Morgunblaðið - 24.03.1965, Qupperneq 7
Miðvikudagur 24. marz 1965
MORCU NBLADID
7
Vmnufðt!
alls konar,
til hvers konar starfa,
ávallt fyrirliggjandi
í Ijölbrcyttu úrvali.
Geysir hi.
Fatadeildin.
íbúðir til sölu
$ja herb. ibúS á 3. hæð við
Rauðarárstig.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Ljósheima.
2ja herb. ibúð á 4. hæð við
Ljósheima, tilbúin undir
tréverk.
2ja herb. stór kjallaraibúð við
Skipasund.
2ja herb. óvenju stór og glæsi-
leg jarðhæð við Bugðulæk,
alveg sér.
2ja herb. rishæð í Garða-
hreppi. Útborgun 150 þús.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Hallveigarstig, í steinhúsi.
3ja herb. ibúð á 3. hæð við
Njálsgötu í nýlegu stein-
húsi.
3ja herb. ibúð á 2. hæð í stein
húsi við Grettisgötu.
3ja herb. ibúð á 1. hæð við
Hamrahlið.
3ja herb. íbúð á hæð í fjöl-
býlishúsi við Fagamel.
3ja herb. ódýr kjallaraibúð við
Mosgerði.
3ja herb. jarðhæð, alveg sér
við Bergstaðastræti.
4ra herb. falleg íbúð á 1. hæð
við Álfheima.
4ra herb. ódýr íbúð á 2. hæð
við Kaplaskjólsveg.
4ra herb. íbúð i nýju húsi við
Álftamýri. Laus strax.
4ra herb. ibúð á jarðhæð við
Kleppsveg. Sérþvottahús, —
harðviðarinnrétting. Tvöfalt
gler. Teppi á gólfum.
5 herb. neðri hæð við Hof-
teig.
5 herb. íbúð á 1. hæð við Skip
hoit, í nýju húsi.
5 herb. íbúð á 4. hæð við Álf-
heima.
5 herb. falleg íbúð á 2. hæð
við Grænuhlið.
Einbýlishús við Álfhólsveg í
í Kópavogi (Raðhús).
Litið timburhús á stórri eign-
arlóð við Grettisgötu. Tvær
íbúðir eru í húsinu.
Einbýlúhús úr steini á faileg-
asta stað við Tjörnina.
Vandað eintbýlishús við Greni
mel.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
Gtmnars M. Guðmundss.
Austurstræti 9
Simar 21410 og 14400
Nýff raðhús
til söiu. Enníremur 2—7 herb.
ibúðir.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Sími 15415 og 15414 heima
Hús — íbúðir
til sölu
5 herb. íbúð mjög skemmtileg
við Skipholt. Sjötta herberg
ið i kjaliara.
6 herb. ibúð, fokheld við Soga
veg. Bílskúrsréttur. Sérinn-
gangur. Sénþvottahús. Tvö
snyrtiherb.
Hef kanpanda að 2—3 herb.
íbúð í smiðum sem næst
Háaleitishverfi.
Hef kaupendur að 2 og 3 her-
bergja ibúðum nýjum eða
nýlegum. Háar útborganir.
Baldvin Jónsson, hrl.
Sími 15545. Kirkjutorgi 6.
íseiqnir til sitlu
Einbýlishús m. stóru landi I
Kópavogi, 80 ferm. útihús
fylgir.
4ra herb. rúmgóð íbúð við
SnorrabrauL
Nýleg húseign i Grensáshverf-
inu.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2. Símar 19960
og 13243.
IbúÖaskifti
Óskum eftir skiptum á 3 herb.
íbúð í háhýsL og fá í staðinn
5—6 herb.. íbúðarhæð í Aust-
urbænum, ásamt góðum bíl-
skúr.
Steinn Jónsson hdL
lögfræðistofa — fasteignasala
Kirkjuhvoii
Símar 14951 og 19090.
Til sölu
139 ferm. íbúð við Rauðalæk.
Allt sér. Bílskúr.
Heilt hús við Sunnubraut; 3
stofur, svefnherb., bað og
eldhús á neðri hæð. 4 herb.
snyrtiherb. og geymsla uppi.
Bílskúr fyrir tvo bíla.
2ja til 7 herb. íbúðir í stóru
úrvali í borgínni og ná-
grenni.
í smíðum 4, 5 og 6 herb. hæð-
ir í tvíbýlis- og þríbýlishús-
um.
