Morgunblaðið - 29.12.1964, Side 7

Morgunblaðið - 29.12.1964, Side 7
J>ri8jucíagTir 29. des. 1964 MORGUNBLAÐIÐ W íbúhir óskast Höfum m.a, kaupenlur aS: 2ja toerb. íbiið austarlega i 'borginni. Þarí ekki að vera laus fyrr en 14. maí. Ut- borgun getur orðið 400— 450 þús. kr. Sja herb. íbúff á hæð í nýlegu steinhúsL Útborgun uim 500 þús. kr. 5—6 herb. nýlegri ha>ð, sem mest sér. íbúð tilbúin undir tréverk, kemur einnig til greina. Mjög mikil útborg- un. 2—-3ja herb. íbúð, tilbúinni undir tréverk. 2—3ja herb. íbúð. Má vera góður kjallari. Útborgun 300—350 þús. kr. í>arf ekki að vera laus strax. 4—5 herb. íbúð nýlegri. Má vera í fjölbýlishúsi. Útborg- un getur orðið 600 þús. kr. 1 herb. hæð eða einbýlishúsi með 7 eða fleiri herbergj- um. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. TIE SÖLU: íbúðir, tvíbýfishús, parhús, einbýlishús iðnaðarhúsnœði HÚSA OG HGNASAUN Bankastræti 6. Símar 16637 og 40863. Til sölu 3 herb. íbúð við Njörvasund. 3 herb. íbúð við Njálsgötu. 3 herb. íbúð við Hraunbraut. 3 herb. íbúð við Löngufit. 3 herb. risíbúð við Sogaveg. 4 herb. íbúð við Ljósheima. 4 herb. íbúð við Háaleitis- braut. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. 4 herb. risíbúð við Víðimel. 5 herb. íbúð við Sklpholt. 5 herb. íbúð við Ásgarð. 5 herb. glæsileg íbúð á efri hæð við Lyngbrekku í Kópa vogi. 6 herb. vönduð íbúð við Sól- heima. Harðviðarinnrétting- ar. Skipti á minni íbúð hugsanleg. 5—6 herb. fokheldar íbúðir víðs vegar í Kópavogi. 4 herb. endaíbúð í nýlegri blokk við Hvassaleiti. TRYGCINGAR F&STG16NIR Austurstræti 10. Sími 24850. Kl r a Ásvallagötu 69 Símar 21515 og 21516 Kvöidsími: 33687. Til sölu Einstaklingsíbúð á bezta stað í Vesturbænum (leikara- hverfið). íbúðin er ný og ónotuð. Óvenju glæsileg. Einstaklingsibúð, tilbúin und- ir tréverk á hitaveitusvæð- inu, í Vesturbænum. Glæsi- leg teikning. 2 herb., ný kjallaraíbúð 1 glæsilegu húsi í Vesturbæn- um. Góður inngangur, hita- veita. Allar innréttingar úr harðviði. Tvöfalt verk- smiðjugler í gluggum. 2 herb. jarðhæð í steinhúsi við Holtsgötu. Hagstætt verð. íbúðin laus nú þegar. 3 herb. íbúð við Ljósvallagötu. Nýstandsett. 4 herb. mjög vönduð ibúð í Hátúni 8. Allar innréttingar mjög vandaðar. Teppi á gólf um. Sérlega vandað hús. Sér hiti. Suðursvalir, lyfta. 4 herb. íbúð í nýlegu sambýlis húsi í HlíðahverfL 6 íbúða hús. Vandaðar þvottavélar í sameign. Glæsilegur stað- ur. 4—6 herb. íbúð í nýlegu sam- býlishúsi í Álfheimum. — Hentug fyrir stóra fjöl- skyldu. fbúðin er óvenju vel innréttuð og vönduð. Herbergi fylgir í kjallara. Ræktuð lóð með einka leik- velli fyrir börn. Fullkomið þvottahús með öllum vélum í sameign. 5 herb. íbúð tilbúin undir tré- verk og málningu í Háaleitis hverfi. Gott áhvílandi lán getur fylgt. Sér hitaveita. 6 herb. glæsileg endaíbúð í sambýlishúsi í Háaleitis- hverfi. 3 svefnherb., tvö snyrtiherbergi, húsbóndaher bergi og stórar stofur. fbúð- in selst tilbúin undir tré- verk og málningu. Getum útvegað fullgerðar íbúðir í Háaleitishverfi fyrir vorið, ef talað er við okkur strax. 150 ferm. lúxus íbúð í tveggja íbúða húsi í Vesturbænum. Allt sér, inngangur, hiti og þvottahús. Bílskúrsréttur. íbúðin selst tilbúin undir tréverk og málningu til af- hendingar í vetur. HY-L0 Reyklausir olíuofnar, sem brenna hráolíu. Hentugir fyrir Lestaþurrkun. Fiskvinnsluhús Nýbyggingar Gróðurhús Verkstæði TINDAR Heildverzlun Skólavörðustíg 38. Sámi 15417 29. Til sýnis og sölu m.a.: 2ja herb. ibúð á 10. hæð við Austurbrún. 3 herb. nýtizku íbúð í vönd- uðu steinhúsi við Bergþóru götu. 4 herb. 120 ferm. ibúð á 2. hæð við Barmahlíð. Sérinn gangur. 5 herb. endaíbúð á 1. hæð við Laugarnesveg. 