Morgunblaðið - 13.01.1965, Side 9
jvaiöviKudagur 13. janúar 1965
MORGUNBLAÐIÐ
9
SimirkaucSsdama dskast
sem fyrst. Aðeins vön kemur til greina.
BRAUÐSTOFAN, Vesturgötu 25.
Afgreiðslustulku
vantar okkur á veitingastofu nú þegar.
fiUieUöldi,
Glæsilegt einbýlishús
á bezta stað í nýja hverfinu í Garða
hreppi til sölu.
GODI HF.
Laugavegi 10 — Sími 22296.
AfgreiHslustúlka
ekki yngri en 20 ára, óskast V2 daginn
(eftir hádegi) við sérverzlun í miðbænum.
Upplýsingar í síma 24529 milli kl. 10—12
fyrir hádegi.
Byggingameistarar — Húsbyggjendur
BAHCO — HITARINN hitar
auðveldlega og ódýrt stórhýsi í smíðum.
— Spyrjið þá sem reynzluna hafa. —
SMIÐJUBÚÐIN
VIÐ HÁTEIGSVEG
SÍMI 21222.
m
RY0FRÍ VASKABORÐ
í mörgum stærðum fyririggjandi
VATNSLÁSAR FYLGJA.
SMIÐ JUBÚÐIN
VIÐ HÁTEIGSVEG
SÍMI 21222.
SÖIMGFÓLK
Kirkjukór Óháða safnaðarins óskar eftir söngfólkL
Upplýsingar hjá söngstjóranum í síma 40253.
Kópavogsbúar
Karlmaður óskast til starfa
í verksmiðjunni.
MÁLIMIIMG HF.
Hafum kaupanda
að 2ja herb. íbúð í Austur-
bænum. Útborgun kr. 400
þús.
Iliifum kaupendur
að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð
um, hvar sem er í bænum
og nágrenni. Góðar útborg-
Austurstræti 20 . Stmi 19545
AKIÐ
SJÁLF
NYJUM BlL
Almenna
bifreiðalcigan hf.
Klapparstíg 40. — Simi 13776.
KEFLAVIK
Uringbraut 105. — Sími 1513.
AKRANES
Suðurgata 64. — Simi 1170.
BÍLALEIGA
í MIÐBÆNUM
Nýir bílar — Hreinir bílar.
V.W. kr. 250,00 á dag.
— kr. 2,70 pr.km.
Simi 20800
LÖND & LEIÐIR
Aðalstræti 8.
LITLA
biireiðaleigan
Ingólfsstræti 11.
VW 1500 - Volkswagen 1200
Sími14970
BtUOS/SAM
VMLW&P
ER ELZTA
REYNDASTA
OG ÓDÝRASTA
bílaleigan i Reykjavik.
Sími 22-Ö-22
ö
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN - ICECAR
SÍMI 188 3 3
ö
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN - ICECAR
SIMI 1883 3
ö
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN - ICECAR
SÍMI 1883 3
f »1II1 bílaleiga
W Hp mJ magnusat
skipholti 21
CONSUL S)rni 211 9Q
CORTINA
Ásvallagötu 69
Símar 21515 og 21516
Kvöidsími: 33687.
Til sölu
Einstaklingsíbúðir á góðum
stað í Vesturbænum. Seljast
tilbúnar undir tréverk og
málningu. Hitaveita.
4 herb. góð íbúð á 2. hæð í
húsi við Hringbraut. Sér-
herb. í risi fylgir. Góður
staður.
4 herb. ný íbúðarhæð við Fells
múla. Vandaðar innrétting-
ar.
4 herb. vönduð íbúð í Há-
túni 8. Lyfta. Sér hitaveita.
Vandaðar innréttingar. —
Teppi fylgja.
5 herb. mjög hentug og vönd-
uð íbúðarhæð við Alfta-
mýri. Harðviðarinnrétting-
ar. Sér hitaveita. Þvottahús
á hæðinni. Teppi fylgja.
Sérlega hagkvæm teikning.
Bílskúrsréttur fylgir. Götur
fullgerðar.
6—7 herb. óvenju glæsileg sér
hæð í tveggja íbúða húsi á
Seltjarnarnesi. íbúðin er ný
og án efa ein glæsilegasta
á markaðnum í dag. Sérhiti,
sérþvottahús, sérinngangur,
tvö snyrtiherbergi, 4 svefn-
herbergi, húsbóndaherbergi
og stórar stofur. Amerískt
grill — eldavél í eldhúsi.
