Morgunblaðið - 29.12.1964, Síða 26
£0
MORCU N BLAÐIÐ
Þriðjudagur 29. des. 1964
FH burstaði Hauka
vann naumlega
Enn elga íslandsmeistararnl^
erfiðleikum að Hálogaland
FRAM og FH höfðu baeði tvö
stig úr sínum kappleikjum um
helgina og mátti þó ekki miklu
muna hjá ísland^meisturunum
Fram. FH vann sinn Ieik með
miklum yfirburðum og þó þetta
íslandsmót hafi sýnt þegar í upp-
hafi að við öllu megi búast, þá
eru Fram og FH líklegust til- að
MOLAR
Lydia Skoblikova, sem vann
fern gullverðlaun á Vetrar-
leikunum siðustu hefur ver-
ið kjörin „íþróttamaður árs-
ins 1964“ í Rússlandi. Það
voru fréttamenn biaða, út-
varps og sjónvarps, sem at-
krvæðisrétt höfðu. í 2. sæti var
einnig íþróttakona, sú er vann
gullverðlaun í 200 m bringu-
sundi á Tokíóieikunum.
I 3. sæti var Ivanov, sem
vann þriðju gullverðlaun sin
í röð í einstaklings kajakróðri.
Norömaðurinn Torgeir
Brandtzæg sigraði á miklu
skiðastökkmóti í Oberstdorf í
Þýzkalandi um sl. helgi. Hann
Stökk 73,5 m og 77 m og hlaut
230.5 stig. Næsti maður blaut
205.5 stig.
Ensko
knnttspyrnnn
ÚRSLIT leikja í ensku deildar-
keppninni, sem fram fróu annan
jóladag, urðu þessi:
1. DEILD
Arsenal - — Stoke 3-2
Birmingham — West Ham 2-1
Burnley - - Fuiham 4-0
Chelsea - — Blackpool 2-0
Everton - - W.B.A. 3-2
Leeds — Blackburn 1-1
Leicester — Sheefield W. 2-2
N. Forest — Tottenham 1-2
Sheffield U. — Manch. U. 0-1
Siunderland — Liverpool 2-3
Wolverhamton — Aston Villa 0-1
2. DEILD
Bolton — Northampton 0-0
Crystal Palace — Portsmouth 4-2
Derby — Rotherham frestað
Ipswich — Huddersfield 3-2
Leyton O. — Charlton 4-2
Manchester City — Bury 0-0
Middiesbrough — Newcastle 0-2
Preston — Coventry 3-2
Southamton — Plymouth 5-0
Swansea — Cardiff 3-2
Swindon — Norwich 0-1
STAÐAN ER ÞÁ ÞESSI:
1. DEILD
1. Manchester United 36 stig
2. Chelsea 35 —
3. Leeds 35 —
2. DEILD
1. Newcastle 34 stig
2. Northamton 33 —
3. Norwich 31 —
berjast um fslandsmeistaratign
í þessari vinsælustu og fremstu
iþróttagrein íslendinga.
Fran
milli sja hvort væri sterkai
liðið. 9:9 var staðan í hálfleik
leik lauk með 22:19 Fram í v^
séu afar jófn og rey:
vart hægt að spá um úrslii
nokkurs leiks með vissu. Víkinj
ar hafa t.d. komið mjög á óvarl
með getu sinni móti Reykjavík-
urmeisturum KR og nú íslands-
meisturum Fram. Sama má segja
Hörkubarátta varð milli Fram um Ármann, sem í sínum fyrsta
og Víkings. Bjuggust þó færri ieik vann íslandsmeistará Fram.
við slíku þar sem Víkingur hafði ,
orðið að láta sér lynda síðasta ' * ^inun1 ^eiknum a sunnudag
sæti á nýafstöðnu Reykjavíkur- j í18®®1 algera yfirburði yfir
móti. En Víkingar ógnuðu á löng Hauka °S vann 33:15 og er það
um köflum íslandsmeisturum fyrsti og eini yfirburðasigurinn í
Fram og mátti lengi vel ekki á I 1. deild í þessu móti.
Örn Hallsteinsson er hér komin n í gegnum vörn Hauka. T. v.
er Matthías Ásgeirsson þjálfari o g fyrirliði Hauka.
