Morgunblaðið - 01.10.1964, Page 18

Morgunblaðið - 01.10.1964, Page 18
MOnGMNBlAÐBÐ Fiirmitudagur 1. okt. 1964 Tn Haraldur Lárusson rafvirk jameistari Fæðdnr 16. janúar 1898. ff Dáinn 25. september 1964. HAHAliDUR Lárusson, raf- vÍFÍeíameistari, var faeddur 36. janúar 3 898 á Blönduósi, og voru íoreldrar hans Hansína Sentsíus og Lárus Jónasson. Fárra daga gamaJl var hann tekinn í fóstur »f hjónunum Benedikt Jónssyni og Maríu Pálmadóttur aS Skinnastöðum í Torfalækjar- hreppi í Austur-Húnavatnssýslu, ]>ar sem hann ólst upp. í æsku naut Haraldur almennr- er íarskólamenntunar, eins og títt var til sveita í 'þá daga og vetuma 3916—38 stundaði hann nám á Hvammstanga í skóia Ásgeirs Magnússonar frá Ægis- eíðu. Ekki étti hann kost á frek- ari menntun að sinni, en lagði stund á ýmis störf næstu árin ibæði til sjávar og sveita, var við síldarvinnu á surorum og sjó- rógra í Grindavík á vetrum, auk þess var hann við verzlunar- störf hér í Reykjavík og bústörf á Korpúlfsstöðum í tíð Thors heitins Jensen. Árið 3930 befur hann raf- virkjanám hjá Eiríki Ormssyni rafvirkjameistara og jafnframt náro í Iðnskólanum í Reykjavík, sem hann lauk á tveimur árum, en sveinsibréf í rafvirkjaiðn fékk hann í janúar 1935, og meistara- ■bréf í rafvirkjun og rafvéla- virkjun í marz 1942. Haustið 1935 tók rafmagns- deild Vélskóians til starfa og inn- ritaðist Haraldur i hana. Til þess var ætlazt, að rafvirkjar væru tvö ár í deildinni, en hann fékk leyfi til að sækja tíma bæði með rafvirkjunum og vélstjór- unum þennan vetur og lauk prófi frá deiidinni vorið 1936, enda er mér kunnugt um, að hann iagði hart að sér þann vet- ur og stundaði námið af miklu kappi, en Haraldur var mjög vel greindur og átti auðvelt með að tileinka sér námsefnið, þó hann væri þá nokkuð fullorðinn. Eftir að hafa lokíð rafmagns- deiidarprófinu vann hann áfram hjá Eiríki Ormssyni, en réðist árið 1937 til Rafmagnsveitu Reykjavíkur og starfaði þar síð- an til dauðadags við mælapróf- anir og var lengst af forstöðu- maður mælastöðvarinnar. Hjartans þakkir sendum við öllum, sem glöddu okk- ur með heimsóknum og gjöfum, blómum og skeytum á fjörutíu ára hj úskaparaímæii okkar 27. sept. sl. — Hifið heil. Laufey Jónsdóttrr, Magnús Jónsson. Krókatúni 5, Akranesi. Eiginmaður minn, og faðir okkar, PÉTUR JÓNSSON frá Nautabúi, fyrrverandi gjaldkeri, andaðist í Landsspítaianum 30. september. Helga Jónsson og börn hins látna. Elsku litla dóttir okkar, EYDÍS TRYGGVADÓTTIR Sörlaskjóli 66, lézt að BarnadeiJd Landsspítalans 30. þ.m. Ólafía Haraldsdóttir, Tryggvi Hannesson. Fósturfaðir minn, PORSTEINN ÞORSTEINSSON frá Hjörsey, er andaðist að Hrafnistu 27. sept. sí., verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju laugardaginn 3. október kl. 10^30. Hjörleifur Sigurðsson. Maðurinn minn og faðir HARALDUR AXEL GUÐJÓNSSON bifreiðarstjóri, verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði laug ardaginn 3. október kl. 2 síðdegis. — Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir. Bára Sigurjónsdóttir, Guðbjörg Haraldsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför