Morgunblaðið - 24.03.1965, Side 4
MORGUNBLAÐID
Miðvikudagur 24. marz 1965
4
Hópferðabifreið
Góð hópferðabifreið óskast
til kaups. Tilboð er greini
tegund, aldur, verð og
greiðsluskilmála, sendist
Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt:
„699—7014“.
Ódýrar úrvalsvörur
til tækifærisgjafa.
Asborg, Baldursg. 39.
Tökum fermingarveizlur
og aðrar smáveizlur. Send-
um út veizlumat, snittur og
brauð.
Hábær, sími 21360.
NÚ ER
rétti tíminn til að klæða
gömlu húsgögnin.
Bólstrun Ásgríms,
Bergstaðastræti 2. __
Sími 16807.
Smurbrauðsdama
óskar eftir vinnu fyrir há-
degi. Uppl. í síma 30198
eftir kl. 1, miðvikudag.
Ung hjón
óska eftir 2ja herb. íbúð
fyrir 14. maí. Tilboð send-
ist Mbl. fyrir mánudag,
merkt: „7023“.
Ráðskona
Stúika óskast að sjá um
heimili fyrir einhleypan
mann. Má hafa barn. Til-
boð ásamt upplýsingum,
aldur og fl. sendist Mbl.
merkt: „íbúð—7021“.
Til sölu
barnavagn, selst ódýrt. —
Uppl. í síma 36659.
Hey til sölu
Góð taða til sölu á góðu
verði, að
Lykkju, Kjalarnesi
Sími Brúarland.
Gangastúlkur óskast
á Landakotsspítala. Upplýs
ingar á skrifstofunni.
Stálpaðir hvolpar
af minkahundakyni, til
sölu. Sími 15032, kl. 6—8.
Stúlka óskast
í brauða- og mjólkurbúð.
(Stúlka, sem getur veitt
búðinni forstöðu, æskileg).
— hálfdagsvinna. — Gott
kaup. Sveinabakaríið h.í.
Hamrahlíð 25. Sími 33435.
Inng. frá Bogahlíð.
Óska eftir ráðskonustöðu
Má vera í sveit. Tilboð
sendist Mbl. fyrir föstu-
dag merkt: „Ráðskona —
7025“.
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
! Morgunblaðinu en öðrum
blöðurn-
Fösfumessur
■;:r ■■
Upp, upp, mín sál,
og allt mitt geð,
.Upp, mitt hjarta
og rómur með;
Hugur og tunga
hjálpi til;
Herrans pínu
ég minnast vil.
Hallgr. Pétursson.
Langholtsprestakall
Föstumessa kl. 8:30. Séra
Sigurður Haukur Guðjónsson.
Hallgrímskirkja
Föstumessa kl. 8:30. Séra
Sigurjón Þ. Árnason.
Neskirkja
Föstumessa kl. 8:30. Séra
Frank M. Halldórsson.
Laugar neskir k j a
Föstumessa kl. 8:30. Séra
Garðar Svavarsson.
Gjafa-
hluta-
hréf
Hallgrímskirkju
fást hjá prestum
landsíns og í
Reykjavík hjá:
Békaverzlun Sigf. Eymundsson-
ar Bókabúð Braga Brynjólfsson-
ar Samvinnubankanum, Banka-
stræti Húsvörðum KFUM og K
og hjá Kirkjuverði og kirkju-
smiðum HALLGRÍMSKIRKJU
á Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj
unnar má draga frá tekjum við
framtöl til skatts.
Laugardaginn 13. marz opin-
berúðu trúlofun sína Ólöf Gests-
dóttir, gjaldkeri, Sigluvogi 10 og
Ragnar Gunnarsson, bankafull-
trúi, Langholtsvegi 132.
Fríkirkjan í Reykjavík
Föstumessa kl. 8:30. Séra
Þorsteinn Bjömsson.
Kópavogskirkja
Föstumessa kl. 8:30. Séra
Gunnar Árnason.
Dómkirkjan
Föstumessa kL' 8:30. Séra
Árelíus Nielsson.
Bústaðaprestakall
Föstumessa kl. 8:30 í Rétt-
arholtsskóla. Vinsamlegast
takið Passíusálmana með. Sr.
Ólafur Skúlason.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Garðari Svav-
arssyni ungfrú' Hrefna Jónsdótt-
ir og Ríkharður Árnason. Heimili
þeirra er að Laugateig 6 (Ljós-
myndina tók Stjörnuljósmyndir).
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína, ungfrú Kolbrún Jónsdóttir
Leifsgötu 13 og Guðberg Kristins
son Barmahlíð 8.
14. þm. voru gefin saman í
hjónaband í Dómkirkjunni í
Rvík af séra Jóni Aúðuns, ung-
frú María Halldórsdóttir Grens-
ásveg 47 og Þórólfur Friðþjófsson
frá Raufarhöfn. Heimili þeirra
verður á Raufanhöfn.
Þann 13. marz opinberúðu trú-
lofun sína ungfrú Stefanía Har-
ardóttir, Holtsgötu 37 og Þór-
hallur Eiríksson, iðnnémi, Sam-
túni 20.
7. marz voru gefin saman í
Dómkirkjunni á Hólum í Hjalta-
dal af séra Birni Björnssyni ung
frú Kolbrún Bára Guðveigsdóttir
frá Hvammi Hjaltadal og Egill
Thorlacius Kársnesbraut. Heimili
—
sm
þeirra verður fyrst um sinn að
Reynimel 23. (Studio Guðmund-
ar, Garðastræti 8.).
