Morgunblaðið - 24.03.1965, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 24. marz 1965
21
MORCUNBLAÐIÐ
Sllíltvarpiö
Miðvikudagur 24. marz.
7:00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
13:00 „Við vinnuna": Tónleikar
14:40 „Við, sem heima sitjum**:
Ný framhaldssaga: „Davíð No-
ble“, eftir Frances Parkinson
Keyes, í þýðingu Dóru Skúla-
dóttur; Edda Kvaran les.
(8 lestur).
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir, tilkynningar, tónleikar.
16:00 Síðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik.
17:40 Framburðarkennsla í dönsku og
ensku.
18:00 Útvarpssaga barnanna: „I>rír
strákar standa sig“. eftir George
Wear. Öm Snorrason þýðir og
flytur (3).
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Þingfréttir — Tónleikar.
18:50 Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 Lestur fornrita:
Hemings þáttur Áslákssonar.
Andrés Björnsson les.
2 lestur.
20:20 Kvöldvaka:
a) Séra Gísli Brynjólfsson flyt-
ur frásöguþátt: í>egar Klaustrið
missti kirkju sína;
fyrri hluti: Hús Drottins hrörna
og falla.
b) íslenzk tónlist: Lög eftir Hall
grím Helgason.
c) Gísli Kristjánsson ritstjóri
flytur síðasta þátt sinn um
danska heiðabændur: Frá ör-
birgð til allsnægtar.
21:30 Á svörtu nótunum.
22:00 Fréttir og veðurfregnir
22:10 Lestur Passíusálma. Séra Erlend-
ur Sigmundsson les þrítugasta
og þriðja sálm.
22:20 Lög unga fólksins
Bergur Guðnason sér um þátt-
inn.
23:10 Við græna borðið
Hallur Símonarson flytur
bridgeþátt.
23:40 Dagskrárlok.
Vezlunarhúsnæði Ca. 100 ferm. verzlunarhúsnæði fyrir sérverzlun óskast við Laugaveg. Tilboð sendist Mbl. fyrir 31. marz 1965 merkt: „Verzlun 7208“.
Sendlsveinn óskast Vinnutími frá kl. 7:30 til 12 f.l i. it)
Volvo Amason ‘t lítið keyrður, til sýnis og sölu í dag. Skipti á Volkswagen koma til greina. Sími 12500 BÍLASALINN við Vi >2 itatorg.
Koim j? • - ■. Hur Kommoður
3-4 5-6 skúffur — 1 gerðin með snyrtingu. Hin velþekktu A. E.-vegghúsgögn. Svefnbekkir 4 gerðir. Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Skipholti 7 — Símar 10117—18742.
Oezt ú suglýsa í Morgun blaðinu
SÖLUMAÐUR
Eitt af eldri fyrirtækjum bæjarins óskar eftir að ráða
ungan, reglusaman sölumann. Verksvið viðkomandi
krefst áhuga á tæknilegum efnum, ásamt mála-
Bezta súkkulaðikexið
Heildsölubir gðir:
Pólaris hf.
Hafnarstræti 8 — Sími 21085.
Tíl leigu
Iðnaðar eða lagerhúsnæði 85 rúmmetrar á verzl-
unarhæð í nýju verzlunar- og skrifstofuhúsi. Stórt
íbúðahverfi. Hitaveita, opin bílastæði. Tilboð merkt:
„Góð aðkeyrsla — 7026“ sendist Mbl. fyrir föstu-
dagskvöld.
T I L S Ö L U
eiisíbVlishijs
á góðum og rólegum stað við Steinagerði.
Allt á einni hæð. Hitaveita. Bílskúr.
FASTEIGNA- 0G
LÖGFRÆÐISTOFAN
'LAUGAVEQI 28b,sími 1945:,
Gísli Theódórsson
Fasteignaviðskipti
Heimasími 18832.
Ásvallagötu 69.
Sími 21515 - 21516.
Kvöldsími 33687.
Vantar einbýlishus
í Kópavogi
Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi í Kópa
vogi. Helst tilbúið undir tréverk og málningu.
Til greina koma fokheld hús og fullgerð.
Verkamenn óskast
Upplýsingar í símum 32204, 10944 og
í kvöld í síma 33577.
Síldar og fiskimjitlsverksniiðjan hl.
Reykjavík.
FramreÍLs!iis!ú?ka
Okkur vantar ábyggilega og vana stúlku til fram-
reiðslustarfa. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt:
„Framreiðslustúlka — 7210“.
kunnáttu. Starfið er sjálfstætt framtíðarstarf við
ákjósanlegustu vinuuskilyrði. Tilboð merkt: „Sölu-
•tarf — 7010“ sendist afgreiðslu blaðsins ekki
seinna en 25. þ.m.
Prentsmiðja t!l sölu
Lítil prentsmiðja til sölu í Vesturbænum.
Upplýsingar í síma 24699 kl. 6—8 e.h.