BJARNA JAKOBS Melabraut 32, sem lézt af slysförum þriðjudaginn 22. þ.m. Þóra Jakobsdótti.r, Bjami Ellert Bjamason, Gunnar Bjarnason, Gunnlaugur Bjamason Sigrún Helgadóttir, Bjarni Gunnar Sæmundsson, Klara Jóhannsdóttir, Jakob Gunnlaugsson, Sigrún Á. Bjarnadóttir, Guðjón Jónsson^ Sigríður Jakobsdóttir, Björn Ólafsson, Þórdís Jakobsdóttir, Gylfi Valdimarsson, Gunnlaug Jakobsdóttir, Gunnlaugur Sigurðsson, Jón Vilberg Guðjónsson, Sigrún Jakobsdóttir, Kristrún Magnúsdóttir^ Bjarni Benediktsson, og aðrir frændur og vinir. Áhugi hans vaknaði snemma á uppsetningu og viðgerð rönt- gentækja, en þeim kynntist hann í starfi sínu og námi hjá Eiríki Ormssyni. Vann hann stöðugt mikjl störf á því sviði 1 aukavinnu allt fram á síðustu ár. Þannig notaði hann sumar- frí sín um 25 éra skeið (1938—1963) tU að aðstoða berklayfirlækni við yfirgrips- miklar röntgenrannsóknir á ferðum hans um landið. Á fyrstu árum þessara rannsókna var röntgentækjum oft komið fyrir í mótorsldpum og siglt með þau á ýmsa staði, þar sem fólk var rannsakað, eða farið með það í ibifreiðum heim á sveitabæi 1 sama slkyni við hin ea-fiðustu skiiyrði og rafmagn þá notað til þess frá bifreiðinni. Mun Haraid aidrei hafa skort úrræði eða þekkingu á þessum ferðum þeirra. Haraldur gekk í OddfeJIow- regiuna árið 3939 og var virkur og vel metinn félagi þar alla tíð síðan og lét sig þeirra mál miklu skipta. Haraldur kvæntist 4. des. Sendisveinar óskast hálfan eða allan daginn. Tvær stúlkur Geta fengið atvinnu háifan eða allan daginn. — Upplýsingar gefur -yfirhjúkrunarkonan. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Til leigu eru 5 herbergi og 2 eldhús (140 ferm.) — Leigist í einu eða tvennu lagi. Tilboð, er segi til um fyrir framgreiðslu, óskast sent afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld merktr „Hjarðarhagi — 9185“. Bleksýnishorniii i sordo: NYI m penol m SKÖLAPENNINN er mjig öruggur Reynslan sannar, oð PENOL skólapennlnn er óreið- onlegusti skólapenninn, sem nú er völ á. Hann er einkar sterkur, og nýja blekkerfið tryggir, að blekið þornar ekkí# þótf penninn liggi ónotaður. Hann tekur við sér um leið og hann snertir pappír- Inn — ómetanlegur kostur ( daglegrl notkun.. 4 PENOL siólfblekungurínn er framleiddur með hinum eftirsóMa, sveigjanlega penna. PENOL sjólfblekungurinn er með nýju blck- kerfi, PENOL sjálfbiekungurínti %r framleiddur wr óbrjóianlegu undraefni: „DfcLRIN". PENOL sjálfblekungurinn er þsegifegur f hendi, fallegur f útliti og viðurkenndur af skriftarkennurum* 15352 afbragrf.. . tilvolin tœkifœrisgjöf hað er ávallt bezt að skrifa með sjálfblekungl. Kaupið því PENOL sjálfblekunglnn strax f dag. Hann kostar 153,50 með 2 blekfyllingum, og fiest ( öllum bókaverzlunum Innkaupasambandi bóksala* 1936 • Guðnýju Sæmundsdóthir, ættaðri úr Hafnarfirði, fædd 23. apríl 1914, dóttir Sæmundar Viihjáimssonar, sjómanns og konu hans Láru Andnésdóttur. Er Guðný hin ágætasta kona, sem búið hefur manni sínum og sonum hið prýðilegasta heimili og stundaði mann sinn af frá- bærri nærgætni og umhyggju 1 