Morgunblaðið - 09.03.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.03.1965, Blaðsíða 25
Þriðjudagur 9. marz 1955 MORCUNBLAÐIÐ 25 Rambler bifreiðin sem lenti í árekstrinum á Sóleyjarg-ötu i gasr- kvöldi flutt af staðnum stórskemmd. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Margir árekstrar í gær — S-Vietnam t r Framhski af bls. 1 landgönguliðarnir komu til Da Nang gerðu sveitir Viet Cong ttiarða árás á herbúðir stjórnar- hersins í Suður-Vietnam um 175 ikm. fyrir suðaustan borgina. Eru herbúðir þessar í Bing Dinh-hér- aði, og hafa bandarískar sprengjuflugvélar gert margar loftárásir á stöðvar Viet Cong þar í grennd. Árásin hófst með því að Viet Cong sveitimir skutu á herbúð- irnar úr sprengjuvörpum, en réð ust síðan til atlögu gegn stjóm- arhernum. Árásin mistókst, og er talið að á.m.k. 100 skærulið- ar hafi fallið. Héngu margir þeirra í gaddavírsgirðingum um hverfis herbúðirnar þegar félag ar þeirra hörfuðu tmdan. 1 Da Nang var bandarísku landgönguliðunum vel fagnað við komuna. Voru þeim færðir blómsveigar, og fjöldi manns var saman komin til að bjóða þá velkomna. Á leiðinni til her- búðanna hafði verið komið fyrir bogalaga hliði, sem ekið var um og áletruðum borða með orðun- um „Vietnam þjóðin býður land gönguliðana velkomna“. í Sai- gon sagði talsmaður bandaríska hersins að landgönguliðar yrðu undir bandarískri stjóm, og for ingi landigngusveitanna, Fred- eridh Haroh hershöfðingi, sagði að tilgangurinn með komu þeirra væri aðeins og verja flug — Alþingi Framhald af bls. 1 Einnig ef gert ráð fyrir, að heim- ild veðdeildar Landsbankans til útgáfu bnnkavaxtabréfa, sem nú nemur 150 millj. kr. á ári verði hækkuð í 400 milij. kr. Þá er í frumvarpinu ákvæði um, að ár. lega skuli verja 15—20 millj. kr. til þess að veita hærri lán en að framan greinir til efnalítilla með- lima verkalýðsfélaga. Frumvarp þetta er fram komið í samræmi við sanrkomulagið, sem gert var í júní si milli rikisstjórnarinnar, Alþýðusambands Islands og Vinnuveitendasambands íslands. ATHUGASEMDIR MEÐ FRUMVARPINU í samkomulagi því, sem gert var hirin 5. júní sl. milli ríkis- Stjórnarinnar, Allþýðusambands Islands og Vinnuveitendasam- bands Islands, lýsti ríkisstjórnin jrfir því, að hún mundi beita sér fyrir ráðstöfunum til úrlausnar i húsnæðismálum. Sumar af þess- um ráðstöfunum hafa í för með sér breytingar á núgildandi lög- um nr. 42/1057, um húsnæðis- málastofnun o. fl. Með því að áð_ ur hafa verið gerðar margar breytingar á lögum þessum, þyk- ir rétt að setja nú ný heildarlög um Húsnæðismálastofnun ríkis- ins, sem geyma gildandi ákvæði um þessi efni með þeim breyt- ingum, sem lagt er til með frum- varpi þessu, að nú verði gerðar. NÝMÆLI 1. Auknar verði árlega tekjur byggingarsjóðs ríkisins með því að leggja á almennan launaskatt, sem renni í sjóðinn, sbr. bráða- birgðalög, sem þegar hafa verið sett um það efnL Enn fremur er lagt til, að rikissjóður greiði árlega framlag til sjóðsins, að fjárhæð kr. 40 000 000,00. — Til athugunar er hvort ráðlegra sé að afla þessa fjár með sérstakri skattálagningu og er ekki rétt oð taka fullnaðarákvörðun um (það fyrr en séð verður hverjar breytingar verða gerðar á tekju- og eignaskattslögum, sem nú eru í undirbúningi. Kynni þá svo að fara, að iþessu ákvæði yrði breytt undir meðferð málsins. 