Morgunblaðið - 24.03.1965, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 24.03.1965, Qupperneq 1
24 síður 52. árgangur. irnibí 70. tbl. — Miðvikudagur 24. marz 1965 PrentsmiSja Morgunblaðsins. Pessar myndir voru teknar af geimförunum Virgil Grissom (til vinstri) og John Young, áður en þeir lögðu upp í vel heppnaða för sína kringum jörðu í geimfarinu Moliy Brown. Tveir Bandaríkjamenn á ferð um geiminn á Geimskipið fór þrjár nm ferðir kringum jörðu, og breyttu geimfararnir tvisvar braut þess. Er það í fyrsta skipti, svo vitað sé, sem geim fararnir sjálfir stjórna því hvaða braut geimfar þeirra lendir á. ð Eftir tæplega fimm klukkustunda ferð lenti geimfarið, sem nefnist „Molly Brown“, skammt frá Grand Sfjórnuðu sjálfir geimfarinu IVfully Browu, sneru því fram og aftur, og breyttu tvisvar braut þess um- hverfis jórðu ÞINGKOSNINGAR fóru fram á Ceylon í dag og beið stjórnar- flokkurinn mikinn ósigur, en leiðtogi flokksins, frú Sirimavo Bandaranaike, var þó kjörin með auknum meirihluta í kjördæmi sínu. Kosnir voru 151 þingmenn. Hlaut flokkur frú Bandaranaike aðeins 41 þingsæti, en hafði eftir kosningarnar 1960 75 þingsæti. íhaldsflokkur Dudley Senana- yake, fyrrum forsætisráðherra, vann mjög á. Hann hlaut 66 þing sæti, en hafði við síðustu kosn- ingar aðeins 30. Sambandsflokk- urinn hlaut 14 þingsæti, Maxistar 10 og kommúnistar 4. Önnur þing sæti skiptust milli margra smá- ílokka og óháðra frambjóðenda. Enginn flokkur hefur nú meiri hluta á þingi, og ekki verður því næsta ríkisstjórn að leita eft ir samstarfi -fleiri flokka. Frú Bandaranaike var eina kon an, sem gegndi embætti forsætis ráðherra. Er talið að hún megi kenni vináttu sinni við Kinverja Kennedyhöfða, Florida, 23. marz (AP-NTB) ) Bandarískir vísindamenn skutu í dag klukkan 13,24 (ísl. tími) á loft tveggja manna geimfari af gerðinni Gemini. í því voru tveir geim farar, Virgil I. Grissom og John W. Young. Er þetta önn ur ferð Grissoms út í geim- inn. Hann fór fyrst í Mercury geimfari hinn 21. júlí 1961, og er fyrstur manna til að fara tvisvar. Mikill ésigur frú Bandaranaike Colombo, Ceylon, 23. marz.^" (AP-NTB): — um ósigurinn. Mynd þessi er af teikningu bandarísku geimrannsóknarstofnuna rinnar, N. A. S. A., og sýnir hvern ig þeir Grissom og Young höfðust við í geimfarinu Molly Brown. Turk-eyju í Bahama-eyja- klasanum. Var það rúmlega 90 kílómetrum frá fyrirhug- uðum lendingarstað. Voru geimfararnir þá við beztu heilsu. é Flugvélar og þyrlur komu skjótt á vettvang, og sendu froskmenn niður að geimfarinu. Eftir að geimfar- ið hafði verið 45 mínútur I sjónum, lyfti þyrla því upp og flutti það um borð í flug- vélamóðurskipið „Intrepid“, sem var á þessum slóðum. — Þar stigu geimfararnir út úr Molly Brown, og hrostu til sjóliðanna, sem fögnuðu þeim innilega. Beið þeirra þar kveðja frá Johnson forseta, er kvaðst hafa fylgzt með ferðinni og sagði að banda- ríska þjóðin væri hreykin af afreki þeirra. Creimferðin hófst, eins og fyrr segir, klukkan 13:24, en átti að hefjast klukkan eitt Skömmu áður kom í ljós smá leki í súrefn isleiðslu, og var þá sent eftir sér fræðingi, sem gerði við lekann á svipstundu. Segir í AP frétt að sérfræðinigurinn hafi verið pípulagningameistari, og að hann hafi brotið hefð stéttarinn- ar me'ð því að- mæta á réttum tím.a með þau tæki, sem til þurfti. Hann