Einbýlishús í smíðum i miklu
úrvali.
Sumarbústaður í nágrenni
borgarinnai’, næstum fullfrá
gengin.
MALFLETNINGS-
OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Aijsturstræti 14. Símar 22870
og 21750. Utan skrifstofutima,
35455 og 33267.
24.
Til sýnis og sölu m.a.:
Vcnduð 6 herb. íbúit
160 íenn. á tveimur hæð-
um í Austurborginni, —
skammt austan Snorrabraut
ar. Á neðri hæð eru stofur,
eldhús, búr og fl. — A efri
hæð eru 4 svefnherbergi.
íbúðin er algjörlega sér. —
Einangraður og upphitaður
bilskúr fylgir.
5 herb. 120 ferm. endaíbúð í
nýrri blokk við Bólstaða-
hlíð. Hagstæð lán áhvílandL
4 herb. 128 ferm. íbúð í nýrri
blokk við Safamýri. 1. veðr.
laus.
3 herb. 90 ferm. góð kjallara-
ibúð í Vogunum. Söluverð
kr. 550 þús. Útb. 250 þús.
og má greiðast í tvennu lagi.
2 herb. kjallaraíbúð í stein-
húsi við Hringbraut. Sölu-
verð kr. 300 þús. Útb. kr.
100 þús.
Nýtt sumarhús á 1500 ferm.
eignarlandi í Mosfellssveit.
Húsið er 53 ferm. byggt úr
timbri með vatnsklæðningu.
Hægt væri að nota það sem
íbúðurhús allt árið. Sölu-
verð kr. 160 þús.
ATHUGIÐ! A skrifstofu
okkar eru til sýnis ljós-
myndir af flestum þeim
tasteignum, sem við höf-
nm í' umboðssölu.
Sjón er sögu ríkari
Afýja fasteignasalaq
Louoavwg ]2 — Simi 24300
Kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546.
íbúðir óskast
HÖFUM KAUPENDUR
að 2ja, 3ia og 4ra herb. hæð
um og íbúðum. Útb. frá 300
þús. kr. til kr. 660 þús.
Höfum kaupendur að 5, 6 og 7
herb. íbúðum. Útb. frá 600
þús. til 1400 þús. kr.
til sölu
3 herb. 1. hæð við Eskihlíð. Bíl
skúrsréttindi. Verð um kr.
760 þús.
4 herb. rúmgóð hæð, við Ljóe
heima.
4 herb. risíbúð við Kársnes-
braut. Verð kr. 550 þús. —
Útb. kr. 250 þús.
5 herb. hæðir við Álfheima,
Skipholt, Engihlíð, Kambs-
veg.
0 herb. nýleg hæð með öllu
sér við Lindarbraut.
Stórglæsileg 6 herb. 2. hæð,
með sér hita og sér þvotta-
húsi á hæðinni. Bílskúrsrétt
indi.
Hálf húseign, efri hæð og ris,
með 3 og 4 herb. íbúðum,
í góðu stándi við Kirkjuteig.
Væg utborgun.
Einar Sigurðsson bdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767
Kvöldsimi eftir kl. 7 35993
Stúlka óskast
í biðskýli í Hafnarfirði. Mikið
frí. — Upplýsingar í síma
5108®.
Hitfum kaupendur ab
2ja herb. hæð. Útborgun 400
þús. kr.
3ja herb. hæð. Útb. 5—600
þús. kr.
4ra herb. hæð. — Úbborgun
7—800 þús. kr.
5—6 herb. hæð. — Útborgun
1 millj. kx.
Fasteignasalan
Tjarnargötu 14.
Símar 23987 og 20625.
Til salu m. a.
4—5 herb.
íbúðarhæðir
í þrfbýlishúsi við Melabraut,
Seltjarnarnesi. íbúðirnar
eru 95 ferm., auk sérherb.
og sérbilskúrs, sem fylgja
hverri íbúð. 970 ferm eign
arlóð. Allt sér. Seljast íok-
heldar og eru tilbúnar strax
til afhendingar. Teikningar
til sýnis á skrifstofunni.
4 berb. enda'sbúð
á 4. hæð í sambýlishúsi við
Álftamýri. Tvöfalt gler. —
Harðviðarinnréttingar.
Hæð og ris
við Nýbýlaveg. Á hæðinni
eru 3 herb., eldhús og WC.
