Morgunblaðið - 24.03.1965, Síða 9

Morgunblaðið - 24.03.1965, Síða 9
Miðvikudagur 24. marz 1965 MORGUNBLAÐID 9 .Lögreglan hafði mest að gera á starfsfræðsludaginn. Ljósm.: Þorv. Óskarsson. 3374sóttustarfs- fræðsludaginn TÍUNDX almenni starffræðslu- dagurinn í Reykjavík var hald- inn þann 21. marz sL í Iðnskól- anum í Reykjavík. Dagurinn hófst á þvi að leið- béinendur komu saman í Hátíða- sal Iðnskólans klukkan 13,20. f Hátíðasalnum sungu stúlkur und ir stjórn Jóns G. Þórarinssonar íslenzk þjóðlög. Þá flutti forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, ávarp. Hóf forsetinn mál sitt á því að þakka forgöngumönnum starfsfræðslunnar í landinu og leiðbeinendunum, sem um 10 ára skeið hafa leiðbeint æskunni um framhaldsnám og störf án nokk- urs endurgjalds. Að loknu ávarpi forseta ís- lands söng stúlknakórinn á ný. Ólafur Gunnarsson, sálfræðing- Var viðbúinn fyrirvaralaus- um flótta — segir Ehrenburg Moskvu, 22. marz, NTB • Sovézka bókmenntatímaritið „Novy Mir“ birtir um þessar mundir síðari hluta æfisögu rit- höfundarins Ilja Ehrenburg, en þar verður honum tíðrætt um Gyðinga og gyðingahatur og lýsir stolti sínu yfir að heyra til þeim kynþætti. í tímaritsheftinu sem út kom sl. laugardag segir Ehrenburg meðal annars: Ég mun halda því á lofti, að ég sé Gyðingur, meðan í heimi hér finnst nokkur Gyðingahat- ari. Ég er þeirréu- trúar, að Gyð- ingahatur sé böl, er fortíðin hefur arfleitt okkur að, og fyrr eða síð- ar verði úr því böli bætt. Þó veit ég, að langan tima tekur að losa fólk við aldagamla fordóma. Ehrenburg segir, að hann hafi fyrst eftir heimstyrjöldina síðari, alltaf haft dót sitt í ferðatösku, svo að hann væri því viðbúinn að flýja fyrirvaralaust. Þannig hafi verið með fjölda Gyðinga í Sovét- ríkjunum. Hann minnir á, að eitt sinn hafi blað nokkurt í Moskvu birt þá fregn, að hann hefði verið hgndtekinn. Kveðst hann þá hafa skrifað Stalín — og næsta dag hafi Malenkov hringt og borið honum afsökunar- beiðni Stalins. ur, þakkaði förseta ávarpið, leið- beinendum 10 ára samstarf og sagði tiunda starfsfræðsludaginn settan. Úti fyrir skólanum lék drengja- hljómsveit Reykjavíkur undir stjórn Karls O. Runólfssonar, tónskálds, og klukkan 14 var hús ið opnað almenningi. Alls sóttu starfsfræðsluna 3374 og ef við þá tölu er bætt þeim 1377, sem komu á starfsfræðsludag sjávarútvegs- ins, hafa alls 4751 sótt starfs- fræðsludaga í vetur í höfuðborg- inni eða fleiri en nokkru sinni fyrr. Margir leituðu fræðslu rnn hverskonar sérnám. Lögreglan var að vanda mjög vinsæl og um störf hennar spurðu 460, þar af 135 stúlkur. 350 spurðu um flugfreyjustörf, 300 um flugmannsstarfið, 200 um tæiknifræði, 180 um hjúkrunar- nám, 175 um fóstrunám og 115 um fósturstörf, 150 um ferðamál, 116 spurðu um húsmæðraskóla og 109 um skrifstofustörf. Um aðrar greinar spurðu færri en 100. 