2 Heimild veðdeildar Lands. banka íslands til útgáfu banka- vaxtabréfa, sem nú nemur 150 millj. króna á ári í 10 ár, sam- kvæmt lögum nr. 56/1962 verði hækkuð í 400 millj. króna á ári, ótímabundið. í>á er lagt til að öil þessi bréf verði með vísitölukjör- tun, au siamkvæmt núgildandi Gagnrýni. Iavestia, miálgagn Sovétstjóm- ariranar, skýrir frá komiu land- gönguliðanria í dag, sera blaðið segir að marki tímamót í árás- arstefnu Bandaríkjanna í Suður Vietnam. Fréttin er birt á for- síðu blaðsins og segir þar að með þessu hafi „Washington sýnt, að ákveðið er að breiða út styrjöldina í Indó~Kína“. Grein þessi er undir nafni I. Lobboda, og segir hann að þessi liðsaukn ing Bandaríkjanna sýni ringul- reið í stefnu Bandaríkjanna í Suður-Vietnam. Ræðir höfundur síðan vaxandi gengi sveita kommúnista, og segir að þjóðir kommúnistaríkjanna standi ein- dregið með þeim. Að öðru leyti hefur lítið borið á gagnrýni í Sovétríkjunum á þessum nýjustu aðgerðum Banda ríkjanna. Einna harðasta gagn- rýni á aðgerðunum ketmur frá leiðtogum vinstri arms brezka Verkamannaflokksins. Leiðtogi þeirra á þingi, Konni Zilliaous, kráfðist þess á þingfundi í dag, að Harold Wilson og stjórn hans hætti stuðningi við Viet-nam- stetfnu Bandarikjanna. Sagði hann að þessar nýjustu aðgerð- ir þeirra væru vísvitandi tilraun til að færa út styrjöldina í Suð- austur Asíu. „Ef ekki Banda- ríkjastjóm mætir andstöðu Breta, til viðbótar við andstöðu þá, sem þegar er fyrir hendi í Bandaríkjunum sjálfum, verðum við teymdir inn í nýja Kóreu- styrjöld, eða hugoanlega alþjóða styrjöld". sagði þingmaðurin n. 45 þingmenn vinstri arms Verkamannaflokksins undir- lögu-m er heimilt að gefa út slík bréf fyrir 50 millj. króna á ári. 3. Árlegu framlagi ríkissjóðs til atvinnuleysistrygginga verði varið til kaupa á vaxtabréfum veðdeildar, samkvæmt 2. tl. hér að framan, sbr. 6. gr. frv. 4. Samkvæmt 6. gr. laga nr. 42/1957, síðasta mgr. er heimilt að setja það skilyrði fyrir láni, að bygging sé ekki hafin áður en loförð fyrir láni er gefið. Með frv. þessu er lagt til, að lán skuli því aðeins veita, að loforð um lánveitingu hafi verið gefið áður en bygging er hafin, sbr. 7. gr. frv. A. 5. Heimilað verði að veita sveit arfélögum lán til byggingar leigu íbúða, sbr. 7. gr. frumvarpsins A-lið i.f. 6. Samkv. lögum nr. 56/1962 er hámarkslán 150 þús. krónur. Lagt er til að hámarkið verði hækkað í 280 þús. krónur. 7. Árlega skal verja 15—20 millj. króna af tekjum byggingar sjóðs til þess að veita hærri lán en ráð er fyrir gert, samkvæmt 5. tl. hér að framan til efnalítilla meðlima verkalýðsfélaga. 8. Lagt er til að lánskjörum verði breytt þannig, að lánin verði til 25 ára með 4% árs- vöxtum (annuitetsláni) og afborg analaus fyrsta árið. Hver ár- greiðsla, vextir, afborganir og kostnaður veðdeildar (1/4 %) breytist samkvæmt vísitölu fram færslukostnaðar. 