Morgunblaðið - 24.03.1965, Side 19

Morgunblaðið - 24.03.1965, Side 19
Mtðvíkudagur 24. marz 1965 MORCUNBLAÐIB 19 Simi 50184 Ungir elskendur Stórfengleg kvikmynd í CinemaScope, gjörð af fjórum kvikmyndasnillingum, þeim F. Truffaut; S. Ishihara; M. Ophiils og A. Wajda, um sama efnið í París, Tokíó, Miinchen og Yarsjá. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. yPHVflCSBÍB Simi 41985. ÍSLENZKUR TEXTI Erkihertoginn og Herra Pimm (Love is a Balli Víðfræg og hráðfyndin amer- ísk gamanmynd í litum og Panavision. Sagan hefur ver- ið framhaldssaga í Vikunni. íslenzkur texti. Glenn Ford Hope Lange Charles Boyer Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50249. Svona er lífið ^TIia Fupfc nf T.ifpV Heimsfræg og snilldarvel gerð amerísk gamanmynd í sér- flokki. Myndin er með íslenzk um texta. Bob Hope Lucille Ball. Sýnd kl. 6,45 og 9. íslenzkur texti. STÉTTARFÉLAG VERKFRÆÐINGA Aðalfundur Aðalfundur Stéttarfélags verkfræðinga verður hald- fm § á inn í Tjarnarcafé, uppi, fimmtudaginn 25. þ.m., kl. m f m 20,30. m I Æ Fundarefni samkvæmt félagslögum. B j mj STJÓRNIN. Wr\- Til sölu ImBI 5 herb. ibúð um 138 ferm. á 2. hæð við Kirkjuteig. ig HMkB ® Sérinngangur. Allt teppalagt útúr. Sér geymslur 1 kjallara og þvottahús. Bílskúrsréttur. Rishæð 3 herb., eldhús og snyrtiherb. íbúðirnar seljast saman. íbúðirnar eru í mjög góðu standi. Allar nánari uppl. á skrifstofu minni JÓN INGIMARSSON, lömaður í':| ÖS * Hafnarstræti 4 — Sími 20555. vfiSSSSV S3| Sölumaður: Sigurgeir Magnússon Kvöldsími 34940. Hljómsveit: LÚDÓ-sextett. Söngvari: STEFÁN JÓNSSON Aðalfundur Styrktcirfélags vangefinna verður haldinn sunnudaginn 28. marz kl. 2 e.h. í Dagheimilinu Lyngás að Safamýri 5 í Reykjavík. D A G S K R Á : 1. Skýrsla stjórnarinnar. 2. Reikningar félagsins fyrir árið 1964. 3. Kosning 2 manna í stjórn félagsins til næstu 3ja ára og 2ja til vara. 4. Breyting á félagslögunum. 5. Onnur mál. STJÓRNIN. Breiðfirðingaheimiiið hf. Aðalfundur Breiðfirðingaheimilisinsli.f. verður hald inn í Breiðfirðngabúð föstudagnn 23. apríl 1965 kl. 8,30 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Reikningar félagsins liggja frammi hluthöfum til athugunar 10 dögum fyrir fund hjá gjaldkera á skrifstofu félagsins í Breiðfirðingabúð. STJÓRNIN. Alllance Francaise Franski sendikennarinn, Anne-Marie VILESPY, flytur fyrirlestur um leikritahöfundinn BECKETT í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld kl. 20.30. Ollum heimill aðgangur. STJÓRNIN. Ankavinningurinn í kvöld er eitt oi hinum S mnrpmtöluðu og eftirsóttu persnesku RYA TEPPUM Verðmæti framhaldsvinningsins eykst með hverju bingókvöldi. Hann er nú um 10 þúsund krónu virði og verður jafnvel dreginn út í kvöld. í Austurbæjarb'íói í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 3. — Sími 11384. Stjórnnndi: SVAVAR GESTS Spilaðar verða fimmtán umferðir. Aðalvinningur eftir vali: + Útvarpsfónn með stereo-tóni (Crundig) + Sjónvarpstæki (SEN) + Eldhúsborð fjórir stólar, tveir kollar ryksuga og Sunbeam-hrærivél + Flugferð til New York og heim, viku gisting innifalin + Þriggja vikna sumarleyfisferð til Rúmeníu á vegum ferðaskrifstofunnar Lönd & Leiðir (Tveggja vikna dvöl við Svartahafið, fullt fæði og gisting. Vikudvöl í Kaupmannahöfn, gisting og morgunverður. Þessi nýstárlega ferð verður vafa- laust ein eftirsóttasta orlofsferð sumarsins).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.