herti á einni skrúfu, og Ágreinmgur um einoStagsmál get- ur orðið dönsku stfórninni að ialli Kaupmannahöfn, 23. marz (NTB): f KVÖLD virtust samninga- nmleitanir milli dönsku stjórn málaflokkanna um skatta og efnahagsmál vonlitlar. Takist Pasadena, Kaliforníu, 23. marz (AP); BANDABÍSKA tnnglflangin „Banger 9“ á að lenda á tungl- inu á morgun, miðvikudag. í dag var flaugin komin lítið eitt út af fyrirhugaðri braut sinni, og var þá kveikt á lítilli eldflaug um borð í „Ranger 9“, sem átti að beina flauginni á rétta braut. — Telja vísindamenn að það hafi tekizt, en ekki verður það vitað með vissu fyrr en í fyrramálið. Á „Ranger 9“ að lenda á tungl- ekki samningar er sennilegt að efnt verði til nýrra kosn- inga á næstunni og að ríkis- stjórnin segi af sér. Stóðu fund ir yfir í kvöld þar sem gerð inu klukkan rúmlega eitt e.h. á morgun. Fyrirrennarar „Ranger 9“ hafa tvívegis sent til jarðar mynd ir frá yfirborði tunglsins. Voru þær myndir sendar með merkja skeytum og framkallaðar á mót- tökustað. Að þessu sinni er ætlun in að breyta nokkuð út af fyrri aðferðum, því „Ranger 9“ á að senda sjónvarpsmyndir til jarðar á fimm sekúnda fresti síðustu tíu mmúturnar, og verður þeim sjónvarpað um öll sjónvarpskerfi Bandaríkjanna jafn óðum. var úrslitatilraun til samkomu lags. Ef til kemur að ríkisstjórnin neyðist til að segja af sér vegna ágreiningsins, er senni legt talið að verkföll hefjist í landbúnaðinum, hjá slátúrhús um og mjólkurbúum. Ástæðan er sú að talsmenn þessara að- ila voru að því komnir að semja við ríkisstjórnina um rekstrargrundvöll, sem fól í sér 310 milljón danskra króna framlag til landbúnaðarins (ísl. kr. 1.900 millj.). Ef ríkis stjórnin segir af sér eftir nokkra daga, verður ekkert úr samkomulaginu, sem fellur um sjálft sig. Ekki er þó búizt við verk föllum alveg strax. Verkföll þarf að boða með tveggja vikna fyrirvara, og getur sátta semjari frestað þeim um aðrar tvær vikur. Fagerholm forseti Helsingfors, 23. marz (NTB). Karl-August Fagerholm, þimg- maður jafnaðarmanna, var i dag kjörinn forseti finnska þingsins. Tekur Jiann við af Kauno Kleemola, sem lézt fyrir hálfri annarri viku. Hlaut Fagerholm 166 atkvæði af 187 við fyrstu atkvæða- greiðslu. Stokkhólmi og Kaupmannahöfn, 23. marz (AP-Rytgaard). RAGNAR Edenmann, kirkju- málaráffherra Svíþjóðar, iýsti því yfir í þinginu í dag að sænska stjórnin hefði alls ekki í hyggju að afhenda íslendingum gömul íslenzk handrit, sem varð- veitt eru í sænskum bókasöfnum. Edenmann lýsti þessu yfir í spurningatíma, og var yfirlýsing- geimfarið var ferðbúið. Eldflaug af gerðinni „Titan 2“ flutti geimfarið á braut. Eldflaug ar þessar vega um 165 tonn. Fyrsta þrep eldflaugarinnar er búið tveimur hreyflum, sem brenna um 600 lítrum eldsneyt- is á sekúndu. Þúsundir manna fylgdust með því þegar eldflaugin hóf sig til flugs, fyrst hægt og sígandi, síð- Framhald á bls. 23 in svar við fyrirspurn Gustafs Lorentzons, þingmanns kommún- ista. Ráðherrann benti á að Lor- entzon hefði þarna minnzt á vandamál, „sem um langt skeið hefur valdið hörðum deilum milli nágranna okkar tveggja, Dan- merkur og íslands. Þegar Lor- entzon nú leggur til — án nokk- urs lagalegs grundvallar — að Framhald á bls. 23 Ranger 9 lendir í dag Handritamálii í sænska þinginu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.