Lúxus íbúð, 170 ferm., fyrir
utan sameign. Tilbúin undir
tréverk og málningu, með
fullgerðri sameign. Á hæð-
inni eru 5 svefnherbergi,
húsbóndaherbergi, stofur,
eldhús, tvö snyrtiherbergi,
þvottahús og búr. Frábær
staður. Allt sér, þar á meðal
hitaveita. Malbikuð gata, út-
sýni. Tilb. til afhendingar
nú þegar.
6 herb. sérhæð á hitaveitu-
svæðinu í Vesturbænum.
Allt sér. Selst tilbúin undir
tréverk og málningu til af-
hendingar eftir stuttan tíma.
Lúxusvilla i Garðahreppi, er
til sölu, tilbúin undir tré-
verk og málningu. Eitt
glæsilegasta húsið á Flöt-
unum, ca. 260 ferm. að
stærð. Frábær teikning.
Sér hæðir, uppsteyptar með
bílskúr á Seltjarnarnesi. —
Sjávarsýn.
7/7 sö/u
2 herb. íbúð við Ásbraut og
víðar.
3 herb. íbúð við Ásbraut.
4 herb. íbúð við Ljósheima,
Hjarðarhaga, Sólheima og
víðar.
5 herb. íbúð við Skipholt og
Sólheima.
Glæsileg einbýlishús (raðhús)
í Sigvaldahverfinu í Kópa-
vogL Sérhitaveita fyrir allt
hverfið. Sérstaklega fallegt
útsýni. Húsin seljast fok-
held eða lengra komin.
nmiRMi
FASTEISNIR
Austurstræti 10. Simi 24850.
TIL SÖLU
2 herb. íbúð á jarðhæð í nýju
húsi við Háaleitisbraut. Sér
staklega falleg og vönduð
íbúð.
2 herb. íbúð við Háagerði. —
íbúðin er með öllu sér og
í bezta standi.
2 herb. íbúð á 2. hæð í stein-
húsi við Mánagötu.
3 herb. íbúð í góðu sambýlis-
húsi við Ljósheima.
3 herb. íbúð á 1. hæð í sam-
býlishúsi við Hátún. Sér
hiti.
3 herb. íbúð í kjallara við
Barmahlíð. Sérinngangur.
Sérhiti.
3ja til 4ra herb. kjallaraíbúð
við Hrísateig. Tvær íbúðir
í húsinu.
4 herb. íbúð á 2. hæð við
Barmahlíð. Tvennar svalir.
Sér inngangur. Bílskúr. —
Ræktuð lóð.
4 herb. nýtizku íbúð í sam-
býlishúsi við Stóragerði.
4 herb. efri hæð, ásamt bíl-
skúr við Leifsgötu.
5 herb. efri hæð við Haga-
mel. Falleg og vönduð íbúð.
5 herb. nýtízku íbúð við Háa-
leitisbraut, ásamt 1 herb.
í kjallara.
5 herb. íbúð í smíðum í Vest-
urborginni. Verður til af-
hendingar 1. maí. Fullfrá-
gengin utan og innan.
Einbýlishús við Mosgerði,
Sogaveg, Borgarholtsbraut,
Akurgerði, Samtún, Grens-
ásveg, Holtagerði, Fögru-
brekku, Heiðargerði, Breiða
gerði, Tjarnargötu og víðar.
Raðhús í smíðum og fullfrá-
gengin í borginni og Kópa-
vogi.
Höfum verið beðnir að útvega
tvær 5 til 7 herb. nýjar íbúðir.
Helzt í sama húsi, en annað
kemur þó til greina.
ATH.. að um skipti á íbúðum
getur oft verið að ræða.
Ólafur
Þorgrímsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- ög verðbréfaviðskifti
Austurstræti 14, Sími 21785
Vantar
2ja herb. íbúð fyrir góðan
kaupanda, og 2—3 herb.
íbúðir i Kópavogi fyrir góða
kaupendur.
7/7 sölu
2—3 ' herb. íbúðir, m.a. við
Stóragerði, Karlagötu, —
Reykjavíkurveg, Hverfis-
götu, Þverveg, Kleppsveg,
Kaplaskjólsveg, Bergstaða-
stræti, Vesturgötu og
Grandaveg.
4ra herb. ,ný og vönduð götu-
hæð í Kópavogi. Allt sér.
Einbýlishús og hæðir með allt
sér, hvort tveggja í smíð-
um, í Kópavogi á mjög hag
stæðu verði.
AIMENNA
FASTEIGHASftl AH
IINDARGATA 9 SlMI 21150
Búfræðingar —
Bændur!
Til leigu er í vor, vel hýst
bújörð. Raflýsing. Stórt bú
og allskonar búvélar til sölu.
Skammt frá mjólkurbúi. Til-
boð merkt: „Silungsveiði —
6588“ sendist Mbl.