Morgunblaðið - 29.12.1964, Síða 4

Morgunblaðið - 29.12.1964, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Í>ri5judagur 29. des. 1964 WfflS&SÉá, Systikinbrúðkauip. Nýlega voru myndinni ungfrú Aðalheiður gefin saman í hjónaban/d í Dóm- Angantýsdóttir og Bergur Lund- kirkjunni aif séra Óskari J. Þor- berg, sjómaður. Heimili þeirra er lákssyni ungfrú Kristín Ólafs- á Vestmannatoraut 33, Vestmanna dóttir og Mattíhiías Angantýsson, eyjum. (Ljósm.: Studio Gests, sjómaður. Heimili þeirra er á Lautfiásvegi 18.). Grundarstíg 5. Til hægri á Á aðfangadag jóla opinberuðu trúiofun sína frk. Jenný Jóha-nns- dóttir, Drápuihlfð 3 og Sigurður Bjórgvinsson, Skeiðarvogi 12 i. Á aðfangadag opinberuðu tni- lofun sína Katrín Bragadóttir Kátúni 8 og Kiartan Ágústssoa Rauðarárstíg 32. Nýiega voru gefin saman í hjónatoand af séra Óskari J. í»or- lákssyni ungfrú Bryndís Bryn- jútfsdóttir bankaritari og ísak Örn Hringsson, bankaritari. Heimili þeirra er á Hringbraut 58 (Ljósm. Studio GestS, Lauíás- vegi 18).. í hjónatoand af séra Jóni Þorvarð- arsyni ungfrú Hrefna Víglunds- dóttir og Hjörtur Hjartarsson heimili þeirra er á Þórsgötu 20 Rvk. (Ljósmyndasbofa Sig. Guð- mundssonar). Laugaidaginn 12. des. voru gef- in saman í hjónaband í Lang- hjoltskirkju af séra Árelíusi Niels syni ungfrú Marta S. Bjarnadótt ir og Jón Leifur Óskarsson. Heimili þeirra er að Bólstaða- hlíð 56. Rvík. Gefin verða saman í hjónafoand í Kaupmannahöfn í dag 29. des- emiber af aéra Jónasi Gísdasyni ungfrú Alma Valdís Sverrisdótt- ir, Júláussonar útgerðarmanns og Egill Jónsson, stud. tedhn., Páls- 9onar trésmíðamieistara I Kefla- vík. Brúðtojónin dveljast á Hóbel ímneriál í Khófn í daig. Ihjónaiband í Landakotskirkju af séra Habets ungfrú Ágústa Ósk- s og Emst Kettler. Heimili þeirra er í Sóthlíð 3 Vestmanna- eyj um. Ljósmynidiastof a Gests, Lauflásvagi 18). Á jóladaig opinberuðu trúlofun sína Vilborg Geirsdóttir hjúkrun- arkona Karfavogi 29 og Gylfi Adolfsson fulltrúi Safamýri 21. Laugardaginn 19. des. voru gefin saman í hjónaband í Nes- kirkju af séra Frank M. Hall- dórssyni ungfrú Áslaug Guðjóns- dóttir Víðimel 48. og Amundi H. Elíasson. Sogatoletti 8. Á annan dag jóla voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Áslaug Ágústa Jóihannsdóttir, frá Akur- eyri, og Hans Meinihard Jensen, frá Færeyjum. Heimili torúðtojón anna er að Nýj u-Klöpp á SeA- Uarnarnesi. Á aðfangadag opinfoeruðu trú- lofun sína Sigríður Einarsdóttir Grenimel 39 og Sigvaldi Þór Eggertsson, Stigaihlíð 18. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Edda Axelsdóttir, Spítálastíg 1 A og Halldór Magn. ússon, Melum við Breiðholtsveg. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sána ungfrú Shirley B. Owen, Unnarstígl, Hafnarfirði og Kári Davíðtoon, Sörvaage, Færeyj uin. Nýlega opinberuðu tiúlofun sína ungfrú Guðfinna Inga Guð- mundisdóttir kennari, Urðarstíg 7 og Kristján Sigfússon lcennara- nemi, Sjafnargötu 10. sá NÆST bezti Það hefur vakið mjög mikla athygli innan kirkjunnar og víð» anna-rs staðar að einn íslenzkur prestur, séra Valgeir Heligason i Ásum í Skaftártungu, er ekki aðeins prestur, heldtur líka bóndi, prófastur og auk þess hreppstjóri sama sem, lögregluþjónn! Munu engin dæmi önnur finnast um slíkt á íslandi fyrr iné síðar og hafa margir lógfræ'ðíngar velt því fyrir sér af þeesu tilefni, hvort nofckuð sé því til fy-rirsitöðu að biskupar gangi í lögregluna úr þvl að prestar og prófastar geta verið þar. Þegar séra Sigurjón Einars- son var nýkjörinn prestur á Kirkjuitoæiarklaustri með lögmætri kosningu, töluðu ýmsir um það, hiver ætti að setja hann inn í embættið. Séra Páll Pálsson á Vik var spurður um þetta miál í Reykjaivik og varð honuun þá a'ð orði: „Séra Valgeir hlýtur „að geta sett hann innl 1“ Þorlákshöín Til sölu er eintoýlishús, byggt ’62—’63, 4ra herb. 105,4 ferm. Stór bílskúr og I ræktuð lóð. Upplýsingar í ] sima 40814. Kona sem vill taka að sér heim- ili fyrir eldri mann óskast. Gæti unnið annað með. — | Uppl. í sima 17820. Trúlofun sina ha-fa opinberað I ungifrú Kristín HeLgadóttir, Báru götu 19 og Mr. David Nickerson starfsmaður við bandaríska sendi ráðið hér. Keflavík — Suðurnes Fyrir gamtárskvöld: Flug- eldar, blys, stjörnuljós, — | fljúgandi diskar. — Fjöl- breytt úrvaL Tóbaksbúðin, | Aðalgötu 4. 