Morgunblaðið - 09.03.1965, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 9. marr Í965
MORGUNBLAÐIÐ
11
Ný eSdhúsinnrétting
til sölu gegn vægu verði. Til sýnis að Stigahlíð 44
1. hæð kl. 8—10 e.h. þriðjudag 9. marz.
Stúlka dskast til
spjaldskrárstarfa við afgreiðslu í Lánastofnun. Um-
sókn og uppl. um fyrri störf leggist í pósthólf 231.
titsala — Húsgagnaáklæði
í bútum og metratali, selst fyrir hálfvirðL
Hentugt jafnt á húsgögn sem bifreiðasæti.
Bólstrun Harðar Péturssonar
Laugavegi 58.
Til sölu
4ra herb. 100 ferm. sem ný íbúð í fjölbýlishúsi {
Vesturbæ. íbúðin er á L hæð og mjög til hennar
vandað.
FASTEIGNASALAN, TJARNARGÖTU 14
Símar 23987 og 20625.
íbúð óskast
2ja herb. íbúð óskast. sem fyrst. Fyrirframgreiðsla.
y< :■•■ ‘T'.' ;»■ ■V.'> l. .
Upplýsingar í síma 14188.
Eldhússtörf
Okkur vantar eina stúlku til aðstoðar við matreiðslu
og aðra áðstoðarstúlku við almenn eldhússtörf.
Upplýsingar í skrifstofu Alafoss Þingholtsstrætí 2.
Hús til sölu
Stórt iteinhús á bezta stað í miðbænum
t i 1 i ö 1 u (eða leigu). í húsinu eru 3 skrifstofu-
hæðir, samtals yfir 600 ferm. — Stór kjallari (10
herbergi) og rúmgóð rishæð. — Eignarlóð.
Lysthafendur sendi nöfn sín merkt: „Austurvöllur
— Tjömin — 9376“ á afgreiðslu blaðsins fyrir 14.
marz.
Pappírsvörur
FJÖLRITUNARPAPPÍR fyrir sprittfjölritun:
Fjölritunarpappir Kvarto 21x28 cm.
Fjölritunarpappír Din A-4 21x29,7 —
Fjölritunarpappír Fólíó 21x33 —
Blekfjölritunarpappír Din A- ■4 21x29,7 —
Vélritunarpappír Kvartó 21x28 —
Vélritunarpappír Din A-4 21x29,7 —
Vélritunarpappír Fólíó 21x33 —
Afritunarpappir Din A-4 21x29,7 —
V a tnslitablokkir 36x48 —
UMSLÖG OG SKRIFBLOKKIR í ýmsum stærðum.
Eggert Kristjánsson & Co. hf.
Sími 1 1400.
BARSON-hjólsagir
fyrirliggjandi
Tryggvagötu 10 — Símar 15815 og 23185.
AUSTIN 1800 er rúmgóður 5 manna bíll og 4ra dyra.
Akurstinn í AUSTIN 1800 veitir aukna ánægju og meira
sjálfstraust.
Hjólin eru nálægt hornunum, með hinum nýju Dunlop S. P.
41 hjólbörðum, sem hefur í för með sér betri legu á veg-
um og beygjum.
Framhjóladrif og kraftmikil vél á 5 höfuðlegum, gefur AUSTIN
1800 líflega viðbragðs og aksturshæfni.
Hydrolastic fjöðrunin er því líkast að setið sé í hægindastól.
Styrktur botn og AUSTIN vandvirkni í hvívetna er trygging
sem hægt er að treysta á
Af framangreindum ástæðum, ásamt mörgum öðrum hefur
AUSTIN 1800 verið kjörinn af 25 aðal fagtímaritum heims-
ins sem BÍLL ÁRSINS.
Garðar Gíslason hf.
Bifreiða verzlun.
COLCIVfBO-|árnsagir
útvegum vér með stuttum fyrirvara.
verkfœri & járnvöfur h.f.
Austin 1800