Alþýðublaðið - 27.01.1930, Síða 2
2
ALÞÝÐUBLAÐK)
Alþimggi,
Puníiur i neðri deild á laugar-
daginn stóð til kL 31/2- Var fyrst
tekið fyrir frv. tí.1 1. um lán-
tðkuheimild, 12 millj. kr., fyrir rík-
isstjórnina, litil formsbreyting á
heimildarlögunum, sem sanfþ,
voru á síðasta 'þingi.
Einar fjármálaráðherra gerði
grein fyrir frv. og skýrði jafn-
framt frá þvi, að ríkisstjómin
hefið í haust tekið bráðabirgðar-
viðskiftalán, 250 'þús, sterlings-
puixd (5V2 millj. kr.) hjá banka x
Lxmdúnum og væri sú upphæð
innifalin í lánsheimildinni. Magn-
fis Guðmundsson, sem er sérfræð-
ingur í því að taka ill og óhag-
stæð ensk lán fyrir ísland, vildí
fá að vita, hver lánskjörin væru.
Svaraði Einar ráðherra þvi, að
áxlegir vextir skyldu vera IV2V0
hærri en forvextir Englandsbanka,
en lánið væri að eins tekið sem
bráðabirgðarlán og mætti því
borga það upp hvenær sem væri.
Magnús þakkaði upplýsingarnar
og virtist harðánægður, Ólafur
Thors spratt þá upp, mælandi:
Sjálfur var ég í London í haust
og leitaði lánstilboða fyrir prí-
;vat firma hér. Fékk ýms tilboð
ágætra banka. Var eitt 5% vextir,
affállalaust og ekkert veð. Ríkis-
atjómin hefir gert landinu van-
„sæmd með því að sætta sig við
önnur eins kjör og ráðherra
greinir frá. Fleira mæltí Ólafur.
Upplýstíst þá og að vextir sam-
kvæmt lánstilboði því, sem hann
kveðst hafa fengið, skyldu aldrei
iægri vera en vextír Englands-
banka. Ekkert mintist Ólafur á,
að Magnús flokksbróðir Ixans
befði eitt sinn tekið „Enska lán-
ið“, sem nú gerir erfiðára um
allar Iántökur fyrir ísland er-
tendis. En það er sannast í máli
þessu, að xnikið vantar á, að rík-
isstjórninni iiafi lánast að fá
sæmileg lánskjör, og hefir hún
sjálf viðxxrkent það með því að
taka að -eins bráðabirgðalán. —
Prv. var vísað tiil fjárhagsnefnd-
ar. Söimu ledð fór frv. stjórnar-
innar um framlengingu ákvæð-
anna um dýrtíðaruppböt embætt-
ismanna.
Frv. til 1. um eyðing refa og
refarækt kom talsverðum hita í
Ottesen og Hákon. Kannaðist Há-
kon ekkert við hlaupatów, en
þeim mun betur við milliþinga-
nefndina i landbúnaðarmálum,
Sóttu þeir Hákon og Ottesen
sinarplega að nefnd þessari; hún
hafði samið frv.; en Jörundur
varðist. Þótti honum Hákon lítt
lærðxxr i búvísindum og fornu
máli, er hann ekki kendi hlaupa-
tóu. Át svo hver sitt og fóru ref-
irnir, rækt þeitra og eyðing til
iandbúnaðarnefndar. Loks var
Jfrv. til laga um, að ríkissjóður
taki að sér greiðslu á kostnaði
vegna Skeiðaáveitunnar, vísað til
fjárveitinganefndar. Jón Þorláks-
son gerði áætíun um kostnað við
áveitu þessa 1916. Nam hún kr.
103 þús. og var síðar bætt við
um 22 þús. kr. „En kostnad-
11 rinn vid framkvœmd
verksins vard 422 845 kr.u
segir í greinargerð frv. — Enska
lánið minnir á Magnús Guð-
mundsson og afrek hans, Skeiða-
ávéitan á Jón Þorláksson og mó-
tekju hans og síldarbræðslureikn-
inga,
1 e. d. var frv. til 1. um flug-
málasjóð afgreitt til 2. umr. og
sjávarútvegsnefndar.
Bslarsíjðrnai'kosningin
stóð yfir til kl. 12 og 46 mmútixr
i fyrri nótt.
