnið að smiði
fyrstu sprengjunnar, og munu
þeir vera það langt komnir að
búast má við fyrstu tilrauninni
á hverri stundu.
nú í góðu yfirlæti hjá Mao,
þeim sem telur kjarnorku-
styrjöld alveg sjálfsagða, því
að svo sem eins og helmingur
Kínverja muni lifa hana af en
flestir aðrir týna lífi. Vænt-
anlega fer vel á með þeim fé-
lögunum.
En meðal annarra orða:
Furðar nokkurn á því, þótt
„félaga“ Einar Olgeirsson
langi mest til að gera Magnús
þennan að eftirmanni sínum
í kommúnistaflokknum, þeg-
ar hann hrökklast frá.
Frá Höfðaströnd
BÆ, Höfðaströnd, 28. sept.
Slátrun stendur nú sem hæst
hér, og féð reynist sæmilega vel.
Flokkast það betur en í fyrra.
Ærslátrun er sama og ekkert
byrjuð.
Fyrstu göngur eru yfirleitt
búnar, en miðgöngur og eftirleit
ir eftir.
Fiskafli ar mjog sæmilega góð
•íc.
Björo.
SNEMMA í gærmorgun var Iög-
reglunni tilkynnt að innbroí
hefði verið framið í MR-búðina
að Laugavegi 164. Hafði verið
brotizt inn í húsið bakdyrameg-
in, komizt þar inn um lyftu. —
Verkfæri til innbrotsins höfðu
verið sótt í nýbyggingu á bak við
húsið. Einhverju var stolið a£
sígarettum í búðinni, en það
vakti eínkum athygli, ið lítill
peningakassi hafði verið sprengd
ur upp, eu ekkert tekið úr ölojev-
um!