9. Samkvæmt 9. gr. laga nr. 42/1957 eiga þeir, sem með frjáls- um innlögum í innlánsdeild í 5 ár a. m. k. 5000 krónur á ári, for- gangsrétt, að öðru jöfnu til lána til íbúðabygginga og mega þau lán vera allt að 25% hærri en almennt gerist. Með frv. þessu er lagt til, að innlögin í innláns- deildina þurfi að vera í 10 ár og a. m. k. 10000 krónur á ári, til 'þess að umræddur forgangsréttur fáist. 1 samræmi við þetta er lágmarkið 1 10 gr. laga nr. 42/1957, sem nú er 50 000 krónur, sbr. lög nr. 18/1946, hækkað í kr. 100.000,00, sem nú yrði Iþá það lágmark skyldusparnaðar, sem vera þarf fyrir hendi til þess að skyldusparendur geti notið þeirra fríðinda, sem lög gera ráð fyrir. 10. Samkvæmt lögum nr. 56/1962 skal ríkissjóður lána jafnháa upphæð á móti því fé, sem sveitarfélög leggja fram í því skyni að útrýma heilsuspill- andi húsnæði. í frv þessu er lagt til, að skylda ríkisins til að leggja fram fé á móti, verði takmörkuð við fjárlagaheimild hvers árs. rituðn áskorun á Harold Wilson um að hætta stuðn- ingi við Bandaríkin, og tóku það fram að þeir ir.undu krefjast svars á þiugfundi á morgun. Sendiherra Sovétríkjanna í Róm, Semen Kozyrev, gekk í dag á fund Aldo Moro, forsætis ráðherra, og afhenti honum orð sendingu frá Alexei Kosygin for sætisráðherra. 1 orðsendingunni mótmælir Kosygin þessari nýju „bandarísku árás“ í Suður-Viet- nara, en ekkert hefur frekar ver ið látið uppi um efni orðsend- ingarinnar, Sagði sendi'herrann, að viðræðum loknum að þær hafi verið mjög „innilegar“ og snúizt um það hvaða stefnu ítal ir hyggðust taka gagnvart árásar stefniu Bandarikj anna. Ágreiningur í nefndinni Alþjóða eftirlitsnefndin i Viet nam, en hana skipa fulltrúar Lnd lands, Póllands og Kanada, hef- ur komið saman til að ræða loft árásir Bandaríkjanianna á staði í Norður-Vietnm. Komst nefnd- in eikki að samkomulagi, og skil uðu fulltrúar Indlands og Pól- lands sameiginlegu áliti, en full trúi Kanadá séráliti. Allir aðilar voru þó sammála um að ástand ið í Suður-Vietnm væri alvar- legt. Eftirlitsnefnd þessi var skipuð eftir Genfarráðstefnuna um Indó Kína 1954, en á þeirri ráðstefnu skipuðu Sovétríkin og Bretland forseta. Er þessum tveimur ríkj- um því sendar élitsgerðirnar. — Sovétríkin vildu ekki að áltis- geðimar yrðu birtar en Bretar töldu rétt að láta þær koma fram. Var því skýrt frá þeim í London í dag. Fulltrúar Indlands og Póllands saka Randaríkin um brot á sam þykktum um Indó-Kína frá 1954 með loftárásunum á Norður-Viet nam. Skora fulltrúarnir á Sovét- ríkin og Bretland að beita sér fyrir því að dregið verði úr spennunni á þessum slóðum. — Kanadíski fultlrúinn segir hins vegar að árásir Bandaríkja- manina séu bein afleiðing af árás um og afskiptum stjórnar Norð- ur-Vietnam í Suður-Vietnam. — Árásum þessum sé beitt gegn stjórninni í Suður-Vietnam, og hafi stjórn Norður-Vietnam sent bæði her og hergögn suður yfir landaimærin. — Arabalöndin Framhald af bls. 19. Arabaríkjum gagnrýna í dag harðlega fyrirætlanir Vestur- Þjóðverja. A1 Ahram, málga.gn stjórnarinnar í Kairó, minnir á það að á leiðtogafundi Araba- ríkjamna í september 9.1. hafi ver ið samhljóða samiþykkt að slíta stjórnmálasambandi við Vestur- Þýzkaland ef V-Þýzkaland tæki upp stjórnmálasam'ba'nd við Isra el. „ Við verðum að bíða og sjá hvað úr verður," segir blaðið, „en svo