Morgunblaðið - 24.03.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.03.1965, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 24 marz 1965 5 MORGUNBLAÐID „DruBIusokkar44 úflægir úr Danmörku Svona fara dönsku blöðin með ráðherra sinn, Hans Hækkerup, í tilefni af því, að það var hann, sem fyrirskipaði að allir bílar skyldu búnir aurhlífum, sem við höfum nefnt „drullusokka“. Allt umstangið í kringum þetta kosta'ði danska bílaeigendur 50 milljón krónur danskar, og enn munu þeir að auki verða að greiða sektir vegna þessa. Nú er það sem sé komið á daginn að þessir drullusokkar gera ekkert gagn og m.a.s. í mörgum tilvikum ógagn til varn- ar grjótflugi. Þess vegna er mönn um gert að fjarlægja þá. Danir eru einnig svo glaðir yfir þessari þörfu stefnutoreyt- ingu, að þeir senda ráðherranum Hans Hækkerup, reikninga vegna útlagðs kostnaðar af kaupum á „drulluk>kkum“. Og nú kemur væntanlega röðin að íslending- um, að afnema ákvæðið um „drullusokkana.“ Væri nú ekki ráð fyrir Bif- reiðaeftirlitið okkar a'ð hætta að fyrirskipa íslendingum þessi l>ýsn? Máski er það fleira, sem við höfum apað eftir örðum þjóð um, sem ógagn er af? Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Bifreiða eftirlitið íslenzka hefur unnið gagnmerkt starf, og þess er að vænta að þær reglur, sem það eetur bifreiðaeigendum, séu skyn samar og settar af réttsýni og raunsæi, svo ekki fari hér eins og í Danmörku. Hr. fhv. justitsminister Hans Hœkkeruþl Henmed fremséndes med tak for l&n 5 sæt staönklapper. Det udlagte belob kr. 280,00 i henhold tál nedesnstáende opstilling bedes venligst reíunderet, 5 sæt stænkel>apper á ............kr. 25,00 + mon.teming pr. sæt.............. »- 10,00 kr. 35,00 Ialt lcr. 176,00 Fornyelse af 3 afrevne og tabte sæt á ......................kr. 35,00 kr. 105,00 Total kr. 280,00 1 Btk. ny úbrugt stænkiap vedlsegges uden berregná ng tii brug for mini- ^lorbilen. . Efterhánden som fmmaets vogne konvmer hjem, sá vi kan fá siænk- lappeove aimocniUaret, skal de resteaænde saet biive íietnsendt til aí- legm n.g. Med verdig hilsen JENS LILLELUND & CO. A/S C. F. RICHSVEJ 58 - F Lagarmenn Okkur vantar 1 eða 2 menn til vöruaf- greiðslu í vörugeymslum okkar. Uppl. í verzluninni Skúlagötu 30. Þo' Eákssan & Norðmann hf. Skúlagötu 30. Auglýsinga og skiltagerðin er flutt að Grundarstíg 11 — Sími 23442. Skrifstofur 36744. Matthías Ólafsson heima 22783. Auglýsinga og skiltagerðin Grundars^tíg 11. UPPfinningar VISLKORIN) UM PREST SkálkagrtaÖan skammaprest skellið logahrömmum, ellegrar ég að honum seat með óbotnandi skömmunu Eyjólfur Magnússon. ljóstollur. AkranesierOir meö sérleyfisbílum P. 1» Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja >ik alla virka dagi kl. 6. Frá Akra- ne*i kl. 8, nema á Laugardögum ferðir frá Akranesi kl. 8 frá Reykjavík ki. 2, Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3. Frá Reykjavík kl. 9. Eimsikipfélag Reykjavíkuir H.fl: Katla er í