Miðvikudagsskrítlan
Forstjóri bifreiðastöðvar kall-
aði á nýjan bílstlóra og sagði:
„Þú hefur verið úti með bílinn
í allan dag og ekki náð í einn
einasta farþega. Hvernig víkur
þvx við? Veifaði enginn þér?“
„Jú, ekki vantaði það“, anzaði
bílstjórinn. „Þeir voru alltaf að
veifa mér, þessir fuglar, en mér
datt bara alls ekki í hug að líta
við þeim. Ekki litu þeir við mér,
þegar ég var atvinnulaus hérna
áður fyrr!“ \
Minningarspjöld
Minningarspjölfl Ekknasjóðs Reykja
vfkur eru til sölu á eftirtöldum stöð-
um: VerzJun Hjartar Hjartarsonar,
Bræðraborgarstíg 1. Geirs Zöega, Vest-
urgötu 7. Guðmundar Guðjónssonar,
Skólavörðustíg 21 A Búrið. Hjallaveg
Minníngarspjöld Kvenfélags Hall-
grímskirkju fást í verzJuninni Grettis
götu 26, b/‘kaverzlun Braga Brynjólfs-
sonar, Hafnarstræti og verzlun Björns
Jónssonar, Vesturgötu 28.
SÁ sem gengur ráðvandlega, geng-
ur óhultur en sá, sem gjörir vegu
sína hlykkjótta verður uppvís
(Orðsk. 10, 9).
f dag er miðvikudagur 24. marz
og er það 83. dagur ársins 1965.
Eftir lifa 282 dagar. Árdegisháflæði
kl. 10:02. Síðdegisháflæði kl. 22:36.
Bilanatilkynninrar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur. Sími 24361
VaH allan 3ÓEarhringinn.
Slysavarðstoían í fleilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sóUr-
hringrmn — sími 2-12-30.
Framvegis vferður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögnm, vegna kvöldtimans.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni vikuna 20. 3. til 27. 3.
Kopavogsapotek er opið alla
virka daga kt. 9:15-3 'augardaga
frá kl. 9,15-4.. nelgidasa fra ni.
1—4=
FRETTIR
Eyfirðingafélagið í Reykjavík
heldur afmælisfagnað fyrir fé-
laga sína og gesti þeirra, í Sig-
túni fimmtudaginn 25. þ.m., og
hefst skemmtunin kl. 8:30 e.h.
Félagsstjórnin.
Frá Kvenfélagasamijandi íslands:
Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Lauf-
ásveg 2. Sími 10205. Opið alla virka
daga kl. 3—5 nema laugardaga.
Reykvíkingafélagið heldur spila-
kvöld og happdrætti að Hótel Borg
miðvikudaginn 24. marz kl. 8:30. Fjöl-
mennið og takið gesti með. Stjórnin.
Breiðfirðingafélagið heldur félagsvist
og dans í Breiðfirðingabúð miðvikudag
inn 24. marz kl. 8:30. Góð verðlaun.
Allir velkomnir. Stjórnin.
KvenféKtg Kópavcgs. Félagskonur
munið aðalfun-dinn n.k. fimmtudags-
kvöld 25. marz. Stjórnin.
Æskulýðsstarf Nessóknar:
Fundur pilta 13 til 17 ára verð-
ur í kvöld kl. 8:30 í fundarsal
Neskirkju. Fjölbreytt dagskrá.
Opið hús til tómstundastarfa frá
kl. 7:30.
Allir piltar í Nessókn 13—17
ára velkomnir.
Sr. Frank M. Halldórsson.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í marz 1965.
Helgidagavarzla laugardag til
mánudagsmorguns 20.—22. þm.
Jósef Ólafsson, 23. Kristján Jó-
hannesson, 24. Ólafur Einarsson,
25. Eiríkur Bjönisson, 26. Guð-
mundur Guðmundsson, 27. Jósef
ólafsson.
Holtsapótek, Garðsapótek,
Laugarnesapótek og Apótek
Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, nema iangardaga
frá 9—4 og helgidaga frá l-—4.
Næturlæknir í Keflavtk frá
24/3—25/3 er Guðjón Klemens-
son sími 1567 og frá 26/3 er
Kjartan Ólafsson sími 1700.
HSS II. fylki kl. 8:30.
I.O.O.F. = 1463248% = Sp.
I.O.O.F. 9 = 14632248% = 9. 0.
[>g HKLGAFELL 59653247 VI.
Orð lífsins svara i sima 10000.
Samkomur
Ástralíumannahópurinn „Tho
Gems of Joy Gospel Messen-
gres“ heidur samkomu í kvöld
í húsi K.F.U.M. og K. kl. 8:30.
Æskulýðskór félaganna að-
stoðar.
Þá heldur hópurinn einnig
miðnætursamkomu i Herkast-
alanum kl. 11 í kvöld. Lúðra-
sveit Hersins leikur undir al-
mennum söng. Allir eru vel-
komnir.
sá NÆST bezti
Lögregluþjónn var á gangi á götu og sá drukkinn mann vera
að stríða við að koma iykli i skráargatið á útidyrahurðinni að
húsi sínu.
„Get ég nokkuð hjálpað þéi?“ spyr lögregluþjónninn.
„Já,“ segir maðurinn. „Gerðu svo vel og styddu húsið, meðan
ég kem lyklinum í.“
Fyrirsagnir blaða