getur farið að Araba- ríkin verði að beita þessari sam þykkt sinni“. Blaðið A1 Gumhouriya í Kaíró segir: „Við höfum samúð með vestur-þýzku þjóðinni vegna þeirrar niðurlsegingar ríkisistjóm arinnair að þurfa að fara bónar- veginn til ísrael, lands sem lif- ir á gjafmild'i anna.rra“. Tilkynnt var í Kaíró í dag að leiðtogar 13 Arabaríkja hafi ver ið boðaðir til ráðstefnu í Kairó á morgun vegna fyrirætlana V- Þjóðverja. Leiðtogaimir koma venjulega saman á hálfs árs fresti, og átti næsti fundur þeirra að hefjast á mánudag. En talsmaður Arababandalgsins saigði að hér væri um sivo alvar legt mál að ræða að ekki væri unnt að bíða til mánudags. Víða í Arabaríkjunum hafa leiðtogarnir í dag rætt við sendi herra Vestur-Þýzkalands, en auk þess hefur Israelsstjóm kallað heim sendiherra sinn í Boun til að raeða málið. Einnig var til- kynnt í Marokkó að Hussein kon ungur hefði hætt við fyrirhug- aða heimsókn til Vestur-Þýaka- lands hinn 16. þ.m. TJM kl. 9 í gærmorgun valt Moskvits bifreið á Reykjanes- brautinni á móts við Þorlákstún hjá Hafnarfirði. Ökumaður slapp ómeiddur, en bifreiðin stór- skemmdist og er jafnvel talin ónýt. Óhapp þetta mun hafa vilj- að til með þeim hætti, að stór steinn lá á akbrautinni. Ætlaði ökumaður að reyna að fá hann milli hjóla, en ók þess í stað á hann með þeim afleiðingum sem fyrr segir, að bifreiðinni hvolfdi. Þá varð harður árekstur á mót- um Miklúbrautar og Lönguhlíð- ar í hádeginu í gær. Skullu þar saman Volkswagen og Consul bifreiðar og skemmdust báðar talsvert. Slys urðu ekki á fólki. Árekstur þessi mun hafa orðið með þeim hætti, að Volkswagen var ekið suður Lönguhlíð og inn á gatnamótin á grænu ljósi. I sömu mund var Consul ekið aust- ur Miklubraut. Logaði gult ljós, er hann kom að gatnamótunum og ók bílstjórinn yfir í þeirri trú, að grænt ljós væri að koma. Svo var þó ekki, heldur kom rautt ljós í staðinn, og urðu af- leiðingar þessarar fljótfærni árekstur milli þessara bifreiða, — Eiga skáld Framhald á bls. 17. amerískum áhrifum. Sérhver blaðagrein, talmálið í útvarpi og sjónvarpi óhreinkast af fleiri og fleiri engilsaxneskum slettum. En fram að þessu höf um við átt marga — óvenju- lega marga góða rithöfunda á Norðurlöndum. Tökum til dæmis Pár Lagerkvist og Ey- yind Jonson í Svíþjóð, Johan Borgen í Noragi og William Heinesen í Færeyjum. Hvaða þjóðir heimsins haldið þér að gætu talið fram fafnmörg framúrskarandi skáld og lista menn á hverja þúsund íbúa, eins og Færeyingar og íslend ingar geta með réttu hrósað sér af? En eins og þér munuð skilja er ég ekki með öllu ótta laus um bókmenntir okkar, vegna þess að málið — tungan — er þeirra túlkur, og hvert tungumál skilja þeir einir til fullnustu, sem tala það frá barnæsku og lifa með því og i því. Svo eru það auðvitað þýðingarnar, en í þýðingu glat ast ævinlega eitthvert verð- mæti. Kannski gætum við nefnt það undirtón tungunnar, óminn, sem aðeins næmustu eyrun nerna." „Það eru ekki nútímaleg- ustu rithöfundar Norðurlanda sem bókmenntadómnefnd Norðurlandaráðs hefur verð- launað til þessa?