680 sóttu fræðslusýningu Verzlunarskóla íslands og 500 fræðslusýningu Samvinnuskól- ans. 200 sáu kvikmyndina „Bóndi er bústólpi" og 170 sóttu vinnu- staði Landssima íslands Hofum kaupanda að 4ra herb. íbúð ca. 90 fer metra, í Norðurmýri eða ná grenni; mætti vera jarðhæð eða lítið niðurgrafin kjall- ari. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að 5—6 herb. íbúð á góðum stað. Skipti á minni íbúð eða mikil útborgun. Höfum kaupanda að 2—3 herb. íbúð á góðum stað í Reykjavík eða ná- grenni. Útb. 350—400 þús. Skip og fasteignir Austurstræti 12 jími 21735, eftir lokun 36329. Vanfar 3—4 herb. ris- eða kjallara- íbúð. 3 og 4 herb. íbúðir með bíl- skúr. Miklar útborganir. Til sölu m.a. 2—5 herb. íbúðir víðsvegar um borgina og í Kópavogi. Einnig hæðir og einbýlishús í smíðum. AIMENNA FASTEI6NASAL AH IINPARGATA 9 StMI 21150 FASTEIGNAVAL IM* «g ttoú«r «M Mha lM»fl k m u ii r I _ m mii pjr n\/i II ítit rlTS' 1 n 1 11 II Skólav.stíg 3 A, II. hæð. Símar 22911 og 19255 Kvöldsími milli kl. 7 og 8 37841. 7/7 sölu m.a. Fokhelt einbýlishús, ásamt bíl skúr á góðum stað á Flötun um. 160 fertn hæð á góðum stað í Austurborginni. Allt sér. Selst fokheld eða lengra komin. Tvær 150 ferm. íbúðarhæðir við Kársnesbraut. Seljast til búnar undir tréverk og málningu. 5 herb. falleg íbúðarhæð við Álftamýri. 4 herb. nýleg íbúðarhæð við Safamýri. 3 herb. íbúð við Hjallaveg. Laus fljótlega. Bílskúrsrétt- ur. Somkomur Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12, Reykjavík í kvöld kl. 8 (miðvikudag). Klinikstúlka óskast á tannlækningastofu frá 1. apríl. Eiginhandarumsókn er greini aldur og fyrri störf, ásamt símanúmeri, leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „7022“, fyrir 27. þ.m. 7/7 sölu Fokhelt 130 ferm. einbýlishús við Hrauntungu. Tvær stof ur, þrjú svefnherb., eldhús, bað og geymsla á hæð. Bíl- skúr, geymsla og eitt herb. í kjallara. Fokhelt 190 ferm. einbýlishús við Holtagerði. Tvær stofur, húsbóndaherb., 4 svefnherb., eldhús, bað og geymsla, allt á einni hæð. Uppsteyptur bílskúr. Falleg 6—7 herb. íbúð við Kirkjuteig. Nýlegt 6 herb. parhús á tveim hæðum við Safamýri. Stór- ar svalir móti suðri. 6 herb. íbúðir við Skipholt, Barmahlíð, Álfheima og Sól heima. Fallegar íbúðir. 5 herb. íbúðir við Alfheima og Hagamel. 4 herb. ibúð við Grænuhlíð og Melabraut. 3 herb. íbúðir við Rauðalæk og víðar. Skemmtilegar 2ja herb. íbúð- ir, við Ljósheima, Blómvalla götu, Hlíðarveg og víðar. Einstaklingsíbúð við Hátún. í Kópavogi fjöldi 3ja, 4ra og 5 herb. íbúða, fokheldra og tilbúinna undir tréverk. Höfum kaupendur að 4 herb. íbúðum. Háar útborganir. Fasteignasala V'ONARSTRÆTI 4 VR-húsinu Sími 19672 Heimasími sölumanns 16132. 7/7 sölu m.a. 3 herb. íbúðir við Njálsgötu. 2 herb. góð kjallaraíbúð við Holtsgötu. Sérhiti. 