banalegu hans. Börn þeirra eru: Örn rafvéiavirki, f. 1930, kvænt- ur Ingibjörgu Gunnarsdóttur arkitekts Ólafssonar og Þorbjarg- ar konu hans. Hrafn, í. 1944, stundar nám í rafvélavirkjun og Haukur, f. 1957, barn í foreldra- húsum. Haraldur var heimilisrækinn I bezta laigi og lét sér mjög annt um syni sína, og að þeir Ttæmust til mennta og yrðu nýtir menn. Hann var stór roaður og þrek- inn og vakti athygii hvar sem hann fór, karlmenni, þéttur á veili og þéttur í lund. Skapstór var hann og stóð fast á meiningu sinni og gat orðið hvassyrtur, ef tilefni gafst til, en iíka fljótur til sátta og góöur vinur vina sinna. Hann virtist stundum hrjúfur, en þeim sem þekktu bann, duld- ist ekki hið góða hjartalag og viðkvæma lund, sem undir bjó. Haxaldur var ágætur starfs- maður og féiagi og munum við samstarfsmenn hans sakna hana og sendum eiginkonu bans og sonum inniiegar samúðarfeveðjur við þann mikia missi, sem þau hafa orðið fyrir nú við íráfall hans. Hann andaðist á Borgarsjúkra- húsinu aðfaranótt 26. þ.m. eftir iangvinn veikindi og veröur bor- inn til grafar í dag. Blessuð sé minning hans. Júl. Björnsson. ÞAÐ var vorið 1905, sem við sáumst og kynntumst fyrst, er ég var 1 íyrsta sinn sendur I sveit að Skinnastöðum á Ásum i Austur-Húnavatnssýslu, en þar var hann þá í fóstri hjá föður- bróður mínum Benedikt Jóns- syni og konu hans Maríu Pálma- dóttux. j Eftir að Haraidur komst nokk- uð á legg og kom hingað til Reykjavikur endurnýjuðust kynni okkar, sem urðu æ sterk- ari og gagnkvæmari, Unz yfir iauk. Hann var að staðaidri heimilisvinur minn og ég hansu Lyndiseinkunn hans var frá- bær. Hann hafði sterka réttlætis- kennd, var hispurslaus ag karl- manniegur í tali, oft og tíðum nokkuð hrjúfur, en undir niðri bljúgur sem barn og vildi öll- um gott gera og leysa vandræði hvers þess, er sótti hann heim til ráða eða aðstoðar. Hann var mjög vandur að vali vina sinna, og það var ekki á allra færi að komast í þann hóp, sem hann taldi vini sína. Hann var stefnufastur í þeim málum, sem hann lét til sín taka og var þá oft ómyrkur í máli gagnvart sínum andstæðingum. '; Trúmaður var Haraldur mikill,. þótt ekki héldi hann því mikið á lofti og áttum við oft tveir einir langar og skemmtilegar umræðustundir um tilveruna og iífið eftir dauðann. Haraidur var mikill starfsmað- ur að hverju sem hann gekk og það alveg til síðustu stundar. Hann lét það aldrei bíða til morguns, sem bægt var að gera í dag. Hann var og einnig mjög samvizkusamur í öllu starfi sínu hvort heidur var fyrir einstakl- ing eða hið opinbera, en hjá Reykjavíkurbæ vann hann um áratugi. Sem iífsförunaut hafði Har- aldur valið sér hina ágætustU konu Guðnýju Sæmundsdóttur og var heimili þeirra yndislega ánægjulegur staður vegna vin- áttu, gistrisni og alúðlegrar framkomu hjónanna og drengj- anna þeirra. Og nú vil ég kveðja þig, kærl vinur og bróðir, eins og við báðir værum hér, en færum hver í sína átt, sem og er, með þeirri ósk að Guð blessi þig og að okk- ur verði báðum að trú okkar. Theódór Magnússon.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.