Morgunblaðið - 24.03.1965, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 24.03.1965, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐID 11 Miðvikudagur 24. marz 1965 Framleiddir i 15 gerðum. BRÚNIR — SVARTIR — RAUÐIR Við allra haefi á sjó og landi. Aldrei betri ENGIN FURÐA ÞETTA ER 'Zítcr' 2011 25 HA DIESELVÉL VERÐ 70.890.00 'Zetor' 3011 35 HA DIESELVÉL VERD 77.500.00 ER MEÐ FULLKOMNUM UTBUNAÐI Höfum bílavarahluti i miklu úrvali, svo sem: Stefnuljós Kofar Eyrrör V4” 5/16” %” Viftureimar. Aurhiífar á fólks- og vörubíla. Speglar á fólks og vörubíla. Breiddarstangir fyrir vördbíla. Höggdeyfar. Lugtir í úrvali. Útvarpstangir. A. E. B. hleðslutæki, 6, 12 og 24 volta. Black Magic málmsparsl. Hjólkoppar. Verkfæri, margskonar. Vatnspappír. Límbönd. Hin þekktu Arco bif- reiðaiökk; grunnur, sparsl og þynnir, ávallt fyrirliggjandi. Serdttm gegn póstkröfu um land allt. H. JÓNSSON OG CO. Brautarhoiti 22. Sími 22255. Ingi Ingimundarson hæstaréttarlögmaoui Kiapparstíg 26 IV hæð Sími 24753 GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Þórshamri við Templarasund Simi 1-11-71 Aki Jakobsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 12, 3. hæð. Símar 15939 og 34290 Somkomnr The „Gems of Joy“ í K.F.U.M. í kvöld kl. 8,30. Inngangsorð: Auður Eir Vil- hjálmsdóttir cand. theol. — Ræða: Georg Jones. Trompet og guitarspil. Einsöngur og tvísöngur. — KI. 11 í kvöld Miðnætursamkoma í Herkast- alanum. — Allir velkomnir. Hin kröftuga dieselvél gerir alla vinnu létta og ánœgjulega. — Tvöföld kúpling, vökvalyfta og aflúrtak gefur fjölbreytta mögu- leika. — Óháð aflúrtak (gírskiptingar rjúfa ekki snúning aflúr- taksöxuls, þannig að vinnuhreyfingar sláttutœtara, jarðtœtara o. fl. tœkja rofna ekki af girskiptingu). — Óháð vökvadaelu- kerfi (gírskiptingar rjúfa ekki snúning aflúrtaksöxuls). — Sjálf- virk átaksstilling vökvadœlukerfis gefur meðal annars jafnari vinnsludýpt jarðvinnsluvéla, jafnari niðursetningu kartaflna og möguleika til meiri spyrnuátaks við drátf en fœsf með nokkurrl annarri dráttarvél svipaðrar stœrðar — Vökvahemlar. — Yfir- tengi með skrúfustilli. — Há og lág Ijós, 2 kastljós framan, I kastljós aftan, tvö venjuleg afturljós og stefnuljós. — Dekk 550x16 að framan og 10x24 að aftan — öll 6 strigalaga. _______________ Lyftutengdur dráttarkrókur. — Varahlutir og verkfœri til al- gengustu viðgerða ásamt smursprautu og tjakk. — Sláttuvél- ar, moksturstœki eða önnur tœki getum við einnig selt með 'Zéfar- dráttarvélum. ER TIL AFGREIÐSLU MEÐ STUTTUM FYRIRVARA EVEREST TRADING Company GRÓFIN 1 • Simar. 10090 102T9 Skrifstofustarf Stúlka óskast til spjaldskrárvinnu og almennra skrifstofustarfa. Verzlunarskólamenntun æskileg. FÁLKINN H.F., véladeild Sími: 1-86-70 — Reykjavík. G r a s f r æ Grasfræblanda V (með 50% af En-gmo vallarfoxgrasi) Grasfræblanda H (með háliðagrasi) Grasfræblanda S (hraðvaxnar tegundir með rýgresi og smára) Oblandað grasfræ: Engmo valJarfoxgras Túnvingull Vallarsveifgras Rýgresi (hraðvaxið, skammæit) íslenzkt snarrrótaríræ F óðurkálsf ræ: Mergkál Risasmjörkál Rape Kale Silona Fóðurrófufræ: Aberdeen Purple Top Sáðhafrar: Svalöf Sólhafrar Birgðir takmarkaðar af sumum tegundum. Pantið í tíma. IVIjólkurfélag Reykjavíkur Laugavegi 164 —• sími 11125. Fokhelt einbýlishús til sölu og afhendingar innan 3. mánaða á góðum stað, í Hafnarfirði. Stærð 135 ferm. 6 herbergi og eldhús, auk bifreiðageymslu. Sanngjarnt verð. Guðjon Sfeingrímsson Birl Linnetsstíg 3, Hafnarfirði — Sími 50960. Áfengisvarnaráð vill ráða erindreka í þjónustu sína á næsta vori. Upplýsingar um starfið eru gefnar á skrifstofu ráðs- ins; Veltusundi 3, og óskast umsóknir um það sendar þangað fyrir 1. maí n.k. ÁFENGISVARNARÁÐ. SauEnastofa — Meðstjórnandi Traust fyrirtæki vill ráða karl eða konu til þess að annast meðstjórn á nýtízku saumastofu. — Um- sækjandi þarf að geta aðstoðað við skipulagningu framleiðslunnar og útfært nauðsynleg snið. Vinnu- timi eftir samkomulagi. — Þetta er gott tækifæri fyrir réttan mann. — Tilboð, merkt: „Meðstjórn- andi“ sendist í pósthólf 604 fyrir laugardag 27. marz næstkomandi. JAFNGOÐ MYND A BAÐUM KERFUM HEIMI LISTÆKI SiJ mmmmmmammmmmm hatnarstræti 1 - sími, 20455 ■■■

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.