Morgunblaðið - 29.12.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.12.1964, Blaðsíða 25
Þríðjudagtir 29. des. 1904 MORGUNBLAÐIÐ 25 Dömur Fyrir gamlárskvöld: Stuttir og síðir SAMKVÆMISKJÓLAR aðeins 1 af hverri gerð. Kvöidtöskur Háir kvöldhanzkar Kjólablóm Herðasjöl Skartgripir Hjá Báru Austurstræti 14. Flugeldar blys Mikið úrval. GODABORG Freyjugötu 1. Dráltubniat til leign Dráttarbraut Siglufjarðar, ásamt tilheyrandi hús- næði og vélakosti, auglýsist hér með til leigu frá og með n.k. áramótum eða þeim öðrum tíma, sem sam- komulag yrði um. Leigutilboð óskast send hafnar- nefnd Siglufjarðar nú þegar. Nánari upplýsingar gefur hafnarvörðurinn í Siglufirði, Þórarinn Dúason (sími 137 og 219) og undirritaðwr. Bæjarstjórinn Siglufirði (sími 215). Sigurjón Sæmundsson. Laxd d Asum er til leigu næsta sumar frá 5>. júní til 5. september, þó ekki Langhylur og kaflinn þaðan að stýflu, eftir 20. ágúst, þrjár stengur leyfðar á dag. Agn: fluga og maðkur. Hámarksveiði á dag 15 laxar á stöng. Veiðitími 10 stundir á dag. Eftirlitskostnaður fé- lagsins greiðist að hálfu af leigutaka. Veiðileigan greiðist fyrirfram. Tilboð sendist stjórn veiðifélags árinnar fyrir 15. febrúar n.k. F. h. félagsstjórnar, Guðforandur Isberg. Skrifstofumaður Vanur skrifstofumaður óskast strax að fyrirtæki hér í bænum. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Skrifstofumaður — 9560“ fyrir 31. þ.m. IDNÓ ÁKAMÖTAFAGNAÐUR á gamlárskvöld. ATH.: Dansleikurinn er til KL. 3. Hinir vinsælu SOLO leika og syngja öll nýjustu topplögin. Tryggið ykkur miða í dag á morgun getur það orðið of seint. Aðgöngumiðasala daglega. Þriðjudagur 29. desembw. 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 1&:0Ó „Við vkwnma“: Tónleikar. 14:40',,Vi6, sem heima sitjum.* 15:00 Síóéegisútvarp — Tónleikar — 10:00 Veðunfregnir — Tórrieikar. 17:00 Fréttir — Endurtekið tónlistar- efni 18:00 Tóiiiistartími barnanna: G-uðrún Sveinisdóttir sér uam timann. 18:20 Veðurfreginir. 18:30 Þjóðlög frá Suður-Ameríku. 10:00 Tilkyrming'ar. 19:30 Fréttir. 20.00 „Kveðja frá Sviþjóð“: Mats OLsson og hljómsveit hans leika til sikemmtunar sér og öðrum. 20:15 Þr iðj udagisleikr itið: „Heiðarbýlið“ eftir Jón Trausta V. þáttur. Valdknar Lárusson bjó tii flutn- ings í útvarp. Leikstjóri: Valdimar Lárusson 21:00 Sintfóníuhlg'ómsfveit slands held- ur tónleika í Háskólabíói. Stjórna>ndi: Proinnsias O’EKiinn. Á fyrri hluta efnisskrárinnar: „Prómeþeujs“, forleikur efitir Ludwig van Beethoven. Simfóma n,r. 6 í C-dúr eftir Franz Schubert. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Vængjað myrkur smásaga eftir Willianft HeinLsen. ELLn Gkiðjóns- dóttir Les. 22:30 Lög unga fóLksins. Bergur Guðnason kynnir. 23:30 Dagskrárlok. G AM LARSKVOLD ÁRAMÓTAFAGN ADLR FÉLAGAR LIJDÚ <f - Í :í - í:'- SEXTETT Söngvari: STEFÁN JÓNSSON Dansað til kl. 4. TJAR9MARBUÐ SIMAR: 19000 19100 ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN -v' . ■* V Volkswagen sendibíll Sendillinn, sem siðast bregst Burðarþol: 1000 kg — 1500 rúmc m. vél — Hleðslurými 170 rúmf. Verð frá kr. 143,900.— Volkswagen sendibíllinn er mjög hagkvæmur. Volkswagen sendi bíllinn er rúmgóður og auðveldur í hleðslu og afhleðslu vegna hinna stóru hiiðardyra og lúgu dyra að aftan. (4 fet á breidd). Volkswagen sendibíllinn er ódýr í rekstri, léttur í akstri og lipur í meðförum. Verð frá kr. 112.000.— til atvinnubílstjóra. Volkswagen varahlutaþjónustan er þegar landskunn. Volswagen sendibíllinn er fyrirliggjandi AUÐVELDAR HEIMILISSTÖRFIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.