Oflugra sfart KR
en nokkru sinni
1964
fyrr
Elnar Sæmundsson endur-
kjörinn formaður
AÐALFUNDUR Knattspyrnufé-
lags Reykjavíkur var haldinn í
KR-húsinu þriðjudaginn 8. des.
sl. Formaður KR, Einar Sæm-
undsson, setti fundinn og minnt-
ist í upphafi Magnúsar Guð-
björnssonar, ^anghlaupara, sem
lézt á starfsárinu. Heiðruðu
fundarmenn minningu hins látna
félaga með því að rísa úr sætum.
Formaður skipaði Harald
Gíslason fundarstjóra og Sigur-
geir Guðmannsson fundarritara.
Gunnar Sigurðsson flutti skýrslu
stjórnar, og verður hér drepið
á nokkur atriði hennar:
KR varð 65 ára á árinu, og var
þess minnzt á margan hátt. Efnt
var til keppni og sýninga á veg-
um deildanna, og veglegt af-
mælishóf var haldið að Hótel
Borg. Ennfremur var gefið út
vandað afmælisrit i 1200 ein-
tökum.
Tvær hópferðir voru farnar á
árinu. Til London í maí og Liver-
pool í september, í sambandi við
leik KR þar í borg.
Eins og undanfarin ár, rak KR
sumarbúðir í skíðaskálanum í
Skálafelli. Haldin voru 2 þriggja
vikna námskeið, sem tókust með
ágaétum. Hafa fjölmargir foreldr-
ar látið í ljós ánægju með dvöl
barna sinna þar.
í fyrravetur varð kunnugt, að
Guðmundur heitinn Ólafsson
hafði arfleitt KR að húseign
sinni við Garðastræti 13A. Guð-
mundur var mikill KR-ingur,
starfaði af heilshugar fórnfýsi
fyrir félag sitt um langt árabil.
Hann sagði m.a. í erfðaskrá sinni,
að sér hefði alltaf fundizt KR
vera hluta af sjálfum sér og vildi
hann með þessari ráðstöfun efla
og styrkja íþróttastarfsemi fé-
lagsins. KR-ingar taka við eign-
inni þakklátum huga og munu
eftir beztu getu efla íþróttastarf-
semi félagsins, þannig að minn-
ingu þessa horfna KR-ings verði
sómi að.
í haust var ákveðið, að hafa
félagsheimilið ópið 4 kvöld í viku
kl. 8—11.30. Yrði þessi starfsemi
fyrst til reynslu til janúarloka.
Þá verður tekin ákvörðun um,
hvort áfram skuli halda á sömu
braut.
KR-ingar urðu fslandsmeist-
arar í 3. flokki, en nr. 3 í I. deild.
3-4 KR-ingar léku í þremur
landsleikjum. Afmælisleik við
úrval annarra félaga vann KR
með 5:3. Aðalviðburður ársins
var þátttaka KR í Evrópubikar-
keppninni.
Áhorfandi lét lífið
á knattspyrnuvelli
ÁHORFANDI á knattspyrnukapp
leik í Beirut um helgina beið
bana í óeirðum er urðu á kapp-
leikjum þar. Varð að stöðva þrjá
kappleiki vegna óeirða áhorfenda
og í einum leiknum hóf einn á-
horfenda skothríð úr skamm-
byssu til að mótmæla úrskurði
dómara. Þegar ýmsir úr röðum
áhorfenda reyndu að stöðva
þennan gráa leik varð það til
þess að skothríðin beindist að
áhorfendabekkjum og lézt einn
áhorfenda og annar var fluttur
illa særður í sjúkrahús.
í öðrum leik réðust áhorfend
ur að einum leikmanna, sem
skorað hafði mark hjá því liði,
sem átti meirihluta áhorfenda að
stuðningsmönnum.
Þriðja leiknum var aflýst
vegna þess að áhorfendafjöldinn
óð inn á völlinn til að ráða gangi
hans.
Frjálsíþróttadeild efndi til af-
mælismóts, stigakeppni milli KR, j
ÍR og úrvals úr öllum félögum j
utan KR. KR-ingar siigruðu í 17
af 21 grein, hiutu 119 stig gegn
73 stigum úrvals og 121 stig gegn
69 stigum ÍR. í landskeppni við
Vestur-Noreg átti KR 13 af 23
keppendum íslands. Hlutu KR-
ingar 73% stig af 95 stigum ís-
lands. í meistaramótum í karla-
flokkum 1964 hlaut KR 50 meist-
arastig af 83 mögulegum og 1 í
kvennameistaramóti íslands.
