Alþýðublaðið - 31.01.1930, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.01.1930, Blaðsíða 1
pýðnbla Qefltt ttt af álÞý&aflokknni 1930. |j Föstudaginn 31. janúar. 1 ! 28 tölublað. Skjaldarglíman verður háð í Iðnó kl. 9 í kvöld. — Aðgöngumiðar fást í Iðnó eftir kl 7 i dag. QJLML4 BIO Stórfræg kvikmynd í 10 páttum gerö af Cinéromans Film de France, leikin af úrvalsleikurum, pýzkum og frönskum. Aðalhlutverkin leika: Birgitte Halen, Pierre Alcover, Aitna Abel. í kvikmynd pessari er lýst gróðaástríðum mannanna, sem leggja í rústir vináttu, ást og trú manna, hið bezta í fari peirra, og jafnvei leiðir pjóð- irnar út i blóðugar styrjaldir, en sem endrum og eins leiðir af sér blessun. Jarðarför föður okkar og tengdaföður, Ólafs Sigurðssonar, Kirkju- vegi 2 Hafnarfirði, fer fram frá pjóðkirkjunni í Hafnarfirði laugar- daginn 1, febrúar kl. 1 e. h. Böm og tengdabörn. Félag ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði heldur útbreiðslufund sunnudaginn 2. febrúar kl. 3 Va í bæjarpingsalnum. Ræðumenn: Haraldur Quðmundsson, aipingismaður. Emil Jónsson, bæjarstjóri, og margir fieiri. Alpýðufólki er leyfilegt að setja fundinn meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Nýja Mé Nma Petrowna. Kvikmyndaleikur í 9 páttum frá Ufa. í síðasta sínn. | EIMSKIPAFJELAG ■SSÉ ÍSLANDS E.s. „Golnmbia“ fer frá Hamborg 4. febr. um Hnll, til Reykjavíkur í staðinn fyrir Selfoss. Bariialeiksýningar. Þyrnlrósa. Æfintýrasjónleikur í 5 páttum eftir „Leo Núma“ verður sýndur í al- Spýðuhúsinu" Iðnó sunnudaginn 2. febr. kl. 2 V* e. h. — Aðgöngumið- ar^, verðaj seldir í dag, föstudag, frá kl. 2—6, og laugardag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Símf 191. Félag nngra jafnaðarmanna í Qafnarfirði, ;iheldHr IkvSldskemtun i Bió-húsinu annað kvöld (laugardag) kl. 8 >/s Tll skemtunar: Ræða. Esperantó, Uppiestur, Frjálsar skemtanir. Aðgöngumiðar verða seldir í Bíó-húsinu frá kl. 4 á laugardag og við jnnganginn Nefndin. 1. 2. 3. 4. 5. Aðalfundur Verkamannafélagsins „DAGSBRÚN" verður haldinn í Templarahúsinu í Bröltugötu laugardaginn 1. febrúar 1930 og hefst kl. 8 e. h. Dagskrá: Inntökubeiðnir og atvinnufréttir. Skýrsla formanns. Reikningar félagsins. Stjórnaikosning og endurskoðenda. Hvað sýna bæjarstjórnarkosningarnar? (Málshefj. Héðinn Valdimarsson), Stjórniii. MoniO, að fjölbreyttasta úr- valið af veggmyndum og spor- öskjurömmum íp á Freyjugötu 11, simi 2105. MU.NIÐ: Eí ykkur vantar hús- gögn ný og vönduð — einnig notuð —, pá komið í fornsöluna, Vatnsstíg 3, sími 1738. Sokkar. Sokkar. Sokkar | frá prjónastofunni Malin eru Is- iOC ZOOQQQQOOt I ienstUr, endingarbeztir, hlýjastir. um sjómannaheimili og starfsemi peirra hér og erlendis, heldur orstöðum. Jóhs. Sigurðsson í Nýja Bíó sunnudaginn 2. febrúar » kl. 2. e. m. Nýja Bíó „Trió“ spilar á undan og byrjar stundvíslega. Aðgöngumiðar kosta kr. 1,00 og fást í bókaverzlun ísafoidar. Sigf. Eymundssonar. Sjóœannastofunni og á sunnud. Irá kl. 1 i Nýja Bió Allur ágöði rennur til Sjómannastofunna

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.