Gautaborg. A9kja er í Rvík. H.f. Jöklar: Drangjökull kom til Rvíkur 22. þm. fná Hamborg og Odynia. Hofsjökull fór 19. þ>m. frá Charleston til I>e Havre, London og Rotterdam. Langjökull fór 18. þm. frá Charleston til Le Harve, Rotterdam og London. ísborg kemur í dag til Hvíkur frá London og Rotterdam. VatnajökuH fór 1 gærkveldi frá Liver pool til Cork, London, Rotterdam, Hamborgar og Osló. Skipaútgerð ríkisins: Hekla »r i Alaborg. Bsja fór frá Rvík í gær- kvöld veetur um land til ísatfjarðar. Herjóltfur fer frá Rvík kl. 21. i kvöftd til Veetanaruvaeyja. ÞyriU er í Bsbjerg. Bkjaidbreið fór kd. 16:00 í gærkvöid Breiðafjarðarhatfna. Herðubreið er é au&tur 1 attd^hötfmim á euðuiieift. Smávarningur 3 lengstu fljót í heimi eru þessi: Missisippi-Missori 6.700 km Níl 6.500 km. Amazon 5.300 km. LÆKNAR FJARVERANDI BJarni Bjarnason fjarverandi frá 1. febrúar um óákveðinn tíma, Stað- gengill: Alfreð Gíslason, Eyþór Gunnarsson fjarverandi óákveðið. Staðgenglar: Viktor Gests- son, Erlingur Þorstein-sson og Stefán lafsson. Hannes Finnbogason fjarverandi ó- ákveðið. Slaðgengill: Henrik Linnet, lækningastofa Hverfisgötu 50, viðtals- tími mánudaga og laugardaga 1—2 fimmtudaga 5—6, þriðjudaga, miðviku daga og föstudaga 4—5 Sími á stofu 11626 Vitjanabeiðnir í síma 11773 kl. 10—11. Henrik Linnet fjarverandi frá 22/3. — 27/3. Staðgengill: Jón Gunnlaugs- son. Einnig staðgengiLl þessa viku fyr- ir Hannes Finnbogason. Kristjana Helgadóttir fjarverandi tii 5. apríl. Staðgengill: Jón Gunn- laugsson, Klapparstíg 25. Viðtalstími mánudaga, þriðjudaga, föstudaga og laugardaga kl. 10 — 11 miðvikudaga og fimmtudaga kl. 4:30 — 5:30. Sími 11226. Munið Skálholtssöfnunina 200 er sápan notuð i Róm. Um 800 er hún notuð sem hreinlætisvara i Mið-Evrópu. Um 900 er lagður grundvöllur að sápuiðnaðinum í Marseille. Til kaups óskast Hæð 4-7 herb helzt með allt sér bílskúr, í nýlegu húsi eða á fögrum stað í borginni. Tilboð merkt: „Mjög mikil útborgun — 7209“ sendist afgr. Mbl. f. h. n.k. föstu^ dag. 350. Myndprentun með tréplötum. Trémyndir þekktust þá þegar i Eg- yptalandi. Arið 593 prentuðu Kin- verjar letur og myndir með tréplöt- um. Árið 1370 var aðferSin i fyrsta skipti notuð í Evrópu.- 617 er postulínið fundið upp i Kina. í lok 16. aldar er farið að flytja kin- verska postulinsmuni til Evrópu. 1708 finnur Þjóðverjinn Bóttger upp postulinið i Evrópu. Eigendur vörubifreiða og vinnuvéla athugið Fyrirliggjandi flestir varahlutir í C. A. V., BOCH og LUCAS startara og dynamóa. Höfum special verkfæri til viðgerða ofantalinna tegunda. Sérhæfðir starfsmenn frá C. A. V. og LUCAS verksmiðjunum. Sendum hlutina um land allt að viðgerð lokinni. BILARAF SF. Rauðarárstíg 25 (hús Pípuverksmiðjunnar). Sími 24-700. PIERPOIMT Módel 1965 Þetta er vinsælasta fermingar- úrið í ár. — Mikið úrval fyrir dömur og herra. Sendi gegn póstkröfu. GARÐAR ÓLAFSSON úrsm. Lækjartorgi — Sími 10081.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.