4 herb. íbúð í timburhúsi, um 100 ferm. á hæð við Dyngju veg. Sér að öllu Ieyti. Stór og góður bílskúr fylgir. 4 herb. íbúð við Snorrabraut. 6 herb. íbúð í Heimunum. 3 herb. fokheldar íbúðir við Kársnesbraut. Sérþvottahús og gert ráð fyrir sérhita. — Húsinu skilað múruðu og máluðu utan. Einbýlishús í Garðahreppi, 136 ferm. 4 svefnherb., tvær stofur, eldhús með borð- krók, 2 snyrtiherb., þvotta- hús og geymsla. Bílskúr fylgir. Verður múrað og málað utan. Höfum kaupendur að góðum byggingarlóðum fyr- ir tvíbýlishús á Seltjarnar- nesi og í Kópavogi. Kaupendur að 2 og 3 herb. íbúðum í Austurborginni. Kaupendur að 4 herb. íbúðum með þrem svefnherb. Kaupendur að 5 herb. íbúðum sem mest sér. JÓN INGIMARSSON lögmaður Hafnarstræti 4. — Simi 20555. Sölum. Sigurgeir Magnússon Kvöldsími 34940, 7/7 sölu Vægar úlbarganfr 2—3 herb. íbúðir i Miðborg- inni. 3 herb. ný íbúð, miðsvæðis í Kópavogi. 5—6 svefnherb. íbúð í Austurborginni, 140 ferm. hæð og ris. Sérinngangur. Sérþvottahús, sérhitaveita. 115 ferm. jarShæð í Kópavogi. 5 herb., eldhús og baðherb. Sérinngangur, sérhiti. Tvöfalt gler. íbúðin er öll máluð, en innrétting- ar vanta. Hreinlætistæki uppsett. Múrhúðun innan og utanhúss lokið. Bílskúr á sömu hæð. 98 ferm. hæð við Melabraut, tilbin undir tréverk. 38 ferm. stofa, tvö svefnherb., eldhús með borð krók, baðherb. og þvotta- hús á hæðinni. Herb. á jarð hæð. Loft í stofu og gangi viðarklætt. Bílskúr með heitu og köldu vatni, frá- gengin að öllu leyti. Tvöfalt gler, sérkynding. Húsið full frágengið að utan. Skipti á minni, eða stærri, íbúð í Austurborginni æskileg. 92 ferm. íbúð á hæð. Húseign við Skólabraut. Hús- ið er 80 ferm., hæð og port- byggt ris, getur verið 2 íbúð ir, 3 herb. niðri og 4 herb. uppi. Fullkomin böð á báð- um hæðum. Stutt í skóla og verzlanir. Stór eignarlóð. 2—6 herb. íbúðir og hæðir, ásamt bílskúrum og bílskúrsréttindum viðs- vegar í borginni og Kópa- vogi. Einbýlis og tvíbýlishús fokheld og lengra komin á útsýnisgóðum og eftirsótt- um stöðum í Kópavogi. Byrjunarframkvæmdir á keðjuhúsum í Kópavogi. Mótatimbur getur fylgt. FASTEIGNASALAN HÚS s EIGMR BANKASTRÆTI 6 Simar 16637 og 40863. 7/7 sölu Hús í Austurborginni með tveim íbúðum, 5 herb. og 2ja herb. Allt í góðu standi. 4 herb. hæð í Hlíðunum ásamt hálfum kjallara. Sérinngang ur. Góður bílskúr fylgir. Austurstræti 12. Simar 14120 og 20424. Eftir kL 7: 30794 — 20446. 7/7 sölu Ford Taunus fólksbíll 17 M Arg. 1965. Moskwitch ’59, kr. 35 þús. Simi 14226 Safamýri: 4 herb. íbúð á L hæð, ný og falleg. Eskihlíð: 5 herb. íbúð á 3. hæð Skaftahlíð: Hæð og ris. Faxatún Einbýlishús 130 ferm. Verzlanir í fullum gangi. Sumarbústaðalönd. GLIÐMUN DAR Fasteignasala Kristján Einksson, hrl. Laugavegi 27. ~ Simi 14226. Sölum. Kristján Kristjánsson. Kvöldsími 40396.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.