“ „Bókmenntadómnefnd Norð urlandaráðs, sem ég hef átt sæti í síðan hún var stofnuð, hefur á hverju ári tekið af- stöðu til níu eða tíu bóka, sem til greina koma. Það er hægt að senda tvær bækur frá hverju landi í samkeppnina, og rétt er það að verðlauna- bækurnar hafa ekki verið með al þeirra, sem nýtízkulegastar eru. Ég held ekki að í því fel- ist nein stefnuskrá, þaðan af síður andúð. Ef til vill gæti maður þó sagt, að heppi'.egt sé að verðlaunaverkið og höf- undur þess hafi breiðan snerti flöt, og svo tel ég verið hafa hingað til.“ Kaupm.höfn 3. marz 1965. Guðmundur Daoielssoo. sem fyrr segir. Þá varð enn einn árekstur á Sóleyjargötunni rétt austan Njarðargötu í gærkveldi um sjö- leytið. Hann varð þeim þeim hætti, að Volkswagen bifreið var ekið suðaustur Sóleyjargötuna og leigubifreið af Rambler gerð í norðvestur. Er Volkswagen bíll- inn kom að gatnamótum Njarðar- götu, er svo að sjá sem hann hafi gleymt að taka beyigjuna, sem þar er til vinstri, með þeim afleiðingum, að hann fór yfir á hægri vegarhelming og skall þar á leigubifreiðina með talsverðu afli. Ökumaður hennðr mun hins vegar hafa séð hvað var að ger- ast, og hafði numið staðar, áður en áreksturinn varð. Ökumaður Volkswagen bifreiðarinnar skall í framrúðuna og hlaut af nokkuð högg. Hann var fluttur I Slysa- varðstofuna. Báðar bifreiðarnar skemmdust verulega, Ramblerinn þó minna. — Kaupstefnan Framhald af bls. 19. sýningu heimsóttu alls 585,726 gestir. Skemmtanir og ráðstefnur Meðan vorkaupstefnan stend ur yfir að þessu sinni, er mikið um að vera í skemmtanalífinu vegna afmælisins. Sýningar eru í óperunni á hverju kvöldi, og sýndar jafn margar óperur og kvöldin eru, sem kaupstefnan stendur. Sama er að segja um leikhúsin, sem skipta um leik- rit á hverju kvöldi þar til kaupstefnunni lýkur 9. marz. Tónleikar eru einnig margir og fjölbreyttir og á kvöldin eru kabarettsýningar á mörgum skemmtistöðum. Allt á ferð og flugi Það er allt á ferð og fllugi I Leipzig meðan kaupstefnan stendur yfir„ og það hefur ekki mikil áhrif þótt snjóað hafi stanzlaust i tvo sólarhringa. — Verzlanir eru fullar af fólki, þjónar á veitingahús- um hlaupa fram og aftur til að geta afgreitt sem flesta gesti á sem stytztum tíma. Þjónustu- lið i gistihúsum hefur rerið aukið mjög vegna gestagangs- ins og koma margir frá öðrum borgum til að hjálpa Leipzigbú- um að sinna gestum sínum. Jafnvel leigubifreiðastjórar ere fengnir frá öðrum borgum og meðan þeir eru að læra að rata um göturnar, verða þeir að hafa leiðsögumann i framsaet- inu. I öllum sýningarhúsum og skálum eru kaupsýslumenn i áköfum samræðum, skiptast & nafnspjöldum og þjóta af stað til þess að koma ekki of seint til fundar við mikilvægan við- skiptavin. íslenzka skrifstofan íslendingar sýna ekki vörur hér á kaupstefnunni, en þeir hafa upplýsingaskrifstofu um fiskafurðir okkar í einu húsinu, á neyzluvörusýningunni. Fyrir utan skrifstofuna er sýningar- gluggi, þar sem sýndar eru um- búðir utan af fiskafurðum, nið- ursuðudósir, og myndir frá fs- landi. Þeir, sem starfa á skrif- stofunni eru Guðmundur Garð- arsson frá Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna og Sigvaldi Þor- steinsson frá íslenzka vöru- skiptnfélaginu. — S. í. völlinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.