6 herb. 142 ferm. endaíbúð á 1. hæð við HvassaleitL — Sjöunda herb. í kjallara. BilskúrsréttindL Höfum kaupanda að þriggja til fjögurra herb. rúmgóðri íbúð, helzt í Austurborginni. Góð út- borgun. fbúðin þarf ekki að vena laus fyrr en 1. marz n.k. ATHUGIÐ! Á skrifstofu okkar eru til sýnis Ijós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf> «m í umboðssölu. * Itfjafasteipnasalan Laugavog 12 — Sími 24300 Kl. 7,30—8,30. Sími 18546 TIL SÖLU: Við Skipasund rúmgóð og skemmtileg 2ja herb. íbúð, sér. 3ja herb. íbúðir við Hjallaveg, Grettisgötu, Njálsgötu, Berg þórugötu, Spítalastíg. 4ra herb. einbýlishús við Bald ursgötu, með rúmgóðu verzl unarplássi á jarðhæð. Allt laust um áramót. 4ra herb. efri hæð við Barma hláð. Bílskúr. 5 og 6 herb. hæðir við Engi- hlíð, Álfheima, Rauðalæfc, Bugðulæk. Fokhelt endahús, raðhús við Háaleitisbraut. Skemmtileg teikning. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja til 6 herb. íbúðum og eignum af öllum stærðum. Háar útborganir. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Kvöldsími eftir kl. 7 35993 Til sölu Höfum ávallt til sölu 2—6 herb. íbúðir, víðs vegar í borginnL Einbýlishús, tilbúin og í smíð um í borginni, Kópavogi og GarðahreppL Höfum 3—7 herb. íbúðir í smíðum í tvi- og þríbýlis- húsum, — enn fremur iðn- aðarhúsnæði og skrifstofu- húsnæði, t.d. við bæinn. JÓN INGIMARSSON lögmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555. Sölum. Sigurgeir Magnússon. Kvöldsími 34940. FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3 A, 2. hæð Simar 22911 og 19255. Kvóldsími milli kl. 7 og 3 37841. Til sölu m.a. Raðhús við Álftamýri á 1. hæð, sem er ca. 100 ferm., eru tvær samliggjandi stof- ur, borðstofa, eldhús og snyrtiherbergi. Á annari hæð eru 4 svefnherbergi og rúmgott bað. í kjallara eru bílskúr, geymslur, þvotta- hús og föndurherbergi. Inn réttingar allar eru sérstak- lega vandaðax. Laust nú þegar. 6 herb. efri hæð við Bugðu- læk. íbúðin er 134 ferm., tvær samliggjandi stofur, húsbóndaherbergi og sér álma með þrem svefnherb. og baði. Laus nú þegar. 4 herb. 110 ferm. rúmgóð íbúð á 3. hæð við Kleppsveg. Laus fljótlega. 3 herb. jarðhæð við Ljósvalla götu. 3 herb. íbúðarhæð, ásamt tveim herb. í risi við Hjalla veg. 3 herb. íbúðarhæð, ásamt einu herb. í risi, í nýlegu húsi við Langholtsveg. Bílskúrs- réttur. & V Skipaflugeldar Skrautflugeldar Fallhlífaljós Joker-blys Bengal-blys Gosfjöll Stjörnuljós Verðondi Til leigu Þriggja herb. fl>úð til leigu í Hlíðunum. Þeir, seim áhuga hefðu, leggi nöfn sín og heim ilisstærð og fleiri upplýsingar inn á afgr. blaðsins, merkt: „Risibúð—9558“ fyrir hádegi 30. desember. Model nnil 30 neglur í túbu. ’ komnar aftur. Austurstræti 7 EIC.SASALAS hkkjavik INGÓLFSSTRÆTl 9. Til sölu Nýleg 2 herb. íbúð við Skip- holt. Hitaveita. Tvöfalt gler. Hagstætt verð. Væg útborg un. Hagstæð lán áhvílandL Laus nú þegar. 3 herb. íbúð í steinhúsi við Njálsgötu. Hitaveita. Mikið úrval 4ra og 5 hedb. íbúða, ennfremur einbýlis- hús og íbúðir í smíðum, — viðs vegar um bæinn og nágrenni. EIGNASALAN U t Y K .1 /V V t K INGÓLFSSTRÆTI 9. Stmar 19540 og 19191. Eftir kl. 7. Sími 36191. Til sölu Hús með þremur 3 herb. fbúð um á góðum stað í Keflavák. Eignarlóð. Austurstræti 12 Sími 14120 og 20424. Fyrir gamlárskvöld: Flugeldar íslenzkir, enskir, japauskir, í feikna úrvali. Skipaflugeldar Flugeldar með fallhlít Skrautflugeldar Bengal-blys Sólir, Eldfjöll, Flóðljós Jokerblys Stjörnuregn Stjörnuljós Stormeldspýtur Snákar, og m. fl. Verzlið þar sem úrvalið e*. Laugaveg 13. Húseign óskast Vil kaupa stóra húseign til íbúðar o.fl. — Einnig minna hús, vel staðsett. Má vera úx timbri. — Tilboð merkt: „Hag kvæm viðskipti — 9562“, send ist afgr. Mbl. fyrir hádegi á g&mlársdag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.