Morgunblaðið - 01.10.1964, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 01.10.1964, Qupperneq 19
' Fimmtudagur 1. okt. 1964 MORCU NBLAÐIÐ 19 ti ÞorvaWur Garðar JóJiannes Árnason. Matthías Bjarnason. Sigurður Bjarnason. Guðmundur H. Garðarsson. Vestfjarðaráðstefnur SUS um næstu helgi ^ Framtíð byggðarinnar á Vestfjörðum ^ Atvinnuuppbygging á Vestfjörðum 'm' Samgöngur á Vestfjörðum CM næstu helgi efna Samband ungra Sjálfstæðismanna og fé- lagssamtök ungra Sjálfstæðis- manna á Vestfjörðum til þriggja helgarráðstefna á Vestfjörðum. 1 Á Patreksfirði verður ráð- Btefnan n.k. laugardag kl. 16.00 i Skjaldborg og fjallar hún um Framtíð byggðarinnar á Vest- fjörðum. Frummælendur á þess- •ri ráðstefnu verða þeir Þor- valdur Garðar Kristjánsson, alþm. og Jóhannes Árnason, Nýír Irnmkvæmda- sljóror Heimdollar og SUS NÝLEGA hefur Valur Vals- son, stud. oecon, verið ráðinn framkvæmdastjóri Heimdall- ar mun hann gegna því starfi í vetur. Valúr Valsson hefur tekið mikinn þátt í starfsemi Heimdallar undanfarin ár og átt sæti í stjórn félagsins sl. starfsár. Er félaginu mikill fengur af því, að hann hefur nú ráðizt til starfa hjá því. NÝLEGA hefur Gunnar? Gunnarsson stud. oecon, ver-7 ið ráðinn framkvæmdastjóril Sambands ungra Sjálfsætðis-1 manna og tekur hann við þvít starfi ef Styrmi Gunnarssyni, / sem hefur gegnt því frá sl.l vori. Gunnar Gunnarsson hefur tekið virkan þátt í fé- lagsstarfsemi ungra Sjálfstæð ismanna, átt sæti í stjórn Heimdallar og gegnt fjölmörg um öðrum trúnaðarstörfum á vegum félagsins. Væntir Sam band ungra Sjálfstæðismanna sér góðs af starfi hans í þess þágu. sveitarstjóri. 1 Bolungarvík verður ráðstefna n.k. sunnudag 4. okt. og fjallar hún um At- vinnuuppbyggingu á Vestfjörð- um. Frummælendur á henni verða Matthías Bjarnason alþm. og Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafræðingur. Og á ísa- firði verður ráðstefna n.k. laug- ardag 3. okt. í Uppsölum og hefst hún kl. 16.00. Þessi ráð- stefna fjallar um Samgöngu- mál Vestfirðinga og flytja fram söguræður þeir Sigurður Bjarna son alþm. og Páll Aðalsteinsson, skólastjóri, Reykjanesi. félaga ungra Sjálfstæðismanna á Vestfjörðum. Er þess að vænta, að ráðstefnur þessar vérði vel sóttar enda er á þeim fjallað um helztu hagsmunamál Vest- firðinga og mæta á þeim allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarðakjördæmi. Ráðstefnur Vestfjarðakjördæmi. Ráðstefn- urnar eru sem fyrr segir öllum opnar, Sjálfstæðismönnum yngri sem eldri, svo og öðrum þeim sem hug hafa á að sækja þær. Fjármálaráðherra á klúbbfundi Heimdallar — talar um skattamálin N.K. laugardag 3. okt. verður fyrsti klúbbfundúr Heim- dallar á þessu hausti. Er fundurinn í Sjálfstæðishús- inu og er húsið opnað kl. 12.30 en borðhald hefst kl. 13.00. Á fundi þessum mun fjár- málaráðherra Gunnar Thor- oddsen flytja ræðu um Skatta málin og svara fyrirspurn- um að ræðu sinni lokinni. Eru Heimdallarfélagar ein- dregið hvattir til þess að fjöl menna á klúbbfundinn og taka með sér nýja félags- menn og gesti. Ráðstefnur þessar verða með líku sniði og helgarráðstcfnur þær sem SUS hefur gengist fyrir áður. Að loknum framsöguræð- um eru almennar umræður og fyrirspurni. Ráðstefnurnar eru opnar öllum sem hug hafa á að sækja þær, yngri sem eldrL AUKIÐ FÉLAGSSTARF UNGRA SJÁLFSTÆÐIS- MANNA Á VESTFJÖRÐUM Ráðstefnur þessar eru upphafið að auknu félagsstarfi ungra Sjálfstæðismanna í Vestfjarða- kjördæmi. 'Um þessa sömu helgi verða einnig aðalfundir Fylkis FUS á ísafirði og Neista FUS á Patreksfirði. Er í undirbún- ingi mjög aukið starf • á vegum þessara félaga sem og annarra NÝTT - IMÝTT lízkuefnið SEASKIÍV er komið, hentugt í kjóla, pils, skokka, vesti, jakka og kápur. Ilaustog vetrartízkan er seaskin. KOMIÐ O G SKOÐIÐ Dömu og herrabúðin Laugavegi 55. / Garðahreppi! Afgreiðsla Morgunblaðsins í Garðahreppi, viU ráða dreng eða stúlku til að bera Morgunblaðið til kaupenda í Hraunsholts hverfi (Ásarnir). — Afgr. Mbl. IToftúni við Vífilsstaðaveg. — Sími 51-247. Lokað Vöruskoðun- og farangursafgreiðsla Tollgæzlunn- ar verða lokaðar frá kl. 1 á hádegi, fimmtudag- inn 1. þ. m. vegna jarðarfarar. Tollstjórinn í Reykjavík. Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kjör 35 fulltrúa Landssambands ísL verzlunarmanna og 35 til vara á 29. þing Alþýðu- sambands íslands. Framboðslistum skal skilað í skrifstofu L.Í.V., Tjarnargötu 14, uppi, fyrir kl. 12 á hádegi laug- ardaginn 3. október 1964. Kjörstjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.