Morgunblaðið - 09.03.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.03.1965, Blaðsíða 29
Þriðjudagur 9 marz 1965 MORCUNBLAÐIÐ 29 Erum nú þessa dagana að afgreiða hina vinsælu þýzku HUDSON perlonsokka. 30 og 60 denier sokkar, sem geta enzt mánuðum saman. Vinsamlega hafið samband við okkur, áður . en þið ráðstafið sokkaleyfinu. Davlð S. Jónsson & Co. hf. sími 24-333. Vélsetjari óskast strax Talið við Jón Kristjánsson verkstjóra í setjarasal. ísafoldarprentsmiðja hf. SHtltvarpiö l*riðjudagur 9. marz. 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14:40 „Við, sem heima sitjurn": Vigdís Jónsdóttir talar um matborðið. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — Tón- list. 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. 17:00 Fréttir — Endurtekið tónlistar- efni 18:00 Tónlistartími barnanna: Guðrún Sveinsdóttir sér um tímann. 18:20 yeðurfregnir 18:30 Þingfréttir — Tónleikar. 18:50. Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 íslenzkt mál Jón AðaJsteinn Jónsson flytur þáttinn. 20:15 PósthóM 120 Lárus HalLdórsson les bróf frá hlustendum. 20:35 Hljómsveitartónleikar: a) Kammerhljómsveitin í Stutt- gart leikur „Concerto armonico4* nr. 6 í B-dúr eftir Pergolesi; Karl Munohinger stj. b) Hans Gieseler og Fílharmon- íusveitin í Berlfn leika fiðlu- konsert í g-moll eftir Vivaldi; Hans von Benda stj. 21:00 Þriðjudagsleikritið „Greifinn af Monte Cristo.** Sagan eftir Alexander Dumas. Útvarpshandritið gerði Eric Ewens. Þýðandi: Þórður Einars- son. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Áttundi þáttur: Lávarðadeildin. 21:40 ,^enn kvöldsins klukkur hringja": Þýzkir kórar syngja lög eftir Kreutzer, Mendelssohn o.fl. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Lestur Passíusálma: Séra Erlendur Sigmundsson Ies tuttugasta sálm. 22:20 Kvöldsagan: ^Harmsaga á jólum* eftir Agöthu Chriistie, í þýðingu Málfríðar Einarsdóttur. — Fyrri hluti. Helga Kress flytur. 22:40 Létt músik á síðkvöldi: a) „Blikið 1 augum þér**: Nor- ma<n Lubocff kórinn syngur lög um suðrænar ástir. b) „Glaðlyndi riddarinn**: Kon- serttríóið leikur lög eftir Fro- sini, Rim«ky-Koreako£f o.fl. 22:35 Dagskrárlok. VILHJÁLMUR ÁRNASON hrL TÓMAS ÁRNASON hdL LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA lÖHaöarbjnkahiisiiiu. Símar Z4G3S og 1630/ ALLTAF FJÖLGAR V0LKSWAGEN Volkswagen er ekkert tízkufyrirbæri. — Hann hefur verið eftirsóttasti fjölskyldu- bíllinn hér á landi sl. 10 ár, vegna útlits, gæða og frábærrar reynslu. — Þessum árangri hefur Volkswagen náð vegna þess að aldrei hefur verið kvikað frá takmarkinu um hinn fullkomna bíl. Ekki breytingar, heldur endurbætur. Voks- wagen er einnig ódýrasti fjölskyldubíllinn í sínum stærðar- og gæðaflokki. Hann er örugg fjárfesting. Volkswagen er í hærra endursöluverði en nokkur önnur bílateg- í Volkswagen eru alltaf er 5 manna bíll. er fjölskyldubíU. eru allir vegir færir. VOLKSWAGEIM und. Varahlutir fyrirliggjandi. Volkswagen Volkswagen Volkswagen FERÐ9ST I HEILDVERZLUNIN Slmi 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-172 Bezt ú ðuglýsa í Morgunblaðinu LIVERPOOL BÍTLAR1 SEARCHERS ásamt Tónum og Sóló verða á hljómleikunum í Austurbæjarbíói þ. 12., 13. og 14. marz kl. 7 og 11,30. Kynnir: Ómar Ragnarsson. Forsala aðgöngumiða er hafin í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur og AusturbæjarbíóL Hljómleikar í Félagsbíó í Keflavík 15. marz. Forsala aðgöngumiða «r hafin í Fons, Keflavík. UVERPOOL BÍTLAR -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.