Morgunblaðið - 29.12.1964, Síða 9
J>riðjudagur 29. des. 1964
MORGUNBLAÐIÐ
9
HJÓN MEÐ ÞRJC BÖRN
vantar íbúð
nú þegar, eða bráðlega, til leigu. Tveggja, þriggja
og fjögurra herbergja íbúðir, koma til greina. Skil-
vís mánaðargreiðsla, en litlir möguleikar á hárri
fyrirframgreiðslu. Vinsamlega hingið í síma 21743.
í fjölbeyttu úrvali.
Kjarakaup
(Á horni Njálsgötu og Rauðarárstígs).
Atvinna
Viljum ráða mann og konu til aðstoðar við hús-
gagnaframleiðslu. — Upplýsingar á skrifstofu okkar
í dag og næstu daga frá kl. 4—6 e.h.
Kristján Siggeirsson hf.
Laugavegi 13.
Veðskuldabréi
Vil kaupa ríkistryggð veðskuldabréf að upphæð ca.
200.000.— nú þegar. Tilboð sendist Mbl. merkt:
„Ríkistryggð skuldabréf — 1920“.
Jólatrésskemmtun
Læknafélags Reykjavíkur og Lyfjafræðingafélags
Islands verður haldin að Hótel Borg, mánudaginn
4. jan. kl. 15.30 til 18.30.
Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu -Læknafélagsins,
Brautarholti 20, laugardaginn 2. jan. kl. 16—18.
ALMAINIÖK 1965
M&rch
iWá. Wtj Th«rs, fr».
... i 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 » * » * ♦ ♦ » ♦ »
■Mk' 1
April * -
5A:N, Mooo, Tiitárs.. frv. Sat.
* * ♦ »*♦ •*♦ ♦ * ♦ 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16; 17
18 19 20 21 22 23:24
25 26 27 28 29 30 ...
m/myndum af Beatles, Rolling Stones, Manfred
Mann, Bachelors, Dave C., Shadows.. — Einnig
almanak m/12 myndum af Beatles.
Verð kr. 35.00. — Sendum ef greiðsla fylgir.
Frímerkjosolan
Lækjargötu 6 A.
A KIO
S JÁLF
NVJUM BIL
Mmenna
bifreiðaleigan hf.
Klapparstíg 40. — Simi 13776.
★
KEFLAVÍK
Ilringbraut 10S. — Sími 1513.
*
AKRANES
Suðurgata 64. — Simi 1170.
BÍLALEIGA
í MIÐBÆNUM
Nýir bilar — Ilreinir bílar.
V.W. kr. 250,00 á dag.
— kr. 2,70 pr.km.
Simi 20800
LÖND & LEIÐIR
Aðalstræti 8.
Hópferðabllar
allar stærðir
Simi 32716 og 34307.
LITLA
biireiðaleigan
Ingólfsstræti 11.
VW 1500 - Voikswagen 1200
Sími 14970
■*a/UU£/SAN
ER ELZTA
REYNDAST A
OG ÓDÝRASTA
bílaleigan í Reykjavik.
Sími 22*0-22
ö
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN - ICECAR
SÍMI 18 83 3
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN - ICECAR
SÍMI 1883 3 .
o
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN -JCECAR
SÍMI 1883 3
bílaleiga
magnúsai
skipholti E1
CONSUL simi ei190
CORTINA
Ejaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahtutir
margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglvsa
t Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Hús tll sölu
Húsið Bergstaðastræti 32 er til sölu og brottflutn-
ings. Tilboð merkt: „Síld & Fiskur, sendist í P. O.
box 288.
Sendisveinn dskast
hálfan eða allan daginn. Æskilegt að viðkomandi
eigi hjól.
L I N D U UMBOÐIÐ H. F.
Bræðraborgarstíg 9 Sími 22785).
Einstokt tækifæri
Til sölu eru vélar og áhöld Kassagerðar Suður-
nesja hf. og Prentsmiðju Suðurnesja hf., Keflavík.
Að opinberu mati eru þær yfir kr. 1.200.000.00, en
seljast fyrir hálfvirði, ef samið er strax.
Sérstaklega hagkvæmt og föst lán fylgja, og eftir-
stöðvar greiðast með fasteignatryggðu skuldabréfi
til tíu ára.
Allar nánari upplýsingar gefur Áki Jakobsson
hrl., Austurstræti 12, sími 15939 og 34290.
Skáiar! Skátar!
Áromdtadansleikur
verður haldinn í Skátaheimilinu fyrir skáta og gesti
þeirra, 16 ára og eldri. Hann hefst kl. 22.00 hinn
31. des. 1964 og lýkur kl. 04.00 hinn 1. jan. 1965!
Aðgöngumiðasala verður í Skátabúðinni 29. og 30.
des. kl. 14—18 og 31. des. kl. 10—12.
Verð aðgöngumiða kr. 150.00.
III. fylki S. F. R.
EITT FULLKOMNASTA VATNS
KASSAVERKSTÆÐI LANDSINS
Viðgerðir a vatnskössum.
Fndurnýjum eliment.
Rennslisprófanir á vatnskössum.
Sjóðum óhreinindi úr elementum.
Tökum vatnskassa úr og setjum í.
Gufuþvoum mótora o. fl.
Eigum fyrirliggjandi vatnskassa
í flestar tegundir bifreiða.
Eigum avallt fyrirliggjandi hosur,
vatnsdælur, vatnslása o. fl.
BIFREIÐA V FRKSTÆDIÐ
STIMPILL hf.
Grensásvegi 18. — Sími 37534.