Morgunblaðið - 12.01.1965, Side 5

Morgunblaðið - 12.01.1965, Side 5
' Þriðjudagur 12. janúar 1965 MORGUNBLAÐIÐ 5 Nú er sefinn Svarf&ðardalur Bókaútsala Baekur verða seldar með 20% afslætti í dag og næstu daga. Bókasalan, Bergþórug. 23. ■ Ökukennsla Svarfaðardalur. Til yinstri sézt Vallakirkja, en fyrir miju er hið tígulega fjall og dalsprýði, STOLLINN. Myndin er af málverki eftir Sólveigu Eggerz Pétursdóttur. Á síðast liðnu hausti var þeirri fyrirspurn komið á framfæri hér í dagbókinni að tiiihlutan Guðbrands í Brodda nesi, hvað merkti orðtakið: Nú er setinn Svarfaðardalur. Okkur hafa borizt tvenn svör, sem hér birtast og hér- með er þakkáð fyrir. Þegar hittust hrafn og valur, hvor varð öðrum feginn. Þá var setinn Svarfaðardalur, sinn bjó hvorum megin. Einlhver ribbaldi bjó öðru megin í dalnum, og annar fluttist hinum megin í dalinn andspænis þeim, sem fyrir var. Kvík. nóv. 1964. VEGNA fyrirspurnar Guð- brands í Broddanesi í Dagbók Mbl. vil ég benda á eftirfar- Akranesferðir með sérleyfisbílum Þ. 1*. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja vík alla virka dag« kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á L.augardögum ferðir frá Akranesi kl. 8 frá Reykjavík kl. 22. Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3. Frá Reykjavík kl. 9. M.s. Akraborg: Frá Rví'k kl. 8 og 18. Frá Borgam-esi kl. 13 og Frá Akra nesi 14:45 og 19:30. Miðvikudagur frá Rvík kl. 7:45; 11:46 og 1«. Frá Akra- jiesi kl. 9:13 og 10:30. H.f. Jöklar. Drangajökul'l kemur til Vestmannaeyja í dag frá L*e Havre og Rotterdam. Hofsjökull kemur til Grimsby í dag og fer þaðan til Frede- rikshavn. Bremenihaven, og Hamborg- j»r. Langjökull er í Keflavík og fer þaðan í kvöld til Vestmannaeyja. Vatnajökull lestar á Norðfirði. Hafskip h.f.: Laxá er væntanleg til Rvíkur á morgun. Rangá lestar á Austfjarðahöfnum. Selá er á Raufar- höfn. Sigrid S er á Eskifirði. Nacie S tfár frá Riga 7. þ.m. tiil Húsavíkur. Eimskipafélag fslands h.f.: Bakka- tfoss kom til Rvíkur 10. 1. frá Gdansk. Brúarfoss fór frá Rvíkur. 8. 1. til Rotterdam og Hamiborgar. Dettifoss tfór frá Rvík 9. 1. tll Dublin. Fjallfoss kom til Siglufjarðar 10. 1. fer þaðan til Ólafsfjarðar, Seyði&fjarðar, Eski- tfjarðar pg Reyðarf jarðar. Goðafoss tfer frá Hamborg 13. 1. til Hull og Rvíkur. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn 13. 1. til Leith og Rvíkur. Lagar- tfoss kom til Hull 8. 1. fer þaðan til Kópaskers, Raufarhafnar og Eskifjarð ar og þaðan til Sharpness og Manchest er. Reykjafoss kom til Hamborgar 11. 1. frá Klaipsda. Selifoss er 1 NY. Tungu tfoss fór frá Rotterdam 6. 1. væntan- legur til Rvíikur á ytri höfnina kl. 16:00 í dag 11. 1. Utan skrifstotfutíma ielil fór 10. frá Trinidad til Avonmouth iímsvara 2-14-66. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla fer 1 kvöld frá Kristiansand i Nonegi til Siglufjarðar og Akureyrar. Askja fór í gærkvöldi frá Rvik á vtröndina: Flugfélag islands h.f. Millilandaflug: Bóliajfi kemur til Rvlkur trú Kaup- tnarmahöfn og Glasgow kl. 16:06 í dag SóMaxi fer til Glasgow og Kaup- ■aannahafnar kl. 06:00 i fyrnunáliO. andi frásögn í Sýslumannaæv- um Boga Benediktssonar I. bindi, bl. 16.: „Allir þessir langfeðgar, Eyjólfur, Þorsteinn, Arnfinn- ur, Eyjólfur riddari og Guðni sátu á Urðum (í