A kjörskrá voru rúmlega 14700.
Greidd voru um 11300 atkvæði,
þar af 503 fyrir kjördag.
Þegar blaðið fór í prentun
voru enn engar atkvæðatölur
koninar, og lítur út fyrir, að
talningu verði ekki lokið fyrrj
en einhvern tima í nótt. —
Talningin fer fram í Góð-
temp larahú sinu.
MbáíBrinn „Ari“ frá • Vesi-
maimaeyjnm hefir ehhi homið
fram.
Vestm,eyjum, FB., 25. jan.
kl. 12 á hádegi.
Vólbáturinn „Ari“ er ófundinn'
enn þá. Þrjú skip eru nú að
leita hans, „Óðinn“, „Hefmóður“
og botnvörpungurinn „Hfimir".
Hafa skip þessi leitað á stóru
svæði vestur af Eyjum. *
„Ari“ var til fiskjar skamt aust-
ur af Eyjum, og sást til hans í
gærmorgun af öðrum bátum.
Sömuleiðis sá bátur á heimleið
linubelgi hans, Hefir „Ari“ I Oc-
lega verið horfinn frá línunni þá.
Ef vélbilun hefir orðið þar, er á-
litið, að „Ari“ hefði náð upp und-
ir land eða inn á seglum. Leitiri
. hefir verið miðuð við það, að
„Ari“ hafi hleypt eða hann rekið
vestur fyrir Eyjar. Menn eru von-
daufir um árangur. Báturinn er
álitinn góður. Hann er tæpar 13
smálestir að stærð.
Skipverjar: MattMas Gíslason,
formaður, Egill Gunnarsson, há-
seti, báðir fjölskyldiimenn héð-
an, Baldvin Kristinsson, vélamað-
ur, að norðan, Eiríkur Auðuns-
son háseti, frá Sveinshaga á
Rangárvöllum, og Hans Andrés-
son, háseti, Færeyingur.
Báturinn hafði nýja, öfiuga véL
Vestm.eyjum, FB., 26. jan.
Leitin að bátnum hefir orðið
árangurslaus. Leitað var til kl.
6 í morgun, djúpt pg grunt, héð-
an pg M1 Reykjaness.
Bátinn áttu Árni Sigfússon
kaupmaður og ólafur Auðunsson
útgerðarmaður.
Menn ætla, að báturinn hafi
farist við línuna eða á heimleið.
jVaxtalæhhnn erlendls.
Lundúnum F.B. 24, jan.
„United Press“ tilkynnir:
Frá Vínarborg er símað: Aust-
urríski þjóðbankinn hefir lækkað
forvexti niður í 7%.
Frá Budapest er símað;
Ungverski pjóðbankinn hefir
lækkað forvexti úr 7Vs% niður í
7. (Eftirprentun bönnuð.)
Bæjarstjðrnin I Vesímanna-
mm.
Vestmannaeyjmn, FB.
Á bæjarstjórnarfundi á fimtu-
daginn var samþykt út af kæru
yfir úrskurði kjörstjórnar við
bæjarstjórnarkosningarnar, að
Guðmundur Mdgnússon smiður
kæmi í stað Þorsteins Víglunds-
isonar í .bæjarstjórn, en Þorsteinn
yrði varamaður, og að Magnús
Magnússon smiður kæmi í stað
Isleifs Högnasonar, sem einnig
yrði varamaður.
(Gmðmundur og Magnús fwjrn
hvor um sig á tveimur Listum.
Forsendur kærunnar voru þær,
að þedr hefðu hvor um sig feng-
ið hærri atkvæðatölu samanlagt
á bádum listunum heldur en Þor-
steinn og Isleifur fengu.)
Fiskipliig IsXandS'
FB.
Fiskiþing fslands, hið 10. i röð-
inni, stendur nú yfir, Þessir full-
trúar eiga sæti á þinginu:
Frá aðaldeildinni i Reykjavik:
Magnús Sigurðsson, Geir Sigurðs-
son, Bjami Sæmundsson, Jón Ól-
afsson.
IJr Sunnlendingafjórðungi: Árni
Geir Þóroddsson, Ólafur Björns-
son.
Úr Vestfirðingafjórðungi: Krist-
ján Jönsson, Arngr. Fr. Bjarnason.