3—4 herb. íbúð óskast til kaups strax, | milliliðalaust. Útb. ca. 3— I 400 þús. Tilboð sendist | afgr. merkt: „Fljótt—9559" 85 ára ag 80 ára eru í dag hjón- in Hdga Ámadóttir og Geir Halldórsson fyrrverandi kaup- maður, Laugavegi 160. Þau dvelj- ast í kvöld í Félagsheimili Köpa vogs (kl. 8:30 síðdegis). LEIKGRIND ÓSKAST Upplýsingar í shna 21624. Sængur — Koddar Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- uriield ver. Dún og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Valhúsgögn Svefnbekkir, svefnstólar, svefnsófar, sófasett. Munið 5 ára ábyrgðina. Valhúsgögn Skólavörðust. 23. S. 23375. Permanent litanir geislapermanent, — gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan PERLA Vitastíg 18A - Simi 14146 Viðskiptafræðinemi óskar eftir vinnu hálfan daginn (e.h.). Tilboð send- ist Mbl., merkt: „9786". Stigaræsting Kónur óskast í stigaræst- ingu í fjölbýlishúsi. Uppl. næstu kvöld í sí-rna 24677. tbúð Fjölskylda, nýkomin frá ÚL j löndum, óskar eftir 5—6 ] herb. íbúð eða húsi til | ieigu. Simi 50526. Nýlegur bíl» helzt Volkswagen eða I station, óskast. Mikil út- ! borgun eða staðgreiðsla. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Nýlegur bíll — 9556". Heilsuvernd Næsta námskeið í tauga- og vöðvaslokua og öndunar æfingum, fyrir konur og karla, hefst 4. jan. UppL í síma 12240. Vignir Andrésson, ÍþróttakennarL Málflutningsgkrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þ lákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Laugardaginn 19. desember voru gefin saman af séra Garð- ari Þorsbeinssyni ungfrú Sigríð- ur Karlsdóttir og Jóhann Ólafúr Ársælisson. (Ljósm. Jón K. Sæmumdsaoni. Amerískur smoking no. 42 Long, til sölu. Verð kr. 3000,00. Til sýnis að Rauðagerði 6, miðhæð. — | Simi 36027. VERXU mér ekki skelfinr, 1>Ú at- hvarf milt á ógæfunnar degi (Jer. 17,17). í dag er þriSjudagur 19. desember. Er það 364. dagur ársins 1964. Eft(r lifa 2 dagar. Barnadagur. Árdegis- háflæði kl. 1:21. Síðdegisháflæði kl. 13:46. Bilanatilkynninirar Rafmagns- veito Keykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan söEarhringii.n. Slysavarðstotan i Heilsuvernd- arstöðinná. — Opin allan solar- hringinn — simi 2-12-30. Næturvörður er í Reykjavík- urapóteki 24/12 — 26/12 en í Lyfjabúðinni iðunni frá 26/12. — 2. janúar. Helgidagsvakt á jóladag er í Austurbæjarapóteki 2. i jólum í Lyfjabúðinni Iðunni. íieyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lau ardaga frá 9—12. Kopavogsapotek er opið alia virka daga kl. 9:15-3 ’augardaga fra kl. 9,15-4., nelgidaga fra kl. 1 — 4. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði seinni hluta desember 1964: 23/12 Eiríkur Björnsson, Aust- urgötu 41, sími 50235; 24/12 Ólaf- ur Einarsson, Ölduslóð 46, sími 50952, 25/12 Kristján Jónhannes- son, Smyrlahrauni 18. sími 50056. 26/12 Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27, sími 51820. 27—28/12 Bragi Guð- mundsson, Bröttukinn 33, simi 50523. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík frá 20/12. — 31/12. er Ólafur Ingi- bjömsson, sími 7584 eða 1401 Orð lífsins svara í síma 10000. RMR-30-12-20-VS-A-JÓ1-H V„

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.