Svarfaðardal) hver eftir annan, og hafa ver- ið miklir auðmenn og fjarska duglegir, og framkvæmdasam ir, eru og víst hvergi á land- inu meiri leyfar af fornum garðlögum, en í Svarfa'ðardal, en þeir munu og hafa verið miklir stórbokkar, og þaðan mun sá talsháttur í Norður- landi kominn, að þegar mik- ill duignaður og framkvdasemi er í einhverri sveit, en þó með fram stórbokkaskapur, segja menn: „að nú sé setinn Svarf- aðardalur“ Sá valdamesti af fyrgreind- um lanigfeðgum var óefað Þor steinn Eyjólfsson lögmaður og hir'ðstjóri á Uruðum, sem var uppi á 14. öld. (Valdatímabil hans er frá 1358—1390). Arn- finnur sonur hans var hirð- stjóri og riddari, diáinn 1433. Eyjólfur sonur Arnfinns var sýslumaður og riddari, en Guðni, sonur Eyjólfs, var mektarbóndi á Urðum og hefur dáið um 1480. Hafa þessir langfeðgar því ráðið ríkjum í Svarfaðardal frá um 1330—1480, eða ca. 1% öld, og skv. framansögðu hefur málshátturinn, sem hér er rætt um, þróazt á því tímabili og þá helzt á dögum Þorsteins lögmanns, Með kve’ðju. Stefán Aðalsteinsson. Austurbrún 2. Rvíik. Innanland9Ílug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Veet- mannaeyja, Sauðárkróks, Húsavikur, ísafjarðar og Egilestaða. Á rúorgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), yvsiman.mK'jja, Húsavíkur, ísafjarðar og Egidsstaða. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer vænt aniega í dag frá Antwerpen til Carter- et og New Haven. Jökulfell er vænt- anlegt tií Keflavikur á morgun. Dís- anfell lestar og losar á Austfjörðum. Litiafeíi fúr í gær frá Hvalfirði tU ! A' Havre. Helgafelil fer væmtanlega I dag frá Helsingfors til Gdynia, Kaupmanna,hafnar og. Rvíikur. Hamra fell fór 10. frá Trinidal til Avonmouth Stapafell fór i morgun frá Akranesi tU Austfjarða. Mælifeid lestar á Aust- fjörðum. SÖFNIN Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, Jþriðjudaga og fimmtu daga frá kl. 1.30 — 4. Þjóðminjasafnið opið eftirtalda daga: Þriðjudaga — fimmtudag — iaugardaga — sunnudaga frá kl. 1:30 til 4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað frá 16. desember til 15. apríl eins og venjulega. Listasafn Ríkisins opið á sama tíma, og sömu dögum. Listasafn Islands er opið dagiega kl. 1.30 — 4. Smóvarningur Atli Húnakonungur fór inn í Gallíu með 500 þús. hermenn í svonefndri Katalonsorustu, 451 ári e. Kr., og er talið, að í þeirri orustu hafi tekið þótt 1 milljón manhs og 200 þús. fallið. VÍ8IJKORN Skuggar svartir flýja frá finn ég margt í haginn. Eygló bjarta yl vill Ijá, ég elska af hjarta daginn. Guð'laug Guðnadóttir. Kennslubifreið ný, og sér- staklega útbúin. Síini 32865 Ti! leigu 116 ferm. hæð í Háaleitis- hverfi, til ieigu undir lager, skrifstofur eða léttan iðn- að. — Tilboðum sé skilað til Morgunblaðsins fyrir 15. þ.m. merkt: „116—6550“ Hárgreiðslustofa á mjög góðum stað í bæn- um, til sölu. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 30442, etfir kl. 7 í kvöld og annað kvöld. Hafnarfjörður 2 herb. með aðgangi að eld húsi, til leigu fyrir ein- hleypa konu eða barnlaus hjón. Uppl. í síma 51119. Gullarniband með steinum, tapaðist sunnudaginn 10. þ.m. Finn andi hringi í síma 14199. Góð fundarlaun. Múrari óskar eftir vinnu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Vinna—6547“ Herbergi óskast fyrir einhleypan mann. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð merkt: „Rólegur — 6553, sendist Mbl. fyrir miðvikudagskv. Atliugið 2 ungir menn óska eftir kvöld- og helgidagavinnu. Mjög margt kemur til greina. Sími 17932 og 14729 Herbergi Amerískur listamaður ósk- ar eftir herbergi í þessum mánuði. Hafið samband við sendiráð Bandaríkjanna. Þriðjudagsskrítla „Jón". „Já, hva’ð er það, ástin mín?“ „Ég held þú sért alveg hættur að elska mig, Jón.“ „En sú vitleysa, Bína mín! Ég er bara að hvíla mig stundar- korn.“ Minningarspjöld Minningarspjöld Sjúkrahússjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást á eftirtöldum stöðum: Bílasölu Guð* mundar, Bergþórugötu 3, Afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, verzlunin Perlon, Dunhaga 18 og á Selfossi í Bókabúð K.Á., Kaupfélaginu Höfn og Pósthúsinu. í Hveragerði í útibúi K.Á. verzl. Reykjafoss og Pósthúsinu. í Þorlákshöfn í útibúi K.Á. Málshœttir Þeir eiga fátt ,sem nýta ekki smátt. Það bagar mörgum ilt að gera, a'ð hann getur ekki. Áheit og gjafir Gjafir og áaheit til Garðakirkju 1964: Helga Pétursdóttir 500; JR 150; GD 10; I>orbjörg Guðjónsd. 200; Þor- gils Ingvarsson 500: áheit frá NN 1000 JR 100; H og Á 200; S og K 160 Sigurlaug Jakobsdóttir 100; JR 150 ÁGB 1000; Hjaliti Guðnason 1000; Áheit til minníngar um Lilju Kristjáns dóttur og Árna Jónsson frá fjórum litlum systrum 10.000; ÚK 120; NN 200; Hjördís Gísladóttir 100; Fimm áheit T og S 300; JR 500: Hólmtfríður Sigurðardóttir 100; KS 500: NK 100; Þorbj Guðjómsd. 200; Kristín Eyjólfs- dóttir 500; Guðbjörn Ásmundsson 200; Anna og Þorgeir Þórðarson 1000; Ragna Ágústsdbttir 175; Ólaíía Eyjólfedótitir 500; Valgeir Eyjólfsson 500. Með inni- legu þakklæti Úlfhildur Kristjáns- dóttir. Hœgra hornið Þegar ávani fer að kosta pen- inga, þá er hann kallaður „hobby“. Ásvallagötu 69 Símar 21515 — 21516 KVÖLDSÍMI 3 36 87 TiZ sölu stór íbúð í smíðum Höfum verið beðnir að selja 170 fermetra sérhæð á eftirsóttasta stað við Stigahlíð. Á hæðinni er 7 — 8 herbergja íbúð, nánar til tekið 4 — 5 svefnherbergi, húsbóndaherbergi, stofa, borðstofa, skáli með glugga, eldhús, þvottahús, búr og tvö snyrtiher- bergi. íbúðin er á 2. hæð. Allt sér, þar á meðal inn- gangur og hiti. íbúðin selst tilbúin undir tréverk og málningu, húsið fullgert að utan til afhendingar næstu daga. Malbikuð gata. Skipti SfMI 20025 löggiltu fasteignasalf 11 ■ III ■ —1 STORGLÆSILEG 4ra herbergja íbúð á falleg asta stað við Safamýri til solu. Innrétting teiknuð af Sveini Kjarval. Óskast í skiptum fyrir minni íbúð. Einbýlishús við Njálsgötu nr. 31, til sölu. Húsið er járnvarið timburhús á eignarlóð með 3 og 1 herb. íbúð L Húsið stendur autt og laust stiax tll íbúðar. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767. Kvöldsími eftir kl. 7 35993. Húsnæbi ca. 150 ferm. húsnæði til leigu í Laugarneshverfi. Tilvalið fyrir léttan iðnað, skrifstofur og jafnvel íbúð. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld, merkt: „6542“. Málflutningsskrifstofa JON N. SlGL'RÐóSON Sími 14934 — Laugavee 10 lilýir svefnsófar , 1500 kr. afsláttur. Úrvals svampur. — Tizk áklæði. Teak. Gullfalleg svefnbekkir, aðeins 23 —2,800 kr. Sófaverkstæðið, Grettisgötu 69. kl. 2—9. Sími 20676.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.