Úr Narðlendingafjórðungi: Páll
Halldórsson, Jón Bergsveinsson.
IJr Ausffirðirigafjórðungi: Níels
Ingvarsson, Vilhjálmur Árnason.
Eftirtaldar nefndir hafa verið
kosnar:
Fiárhagsnefnd: Arngr, Fr.
Bjamason, Magnús Sigurðsson,
Páll Halldórsson, Ólafur Björns-
son, Vilhj, Árnason.
Sjávarútvegsnefnd:. Jón Ólafs-
son, Amgr. Bjamason, Niels Ing-
varsson, Jón Bergsveinsson, Árrii
G. Þöroddson.
Starfsmála- og laga-nefnd:
Kristján Jónsson, Geir Sigurðs-
son, Ámi G. Þóroddson.
Allsherjarnefnd: Bjami Sæ-
mundsson, KristjánJónsson, Árni G.
Þóroddson.
Dagskrárnefnd: Bjami Sæ-
mundsson, Jón Bergsveínsson,
Niels Ingvarsson.
Fyrir þinginu liggja m. a. all-
míklar aukningar á starfsháttum
Fiskifélagsins, ýmsar tiilögur frá
fjórðungsþingum til breytinga á
gildandi lögum, er sjávarútveginn
varða, meðmæli með fjárbeiðnum
til alþingis og fjárbeiðnir til Fiski-
þíngsins.
Þingfundir eru haldnir i bað-
stofu Iðnaðarmannafélagsins, og
standa venjulega yfir frá kl. 10—
1.2 .og 4—7. Öllum er heimilt að
hlýða umræðurnar.
s
Lundúnum, FB., 24. jan.
Norðmenn og Byrd.
„United Press“ tilkynnir:
Frá Osló er símað: Á fundi |
utanrikismálaráðuneytinu, ’sem
þátt tóku í sérfræðingar í Suður«
heirnskautsleiðangrum, komusí
nienn að þeirri niðxirsitöðu, að
Byrd væri ekki í hættu staddui;
sem stendur. Frekari fundir verðss
haidnir til þess að taka ákvarð-
anir um nauðsynlegar ráðstafannc
tíl aðstoðar Byrd, ef þöri krefur„
— Hvalveiðaskipin eru reiðubúiH
til þess að senda hjálparskip I
lok febrúarmánaðar, ef ékki hefir
‘þá xæzt úr fyrir Byrd.
Paraguay ogBo ivia.
Frá Rio de Janeiro er símaðj
Fulgencio Moreno, sendiherra Pa«
raguay, tilkyhnir, að opinbera:
staðfestingu vanti á fiegnir, sem
hafa borist frá Columba í ríkinu
Mattogrosso, að herdeildir frá Bo«
liviu og herdeildir frá Paraguay;
hafi lagt til orustu nálægt Csaco.
skamt frá Mennonita-nýlendunni
Fregnirnar eru ónákvæmar. —
(Deilur voru lengi milli Paraguajj
og Bolivíu út af landamærahér-i
uðum, en sættir voru komnar S
fyrir alllöngu. Mennonitar eng
þeir kallaðir, sem fylgja trúar-
bragðakenningum hollenslos,'
prestsins Menno Simonis ,(1492—
1559), og enx fjölmennir í Hol-
landi og allmargir í Þýzkalandi
— Mennonitanýlendur eru nokkr->
(ar í Kanada.)
Lundúnaráðstefnan.
McDonald sat Iengi á fundí 8
dag í Downingstreet með ítölslua
flotaráðstefnufulltrúunum. Sam«
kvæmt ítölskum heimildum var
rætt um smálestatölu ítalska her-
skipaflotans í hlutfalli við smá-
lestátölu herskipaflota hinna stóiv
veldanna.
Lundúnum, FB., 25. jan.
Tardieu hefir sagt í -viðtali við'
frakkneska blaðamenn, að McDo*«
nald, Dwight Morrow (fulltrúl
Bandarikjanna á flotamálaráð-
ráðstefnunni), svo og japönsku
fulltrúarnir, leggi áherzlu á að
komast að samkomulagi um
hvaöa deiluatriði skuli fyrst taka
fyrir, en fyrir frakknesku fulltrú-.
unum sé það aðalatriðið, að opin-
berar úmræður geti hafist sem
fyrst.