Handknattleiksdeild átti 4
karlaflokka í Reykjavíkurmóti
og urðu KR-ingar nr. 2 í meist-
araflokki. í I. deild hafnaði KR
í 4 sæti eftir fallbaráttu, en 2.
flokkur karla komst í úrslit.
Meistaraflokkur kvenna hefur
verið óvirkur undanfarin ár, en
á því verður vonandi ráðin bót
hið fyrsta.
Sunddeild bættust margir efni-
legir_ nýliðar í hópinn. Átti KR
tvo íslandsmeistara í boðsuftds-
sveitum Reykjavíkur. Sund-
knattleiksmennirnir tóku þátt í
þéim 4 mótum, sem haldin voru.
Urðu þeir nr. 2 í þremur þeirra
en nr. 3 í einu.
Skíðadeild átti í erfiðleikum
vegna snjóleysis. Deildin gekkst
þó fyrir Stefánsmótinu, eins oig
undanfarin ár. en afmælismót í
stórsvigi varð að falla niður. KR-
ingar tóku þátt í íslandsmótinu
á ísafirði, auk fleiri móta, og var
árangur þeirra sæmilegur.
Körfuknattleiksdeild sendi 4
lið í Reykjavíkurmótið og 6 lið
í íslandsmótið. Urðu KR-ingar
meistarar í 4. flokki karla. í Pol-
ar Cup keppninni, sem jafnframt
er meistaramót Norðurlanda, átti
KR 4 leikmenn, en 6 af 12 í lands
liðinu, sem fer til Bandaríkjanna
í lok þessa árs.
70 manns stunduðu æfinigar á
vegum Badmintondeildar. Var
fullskipað í þá tíma, sem deild-
in fékk í KR-húsinu. Deildin
gekkst fyrir afmælismóti. tók
þátt í Reykjav-íkur- og íslands-
móti og afmælismóti T.B.R. KR-
einliðaleik karla. í íslandsmóti
átti KR sigurveigara í 3 greinum
meistaraflokks karla, tvenndar-
keppni 1. flokks og tvíliðaleik
kvenna.
Spónn og
Ungverjnland
tnlin bezt
FRANSKA blaðið „France
Football" vikublað um knatt-
spyrnu kaus Ungverjaland og
Spán sem „landslið ársins
1964“. Svíar sem hlutu heið
urssætið í fyrra falla niður
í 7. sæti en listinn er annars
svo í stórum dráttum.
1. Spánn Ungverjaland.
3. Sovétríkin og Tékkósl.
5. Ítalía og Portúgal
7. Austurríki, Skotland og
Svíþjóð.
10. England, Belgía og Pól-
land.
18. Danmörk, írland og
Noregur.
24. Finnland og Wales.
Vals-blaðíð
VALSBLAÐIÐ — jólablað 1964
— kom út fyrir jólin. Er blaðið
vandað að efnisvali og til sóma
Vali. Flyýur blaðið ýmsar frétt-
ir úr félagslífinu auk fræðandi
greina og blaðið er prýtt fjölda
mynda. Öll er útgáfan þannig
gerð að Valsmenn geta verið
stoltir af.
Af efni blaðsins má helzt telja
skýrslur handknattleiks- og
knattspyrnudeildar svo og
skýrslu skíðadeildar. Fylgja með
þeim margar myndir sem gefa
ýmsar svipmyndir frá mótunum.
Blaðið hefst á jólahugvekju sr.
Gríms Grímssonar og flytur auk
þess viðtal við Hermann Her-
mannsson hinn kunna knatt-
spyrnukappa undir fyrirsögninni:
„Valur þarf að eignast sinn eig-
in knattspyrnustíl". Þá er og við
tal við Árna Njálsson „Álit að
æfingaskipulaginu sé ábótavant14
auk viðtals við Ingvar Elíasson
undir fyrirsögninni „Valsmenn
geta mikið meira, ef þeir sýna
aga og vilja“. Þá er og frásögn
ingur varð Reykjavíkurmeistari í sr- Friðriks Friðrikssonar skráð
af Valtý Stefanssyni „Hvað er
langlífi? Lífsnautnin frjóa“. —
Blaðið flytur og frásagnir af ut-
anferðum Valsfélaga og kynning
ar á „Péle, konungi knattspym