A rishæðinni, sem er ekkex t
undir súð, eru 3 herb., bað
og stórar svalir. Hægt að
gera að tveim íbúðum. Sér-
inngangur, sérhiti. Allt
teppalagt uppi og niðrL —
Bílskúrsréttindi.
5 herb. ibúð
á 2. hæð við Bárugötu. —
Ræktuð og gijt eignarlóð.
Bíiskúrsréttindi.
Byggingarlóðir
Úrvals byggingarlóðir, ásamt
samþykktum teikningum í
Reykjavík, Kópavogi og
Silfurtúni. Teikningar til
sýnis á skrifstofunni.
HÖFUM KAUPENDUR að öll-
um stærðum ibúða og hús-
eigna í smíðum og fullgerð-
um, í Reykjavík og ná-
grenni.
Skipa- & fasleignasalan
KIRKJUHVOLI
Símar: 14916 oe 1384S
Asvallagötu 69.
Sími 21515 - 21516.
Kvöldsími 33687.
2/a herbergia
ibúðarhæð
Til sölu er 2 herb. íbúð á 1.
hæð í nýlegu húsi í Heimun-
um. (Ekki í blokk). Tveir um
inngang. Svalir. Stórt eldhús.
Laus 14. maí.
Til sölu
2—6 herb. íbúðir i mikiu úr-
vaii.
Ennfremur íbúðir í smíðum
og einbýlishús.
El&NASALAN
limUAViK
ÞORÐUR G. HALLDÓRSSON
INGÓLFSSTRÆTI 9.
Símar 19540 og 19191.^
Kl. 7,30—9 sími 51566.
TIL SÖLU
2ja herb. kjallaraíbúð við
Kapiaskjólsveg. íbúðin er
nýstandsett; sérhitL sérinn-
gangur.
2ja herb. íbúð á 1. hæð f sam
býlishúsi við Laugarnesveg.
70 ferm. Sérstaklega falleg.
2ja herb. ný íbúð við Hlíðar-
veg. íbúðin er að öllu útaf
fyrir sig. Sérhiti; sérþvotta
hús; sérinngangur.
2ja herb. íbúð í sambýlishúsi
við Snorrabraut.
2ja herb. risíhúð við .Njáis-
götu. Tvær íbúðir í húsinu.
3ja herb. íbúð á 3ju hæð í sam
býlishúsi við Hamrahlíð.
íbúðin er 76 ferm., vönduð
og falleg.
3ja herb. íbúð við Álfheima.
120 ferm. Sérstaklega björt
og falleg íbúð.
3ja herb. 90 ferm. íbúð í stein
húsi við Vesturgötu.
4ra herb. íbúð á 4. hæð í sam
býlishúsi við Kléppsveg. —
Vönduð íbúð. Fallegt út-
sýni.
4ra herb. íbúð í þríbýlishúsi
við Njörvasund. Bílskúrs-
réttur.
4ra herb. íbúð á 2. hæð í sam
býlishúsi við Kleppsveg.
bvottahús á hæðinni.
5 herb. ný íbúð fullfrágengin
við Holtagerði. Hagstætt
verð.
5 herb. íbúð á efri hæð við
Búðargerði. íbúðin er sér-
staklega vönduð. Tvö herb.
gætu verið sér (með sér
snyrtingu).
5 herb. efri hæð við Freyju-
götu, ásamt 2 herb. í risi.
5—6 herb. íbúð í sambýlishúsi
við Álfheima. Laus 14. maL
115 ferm. einbýlishús við
Steinagerði. Bílskúr fylgir.
Tvíbýlishús við Hjallaveg.
Tveggja herb. íbúð á hæð-
inni; 3ja herb. íbúð í risL
Bílskúrsréttur.
Parhús á tveim hæðum við
Skólagerði, Kópavogi; alls
125 ferm., 4 herb., stór stofa,
eldhús, bað, sér snyrtiher-
bergi. Söluverð hagstætt.
Einbýlishús í úrvali víðsveg-
ar ura borgina, KópavogL___
Garðahreppi, Seltjarnarnesi
og Mosfellssveit.
Athugið, að um skipti á íbúð-
um getur oft verið að ræða.
Ólafur
Þorgrímsson
HÆST AR ÉTT ARLÖG M AÐUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Ausíurstræti 14, Sími 21785
Skuldabréf
— ríkistryggð og fasteigna-
tiyggð, ávalt til sölu.
Fy ri rgreiðsluskr if s tof an
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14. Sími 16223.